Vísir - 21.10.1938, Blaðsíða 6

Vísir - 21.10.1938, Blaðsíða 6
* V I S 1 R Föstudaginn 21. október 1938 Hvað er ad frétta? Á siSasta VarSarfundi var ræti ira skattamálin. Kom ]>ar fram 1 ofagurri en raunveru- Hegri mjnd skatta og tollaflóð |mS sein flætt hefir yfir þjóðina ík síðustu árum, og sem hún á mú viS að búa, en er í engu samrami við getu hennar, en veldur óbærilegum erfiðleikum á aivinnusviðinu og afskaplegri fdýrtíð í landinu. Þar sem alt œr orðið skattlagt, smátt og stórt, hvort seni er um nauðsyn- !íega eða ónauðsynlega vöru að aræða, og skattur lagður ofan á skatt og prósentur ofan á við- auka og viðauki ofan á prósent- ur. Enda hefir þessi herferð í vasa almennings að réttu lagi verið nefnd skatta- og tolla- brjálæði. Nú mun svo komið, að Iþessum skatta og tollakóngum jiyki orðið óvíða bitastætt til írekari fjáröflunarplana, þó kom það fram, að einhver hug- vitssamnr meðlimur í þessari TOÍlliþingaskattanefnd, hefði fengið það inn á heilann, að eitthvað kynni þé að vera enn tB sem héti sparifé, og ef það skylái nú ekki koma alt i leit- irnar, þá mundi vera reynandi að setja nýjan skatt á það og reyna að ná þvi með ein- Shverjum klókum ráðum. — En þeir skulu vara sig, þeir góðu lierrar. Hvað er það annað en ■samansparað fé manna sem at- vmnirvfigimir, bæði til lands og sjávnr, hvila á. Okkar mesta mein er það, að við búum í alt of peningalausu landi. Og okkar inesta nauðsyn er, að einhver yhvM væri til að auka hana sem mest, en gera ekkert sem dregur úr henni eða eyðileggur. Yegna |»essarar fjámiagnsvöntunar oikfcar, ætti alt sparifé að vera skattfrjálst að lögum, með því möti eru mikil líkindi til að starfsfé landsmanna mætti auka ttnluvert smámsaman, sem okk- m- er mesfa nauðsyn. Þessi forréttindi á sparifé eru ekki nema sanngjörn réttindi til handa þeirn sem vilja spara, til hagsbóta fyrir alla þjóðina, óg til uppbótar á áhættu þeirri sem sparifé er auðvitað altaf í elns og margt aiinað. Það er i áhættu í atvinnuvegunum og það Jiggur undir áhættu gengis- fellingarinnar. En.eigi nú sérstaklega að fara að skattleggja þessa saman- spöruðu eign manna og það tmðvitað ineð viðeigandi reki- stefhum, þá getur farið svo — óg eg tel mikil líkindi til þess — að flestir kysu þann kostinn lieMur, að taka ált fé sitt úr bönkúhum og sparisjóðum, og ef þeir gætu ekki starfað með það sjálfir, að geyma það þá “ JR RAFTÆKJA VIDGERÐIR VANDADAR-ÓDÝRAR SÆKJUM & SENDUM RAPJÆIOAVERÍIUN - PAPVIRKJUH - VHIGERPAlTorA Með þessari fyrirsögn er rit- gerð í nýútkomnu tímariti Guð- spekifélagsins, Ganglera, 2. liefti 12. árgangs. Greinin er í 17 köflum, rituð af Jóni Árna- syni prentara. Og nieð því að mér finst þessi ritgerð sérstak- lega eiga erindi til allra þá vil eg geta hennar að nokkru. Ritgerðin er svo skýr og létt til igrundunar fyrir alla hugs- andi menn og konur, að mér finst sjálfsagt að benda á hana. Hún á jafnt erindi til þeirra sem eru andstæðir skoðunum guðspekinga sem annara með- lima þjóðfélagsins. Eins og fyrirsögnin ber með sér er ritgerðin um þjónustu í orðsins fylstu merkingu og út- skýring þess orðs, eins og höf- undurinn getur um í öðrum kafla ritgerðarinnar hefir orðið þjónn eða þjónusta verið álitið frekar lítilfjörlegur titill hjá þjóðinni og mér er óhætt að segja þjóðunum. Því hugtak þetta hefir lengst af verið notað í ennþá óæðri merkingu sem sé „þræll“. En íhugi maður rök- studdar staðreyndir höfundar- ins, finnur maður glögglega, að hugtakið breytist gersamlega í annan mikið veglegri titil og á- lít eg að allir gætu haft gott af því að íhuga þær staðreyndir sem þar er bent á, því það lítur oft út fyrir að slíku sé ekki gaumur gefinn. Eg ætla mér ekki að fara að rekja hér ritgerðina, en eg vildi óska að jafnt æðri sem lægri kvntu sér hana sjálfir. Og það er alveg vist, að slikar liugleið- ingar gætu þroskað mannkynið ef þeim væri veitt móttaka án tillits til trúarskoðana, eins og margar aðrar greinar ’og rit- gerðir sem fná Guðspekisfélög- unum koma, því þær eru oft mjög göfgandi, þrátt fyrir það þótt margt af því sem þar er kurini ekki að falln mönnum í geð, þá er ómögulegt að ganga algerlega á snið við staðreyndir. L. B. SYROVY, ÞJÖtDHETJA TÉKKA, Þegar Tékkar og Slóvakar urðu að fallast á kröfur IJitlers l um Súdetahéruðin og stjórn j Tékkóslóvakíu fór frá, myndaði , Syrovv yfirhershöfðingi stjórn, og er liann bæði forsætis- og liermálaráðherra. í frelsisbar- áttu Tékka á lieimsstyrjaldarár- unum og þar til lýðveldið var stofnað var Syvoru yfirmaður hersveita Tékka og komst í marga raun. Misti hann annað augað í bardaga i Rússlandi. Frá því á þessum frelsisbaráttudög- um Tékka er Syrovy þjóðhetja í augum Tékka. Má vafalaust þakka það trausti þess er hann nýtur, samvinnuþýðleik og lip- urð, að Tékkar gripu ekki til vopna gegn Þjóðverjum, en af því hefði vafalítið leitt heims- stvrjöld. rj£LAGSFR£NTSI1í{ÍJ0NNAR Hitt og þetta* Parísarhlaðið „Paris-Soir“ lagði ýmsar spurningar fyrir hörn í tilefni af komu Georgs VI. og Elísabetar drotningar til Frakklands. Fara hér á eftir svör við nokkurum spurninganna og eru sum þeirra all-skrítin. Hvað heitir konungurinn? Ftest svöruðu rétt, en inn á milli komu þessi svör: Stanis- lás, Georg II., Filippus VI. og Guizot II. Hvað heitir drotningin? Sum barnanna svöruðu Marie Antoinette, önnur Charlotte, Isabel og Marie. Hve mörg börn eiga þau? Þar voru flest svörin rétt. Nokkur svöruðu þó: „Sex syni og sex dætur“ og eitt svar var á þessa leið: „Alizabete og Mar- guerite“. Hvar býr konungurinn? Flest svöruðu London. Tvö reyndu að vera nákvæmari: „í RukingeamhöH“ og „í Bulten- gellehöll“. Sex giskuðu á Bruss- el, Berlín, Holland, Lourdes, Rúðuborg og Calais. Hvað er England? Sex svörin hljóðuðu þannig: „Land með mörgum skipum“, „Áríðandi borg fyrir Frakka“, „Eyja í Norður-lshafi“, „Stór bresk eyja“, „Eyja í Kyrraliafi“ i og „Eyja, sem er í laginu eins og stígvél“. ' Hversvegna eru Englendingar vinir okkar? Flest svöruðu: „Af því að þeir börðust með okkur 1914“. Einn drengurinn svaraði: „Englend- ingar voru eitt * sinn meslu i fjandmenn okkar. Ef við vær- | um veikburða, myndi þeir eklti lila við okkur. En þeir vita að 1 við ermn sterkir“. bara á kistubotninum, eins og í gamla daga, þó það yrði nokk- urra kr. óliagur. Þetta væri auð- vitað ekki nema sjálfsögð gagn- ráðstöfun og mótmæli gegn skattabrjáiæðinu. En hvar stæðu atvinnuvegirnir þá ? Þ. X. Þjóausta. | Höfum fyrirliggjandi úrval af ; Loft og lampaskermum j Saumum eftir pöntunum. HarðfiskiiF Riklis&gup í Skepmabiíðin vmi* Laugavegi 15. « ? j H-inir eftirspurðu Laugavegi 1. Útbú, Fjölnisvegi 2. Leslampar ÓDÝRTI eru komnir. Höfum einnig margar tegundir af leslampa- skermum við allra hæfi. Skermabúðin Laugavegi 15. Hveiti 10 Ibs. poki á 2.25 j Hveiti 25 kg. poki á 9.25. Hveiti 50 kg. poki á 17.50. Haframjöl 50 kg. poki á 19.50. Hrísgrjón 50 kg. poki á 15.75. TEOPANI Ciaaretitur REYKTAR HVARVETNA Sími 2285; Grettisgötu 57. Njálsgötu 106 — Njálsgötu 14. er miðstöð verðbréfaviðskift- anna. > wmí OWLWö/tlt' Aðalumbod: Reykjavík; PESTURINN GÆFUSAMI. I 1 ^Ardrington lávarður,“ hvíslaði sá, sem sat Hionum á vinstri hönd. .,?Það skiftir engu um lávarðstitilinn“, sagði . Ardrington, „en skal ég skýra fyrir yður mál- íð. Leyfið mér fyrst að koma yður í kynni við gcsti mína. Herra Martin Barnes, sem vér — vegna kringumstæðnanna —: mununi lcalla „gestinn gæfusaina“, mér á hægri hönd situr Helsby læknir, húslæknir minn, en við hlið yðrir herra Bordon, lögfræðingur minn ,og andspænis yður ungur maður, vel kunnur i ffélagsskap þess hluta ungu kynslóðarinnar, sem hefir orðið fyrir mestu áhrifum hins svo lcallaða nútíma tískubrags, en lieitir annars ffutlu najfni Gerald Garnham og er frændi sninn og erfingi“. „Og her mér að líta á þetta sem nauðsyn- legan inngang að skollaleik, sem ég á að taka að mér hlutverk í,“ sagði Gerald napurlega. „Það mun ætla að verða erfitt að sannfæra jiig, kæri Gerald,“ sagði hinn virðulegi frændi hans, dálítið ávítunarlega, „að hér er ekki um neinn skollaleik að ræða. Eini maðurinn, sem Iiér er síaddur, og mun liafa ánægju af því, sem fram fer, er ég. En nú, lierra — lierra Barnes, ætla ég að trúa yður fyrir þeirri dap- urlegu spá,- að því er mig sjálfan snertir, að ég verð sennilega ekki í lifenda tölu að viku liðinni. Enginn, sem liér er staddur, mun vekja neina deilu um likurnar fyrir því, hvort þessi spá muni rætast — og sist allra læknir minn. Þér, sem eruð ungur maður og liafið heilbrigða skynsemi til að bera, munuð vafa- laust liafa forðast að kynna yður nákvæni- lega, liverjir það eru hér í landi, sem standa næstir því að erfa lávarðstign. Nú er það um mig að segja, að ég er tólfti maður minnar ættar, sem ber lúvarðstign, og ég er harnlaus, en frændi minn, sem situr andspænis yður, erfir titilinn. Hann verður vissulega Ardring- ton lávarður og ég gæti ekki upp á neinu fundið, sem til þess leiddi, að hann væri svift- ur þeirri ánægju, að bera lávarðstitilinn. En á þessum seinustu dögum ævi minnar kemst ég ekki hjá því að minnast þess, að á hvern þann hátt, sem hann liefir getað, hefir þessi urigi frændi minn reitt mig til reiði og van- heiðrað mig.“ Gerald Garnham, sem þannig var lýst, þagði, og var auðséð, að liann reyndi sem best hann gat að stilla sig. En lávarðurinn stundi, eins og hann væri óánægður yfir því, að hann hefði ekki borið fram nein mótmæli. „En okkur miðar lítið áfram,“ áræddi Bar- nes að segja, „og Iivað sem um þetta alt er, iivað kemur það mér við?“ „Yður mun verða alt ljóst fyrr en varir,“ sagði Ardrington lávarður. „Eg er ekki auð- ugur maður, herra Martin Barnes, og af manni í minni stétt verð eg að teljast mjög litlum efnum búinn, cn eg er staðráðinn i að sjá syo um, að það- lítið, sem eg á, falli ekki í hlut hins unga frænda míns, sem nú horfir ú mig með liatursfullu augnaráði. Eg á enga nána ættingja eða vandamenn, nema ef telja skyldi uppeldisdóttur, sem þegar hefir verið séð fyrir, og liefi eg þess vegna ákveðið að gefa þær eignir mínar, sem annars liefði fall- ið í hlut hins unga frænda míns. Ilerra Bor- don, viljið þér gera svo vel —“ Bordon lögfræðingur stakk hendinni í brjóstvasa sinn og dró upp úr honum um- slag allmikið og var auðséð á svip hans, að hann lagði það fram nauðugur, „1 þessu umslagi“, hélt Ardrington lávarð- ur áfram, „eru 80.000 sterlingspund. Það er ekki mikil upphæð, herra Barnes, en eg lield að þér munið viðurkenna með mér, að það sé ánægjulegt að hafa slíka upphæð til eign- ar og urnráða. Svo að eg lialdi áfram þar, sem eg liætti áðan, ætla eg að gefa nokkurn hluta eigna minna. En hverjmn? Eg get i- myndað mér, að eg sé ef til vill gamall mað- ur, sem ckki fylgist mcð tímanum, en fram bjá þeirri staðreynd kemst eg ekki, að það er varla nokkur ættingja minna, en þeir eru fáir, sem eg vil tala við eða þeir við mig, nema ein frænka, sem þverlega neitar að þiggja einn eyri af fé mínu. Mér flaug í hug að verja fé mínu til góðgerðastarfsemi, en lierra Barnes, eg hefi aldrei liaft neinar mæt- ur á.góðgerðastofnunum. Eg hefi alla tíð ver- ið harðvítugur andstæðingur allrar slikrar starfsemi. Eg hefi altaf lialdið því fram, til dæmis, að rikið ætti að eiga og starfrækja öll sjúkrahús. En eg' ætla ekki að fara að ræða það mál, því að það mundi reyna um of á þolinmæði yðar. 1 stuttu máli, eg þekki enga stofnun, og engan mann, sem eg liirði

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.