Vísir - 22.10.1938, Blaðsíða 3

Vísir - 22.10.1938, Blaðsíða 3
VISIR Finnbogi Guðmundsson: Mikið er nú rætt um dýrtíðina í landinu og kemur öllum sam- j an um að ástandið sé óþolandi. Samkvæmt upplýsingum Al- þýðublaðsins þann 10. september eru tollar á ýmsum vörum 30—40%, en álagning varanna 200—250%, og skilst mér að Alþýðublaðið vilji afsaka tollana og viðurkenni jafnframt að alþýðuflokkurinn eigi þar hlut að máli, en Sjálfstæðisflokk- urinn eigi sök á álagningu varanna. Um sama leyti les mað- ur í Vísi, kvörtun kaupmanna yfir illri meðferð, sem ]>eir verði fyrir af völdum Gjaldeyrisnefndar — en Morgunblaðið segir að kaupfélögin ráði verðlaginu í landinu og eigi þvi sök á dýr- tíðinni. Enginn virðist gera sér ljóst hver er hin raunverulega orsök þess að þetta ásand liefir skapast, né ræða um það út frá sjónarmiði framleiðandans. Það er mjög merkilegt að enginn af þeim, sem við stjómmál fást, virðist skilja það að alt, sem verið er að kvarta um, stafar af því að uppbygging þjóðfélags- ins er öll röng. Við höfum búið við stýfðan gjaldeyri síðan 1925, en valda- njönnum þjóðfélagsins hefir enn ekki skilist, að ef þessi stóri liður í þjóðfélagsbyggingunni er skipulagður, er einnig nauð- synlegt að skipuleggja ýmsa aðra liði, sem eg mun víkja nánar að siðar. Frá sjónarmiði okkar fram- leiðandanna litur málið þannig út: Gjaldeyririnn er tekinn af okkur fyrir ákveðið verð og af- hentur innflytjendum án þess að haft sé eftirlit með því hvernig þeir fara með þessi dýrmætu réttindi. Þetta hefir eðlilega orðið til þess að vöru- verð hefir stöðugt liækkað í landinu, sem aftur verður til þess að kaupgjaldið hækkar, bein afleiðing þess er að fram- leiðsla, sem nota þarf erlenda markaði er rekin með tapi og dregst því eðlilega saman og þess vegna aukast gjaldeyris- vandræðin. Ríkistekjurnar minka og verslunarstéttin eyk- ur álagninguna og ríkisvaldið skattana, og svo hækkar kaup- gjaldið og enn þyngist á fram- leiðendunum og þannig aukast vandræðin stöðugt. Valdamenn þjóðfélagsins sjá nú orðið hvernig alt er að fara, en eru ekki ennþá farnir að gera sér giæin fyrir orsökinni, halda bara að þetla sé kreppan „sem sé eins og vindurinn, sem engin veit hvaðan kemur né hvert fer“, en allir eru að vona að fari sem fyrst. Það liggur i hlutanna eðli, að eftir því, sem hallar meira undan fæti hjá framleiðend- unum, eru færri og færri, sem hafa atvinnu við framleiðsluna og þeir sem eftir eru bera minna og minna úr býtum, og á eg þar við hlutarráðna sjómenn , og bændur, sem hafa nú orðið miklu minni tekjur en nokkrir aðrir starfsmenn þjóðfélagsins. Afleiðingin af þessu öfug- streymi liefir svo orðið sú, að aðsóknin að þvi að fá lífsviður- væri sitt frá rikissjóði, bæjar- sjóðum eða af verslunará- lagningunni, hefir aukist stór- lega og hefir stjórnmálabariátta undanfarinna ára að mestu leyti snúist um það, að liver flokkur hefir reynt að koma sem flestu af sinu fólki í slíkar stöður. Nú tekur ríkissjóður um 20 miljónir króna og bæjarsjóður Reykjavíkur um 6 miljónir, af hinni stöðugt minkandi verð- mætissköpun þjóðarinnar.Að al- gjört strand er ekki orðið ennþá byggist á því, að allir, sem við kjötkatlana sitja liafa hjálpast að við „að slá“ eins og það er kallað. Það hafa verið og eru notaðar allar mögulegar leiðir til að fá gjaldeyrislán, ríldssjóð- ur hefir tekið lán á meðannoklc- ur þorði að lána, og sama hafa bæjarsjóðir gert. Innflytjendur kaupa vörur með lengri og lengri gjaldfresti, og traust bankanna erlendis hefir nær því verið þurausið. Þannig lief- ir þjóðin eytt lánstrausti sínu,en það sem er ef til vill skammar- legast, er að enginn veit hvað þjóðin raunverulega skuldar i útlöndum. Um leið og myntin var stýfð, var nauðsynlegt að hafa gjald- eyrisverslunina í einni hendi, sem átti að vera gjaldeyris og seðlabanki, og átti engin að hafa leyfi til að stofna skuld við útlönd án leyfis þessa banka, sem átti þannig að fylgjast með öllum skuldbindingum þjóðar- liafa eftirlit með kaupgjaldinu, og á eg þar við alla launaþega þjóðfélagsins, með vöruverði, vöxtum, verðbréfaverslun o. fk, sem á að sjá um að ekkert ó- heilbrigt ætti sér stað í þjóðfé- laginu. Við framleiðendur liöfum bent á fyrir mörgum árum að þjóðfélagið greiðir okkur altof lágt verð fyrir gjaldeyririnn undir þessum kringumstæðum og bent á hvernig hlaut að fara, en svo má segja að stjórnmála- mennirnir hafi ekki viljað á okkur hlusta. Fyrir nokkurum árum fékk ríkisstjórnin hingað sænskan hagfræðing, sem átti að gefa henni leiðbeiningar, en þegar hann benti á að framleið- endur fengju 40% of lágt verð fyrir gjaldeyrinn, var hann óð- ara sendur heim, því það vildu þeir háu herrar ekki heyra. Það sem nú þarf að gera er þetta: Að breyta gengi krón- unnar um ca. 40% og hafa strangt eftirlit með kaupgjaldi, vöruverði, vöxtum og verð- bréfaverslun, einnig að ger- breyta skatta- og tollalöggjöf- inni. Eg vona að stjórnmála- mennirnir taki þetta til athug- unar og reyni að leysa úr þvi í sameiningu, í stað þess að rif- ast um hverjir eigi sök á dýr- innar út á við og sjá um að stað- tíðinni í landinu. ið væri í skilum, þá hefði það hneyskli aldrei lient, að rnenn með gjaldeyrisleyfi útgefið af fulltrúum ríkis og banka, yrðu að bíða mánuðum saman eftir yfirfærslu og sumt fæst ef til vill aldrei yfirfært. Þetta er í raun og veru sama og að ríkið og bankarnir gefi út falskar á- vísanir. Ennig þurfti rílcisvaldið að Qpein C. Höyep í Politiken. Hinn 11. okt. s. 1. skrifar Carl Höyer, sem eitt sinn var í Hvera- dölum og síðar á Reykjanesi, allmikla grein í Politiken, og fjall- ar hún um Iandbúnað á Islandi. Hvetur hann danska bændur til þess að flytjast hingað trl lands í stórhópum, með því að ísland hafi að ýmsu leyti ágæt skilyrði til landbúnaðar. landbúnaðarins siðasta manns- aldurinn liér á landi, en miklir erfiðleikar séu því samfara, að fólkið lialdist ekki við í sveit- unum, en leiti til kaupstaðanna. Kveði svo ramt að þessum flóttþ, að Jónas Jónsson hafi ekki séð önnur úrræði til bóta en að bera fram tillögu um eins- konar átthagafjötra, þannig að mönnum væri bannað að flytja til Reykjavíkur. Leggur hann að lokum til, að Danir leiti samkomulags við alla stjórn- málaflokka á íslandi um inn- flutning danskra bænda hingað til lands, og telur það engan veginn óeðlilegt, þar sem nú séu aðeins nokkur hundruð Danir á íslandi, en Islendingar i Dan- mörku muni vera um 5.000. Telur greinarhöf. að Valtýr heitinn Guðmundsson og Páll Zophoníasson hafi verið mjög hvetjandi til slíks innflutnings danskra bænda, og leggur eink- um álierslu á, að slikt muni vekja meiri vináttu og samúð milli þjóðanna, en hingað til liafi verið ríkjandi. Að lokum vekur greinarhöf. athygli á því, að þar sem end- urskoðun samninga milli Dana og íslendinga standi fyrir dyr- um, og ekkert sé hægt að full- yrða um hvort sambandsslit kunni að verða eða ekki, þurfi stjórnir beggja rikjanna að semja sérstaklega um þessi mál. fréttír Keflavik, 6. okt. 1938. (Vísir er andvígur ýmsum þ'eim skoðunum, sem settar eru fram í grein þessari, en lítur liinsvegar svo á, að ekkert sé á móti því, að almenningur taki viðhorf greinarliöf. til athug- unar. Ritstj.) Danskir Hur tivdtir til að Vekur hann athygli á því, að ísland sé stórt land, en bænd- urnir fáir, ca. 6.000, en gætu auðveldlega verið fjórum sinn- um fleiri. Bendir bann einnig á það, að danskir garðyrkju- menn ætlu að flyijast liingað til lands, með þvi að skilyrði til garðyrkju séu hér að ýmsu leyti góð, m. a. vegna jarðhitans. — Mjög skortir á það, að íslend- ingar framleiði nægjanlegt grænmeti, miðað við neyslu og neysluþörf í landinu, og sama máli gegnir um kartöflurnar. Þrátt fyrir gjaldeyrisþröng flytja íslendingar inn kartöflur fyrir röskar 250 þúsund krónur, en allar þessar kartöflur gætu þeir framleitt sjálfir. Eitt hundrað fjölskyldur gætu hæg- lega lifað af kartöflu- og græn- metisrækt, umfram það sem nú er, ef eingöngu er miðað við neysluþörf þjóðarinnar. Þá bendir greinarliöfundur á það, að veðurfar á íslandi sé I að ýmsu Ieyti erfitt, og oft og tiðum svo votviðrasamt, að eldci takist að þurka hey yfir sumar- ið. Segist hann hafa haft í liuga að nota jarðhitann til lieyþurk- unar, en vegna peningaslcorts bafi hann ekki getað komið því i framlcvæmd. Beitiland sé á- gætt upp til fjalla. og grasið mjög auðugt að næringarefnum og' stafi það m. a. af þvi, að á sumrum séu bjartar nætur, meðan grasvöxturinn sé örast- ur, en af því leiði að jurtirnar lialdi áfram lcolsýruvinslu sinni örar en annarsstaðar, þannig að minna sé af tréefni i íslensku grasi en meira af fituefnasam- böndum en t. d. í Danmörlcu. Af þessu stafi það, að islenslcir bændur geti alið kýr sinar jdir veturinn eingöngu á heyi, en þær mjólki 3—4000 kg. yfir ár- ið og fituefni mjólkurinnar sé um 4%. Þá getur bann þess, að mikl- ar framfarir hafi orðið á sviði Maðurinn minn elskulegur, Þorsteinn Gíslason ritstjóri, andaðist á heimili okkar, Þingholtsstræti 17, 20. október. Þórunn Gíslason. yooooooooooooooooooooooooooooooooooooooooooooooooooœ Hjartans þakkir, kæru, tryggu og trúföstu víirir g mínir, fyrir heimsóknir, gjafir, skeyti og fleira, serm R gerði mér 60 ára afmælisdaginn minn, 19. þ. m., ógleym- § anlegan sólskinsdag. S Guð blessi ykkur öll. X Þóra Jóhannsdóttir, P Laugarnesveg 78B. j| XJOOOOOOOOOOOOOÍÍOOOOOOOOÍÍOOtSOOOÍ JOOOOQOOOOOOOOOOOOOQOQC. Málverkasýningu opnar Þorvaldur Skúlason í dag á Vesturgötu 3 (gamla Liverpoolhúsið).. ■ Aðgangur 1 króna. Messur á morgun. 1 dómkirkjunni: Kl. n, síra Bjarni Jónsson; kl. 2, barnaguðs- þjónusta (sr. F. H.) og kl. 5, síra Fr. Hallgrímsson. Kl. 10, barnaguðsþjónusta í Skerjafirði, kl. 2 barnaguðsþjón- usta á Elliheimilinu, kl. 5 barna- guðsþjónusta í Betaníu. 1 Laugarnesskóla kl. 5, sr. Garð- ar Svavarsson. Kl. 10% árd. barna- guðsþjónusta, í Hafnarfjarðarkirlcju kl. 2, síra Garðar Þorsteinsson. Kirkjan í Landakoti: Lágmessur kl. 6/ og 8 árd. Há- messa kl. 10 árd. Guðsjónusta með prédikun kl. 6 síðdegis. Spítalakirkjan í Hafnarfirði: Há- messa kl. 9 árd. Guðsþjónusta með prédikun íd. 6 síðd. 1 fríkirkjunni kl. 2, (Vetrarkom- an). Jón Auðuns. Veðrið í morgun. 1 Reykjavík 5 st., heitast í gær 7, kaldast í nótt 3 st. Úrlcoma í gær og nótt 3,5 mm. Sólskin í gær 3,2 st. Héitast á landinu í morgun 7 st., á Dalatanga og Fagurhólsmýri; kaldast 4 st., Akureyri, Horni, Blönduósi o. v. — Yfirlit: Grunn lægð og nærri kyrstæð yfir Græn- landshafi. Háþrýstisvæði um Suð- ur-Noreg og Svíþjóð. — Horfur: Faxaflói: Sunnan og suðaustan kaldi. Rigning öðru hverju. í dag er fyrsti dagur vetrar. Frá afdal til Aðalstrætis heitir ljóðabók, senr nýlega er komin út, og er hún eftir frú Ingi- björgu Benediktsdóttur. Bókarinn- ar verður nánar getið síðar. Friedmann. 3. hljómleikar verða á þriðjudag- inn i Garnla Bió. Ennþá fást nokk- ur sæti uppi, þar sem sést vel á leiksviðið. Menn ættu að tryggja sér miða sem fyrst, til þess að geta notið þessa einstaka tækifæris. Skipafregnir. Gullfoss er í Kaupmannahöfn. Goðafoss fer frá Hull i dag áleið- is hingað. Brúarfoss er í London. Dettifoss er á Siglufirði. Lagar- foss er á Austfjörðum. Selfoss er á leið til Siglufjarðar. Höfnin. Gyllir og Haukanes komu af veið- um í gær, og fóru samdægurs á- leiðis til Englands. Kolaskip kom i niorgun til Kol & Salt. Þær skátastúlkur, sem ekki hafa enn skilað munum á hlutaveltuna, eru beðnar að koma þeim í l.R.-húsið frá kl. 3—6 og 8—10 eftir hád. í dag. — Velunn- „Leikf’éiag Reykjavíkur sýnir á morgun gamanleikinn »Finfe fólk“. — Myndin liér að ofan er af Mörtbu Indriðadöffur og Brynjólfi Jóhannessyni. —-“ arar félagsins, er vildu styrkja það, eru vinsamlega beðnir að koma munum á sama tirna, eða tilkynna í síma 4335, og verður munanna þá vitjað. Kvenskátafélag Reykjavíkur heldur hlutaveltu í Varðarhúsinu á morgun. Verða þar margir ágæt- ir drættir, svo sem saltfiskur, olía, hveitisekkir, kol og margt fleira. Skátafélag Reykjavíkur. Skátar, mætið í Miklagarði kl. 2 á morgun (sunnudag). Sviði kom í morgun til Hafnarfjarðar. Fer i dag til Englands. Vikingur. I. og II. f 1., hafa samæfingu á morgun kl. 2, á íþróttavellinum. Mishermi. var það í greininni „Sjaklan bregður mær vana sínum“, er birt- ist í Vísi í gær, að Jón, faðir Em- ils, væri kendur við Klett, en á að vera Dvergastein. Hjúskaparafmæli. 30 ára hjúskaparafmæli eiga 24. þ. m. Þóra Pétursdóttir og Ingjald- ur Þórarinsson, Bakkastíg 5. Merkjasöludagur Lúðrasveitar Reykjavíkur verð- ur á morgun. Kl. 2 á morgun geng- úr Lúðrasveitin um bæinn með skát- um og leika göngulög og kl. 2.45 leikur lúðrasveitin skemtilög fyrir bæjarbúa í skemtigarðinum við Lækjargötu. Á meðan munu skátar selja merki dagsins er kosta 50 aura. Bæjarbúar! kaupið merki dagsins og styrkið Lúðrasveitina. Næturlæknir í nótt. Björgvin Finnsson, Garðastræti 4, sími 2415. Næturvörður í Reyk- javíkur apóteki og Lyfjabúðinni Ið- unni. Næturlæknir aðra nótt. Alfreð Gíslason, Brávallagötu 22, sími 3894. Næturvörður í Ingólfs apóteki og Laugavegs apóteki. Helgidagslæknir. Eyþór Gunnarsson, Laugavegi 98, sími 2111. : 60 ára er í dag Guðmundur Gíslason,. Hverfisgötu 6, Hafnarfirðu . Útvarpið í kvöld. Kl. 19.20 Hljómplötur: Korlögi 19.50 Fréttir. 20.15 Vetrardagskrá útvarpsins hefst: a) Útvarpshljótjn- sveitin lcikur. b) Formaður út- varpsráðs: V etrardagskráiru cþ Páll Isólfsson : Tónleikar útvarps— ins. d) Útvarpskórinn syngur. eþ (21.25) Magnús Jónsson próíessor 2 Vetrarkoman; missiraskiftarseða. Sálmur. Hlé. 21.50 Danslög, 24.00 Dagskrárlok- Útvarpið á morgun. Kl. 9.45 Morguntónleikar. 12.00 Hádegisútvarp. 14.00 Messa í frí- kirkjunni (síra Jón Auðuns). 15.30 Miðdegistónleikar frá Hótel íslaraf. 17.40 Útvarp til útlanda (24.52 m). 17.50 Barnatími: Leikritið ,%vlfa- fell“, eftir Óskar Kjartansson. 19.20 Erindi: Fegurð og umgengul á sveitabæjum (Hákon Finnsson bóndi). 19.50 Fréttir. 20.15 Ferða- saga: Gönguför 1914 frá Akureyri austur um land til Reykjavíktnr (Gunnar Benediktsson rithöfund- ur). 20.40 Einleikur á fiðhr (ung- frú Pearl Pálmason). 21.05 Útvarp frá fundi stúkunnar „Framtiðin" I Templarahúsinu í Reykjavík. 22.OQ Fréttaágrip. 22.05 Danslög.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.