Vísir - 25.10.1938, Blaðsíða 1

Vísir - 25.10.1938, Blaðsíða 1
Ritstjóri: KRISTJÁN GUÐLAUGSSON Sími: 4578. Ritsljórnarskrifstofa: Hverfisgölu 12. Afgreiðsla: HVERFISGÖTU 12. Sfmi: 3400. AUGLÝSINGASTJÓRI: Sími: 2834. -J 28. ár. Reykjavík, þriðjudaginn 25. október 1938. 311. tbl. Gamla Bfé Rosalie Stórfengleg og bráðskemtileg amerísk dans- og söngvamynd. Aðalhlutverkin leika: Eleanor Powell og Nelson Eddy, , liinir vinsælu söngvarar úr „Rose Marie" og „Vordraumur" <? sz Hljóðfærahús Reykjavíkur: | FRIEDMAN: | 3. Chopin-hljómleikar 1 í kvöld kl. 7.i5 iuiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimittniiHiiiiHiiiiiiiiiiiiiiu i?xxio«G;is;iG^e:ítG»íi««oc;iíiii;iíi;iiíooGíic;;sc;íi;iíi;iG;iisíio;iaíí;;t5wt5;x Innilegt hjartans þakklæti sendum við okkar kæru sveitungum og mörgu vinum, sem með samsæti, heið- ursgjöfum, bréfum og skeytum glöddu okkur hjónin á gullbrúðkaupsdegi okkar. Salome Jónatansdóttir, Pétur Þórðarson, Hjörsey. a 10MÚ i\ komið. Þessar tunnustærðir fyrirliggjandi: 130 kg. @ kr. 165.00 70 —--------91.50 65 —--------85.00 30 _--------42.00 Tekið við pöntunum allan daginn í síma 1080. Samband Isl. samvinnufélaga. Fermingar fara í hðnd Höfum úrval af góðum bókum, hentugum til fermingargjafa. — Gröfum ókeypis á lindarpenna og gyllum ókeypis á sálma- bækur keyptar, a/ttVlFPO/ IMunið að koma hjá okkur. Ok6K*UCtrr*l/j|/ jæfinlega fyrst í Sími 4527. Austurstræti. Sími 4527. lD) HTO« 1ÖLSEM (( <J KX>oo;ic;i<i;5C»o^»;i<;ooafto;K;;;!^^G;^;i;iCft;5o;iöCi;;;;;i;5<i;í;i«;i<.x)í Húseign í Hafnarfirdi fæst keypt nú þegar 'fyrir gott verð og með góðum greiðslumálum. Skifti á húseign í Reyk javík getur komið til mála. Uppl. á skrifstofu JónsÁsbjörnssonar& Sveinbj. Jðnssonar hæstaréttarmálaflutningsmanna. l BíKi5s«;54iööaíiKOíiftOttGöe;vi Mnnlilr Fallegasta úrval af nýtísku kventöskum, visit- kortamöppum, seðlaveskj- um, buddum, vasaspegl- ar og greiður, ferðaáhöld, skjalatöskur, handtöskur o. fl. alt hentugt til ferm- ingargjafa og með sann- gjörnu verði. Hijúðfærahúsið Bankastræti 7. 3;;í;i;i;i;;ci;i;;;;;ío;i ~JI: MYNDAR FEGRANDI GLJÁA Á HVERRI NÖGL. lHMIJ,\>k.H4;M .MIllVnTFI UOlJl Burtfei-ð er frestað til n. k. fimtudags kl. 9 siðd. Vörubíll nýr eða nýlegur, óskast til kaups. — Uppl. gefur Kristinn Sigurðsson. Símar 1390 og 3457. Préhiiíjýnda s ió fa n k ÉI Kt IJ R . byr-tíVl. flakks nrérit- ?/riyri^ir?f^rír^/^ff^a;verd. ¦Hafn.ílr Simí 5379. MUNIÐ eftir ódýru og skemtilegu sölu- bókunum á 25 og 50 aura. — Bókabúð Vesturbæjar. Vesturgötu 21. A. D. Fundur í kvöld kl. 8y2. Bæðumaður stud. theol. Ást- ráður Sigursteindórsson. ^Ðettifoss fer héðan annað kvöld um .Vestmannaeyjar, til Grims- by og Hamborgar.________ " ^- uam/mcuxkl j Aðalumboð: Myja B16 Heínd Tarzans. Spennandi, viðburðarík og skemtileg amerísk kvikmynd frá FOX, gerð eftir einni af hinum þektu Tarzan-sögum eftir Edgar Rice Burroughs. — Aðalhlutverkin leika: Hinn frægi iþróttakappi GLENN MORRIS (heimsmeistari í tugþraut) og sundkonan heimsfræga ELEANOR HOLM. Aukamynd: Nýjar talmyndafréttir og þegar friðarsamn- ingarnir voru undirritaðir i Múnchen. komnip aítur ferksmiðjuútsalan Gefjnn-Iðann Adalstræti. Unglingaskóli Reykjavikur tekur til starfa 1. nóvember. 1 skólanum verða kendar sömu námsgreinar og kendar eru í 1. bekk í gagnfræðaskóhim. Skólagjald 10 krónur á mánuði. Umsóknum verður veitt móttaka frá kl. 10—5 alla virka daga á Vesturgötu 17. Haraldur Gaðmundsson Vesturgötu 17. m: CoronA HafFamjdl fæst fajá I K. lEMinuil S El DfirQur Sveinn i Co. Reykjavík HapdfiskuF Riklingup Laugavegi 1. Útbú, Fjölnisvegi 2. Höfum fyrirliggjandi úrval af Loft og lampaskermum Saumum eftir pöntunum. Skermabúðin Laugavegi 15. Hinir ef tirspurðu Leslampar eru komnir. Höfum einnig margar tegundir af leslampa- skermum við allra hæfi. Skeæmabúðin Laugavegi 15. er miðstöð verðbréfaviðskift- anna.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.