Vísir - 25.10.1938, Side 3

Vísir - 25.10.1938, Side 3
Þarf danska bændur til þess að rétta við íslenskan landbunað? Atíinnuleysicgjar í bæjunum elga að vinna að ankinni garðrækt og jarðyrkjn. Nýlega birtist hér í blaðinu útdráttur úr grein, sem Carl Höyer skrifaði í danska blaðið Politiken, þar sem hann hvetur danska bændur til þess að leita hingað, með þvi að hér séu á- gæt skilyrði fyrir landbúnað, — bæði kvikfjárrækt en þó engu síður garðyrkju. Ekki alls fyrir löngu birtist sú frétt einnig í er- lendum blöðum, að Gunnar Gunnarsson skáld, hefði eindregið hvatt til hins sama í fyrirlestri er hann flutti í sumar, og vakið þar athygli á því, að ísland væri ekki lakara land., en Yenezuela. Það er enginn efi á þvi að hér Í landi getur landbúnaður verjð álitleg atvinnugrein, þótt hánn gefi ekki fljóttekinn arð i áðra hönd, en til jæss að landhúnað- urinn verði rekian svo sem skyldi þarf margt að breytast i betra horf frá því sem nú er. Landbúnaður veitir mönnum ýms þau skilyrði, sem ekki er völ á hjá öðrum atvinnuvegum þjóðarinnar. Hann veitir mönn- um sjálfstæði og göfgar hugar- far þeirra, þar eð liann kennir mönnum að meta landið og gæði þess. Hitt verður að teljast ömurlegt tímanna tákn í þjóð- félagi voru, áð slík lausung hefir gripið um sig lijá þeim, sem landbúnað stunda að þeir haldast ekki við á eignarjörðum sínum og leita til kaupstaðanna á mölina og i óvissuna. Slíkt los leiðir aftur til hins, að í kaup- stöðunum, og þá einkum í Reykjavík safnast múgur og margmenni, sem ekkert verk- efni fær, atvinnuleysið og ör- eigamenskan eykst með liverj- um degi, sem líður, og fátækra- byrðarnar þyngjast svo að engu tali tekur. Síðastliðin 11 ár hefir rikis- stjórn setið að völdum, sem hefir talið sig stjórn bændanna og hins vinnandi lýðs í landinu, og talið sig vilja alt fyrir vel- ferð þeirra gera. Góður ásetn- ingur stjórnarinnar skal ekki dreginn í efa, en svo ömurlega hefir til tekist, að það, sem gert var til góðs hefir hrugðist til eindæma og hörmunga, og ekki verða afleiðingarnar séðar fyrir enn sem komið er. Ömurlegastx Þrándur í götu íslensks land- búnaðar er vanþekkíngin, og af henni stafar allur sá ólestur, sem er í þeim málum. Bændastétt vor er stórhuga, og ekki hefir það verið til spar- að að livetja liana til örra fram- kvæmda, en um það má deila 'hvort margt af því, sem tíl bragðs hefir verið tekið kunni að reynast svo affærasælt, sem í upphafi var ætlað. Hér á íslandi eru ótakmörkuð skilyrði lil garðyrkju, — ekki vantar landið og elrki mannafl- •ann, — en landið liggur ónolað og mannaflinn grotnar niður i aðgerðaleysi og öreigamensk- lunni á mölinni. Það er ömurleg staðreynd, að við íslendingar skulum neyðast til að flytja liíngað til landsins jarðepli svo skiflir hundruðum þúsundá á ári hverju, þótt ekkert ætli að vera auðveldara, en að við yrð- um okkur sjálfir nógir í því efni. Það er gráthlægílegt dæmí upp á öreigamenskuna og at- liafnalífið er ríkisstjórnin hlut- aðist til um að Eskfirðingar fengu útsæðiskartöflur, staura og net til girðinga, alt fyrir eklci neitt, lil þess að þeim mætti verða auðveldara að draga fram lífið og gera sjálfum sér nokk- uð til góða. En, öreigamenskan brá við, —• þaklcaði ekki góðar gjafir, og neitaði að vinna að girðingum og undirbúningi jarðarinnar, — nema gegn fullu tímakaupi. Þannig er þá komið hag þjóð- arinnar — hinum andlega hag liennar —- að menn flýja sveit- irnar til þess eins að leita i náð- arfaðrn öreigamenskunnar og siðferðilegrar tortímingar. Hér verður að hefjast handa, og það með fullri einurð, en engu hálfkáki eða karakúl-úr- lausnum. Bæjarfélögin verða að eiga frumkvæðið og beina hin- um atvinnulausu höndum að jörðinni. Á ári hverju eru unn- in óarðbær verk i öllum kaup- stöðum, sem nema mörgum liundruðum þúsunda króna. Út af fyrir sig kunna þessi verk að vera nauðsynleg, en hvi ekki að reyna nýjar leiðir til arðbærra verka. Mætti ekki láta atvinnu- leysingjana vinna mun meira en tiðkast hefir að framleiðslu, sem gefur arð og sparar gjald- eyri. Samfara jarðyrkju i ná- grenni kaupstáðanna mætti taka Kl. 11 !f. h. i dag hafði ekki frést néitt um trillubátinn, sem semast sást til frá Brautarliolti á Kjalarnesi kl. 4 e. li. á sunnu- dag, milli Músarness og Andr- iðseyjar í Músasundi svo köll- uðu, en það er mjótt og hættu- legl umfei'ðar og yfirleitt eru þama hættusamar leiðir, þegar nokkuð er að veðri. Eins og getið var í blaðinu i gær var nokkur von um, að mennimir tveir, sem í bátnum voru, hefði kornist út í Andriðs- ey. I gær varð elcki komist út í eyjuna sakir brims. A bátnum, sem saknað er, voru þeir Sigurþór Guðmunds- son, sem getið var i Vísi í gær, og Alhert Ólafsson múrari, Laugarnesvegi 71 , 34 ára að aldri. Þeir eru háðir kvæntír og eiga tvö börn hvor. í morgun snemma fóru héðan úr bænum 16 menn í bíl, til þess að leita með ströndum fram á Kjalarnesi. Fyrir þeim var Guðm. Ó. Guðmundsson, bróðir Sigurþórs. í morgun kl. 11 fór björg- unarskútan Sæbjörg héðan upp eftír og með henni stór trillu- hátur, sem í voru þeir Guðm. Helgason og Guðmundur Ingi, báðir þaulkunnugir á þessum slóðum. Fæst væntanlega vitneskja um það í dag hvort þeir liafa komist lífs af, Sigurjíór og Al- hert. Á Akranesi rak í gær siglulré- upp kenslu á landbúnaðarfram- kvæmdum, sem gerðu mönnum auðveldara að hjarga sér t. d. með því að leita á ný út í sveit- irnar, en umfram alt verður að heina hugum manna frá ör- eigamensku bæjanna. Sú stefna hefir mjög verið uppi að ríkið næði eignarhaldi á sem flestum jarðeignum, en það hefir aftur leitt til þess, að rikið á fjölda jarða, sem nú eru í eyði og engum að gagni, að öðru leyti en því, að þær kunna að vera notaðar til beit- ar að einhverju leyti. Með samstarfi rikis og bæja mætti byggja allar þessar jarð- ir að nýju og búa til lífvænleg skilyrði fyrir þá menn, sem flytjast út í sveitirnar og gerð- ust brautryðjendur í viðreisnar- starfi þjóðarinnar. Það segir sig sjálft, að okk- ur ér enginn hagur í innflutn- ingi erlendra manna, þótt sveit- irnar bygðust með þvi móti. Atvinnuleysið í kaupstöðunum myndi ekki batna við það. Hitt hlýtur að verða aðalatriðið að veita hinu ónotaða vinnuafli út um sveitirnar, þar sem það fær verk að vinna, sér og föður- landinu til hlessunar. Til þess að svo megi verða þarf mörgu að breyta og margt að bæta og taka upp nýja búm- aðarhætti, fyrst og fremst lijá valdhöfunum sjálfum, sem nú greiða veginn fyrir eyðingar- öflin í landinu. úr smáhát, með segldruslu á, og eittlivað fleira, en sennilega er það úr smábát frá Akranesi,sem slitið liefir festar. Enrífremur hefir rekið brot úr bát i Braut- arholti, en óvíst er áð Iþað sé úr bát Sígurjxóm, þvi að Ólafur í Brautarholtí misti bát í fyrri- nótt og kunna brotín ;að ’vera úr honum. Bátur Sigurþórs var gang- mikill og hafa komið fram fil- gátur um, að vélin Irafi bilað, er til bátsíns sást og honuin miðaði ekkí neitt. Einnig má vera, ;að þang hafi fest í skrufunni cvg stöðvað vélina. Vísir átti tal við Slysavarna- félagið kl. um eitt. Hafði þá fé- lagið fengið fregnir um, að þeir Guðm. Ó. Guðmundsson og Jón Oddgeir Jónsson hefði leitað með ströndum frám. Um árang- urínn af leit þeirra fréttist síð- ar í dag. Leitað liefir verið í eyjunní og bar það engan árangur. Allar líkur eru til, að bátur- inn hafi farist. Aflasölur. Á laugardag seklu i Þýskalandi: GarÖar fyrir 17.600 mörk, Gull- toppur fyrir 23.454 mörk og Þór- ólfur fyrir 16.874 mörk. 1 Grims- by sekli Kári í gær afla sinn og hluta af afla Baklurs, fyrir 1624 stpd. Á veiðar fóru í morgun Hannes ráðherra, Bragi 0g Sviði. Enn ófrétt um bát Sigor- þórs Gnömandssonar, Flokkur manna fór hédan í gær til þess að leita meö ströndum fram á Kjalaraesi, en björgunarskútan Sæbjörg fór upp ettir í morgun. Undir viskumeiðnum. Ég er, reynsla, þitt harn. — Ég er hlekkingagjarn, en bótin er sú, að í mund þína’ ég held, og við birtu frá þér alt hið besta í mér er brætt við þinn heiiaga sköpunareld. Kom með blessun og fár, — kom með bros þin og tár, alt þitt byggingarefni, er ég hollUstu sór, og úr fögnuði og sorg vil ég byggja mér borg, sem á bjargi er reist og er fögur og stór. Er ég kanna þín rök, birtist sekt mín og sök, og ég sit þá sein Buddlia undir viskunnar meið. Þú ert fræðarinn minn, þú ert frelsarinn minn, og ég fylgi lxír glaður á sérhverri leið. Grétar Fells. Frð Hafnarfi Öi Félag ungra sjálfstæðismanna í Hafnarfirði, Stefnir, liélt fjöl- mennan fund í gærkveldi og voru mörg mál til umræðu og ríkti mikill áhugi meðal félags- manna um málefni Sjálfstæðis- flokksins. Meðal annars var rætt um vetrarstarfsemi félagsis og lagði stjórnin fram ákveðnar tillögur eða áætlun um það, livernig henni skyldi liagað. Var t. d. á- kveðið að starfrækja tvær mál- fundadeildir í vetur og gefa út innanfélagsblað. Auk þess yrði lialdnir fundir hálfsmánaðar- lega o. fl. Þessir menn tóku til máls á fundinum: Hermann Guð- mundsson, Rúnar Ólafsson, Þorhjörn Eyjólfsson og Jóliann Vilhjálmsson. Þeir Stefnismenn sýna lof- samlegan áhuga og dugnað í félagsstarfi sínu og ætti önnur sjálfstæðisfélög að taka þá sér til fyrirmyndar. Merkup bóndi látinn. 24. okt. FÚ. I gærmorgun, 23. þ. m., and- aðist að heimili sínu, Smáhömr- um í Steingrímsfirði, merkis- hóndinn Björn Halldórsson á 83. aldursári, fæddur 20. júní 1856. Hafði hann búið á Smá- hömrum nærfelt fimm tugi ára og gert þar garðinn frægan — en hann lét af búskap fyrir fá- einum árum, en hefir dvalist þar siðan hjá fósturdóttur sinnr. Björn var lireppstjóri í Kirkjubólshreppi um aldar- fjórðungsskeið, en sagði þvi starfi af sér 1930. Sýslunefndar- maður var liann og uni langt skeið og í stjórn Raupfélags Steingrímsfjarðar yfir 30 ár. IJann var kvæntur Matthildi Benediktsdóttur, er lifir mann sinn á 91. aldursári. Björn Ilall- dórsson var sæmdur riddara- krossi Fálkaorðunnar 1. des. 1931. Anflnð gegn Gyðingnm í Teehoslovakin. London í morgun. FÚ. íþróltasamband Tékkósló- valdu, hin svonefndu Sokol- félög, virðast vera í þann veg- inn að laka upp stjómmálalega starfsemi og stefnuskrá fjand- samlega Gyðingum. Nefnd, sem starfar á vegum félaganna stingur upp á því, að allir Gyð- ingar sem komið liafa til lands- Bílslys. Bifreiðarslys varð í gær og voru unglingar valdir að, þrír piltar á aldrinum 15—16 ára. Orsök slyssins var sú, að þeir settu í gang vöruhil, en enginn þeirra kann með híl að fara. Þeir fóru upp í vörubíl, sem stóð í porti Mjólkurfélagshúss- ins. Settust tveir í stýrishúsinu, en einn á vörupallinn. Annar þeirra, sem í stýrisliúsinu var, setti bílinn í gang. Bíllinn var „í gíri“ og þaut jafnskjótt af stað og stigið var á „startarann“. Ók bíllinn á stóra vængjahurð, sem er í portinu og braut hana, en híllinn stöðvaðist ekki fyrr en uti á miðri götu. Pilturinn á vörupallinum slasaðist allmikið á höfði, en hinir sluppu ómeiddir. Var sá, sem meiddist, fluttur í sjúkra- hús. Hefði hér hæglega getað orð- ið stórslys, og ætti tiltæki pilt- anna að verða öðrum ungling- um til varnaðar. Tvö umferðarslys urðu hér í bænum í gær. Kl. um 9 í gær- morgun varð árekstur rnilli bíls og reiðhjóls og á vegamótum Fríkirkjuvegar og Skothúsveg- ar. Hjólreiðamaðurinn slasað- ist og var fluttur á Landspítala. Kl. 6 í gærkveldi varð annað slys samskonar, á mótum Bók- hlöðustígs og Lækjargötu. Hjól- reiðamaðurinn meiddist og var fluttur til læknis. ins síðan 1914, vcrði reknir úr landi, og ennfremur að aðgang- ur að skólum og hverskyns op- inberri starfsemi verði tak- markaður fyrir Gyðinga. Ranðliðar á Spáni hrækja branstlega. London i morgun. FÚ. Uppreistarmenn á Spání gerðu loftárás á Madrid í gær og olli hún miklu eignatjöni. Enn- fremur hófu þeir sókn sunnaH við Madrid, en komust lítið á- fram, því stjórnarherinn hóf gagnsókn. Del Vayo, utanríkismálaráíL heiTa Spánar, sagði i gærkvelds- opinberlega að stjórnin mundi ekki ganga að neinum sanm- ingum sem ekki fælu í sér brottflutning allra útlendra her- manna frá Spáni og viðurkenn- ingu á yfirráðarétti stjörnarinn- ar. Ennfremur mundi aldrei verða gengið að þvi, að Spáni yrði skift i hagsmmiasvæði fyr- ir stórveldin, eins og nu hefði verið gert við Tékkóslóvakm. Veðrið í morffun. 1 Reykjavík 3 st., heitast í gær 7, kaldast í nótt 2 st. Úrkoma í gær og nótt 2^1 mm. Sólskin í gær 0,6 st. Heitast á landinu í morgun 7 st., á Dalatanga; kaldast 1 st., á Horni,. Grímsey, Sandi o. v. — Yfirlit: Djúp lægð fyrir norðvest- an land á hreyfingu i norðaustur. Önnur yfir Grænlandshafi.— Horf- ur: Suðvesíurland, Faxaflói: Vest- an og suðvestan kaldi. Skúrir eða slydduél. Jón prófessor Helgnsoir flytur fyrirlestur i danska útvarp- ið kl. 17.30 íslensktir tími, umibók- mentir Islendinga. — FÚ.. Frá K.R. Nokkrir röskir piltar' óskásf í sjálfboðavinnu í kyeld. Mæti i.hinu nýja íþróttaimsi félagsins viS> Tjarnargötu (íshúsirm). kL 7Y2- „SOKOL-MEYJAR“. Stúlkur þær, sem sjást hér á myndinni eru leikfimismeyjar úr hinni svokölluðu „Sokoi“-hreyf- ingu í Techoslovakiu. Sokol-leikirnir voru haldnir dagana 30 júni til 6. júlí í sumar og tóku Sö.OOOi menn, konur og börn Jiátl í hópsyningu á Mazaryk-vellinum í Prag, en sá hópur var valinn úr 753.— 0O0, sem í Sokolfélögunum eru. I sumar fóru 10 leikar Sokolfélaganna fram i Prag og þóttu taka öllum leikjum fram, sem þar hafa sést áður.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.