Vísir - 26.10.1938, Blaðsíða 1

Vísir - 26.10.1938, Blaðsíða 1
Rilstjóri: KRISTJÁN GUÐLAUGSSON Simi: 4578. Ritstjórnarskrifstofa: Hveríisg-ötu 12. Af írreiðsía: HVERFISGÖTU 12. Sími: 3400. AUGLÝSINGASTJÓRI: Sími: 2834. 28. ár. Reykjavík, miðvikudaginn 26. október 1938. 312. tbl. B^R Gamla Bfé Rosalie Stórfengleg og bráðskemtileg amerísk dans- og söngvamynd. Aðalhlutverkin leika: Eleanor Powell og Nelson Eddy, , liinir vinsælu söngvarar úr „Rose Marie" og „Vordraumur" I €» t fx»á « „ÁLAFOSS eru endingargóð og ódýr. Fatnaður á unga sem gamla. Verslið við. „ÁLAFOSS" Þingholtsstræti 2. treiðslunámskeið. Kvöldnámskeið í matreiðslu hefjast í eldhúsum Larnaskólanna í byrjun nóvembermánaðar næstk. Kenslugjalds er ekki krafist. Nánari upplýsingar gefur frk. Ólöf Jónsdóttir. Ing- ólfsstræti 6, priðjudaga, miðvikudaga og fimtudaga kl. 6—7 eftir hádegi.. Reykjavík, 24. okt. 1938. Bos*gaFStj ÓFÍnn. Atvinnulaiasir piltar í Seykjavík, 14< - 18 ára sem ætla að sækja um þátttöku í starfsemi fyrir atvinnulausa unglinga í vetur, láti skrá sig í Vinnumiðlunarskrifstofunni i Alþýðuhúsinu og Ráðningarskrifstofu Reykjavíkurbæjar fimtu- daginn og föstudaginn 27. og 28. þ. m. kl. 10—12 og 2—4. Um leið eiga þeir að útfylla skýrslur. Starfsemin verður rekin með líku sniði og i fyrra. Leikfimi, vinnu, bóklegu námi og smíðakenslu, og koma þeir unglingar aðeins til greina, er taka þátt i öllum atriðum starfseminnar og stunda þau reglulega, meðan starfsemin er rekin. Vilhj. S. Vilhjálmsson. "Björn Snæbjörnsson. DteimHiQLSEMÍClilÍ E Hljóðfærahiis Reykjavíkur: | fiiiEDMAN I 4. og síðustu Cliopin'iiljdmleikar annað kivöld kl. 7,15. UIIIlIllllllIH!llI!llIIIEieilSISiaB§Hli!Ell3I§gllllllBiiEaiIlSgSliliI!IIIIIIIIllllIlJ Pianó ífyrsfo ¦i so PálmaF fsólfssGii. Sími 4925. PrjóDlessýniDgin. Fundur verður haldinn annað kvöld, kl. 8%; i Baðstofu Iðn- aðarmannafélagsins, til þess að ræða um sýninguna. Ofán af tekin ull, kembulopar og band verður lagt fram á fundinum. Allir, sem áhuga hafa á þessu máli, eru velkomnir á fundinn. Anna Ásmundsdóttir. Laufey Vilhjálmsdóttir. IIIIIIBIimiillimUIIIISPIIEIIHieillllllBHIHIIimHllHHIIIHIIIlllPPRPIIIIIHII ec ódj^c aMoh vtö vimuna! því að rafmagnsljós með hinni heimsfrægu Osram-D-ljóskúlu er ódýrt. Stimpillinn á kúlunni er trygging fyrir réttu ljós- magni og straumeyðslu. Biðjið ávalt um gæðakúl- una heims- frægu: innan- matta. 38WATT £ m OSRAM \ ^OMO\ £IIIllilSllIlIllllllli&I13IiiBlliiIlli!lilI&IÍgliIEÍBIiͧ[lliͧliIlllliS§ISllBIBIðllliíli H.sk Laxíoss fer til Breiðafjarðar n. k. laug- ardag. Viðkomustaðir: Arnar- stapi, Sandur, Ólafsvik, Grund- arfjörður, Stykkishólmur, Búð- ardalur, Salthólmavik og Króks- fjarðarnes. —¦ Flutningi veitt móttaka á föstudag. MUNIÐ eftir ódýru og skemtilegu sögu- bókunum á 25 og 50 aura. — Bókabúð Vesturbæjar. Vesturgötu 21. ÓDÝRTÍ Hveiti 10 Ibs. poki á 2.25 Hveiti 25 kg. poki á 9.25. Hveiti 50 kg. poki á 17.50. Haframjöl 50 kg. poki á 19.50. Hrísgrjón 50 kg. poki á 15.75. Sími 2285. Njálsgötu 106 Grettisgötu 57. - Njálsgötu 14. ooa® ^ H r 002® Nýja Bí6 HetÐd Tarzaos Spennandi, viðburðarík og skemtileg amerísk kvikmynd frá FOX, gerð eftir einni af hinum þektu Tarzan-sögum eftir Edgar Rice Burroughs. — Aðalhlutverkin leika: Hinn frægi íþróttakappi GLENN MORRIS (heimsmeistari i lugþraut) og sundkonan heimsfræga ELEANOR HOLM. Aukamynd: Nýjar talmyndafréttir og þegar friðarsamn- ingarnir voru undirritaðir i Múnchen. Síðasta sinii» AOalfuodur RaaUspyrooíélagsins VALDR verður haldinn í húsi K. F. U. M. föstudaginn 28, þ. m. kl. 9 e. h. STJÓRNIN. Búð líl ieigu Gó5 matvöruMS til leigu mjðg ódýrt. Uppl. í síma 2205. Gulrófur odírar i heilnm pokum visin Laugavegi 1. Útbú, Fjölnisvegi 2. KvöldSkóli K.F.U.M. Vegna veikindaforfalla er hægt að bæta við tveim nýjum nemendum i skólann. Uppl. hjá skólastjóra. Sími 2526. K. F. U. M. A. D. Fundur annað kvöld kl. 8%. Sira Friðrik Friðriksson talar um undirbúning Guðs ríkisins. Allar karlmenn vel- komnir. Heíi tapad sendisveinahjóli. Þeir sem kynnu að verða varir við slíkt hjól i óskilum, vinsaml. tilkynni það í Verslun Guðm. Guðjónssonar eða á Lögreglu- varðstofuna. Vöpubíll nýr eða nýlegur, óskast til kaups. — Uppl. gefur Kristinn Sigurðsson. Símar 1390 og 3457. 2.60X3.20, vel bygður, klæddur innan með panel, er til sölu með tækifærisverði. Skúrinn er hægt að flytja i heilu lagi. Hentugur á erfðafestuland eða garð- stykki. Tilboð í lokuðu umslagi sendist Vísi fyrir laugardags- kvöld, merkt: „Skúr". NýtíSko fbúð 2 herbergi og eldhús, ásamt baði og öllum nýtísku þægind- um í nýrri villu i Norðurmýri, til leigu frá 1. nóvember. Aðeins barnlaust fólk kemur til greina. Tilvalin íbúð fyrir nýgift hjón. Tilboð, merkt: „Nýtísku ibúð", leggist á afgr. Vísis fyrir föstu- dagskvöld. 49 kfönuf Rosta ðdýrosta kolin. GEIR H.ZDEGA Símar 1964 og 4017.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.