Vísir - 26.10.1938, Blaðsíða 4

Vísir - 26.10.1938, Blaðsíða 4
VlSIR Hjúskapu r. Nýlega voru gefin saman i hjóna- l)and Bjarnfríður Sigursteinsdóttir érá. Akranesi og Jóti Einarsson, sjó- BnaSur. Heimili jteirra er á Oldu- götu iy, Hafnarfirði. Aflasla. .‘Surpri.se .seldi 90 tonn af Aust- ffjarÖafiski í Grimsby í gær fyrir 2580 síerlingspund. Sí■ínxlælaií r; Ðaníef Fjeldsted, Hverfisg. 46, sími 3272. NæturvörSur í Ingólfs apóteki og Laugaregs apóteki. l&tvarpiS i kvöld. - 19.20 Hljómplötur: Lög fyrir fiðlu pg celló. 19.50 Fréttir. 20.15 JECvöldvaka: a) Skftli Þórðarson anagister: Víg Spánverja á Vest- fjörðum 1615. b) Brynjólfur Jó- Iiannesson leikari: Hvarf séra Odds á Miklabæ. Kvæ'Öi Einar Benedikts- tsonar. Upplestur. c) Pálmi Hannes- son rektor: flr „Úraníu". Upplest- cir. d) Sönglög óg hljóðfærasláttur. .22.00 Eréttaágrip. Sambaod berklasjákl- inga stofnaS. 'Stofnþing Sambands íslenskra berklasjúklinga var liáð að Víf- -ílsstöðum 23. og 24. þ. m. Þing- IS setti formaður undirbún- íngsnefndar, Karl Matthíasson, með stuttri ræðu. Forseti þings- ins var Gunnlaugur Sæmunds- son. Við setningu voru mættir, í boði undirbúningsnefndar, 5 berklalæknar. Úr þeirra hópi flutfn ræður Sig. Sigurðsson Iberklayfirlælaiir, próf. Sigurð- sir Magnússon og Óskar Einars- son læknir frá Reylcjahæli í Öl- fusi. Helstu dagskrármál voru: Stefnu- og starfsskrá sambands- ins, frarasögumaður Jón Rafns- son, lög sambaudsins, fram- sögumaður Herbert Jónsson, og kosning sambandsstjórnar. Jí samban dss tj órn voru lcosn- ir: Forsefi Andrés Straumland, ritari Herbert Jónsson, gjald- Jkerí Sigurleifur Vagnsson. — Meðsfj órnendur: Jón Rafnsson, "Karl Matfhíassou, Ásberg Jó- hannesson, Þórhallur Hall- grímsson og 4 menn í vara- astjóm. JÞingið sátu 30 fulltrúar víðs- vegar að. Stefnuskrá sambands- íns verður bráðlega liirt almenn- ingi. LITHAUEN. Frli. af 3. bls. aðar. Æðri búnaðarleg fræðsla fer fram í búnaðarliáskólanum i Dotnava, en þar eru 45 kenn- arar, og er stofnun þessi að öllu leyti rekin af rikinu. Búnaðar- háskólinn befir aðsetur á stórri bújörð og er það vitanlega eitt af mestu fyrirmyndarbúum rikisins. Þar fá nemendurnir einníg tækifæri til þess að stxmda verklegt nám og fylgj- ast með ýmiskonar búvisinda- legum rannsóknum. Miklar breytingar hafa orðið í þessum efnum frá því er var fyrir beimsstyrjöldina, því að þá miðaði ekki áfram á þessu sviði frekar en öðrum, því að Rússar létu sig litlu skifta vel- ferð fylkisins. Rússneska stjórn- in lagði aðaláhersu á að finna markaði fyrir landbúnaðaraf- urðir Ukraine og Sibiriu, og sá fyrb’ svo ódýrum flulningi á komi þaðan, að korn frá Ukra- ine fékst með lægra verði í Memel og Riga en frá Litbau- en, rétt lijá. Landið var að mestu leyti í eigu manna, sem lítið skiftu sér af því og bjuggu ekki í fylkinu. Eftir uppreistina 1861 var mik- ið land í Litbauen tekið eignar- námi og fengið Rússum í hend- ur, en eftir byltinguna 1905 varð sú breyting á, að talsvert xnörgum litháiskum ixændum var gefinn kostur á að eignast land til ræktunar, og tókst þeirn að korna sér sæmilega áfram, með aðstoð banka og samvinnu- félaga, sem um þessar mundir fóru að koma til sögunnar. En yfirleitt voru framfarirnar litl- ar meðan Rússar réðu þar ríkj- um. Og rneðan heimsstyrjöldin stóð yfir var enn ver ástatt, þvi að þýski berinn, sem þar var, birti framleiðslu bændanna, og var landbúnaður í Lithauen í rústum, er styrjöldinni lauk. En þegar sjálfstæðið var fengið lóku bændur i Lithauen til ó- spiltra málanna og liafa unnið að viðreisnarstörfunum af svo miklum áliuga og kappi, að fá dæmi eru til, með ágætum á- rangri, enda studdir vel af hinu opinbera svo sem að fi-aman getur. Land var tekið eignarnámi af Jxeim, sem ekki áttu lieima i landinu og fengið bændum i lxendur, og hermenn, sem barist höfðu fyi’ir sjálfstæði landsins, fengu land til ræktunar endur- gjaldslaust, en þeir, sem keyptu land af stjórninni, gx-eiða fyrir það í 36 ár. Erfingjar þeirra, sem Rússar böfðu svift eignar- rétti á jörðum sínum 1861, fengu þær aftur. Ríkið liefir og tekið í sína umsjá alla skóga landsins og nauðsynlegt land undir til- raunastöðvar og fyrirmyndar- bú, sjúkrabús, elliheimili, barnahæli og skóla. Yfii’leitt verður eigi annað sagt en að Litbaum bafi vegn- að vel síðan er þeir fengu sjálf- stæði sitt og alt er þar í fram- för. Og þeir, eins og liinar smá- þjóðirnar við Eystrasalt, sem fengu sjálfstæði sitt upp úr heimsstyrjöldiuni, hafa leitað samvinnu við skandinavisku þjóðirnar, einkanlega Svía og Finna. En fá þessar smáþjóðir liinna nýju ríkja við Eystrasalt að vera í friði, og vinna að sinni eigin fai’sæld og menningu framvegis, eins og þessi tiltölu- lega fáu ái’, sem liðin eru frá því þau fengu sjálfstæði sitt. Margir óttast, að það sé að eins timaspursmál, hvenær stór- þjóðirnar gleypi þær, Rússar, Þjóðvei’jar eða Pólverjar (sem eru stórþjóð í samanburði við Lithaua, Eistlendinga og Lett- lendinga). Litháar og Pólverjar liafa lengi deilt um Vilna og veldur deilan því, að fullur fjandskap- ur er undir niðri milli Pólverja og Litbáa, þótt hinir síðai’- nefndu liafi í öllum deilum sín- um við Pólverja oi’ðið að láta í minni pokaixn. Litháar böfðu til skamms tíma engan stjórn- málafulltrúa í Póllandi og hót- uðu Pólverjar að beita vopna- valdi, ef Litháar tælci ekki upp stjórnmálalega og viðskiftalega samvinnu. — Deilan um Vilna milli Litbáa og Pólverja er gömul. Hefir borgin alla tið komið mjög við sögu. Lilháar áttu Vilnaliérað forðxmx, en Svi- ar hertóku borgina á 18. öld og síðar Rússar. Fengu Rússar Ixoi-gina eftir skiftingu Póllands 1795. — 1831 og 1863 var borg- in nxiðstöð byltingarmanna, senx reyndu að hrinda af sér ánauð- ai-oki Rússa árangurslaust. Eft- ir heimsstyrjöldina gei'ðu Lit- háar kröfu til Vilnu, en Pól- vei’jar komu með hermexxn og tóku borgina. Tilraunir Þjóða- Ixandalagsins til að miðla mál- um bárxx ekki árangur. Vilna er xxxikil nxiðstöð korn- verslunar. ílxúatalan er um 200.000. — Á myndinni sést bin rómversk kaþólska kirkja borg- arinnar. — Þjóðbetja Pólvei'ja, Josef Pilsxxdski, er fæddur í Vilnu. HKEN§EAS KENNI islensku, stærðfræði og tungumál. — Bý nemendur undir inntökupi'óf. — Tíminn 1.50. — Uppl. Óðinsg. 19. (1059 KENNI íslensku, Dönsku, Ensku, Frönsku, Þýstou, les með nemöndum, tíminn 1.50, undixbý skólapróf. Páll Bjarn- arson, cand. philos. Skólastræti 1. (122 þEiM LídurVel sem reykja 'VINNA STÚLKA, vön húsvei’kum, óskast strax. Gx’ettisgötu 56 A, miðlxæð. (1053 FÆCI GOTT FÆBI og einstakar máltiðir. Hvei'fisgötu 50. (1061 BORÐUM daglega 4 í’étti góð- an mat. 1,25 kai’lmenn, 1,00 konur. Matsalan Royal, Txxn- götu 6. Sími 5057. (914 .„^FUlWIFFiS&TILKYNNINGAR. ST. DRÖFN nr. 55. Fundur á j morgun fimludag kl. 8%. Kosn- | ing embættismanna. Rætt og tekin ákvörðun út af bréfi frá liúsnefndinni. Inntaka nýrra fé- . laga og fleira. Félagar fjöl- j mennið, Æ, t, (1077 ; MÍNERVU-FUNDUR annað ! kvöld. Kosning embættismanna ' og fleira. Mætið stundvíslega. 1 Æ. t. (1080 ! ST. FRAMTÍÐIN nr. 173. — Fundur í kvöld í litla salnunx kl. 8y2. Endurinntaka. (1081 KnCISNÆCll LÍTIÐ herbérgí óskást strax sem næst íxxiðbænmn. Fyrir- franxgi’eiðsla. Tillxoð, merkt: | „Reglusemi“, sendist Vísi. (1062 RÚMGOTT hei’bergi óskast. Tilboð, merkt: „Hei’bergi“, 1 sendist Visi. (1020 ■, FORSTOFUSTOFA til leigu ! Rejdcjavikurvegi 31, Hafnar- firði. (1066 ------------------------- i HERBERGI til leigu. Uppl. i sima 4164 kl. 4—6 i dag. (1072 HERBERGI til leigu á Hóla- ( vallagötu 9, niðri. (1074 SÓLRÍK íbúð, tvö hei’bergi og eldliús, til leigu nú þegar. A. v. á. ' (1078 ^ STÚLKA óskar eftir litlu her- bergi. Tilboð merkt „15“ send- ist Vísi. (1084 GENG í HÚS og sauma alls- konar kvenfabiað og útsaum. Maria M. Guðmundsdóttir, Mímisvegi 6. (1057 STÚLKA óskast. Hátt kaup. Vesturgötu 65, uppi. (1058 STÚLKU vantar að Hvann- eyri nú þegar. Uppl. í síma 3990. (1033 UNGLINGUR óskast, 14—15 ára, Leifsgötu 21. Hulda Karls- dóttir. (1035 TVÆR stúlkur óska eftir for- miðdagsvist. Uppl. í síma 1568 frá kl. 6—8. (1090 RÁÐSKONA óskast. Tveir i lieinxili. Ilringbraul 32, Björn JJaltdói'sson. (1073 GÓÐ stúlka óskast. —- Gott kaup. Uppl. í síma 4219. (1079 SAUMASTOFAN Öldugötu 26 saumar allskonar drengjaföt, einnig kvenfatnað, simi 4097. (1083 KTAPAtiFUNDlti) BRÚNIR silkisokkar töpuð- ust í gær frá Garðasti’æti upp í Bankastræli. Finnandi gcri að- vart í síma 3884 eða 1036. (1064 FUNDIN brjóstnæla. Sími 3153. (1066 GULSKJÓTTUR ketlingur tapaðist. Skilist á Óðinsgötu 4. Sixni 4305. (1071 SHLEICAflí GOTT ORGEL til leigu. Sól- vallagötu 20. (1054 ITIUQÍNNINfiADI HEFI flutt saumastofu mína á Laugaveg 11. Guðrún Páls- dóttir. (570 ATHUGIÐ! Andlitsböð og augnabrúnalitun er nauðsynlegt eftir sumarið. Nýjasta nýtt og margra ára reynsla í faginu li'yggir yður góðan árangxir. -— Guði'íður Jóliannesson, Lauga- vegi 13, 2. hæð. (854 SALURINN á Laugavegi 44 er séi'staklega hentugur fyrir veislur og dans. (857 iKAUPSKAHJKf RITVÉL óskast til kaups. — Sími 4292. (1051 Mörg til sölu, sum ný, önnur meira eða minna notuð. — Stundum keypt. — Altaf lag- færð, endurbygð og stilt, ef um er beðið. eT)atmonia Laufásvegi 18. — Sími 4155. 5 MANNA bíll, Essex 1929, í góðu lagi til sölu. Góð gx’eiðslu- kjör. Sími 1909. (1052 SMOKING, sem nýr, á meðal- mann til sölu nxeð tækifæris- verði. Uppi. í sírna 4599. (1055 BÚTÁR. BÚTAR. Kjóla-, Ixlúsu- og svunluefni seljast ódýrt þessa viku i Vöru- búðinni, Laugavegi 53. (1056 JAKKAFÖT á ungling til sölu. Gretlisgötu 39 B. (1060 SAUMA kjóla, kápur, barna- föl úr gömlu sem nýju. Sníð ó- dýrt. Guðrún Jóns„ Hverfisgötu 9L________________________ (923 ALLAR fáanlegar skóla- og kenslunótiir, Tungumálabækur, Linguaphon, Hugo o. fl. á boð- slólum. Seljum, kaupuxxa og leigjum út hljóðfæri. Nokkx-ar góðar fiðlur og cello fyrirliggj- andi. Sömuleiðis Mandolin og banjo. HLJÓÐFÆRAHÚSIÐ. (617 KAUPUM flöskur, flestar teg- undir, soyuglös, dropaglös með skrúfuðu loki, wbiskypela og bóndósir. Sækjum lieim. Versl. Hafnarstræti 23 (áður B. S. I.) Sími 5333. (894 .................. ■ ... ■ 1 ÁGÆTT kúa- og hestahey til sölu. Uppl. í síma 2548. (1063 jggp GÖMUL eldavél óskast keypt. A. v. á. (1065 NOTUÐ skíði óskast til kaups. Uppl. í síma 2665 milli kl, 6 og 8 e. lx._________(1069 LEIKNIR, Vesturgötu 11, sel- ur nokkrar ritvélar og fjölrit- ara. Mjög lágt vei’ð. Sírni 3459. (1075 NIÐURSUÐUGLÖS yá kg. á 70 au.. V2 kg. 85 au., % kg. 1 kr., 1 kg. 1,10, iy2 kg. kr. 1,25, 2 kg. kr. 1,40. Gúmmibi'ingar og varaklemmur. Þoi'steinsbúð, Grundarstig 12, sími 3247, Hringbraut 61, sími 2803. (1076 HÚSGÖGN: Lítið notaður sófi og 2 stoppaðir slólar til sölu með tækifærisvei’ði. Til sýnis hjá Jóni Halldói’ssyni & Co. h.f., Skólavörðustíg 6 B, simi 3107. (1082 UESTURINN GÆFUSAMI. 1 2 lcveldinu áður. Hægt, titx-andi höndum, bjó liann Xim pakkann aftur og stakk lionum undir kodd- Æinn. Og Martin Barnes liafði ákafan hjartslátt. l>að var skyndilega lxarið að dyrum. Það var Anne, herbergisþernan, sem kom inn, brosandi, «neð blikkskál, beyglaða, með heitxi vaíni í. Hún líéit í áttina til lians, eins og viss um að liann mundi bjóða lxenni góðan daginn brosandi, hressilega að vanda. .„Klukkun er átta, herra,“ sagði Anne, um leið og bún dró upp gluggatjöldin, „ætlið þér að fá yður bað núna ?“ Hann txorfði á liana eins og í leiðslu. Vissu- Sega var Anna af „öðrum lieimi“. Og baðlier- hergið, það var heldur ekki af „lians heimi“, illa viðtialdið, málning ólxrein, sketlur komnar á Jbaðkerið og baðhandklæðið of lítið — og ekk- ert nema linoleumdúkur lil að standa á. Á aieðri hæðunum var ágætt baðberbergi fyrir gestina, sem þar bjuggu. „Bað“, endurtók liann. „Eg veit það ekki. Það Ixeld eg. —• Já.“ ^JEruð þér nú vissir um, að það væri ekki betra að bíða þar til í lcvöld. Sannast að segja er ekkert of nxikið af heitu vatni núna.“ Hann liristi höfuðið. „Nei, eg ætla að fá mér það núna.“ Hún liorfði á hann undrandi. Hann brosti ekki, sagði ekki neitt glaðlega, hressandi, eins og vanalega. „Gott og vel lierra Barnes. Eg skal fylla kei'- ið. Þér liafið víst fai’ið seint að liátta í gær- kveldi, herra Barnes.“ „Já, nxér liður að minsta kosti eins og eg liafi íarið seint að tiátta.“ Enn ekkert txros. Það var eins og hann tæki ekkert eftir lienni. Og það var eins og liann héldi dauðalialdi í eitthvað undir koddanum. Hvað gekk að manninum? Anne ypti öxlum. Jæja það voru skrítnir náungar þessir sölu- menn. Koiiiu og fóru, komu og fóru, og óger- legt að vita hvernig maður ætti að fá þá til þess að vera eins og fólk er flest. .... Martin beið þangað til lxún var farin. Því næst stökk liann upp úr rúminu — gi*eip yfirfrakkann sinn og fór í lxann, tók seðlapakkann og staklc honum ú sig, og gekk svo í áttina til baðherbergisins. .... Hálfri klukkstund síðar var liann búinn að fá sér bað, ldæða sig, og fór niðxu’. Fyrir utan sölumannaberbei’gið var þjónn sá, sem lxann liafði beðið að ná í sýnishornakoffort sitt. Þjónninn var ungur piltur, rauðleitur í andilti og freknóttui’. „Hvar byrjum við í dag, hérra?“ spurði hann. „Á eg að bera út koffortin á vagninn? Mér flaug í hug, að ef eg færi á undan, yrðxim við fyi’stir til Claxton’s.“ Martin starði á hann. Auðvitað — það var samkvæmt áætlun — langur og erfiður sölu- dagur — við því hafði liann búist. „Eg veit ekki nema eg verði að fara aftur til London í dag, Tom“, sagði hann. „En eg fer ekki fyi-r en upp úr miðdegi, svo að við getum farið um til liádeg- is, eins og ráð var fyrir gert. Eg liitti yðnr í Claxton’s. Reynið að finna Mr. Alworth.“ „Gott og vel,“ svaraði pilturinn. .... Martin settist við langt borð í liei’bergi þvi, sem sölumönnunum var séi'staklega ætlað. Hann bað um vanalegan morgunverð, te, steikt fleslc og egg. Þjónninn kom og fæx’ði honum tvö bréf. Annað var frá firmanu, og liafði yngri firmaeigandinn, Mr. Welsham skrifað undir það. Það var dauft i London, dauft rfir við- skiftum — kannske væri réttast, skrifaði Mr. Welsham, að hann væri degi lengur en ráð var fyrir gert þarna norður frá, til þess að fá sem mestar pantanir. Martin Barnes brosti og stakk bréfinu i vas- ann. Svo opnaði liann liitt bréfið — og liikaði andartak áður en lxann fór að lesa það. Það var vélritað — á skrifpappír firmans, en það var alt annars efnis: Elsku Martin! Að eins tvær línur til þess að óska þér góðs gengis. Hér er alt ákaflega dauft og við vonum öll að þér gangi sem best. Flýttu þér ekki lieim, því að eg fer með rnóður minni til Streatham annað kvöld, og kem mjög seint aftur. Hlakka til að sjá þig aftur, — og eg sendi þér ótal kossa, elskan min. Þín Maisie. Hann stakk einnig þessu bréfi á sig og þótt einkennilegt væri, fanst honum það ekki ylja sér neitt. En meðan hann var að boi'ða ínorgun- verðimi og síðar, þegar hann var að fara yfir vörulista sinu, í anddyri gistihxíssins, gat liann ekld varist því, að Maisie kom aftur og aftur

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.