Vísir - 27.10.1938, Blaðsíða 2

Vísir - 27.10.1938, Blaðsíða 2
VISIR VfSIR DAGBLAÐ Útgefandi: BLAÐAÚTGÁFAN VÍSIR H/F. Ritstjóri: Kristján Guðlaugsson. Skrifstofa: Hverfisgötu 12. Afgreiðsla: Hverfisgötu 12. (Gengið inn frá Ingólfsstræti). S í m a r : Afgreiðsla 3400 Ritstjórn 4578 Auglýsingastjóri 2834 Verð 2 krónur á mánuði. Lausasala 10 aurar. Félagsprentsmiðjan h/f. Baráttan um verkalyðinn. M ú eru þeir orðnir tveir verka- “ lýðsflokkarnir hér í landi, og það hafa þeir að vísu þóst vera undanfarið, en þó er sú breyting á orðin, að siá flokkur- inn, sem áður kendi sig við ör- eigalýðinn, hefir gengið bur- geisunum á vald og býr við þá í fullri sátt í einum og sama flokki. Það eru ekki lengur ör- eigar allra landa, sem eiga að sameinast, heldur verður orð- takið hér eftir: „Burgeisar og öreigar allra landa sameinist“. Samfara þessari mikilvægu breytingu á stefnu flokksins er einnig full ástæða til að gefa hinu gaum,að nú ganga forystu- menn hans fram fyrir skjöldu og krefjast þess, að verkalýður- inn myndi með sér óháð fag- samband, sem í engu lúti Al- þýðusambandi íslands, en allir stjórnmálaflokkar skipi i réttu hlulfalli við fylgi innan félag- anna. Slíkt fyrirkomulag hefir ekki átt upp á pallborðið lijá þessum verkaTýðshetjum til þessa, en harátta þeirra liefir öll miðað í þá áttina að knésetja verkamenn og kúga upp á þá skoðunum, sem þeir margir hverjir höfðu illan bifur á og möttu að engu. Hafa verkamenn orðið að vera yfirlýstir fylgis- menn Alþýðuflokksins til þessa, ef þeir skyldu eiga rétt á að leggja nokkuð til eigin hags- munamála, en um leið hafa þeir verið kúgaðir til að greiða stór- feld gjöld til starfsemi Alþýðu- flokksins. Allir þeir verkamenn, sem ekki hafa viljað beygja sig fyrir harðstjórunum í Alþýðu- flokknum, hafa verið réttlausir með öllu, og verið ofsóttir og svívirtir af sósíalistaforingjun- um, hvenær sem þeir hafa átt þess einhvern kost að koma fram á þeim hefndum, — með- fram til þess að kúga þá til hlýðni. Það liggur í augum uppi, að það er engum manni ljúft, sem hefir nokkura sjálfsvirð- ingu, að greiða gjöld til starf- semi, sem honum er með öllu óviðkomandi og vinnur jafnvel beint gegn hagsmunum hans og hugðarefnum, en þannig hefir starfsemi Alþýðuflokksins ver- ið hagað til þessa. Það er því ekki að furða þótt Alþýðuflokkurinn hafi fallið í þá gröf, sem hann hefir sjálfur búið sér, — að hinir óánægðu og misrétti beittu risi upp og krefjist fullra réttinda sér til handa, réttinda, sem þeim hefir verið meinað að njóta, nema því að eins að þeir greiddu fyrir með skoðun sinni. Sjálfstæðisflokkurinn hefir ávalt litið svo á, að skoðana- kúgun Alþýðuflokksins gagn- vart verkalýðnum væri svívirða í siðuðu þjóðfélagi og liagur verkalýðsins og stjórnmálaleið- toganna færi ekki, -—- eða þyrfti ekki að fara saman. Sjálfstæð- ismönnum, — og þá ekki síst verkamönnum, sem þann flokk skipa, hlýtur hví að vera það ó- blandið ánægjuefni, að þeir hafa skyndilega fengið óvæntan liðsauka, til þess að fylgja þess- um skoðunum fram, og það skiftir engu livaðan gott kem- ur, þótt gjalda beri varhugá við nýliðunum að öðru leyti. Það út af fyrir sig, — ef stofn- að yrði óliáð verkalýðssamband, sem ekki væri háð pólitískum öfgamönnum, — verður að telja stórt spor í rétta átt, og Al- þýðuflokkurinn mun ekki treystast til að spyrna á móti broddunum í því efni, ef hann vill ekki verða fyrirlitinn og fylgisrúinn í augum allrar sið- aðrar alþýðu. Njtt fangahós á Aknreyri. Fréttaritari Vísis á Akureyri skýrði blaðinu svo frá í viðtali í morgun, að nýlega liefði verið hafist lianda þar í bæ um bygg- ingu nýs fangaliúss, en gamla fangahúsið, sem var hrörlegt timhurhús, hrann í fyrra. Verð- ur fangahúsið byggt við svokall- aða Smáragötu, efstu þvergötu á Oddeyri. Búið er að grafa fyr- ir lcjallara og hyrjað á steyp- unni, en verkið hefir Tryggvi Jónatansson húsasmiðameistari með höndum, og tók liann það að sér fyrir kr. 12.150.00, að framförnu útboði. Húsið verður 7x10 metrar að stærð, en í þvi verða 3 fanga- klefar og lögregluvarðstofa. Var ráðist í byggingu þessa vegna áskorunar frá Templur- um og óska hæjarhúa um að hegningarhúsi væri komið upp á Akureyri. Þótt hús þetta sé litið, er það bygt þannig, að það má stækka síðar, ef þörf gerist. OiM ko»a droknar í Teitsvðtnmn Síðastliðinn sunnudag ætlaði öldruð kona, Katrín Jósepsdóttir að fara frá Keldum á Rangár- völlum að Markaskarði i Hvol- hreppi. Var Katrinu fylgt af stað frá Keldum og lánaður hestur austur yfir Rangá.Ætlaði hún síðan að ganga yfir að Markaskarði, fyrir ofan upptök Teitsvatna en það er kvísl, sem kemur upp í hrauninu suðaust- ur af Keldum og fellur vestur í Rangá. Sást siðast til Katrínar að liún slepti hestinum austan megin Rangár og ætlaði að reka hann aftur vestur yfir en tókst ekki. Hljóp hesturinn niður með ánni og fór Katrín á eftir hon- um. Talið er að þetta hafi breytt þvi áformi Katrinar að ganga fyrir ofan upptök Teitsvatns. Hafði Katrín gert ráð fyrir að koma aftur heimað Keldum á sunnudagskvöldið. eið svo fram á mánudag og Katrín kom ekki Var þá spurt um hana í Marka- skarði og kom þá í ljós að hún hafði ekki þar komið. Var þeg- ar hafin leit. Hefir margtmanna leitað undanfarna daga, en hún ekki fundist. — Er talið fullvíst að Katrin hafi druknað Sendiberpa Breta í Ber- lin falid ad undirbúa viðræðurnar. EINKASKEYTI TIL VlSIS. London, í morgun. Samkvæmt áreiðanlegum heimildum er það talið fullvíst í London, að undibúningur sé þegar hafinn að nýjum viðræðum milli Chamberlain og Hitlers, sem búist er við að eigij sér stað mjög bráð- lega. Er talið að á ráðherrafundi> sem haldinn var í Downingstreet í gær, hafi þessi nýja ráðstefna verið rædd, og einnig hafi verið rætt um að hraða fram- kvæmd bresk-ítalska sáttmálans sem mest má verða. — Talið er að breski sendiherrann í Berlín, Sir Névile Hender- son, sem nú dvelur í London, muni strax hef jast handa, er hann kemur aftur til Berlínar, um að undirbúa þennan væntanlega fund og leggja grundvöllinn að umræðunum, með viðræðum við þýska utanríkismálaráðuneytið. Er talið að nýjar viðræður milli Chamberlains og Hitlers muni geta haft víðtækar afleið- ingar fyrir friðinn og viðhorfin í álfunni, þar eð þeir munu ræða um ýms þau vandamál, sem uppi eru meðal Evrópu- þjóðanna, og þá sérstaklega styrjöldina á Spáni og afstöð- una til Austur-Evrópuríkjanna. United Press. Rooseveit íorseti heldnr míkls friðarræðn 03 hvetar allar þjöðir tii ?ð atvopnast. EINKASKEYTI TIL VÍSIS. London, í morgun. Roosevelt Bandaríkjaforseti hélt ræðu í útvarp í Washington í gær, og sneri sér einkum að friðarmálunum í heiminum og innbyrðis af- stöðu hinna ýmsu þjóða, sem nú bærust á banaspjót, eða ættu óútkljáð deilumál, sem dregið geta til ófriðar. Hvatti hann eindregið allar þjóðir til þess að afvopn- ast, og lýsti yfir því, að Bandaríkin fyrir sitt leyti væru reiðubúin til að gera það. Hann kvað Bandaríkjastjórn og þegna líta svo á, að kapphlaup í auknum vígbúnaði, til þess að varðveita heimsfriðinn væri hreinasta fjar- stæða og sýndi það eitt að þjóðirnar æsktu eftir nýjum Iandamærum og yfirráðasvæðum. Bandaríkjaþegnar líta svo á, að meira öryggi og eðlilegra felist í hreinni afvopnun, en gullnum loforðum um frið og friðarvilja, þegar sífelt og samtímis er unnið að framleiðslu dráps- tækja. Taldi forsetinn að þjóðirnar ættu nú þegar að taka upp umræður og samninga um raunverulega af- vopnun, en halda ekki áfram uppteknum hætti í ' íg- búnaðarkapphlaupinu. United Press. Von Ribbentrop fer til Rómaborgar. Oslo, 26. október. Von Ribbentrop, þýski utan- ríkismálaráðherrann, fer innan skamms til Rómaborgar, með persónulegan boðskap frá Hitler til Mussolini. NRP. — FB. og eru allar líkur til, að hún hafi ætlals að vaða yfir Teitsvötn í stað þess að fara fyrir upptök þeirra. Katrín var 67 ára að aldri -— fædd að Ásmundarstöðum á Holtum. Hafði hún náðist til dvalar um tima að Keldum, en heimili átti hún hjá Guðrúnu dóttur sinni í Markaskarði og Þorsteini Runólfssyni manni hennar. (FÚ.). Forsetakoiningin í Chile. London 27. okt. FÚ. Úrslit forsetakosninganna í Chile eru nú orðin kunn og var forsetaefni alþýðufylkingarinn- ar, Don Pedro Aguirre kosinn með miklum meirihluta at- kvæða. Hann sagði í gærkveldi í opinberri tilkynningu, að stjórn alþýðufylkingarinnar mundi ekki fara með ójöfnuð á hendur neinum, en leitast við að koma á félagslegu réttlæti í landinu. adeins Loftur, TlSbiiaaðnr Þjóðverja við lamtmæri Tékksslðrakln. London í morgun. FÚ. Svar tékknesku stjórnarinnar við seinustu kröfum Ung- verjalands var birt í gærkvöldi. Tékkneska stjórnin neitar því að þjóðaratkvæðagreiðsla verði látin fara fram, en felst á að málið verði lagt í gerð og að Þýskaland og" Ítalía nefni til gerðardómara. Hinsvegar neitar hún íhlutun Póllands um þessi mál nema að Rúmenía njóti sömu réttinda. Þá leggur tékkneska stjórnin til að skipuð verði nefnd af hálfu Ungverja og Tékka til þess að rannsaka hvernig afhendingin geti farið fram. Forsætisráðherra Rutheniu, Brody, hefir sagt af sér vegna ágreinings við tékknesku stjórnina. Var hann meðmæltur þjóð- aratkvæðagreiðslu. Nýr forsætisráðherra liefir verið skipaður og vann hann embættiseið sinn fyrir tékknesku stjórninni í síma í gærkveldi. Hann sagði síðar í gærkveldi, að hann áliti ])að þegar afráðið hvaða ríki Rúthenia mundi tilheyra í fram- tíðinni. Ungverska stjómin lýtur á þessar tillögur sem grundvöll frekari samninga. I Prag var í gær gerð tilraun til þess að efna til kröfugöngu til áreitni við Gyðinga, en lögreglan kom í veg fyrir það. Þýsk blöð hyrjá’ í gær að skrifa um áreitni þá og yfirgang sem Súdetar verði fyrir af Tékkum. Segir „Angriff“ að tékknesk lögregla liafi ráðist á laiidamærastöð á norðurlanda- mærunum og liaft í hótunum við Súdeta. Segir blaðið að Þjóðverjar séu mjög hissa á þcssum atburði og veki hann stórkostlega gremju, enda bendi þetta til þess, að ekki sé hyggj- andi á yfirlýsingum Pragstjórn- arinnar um vinsemi við Þýska- land. Fulltrúi hermálaráðuneytis- ins þýska upplýsti það í gær að 500 árásarflugvélar og 30 her- deildir hefðu verið tilbúnar til þet,., að ráðast inn í Tékkósló- vakíu um síðustu mánaðamót og annað eins af varaliði hefði verið tilbúið ef Tékkóslóvakía hefði reynt að verjast. Hann sagði, að þúsundum af loft- varnarbyssum liefði verið kom- ið fyrir á landamærunum og að rússneskar og tékkneskar árás- arflugvélar mundu hafa átt erf- itt með að komast yfir landa- mærin. Yarnarráðstafanir hefði einnig verið gerðar gegn loftá- rásum á Þýskaland úr öðrum áttum. Þýskumælandi menn í Memel SYROVY. gera nú að nýju mjög róttækar kröfur og þó að lithauiska stjórnin hafi boðið ný boð tii samkomulags efndu þeir til mikilla mótmælafunda i gær. Fóru síðan flokkar um götur og stræti og hrópuðu: „Eitt ríki, I einn foringi, ein þjóð“ og „Burt | með alla Gyðinga“. — (FÚ). Styrjfildln i Kina beldnr áfram nns yfir lyknr. London 27. okt. FÚ. Af liálfu Japana og Kínverja hefir því nú verið lýst yfir sam- tímis, að það sé ætlanin að lialda styrjöldinni í Kína áfram uns yfir lýkur. Á sama tima kemur fregn um það frá Peip- ing að bráðabirgðastjórn sú, sein Japanir liafa sett á Iaggirn- ar þar i borginni sé að undirbúa friðarsamninga upp á eigin spýtur og að aðal-tillögur samn- inganna muni bráðlega verða hirtar í þeirri von að það megi verða til þess, að Kínverjar láti leiðast til samkomulags við Jap- ani. Aðal-forstjóri japanska þjóðbankans leggur til að kom- ið verði á víðtækum vöruskift- um milli Japan og Kina, þannig að Japana fái hráefni í Kína, en Dndii liunii)(}i að virkjun Laxár miðar vel áfram. Þann 24. þ. m. var lolcið að steypa þak á aðalliluta stöðvar- húss við Laxárvirkjun. Bústað ur væntanlegs stöðvarstjóra er einnig kominn undir þak nú fyrir nokkru. Vegna miltilla þungavöruflutninga til Laxár- virkjunar á næsta sumri, er nú starfað að hreikkun og hækkun á veginum, er liggur af Reykja- dalsbraut austur að Laxárfoss- um. Kostnað verksins greiða ríkissjóður, Akureyrarbær og sýslusjóður. Vinnu við Laxár- virkjun verður væntanlega haldið áfram fram í miðjan nóvembermánuð, ef tíð leyfir, - (F,Ú). Kína kaupi af þeim iðnaðar- vörur.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.