Vísir - 28.10.1938, Blaðsíða 5

Vísir - 28.10.1938, Blaðsíða 5
Föstudaginn 28. október 1938. V ISIR 5 1 Iþróttir og Fiátt er þaö sem mun eiga eins djúpar rætur í meðvitund unga fólksins um viða veröld, sem tískan. Miklum peningum, tíma og erfiði er varið til jjess að fylgjast sem best með því sem er „móðins“ á hverjum tírna og misjöfn er oft tískan og ýmist til gagns eða ógagns en ekki skal hér farið út í það, að gera greinarmun þar á milli. Hér á íslandi liefir unga fólk- ið engu síður en annarstaðar, reynt að fylgja tískunni sem best, að minsta kosti í klæða- burði, danskunnáttu og ýmsum skemtunum og er ekkert við sumu af þvi að segja. Én á einu sviði er þó hin unga kynslóð okkar langt á eftir í tískunni, en það er að fylkja sér undir merki íþróttanna og iðka þær af kappi og er það ilt. Það dylsí engum manni, sem erlendis hefir dvalið nú á siðari árum og fylgst þar með^ að iþróttaiðkanir hverskonar fara mjög ört vaxandi meðal unga fólksins og er hægt að sjá þess greinileg merki að það er tísk- an sem þar er að verki, og í þetta sinn, öllum til gagns og gleði. Að vísu má segja, að þeir er íþróttir stunda að eins vegna þess að það--er „móðins“ geri það ekki í réttum anda, en samt er ekki hægt að komast lijá gagnsemi tískunnar í þessu til- felli og öft verður það þannig, að það, sem í fyrstu er gert til að vera „móðins“, verður síðar að áhugamáli og þannig er eins með þetta. Er þvi liægt að segja að þessi tíska sé ein þeirra sem er mannfélaginu til hins mesta gagns. Hér á Iandi er það enn ekki „móðins“ að stunda iþróttir er það leitt, að unga fólkið okk- ar skuli í þessu yera á eftir iitífttanuni". éh vonandi nær jtéssi tíska hingað sem fyrst. Væri óskandi að hún næði um land alt því betri tíska en jæssi hefir tæplega komið fram og ættum við síst að vera eftirbát- ar í henni. Fypipspupn. Fyrirspurn: Getur Iþróttasíð- an gefið mér upplýsingar um það, hvei's vegna Útvarpið hætti við hinn vikulega íþrótta- tíma, sem Pétur Sigurðsson, há- skólaritari, annaðist á sínum tíma ? íþróttavinur. Íþróttasíðan hefir snúið sér til skrifstofustjóra Útvarpsráðs hr. Helga Hjörvars og leilað upp- lýsinga um þetta lijá honum. Sagði liann að Útvarpið hefði á sinum tima tekið þetta upp lijá sjálfu sér eitt sumar, en er haustaði og menn hættu að iðka útiíþróttir, var um leið hætt við þenna tíma. Enda liöfðu ekki komið fram hjá íþróttamönn- um neinar óskir um að þessu yrði haldið áfram. Nú hefir Útvarpsráð samt ákveðið, að talca íþróttaþætti á dagskrána í vetur, en þeir munu verða heldur strjálarien íþrótta- timarnir voru forðum. Mun Pétur Sigui-ðsson annast þá að miklu leyti. . Iþröttasíðap. vill gera- þá til- lögu, að íþróttatímum þessum verði þannig liagað, að fleiri en einn maður verði látinn sjá um þá og skiftist þá umræðuefni ræðumanna eflir þvi á hvaða sviði þeir eru kunnugastir og áhugasamastir. T. d. tali þá knattspyrnumaður um knatt- spyrnu, útiiþróttamaður um útiíþróttir og þar fram eftir götunum. Er enginn vafi á þvi, að þessi tilhögun yrði vinsæl, bæði með þeim, er sjálfir iðka íþróttir og svo og öðrum hlustöndum, því að betur sjá augu en auga. Er það og öllum svo ljóst, að ekki þarf að taka það fram liér, að það sem Útvarp okkar skortir fyrst og fremst er einmitt fjöl- breyttnin. Knattspyrnan á Englandi. Nýmæli það í birtingu enskra knattspyrnufrétta, er Iþrótta- síðan tók upp s. 1. föstudag hef- ir vakið mikla athygli og miklu almennari en blaðið liafði búist við. Voru látlausar liringingar, að kalla mátti til ritstjórn blaðs- ins á mánudagsmorgun til þess að grenslast eftir úrslitunum. Verður þessu að sjálfsögðu haldið áfram og fara hér á eftir nöfn þeirra félaga, er leiða saman „hesta“ sina á morgun og eru nöfn þeirra félaga, er hlaðið telur líklegri til sigurs sett með feitara letri: Myndin er af róðrarmóti, sem nýlega var haldið á Bag- sværdvahii í Danmörku.Þjóðverjar tóku þátt í mótinu en töp- uðu. Er engin furða þótt við gelum ekki staðið Dönum eða öðruin á sporði, þegar athugað er liver munurinn á aðstöðu okkar, en væri ekki athugandi, að taka til greina till. Skóg- ræktarfél. um að gera Elliðavatn að miðstöð róðraríþróttar- innar? Birmingliam. Bolton W. Charlton A. Chelsea. Leeds U. Leicester C. Liverpool. Manchester U. Middelsbro’ Preston N. E. Stoke City. Aston Villa. Arsenal. Brentford. Derby Co. Portsmouth. Everton. Huddersfield. Sunderland. W’hampton W. Blackpool. Grimshy T. Þessir sömu leikar fóru svo í fyrra: Bolton W. — Arsenal 1:0 Charlton A. — Brentford 1:0 Chelsea — Derby County 3:0 Leeds U. — Portsmouth 3:1 Leicester C. — Everton 3:1 Liverpool — Huddersfield T. 0:1; Middlesbrough — W’hamp- < ton W. 0:3; Preston N. E. — Blackpool 2:0 og Stoke G — Grimsby T. 1:1. Taflan hirtist í blaðinu s. 1. mánudag og úrslit leikanna á morgun verða hirt n. k. mánu- dag. Fr. R. H. I. S. 1. liefir nýlega skipað Fimleikaráð Reykjavíkur og Hafnarfjarðar og er það skipað þessum niönnum: Steindór Björnsson, formaður, Jón Þor- steinsson, Benedikt Jakohsson, Unnur Jónsdóttir og VaJdimar Sveinhjörnsson. Þessir voru skipaðir vara- menn: Hallsteinn Hinriksson, Baldur Kristjónsson, Vignir Andrésson, Sína Arndal • og Hannes Þórðai*son. Mun mörgum koma það kyn- lega fyrir sjónir, að enginn Hafnfirðingur hefir verið skip- aður aðalmaður í ráðið og eiga þeir þó fulla heimtingu á því, að eiga þar að minsta kosti einn mann. , Ný sænsk „stjarna“ í langstökki. Svíar liafa nú eignast nýja langstökksstjörnu, þar sem er hinn ungi Stig Hákansson. — Stökk hann nýverið 7.45 m. og sama dag vann hann 100 m. hlaup á 10.8 sek. Að afrek Ila- kanssons er ekki nein Íiep.ni, sést hest á „seríu“ lians, er hann náði þessum 7.45, en liún er þannig: 7.40—7.35—7.40—7.45 m. Tvö stökk voru ógild. Ekki sem verst! Hákansson er nú án efa hesti langstökkvari Norður- landa og hafa jafnvel sumir haldið því fram, að „sería“ lians sé sú besta, sem náðst hefir á Nórðurlöndum. En nú koma Norðmenn og sanna annað og eigna Olto Berg, sem um mðPg fll' var besíi. langstökkvari Norðmanna, hestu „seríuna“, en hann náði henni í landskepni milli Sví- þjóðar og Noregs 1934: 7.51— 7.48—7.41—7.48—7.41—7.27 — 7.20 og 7.53 m. Til fróðleiks skulu hér einnig hirtar „seríur“ liinna þriggja keppendanna: Eric Svensson (S) 7.45 (óg.)—7.43—7.55 (óg.) —tók ekki 4. stökk—-7.53—síð- asta stökkið ógilt. Olle Halberg (S) 6.88—7.40 (óg.)—7.21— 7.28—7.40 (óg.). Erling Seeherg (N) 7.25 (óg.)—7.40 (óg.)— 7.25—7.18— og tvö stökk á 7.30 er voru ógild. Eins og sést af framanrituðu er aðeins eitt stökk undir sjö metrum. Gaman verður þegar íslendingar geta sýnt slík afrek. Þess má geta að í sumar hafa tíu Svíar stokkið yfir sjö metra. Skoraði fyrsta markið. Fyrir skömmu er látinn í Englandi Tliomas Charles Hoo- man, 88 ára að aldri. Hann setti fyrsta og einasta markið, sem skorað var í fyrsta úrslitaleik hikarkepninnar ensku. Hooman lék lárið 1872 með Wanderers gegn Roval Engineers og sigr- uðu hinir fyrnefndu. Hooman sagði hlaðamönnum frá þvi nokkru áður en liann dó, að um 1870 liafi verið leikið án dómara. Var eingöngU not- ast við tímaverði, en fyrirliðarn- ir gættu þess, að farið vðeri að settum reglum og útkljáðu deil- er tekinn til starfa. — Enn er pláss fyrir nokkura nemendur. Allar upplýs- ingar í sima 2510, milli 12—1 e. h. HEIMSMET KVENNA. Á íþróttamóti, sem fram fór í Hamhorg í byrjun þessa mán- aðar setti þýsk stúlka, Junghans að nafni, nýtt heimsmet kvenna í langstökki, 6.07 m. Eldra met- ið var 5.98, -því að met Stellu Walsli, 6.01, var aldrei viður- kent. HEIMSMET. Á móti sem var lialdið 9. þ. m. á Stade Pershing í París, setti Frakkinn Loisue nýtt heimsmet i 30 km. kappgöngu, 2 klst. 37:35.5 mín. Gamla met- ið átti Lettinn Dalinsch. 2 klst. 37:37.6 mín. FRANSKT MET. Á öðru móti, sem haldið var í París saina dag, setti Rochard nýtt franskt met í 3000 m. j hlaupi, 8:28.8 min. Gamla met- j ið átti Messner og var það 8:30.6 mín. Samtal við hr. Gísla Sigur- | björnsson, í sambandi við liina , væntanlegu Þýskalandsför Vals og Víkings að sumri, mun birt- ast í næstu Íþróttasíðu. ur. Þá voru einnig liafðir sex raenn í framhnu, en aðeins tveir framverðir. Skift var um mark, er annarhvor liafði skor- að. — Wembley. Enska knattspyrnusamband- ið samþykti i fyrra að auka sæt- um við í Wembley svo að 183 þús. áhorfendur kæmist þar fyr- ir, en nú komast þar fyrir 93 þús. Nú hefir sambandið hætt við þetta, en veitir í þess stað 12 þús. pund til að bæta bila- stæði o. þ. u. 1. við Wembley. LÁTIÐ Tryggingarmiðlara annast og sjá um að öllu leyti allar tryggingar yðar, yður að kostnaðarlausu. FRA FÉLÖGUNUM. Sundfélagið /Egir liélt aðalfund sinn í OddfeIIow->- liúsinu s. I. sunnudag. Höfðu fé- laginu bæst 62 nýir félagar á árinu og eru þeir nú 360. Fé- lagið liefir tekið þátt í ölluna sundmótum hér á árinu og liafa þiátttakendur þess í þeim verið 40 að tölu og selt 17 meL Hafa Ægismenn unnið öfll meistaramót á árinu nema í 4x50 m. sundi, þar vai*ð K. R. fremst. Þessir menn voru kosnic i stjórn: Eiríkur Magnússon, for- maður, en meðstjórnendui* Jön Þorsteinsson, Þórður Guð- mundsson, Jónas Halldórsson og Helgi Sigurgeirsson, sein all- ir voru endurkosnir og* auk. þeirra Hafst. Helgason og Eín- ar Guðjónsson, í stað Jóns L Guðmundssonar og Magnúsar B. Pálssonar er færðust undan. endurkosningu. K. R. hefir nú ráðið Jón Ingaf sem fastan sundkennara. Tekur liann við sundkenslu K. R_ ná þegar. Ætla K. R.-ingur a?S leggja kapp á sundiðkiiii í lé- laginu og með því að ráða Íoin Inga, sem er þrautreyndur óg Sundæfingap félagsins eru i Sundhöllinni á mánudögum og miðvikudögum i kl. 9—10,30. Kennari er Jón Ingi Guð- mundsson og eru alhr þeir, sem eru að æfa sig undir kappsund, beðnir að snúa sér til lians. JÓn Ingi Guðmundsson mjög áliugasamur sundkennarí, liafa þeir áreiðanlega stigið heillarikt spor. Þar eð tími er mjög takmarkaður í sund- höllinni, kennir Jón aðallega þeim sem eru að húa sig undir kappsund og góðum sund- efnuni yfir 12 ára aldur. Er enginn efi á því, að allfr sund- Skíðahixur fyrir dömur og herra. Skiða- Og gönguskér óvalt fyrirliggjandi. Verksmiðjuútsalan Aðalstræti. VÍSIS KAFFIÐ gérir alla glaða. íþróttamenní ungir og gamlir kaupa POKABUXURy SKÍÐABUXUR, skautabuxur;. hlaupabuxur; ÚTILEIKJ ABUXUR. i ÁLAFOSS. ÞINGHOLTSSTRÆTI. 2. IÞRÓTTAMENN! MUNIÐ AÐ LÁTA IÞRÓTTALÆKNI I. S. I. SKOÐA YKKUR REGLULEGA. Iþróttalæknirinn, Óskar Þórðarson, er til viðtals í Pósthús- stræti 14, Rvík, á þriðjudögum og föstudögum kl. 7—8 siðdegis, og oftar eftir samkomulagi. •• , .. STJÓRN í. S. L

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.