Vísir - 28.10.1938, Blaðsíða 8

Vísir - 28.10.1938, Blaðsíða 8
c. 8 YÍSIR FYRIR 25 ÁRDM IÍ>riSjudaglnn 28. okt. 1913. iRADDIR ALMENNINGS: Linliver mesta prýði líkam- ans er m'ikið og fagurt hár. Það ter Sonronan á kvenlegri fegurð tag störmikill fegurðarauki Siverjum fearhnanni þótt l>ar ^gegni nokkuð öðru máli. F.n jþað má með sanni segja mm liárið, að „euginn veit hvað áttheför fyr en mist hefir“.... 25 aura pundið af eplunum, <50 aura pundið af vinberjunum. . Frystihús Sláiturfélagsins ter nú nær fullgert. Hið prýðileg- asta hús stórt og vandað með nýfisku útbúnaði öllum, þar er dieselvéi, er yinnur að kæling- unni óg má stilla hana ná- lcvæiplega. í húsinu eru nú geymdir á 5. þúsund skrókkar og iak þó bæta iniklu við svo ítult; verði. ,;.t j ,. 'Umbótauppástungur um fl.sbsölu i bænum: .jU) JVð bsejarstjóm láti steypa eú,t eða tvö fisksölutorg, þar sem :Sé. vatnsveita pg fpárensli. 2.) Að hannað sé að selja fisk annarsstaðar. ,3,) sanngjörn horgun sé tékin gf natendum. 4?);ipð. ákveðin sé meðferð á fipki L (í hversu langur tírni ixiegi' leijgst líða frá því fiskur er dreginn úr sjó og þangað til Siann er slægður. S.) að algerlega sé bannað að •nota gormvogir við fisksöluna, en ábyggilegar vigtir fyrirskip- aðar. . . I mjólku rleysin u ætíu menn að reyna þumijólkina, sem nú er komin í Liverpool. Hún er ágæt í mát, en hálfu ó- dýrarí en vanaleg mjólk. 'H.F. Iþröttavöllurinn liélt að- alfund mánndagskvöldið. Stjórn var kosin Hallgr. Benediktsson, Jón Þorláksson, MöIIer, Ólafur .Bjömsson og Sigurjón Péturs- soti. Fjárhagurinn var Iakur og ‘talað vár um að leita til íþrótta- 'fclaga hæjarins um að þau greíddu hallann. JDagMað nýtt kom út í gær; er það framhald dagblaðs Jóns ÖlafssOn alþm. og ]irentað í Gu íenhergspr en ts m ið j u, j af n- stórt og gamla daghlaðið, en fiarla ólíkt. Útg. Magnús Gísla- son Ijösmyndari. Þetta blað var ekjíi ickið. með í reikninginn er ncfnd vóru 3 hlöð sem út 'koinu þessa viku, þau voru eitt Jieimasfiörnarhlað . (Fáninn ?), éift fræðihlað (Argali) og blað Fínsens. I.QLO.F.1^120102881 ,=9.11 Veðríð j rmaiignn. 'I Rcýkjavik 5 stig, heitast í gær y Stig,. kaldast í nótt 3 stig. Úr- koma i gær og nótt 0.7 mm. Sól- skin í gær í 0,4 stundir. Heitast á iíandinu í morguu 6 stig, á Dala- ’íanga og Reykjanesi, kaldast 1, á iSigfhinesi, Raufarhiiín og Fagur- ISiólsmýri. Yfirlit: Djúp og víðáttu- xrrifkál. íægð fyrir norðan land á Ihreyfingu i austur. Horfur: Su'ð- westurland til Norðurlands: Vestan áit .með slyddu eða éljagangi. ökipafregniT. Gullfoss fór frá Gautaborg í gær- Beveldi, áleiðis hingað. Goðafoss er 5 Reykjavík. Brúarfoss er á leið 4il Vestmannaeyja frá Leith. Detti- íoss er á léið til Grimsby. 'Lagar- ffoss ef á leið til Hamborgar frá Beigen- Sélfoss er á leið til Aber- «deen. tFarþegar méð Goðáfossi frá átlönHum í gær: Birgir Kjar- an, Elenöra Briem, Jón J. Fann- Lerg, Tryggvi éólafsson, .Halldóra Zoéga, Gróa Dalhoff, Katrín Dann- heim, Petrina Halldórsdóttir, Björn Bjarnason, Jöruhdur Einarsson, Kristján Gíslason, Helgi Halldórs- son, Halklór Halldórsson, Eðvald Jónsson, Guðmundur Pétursson Ól- afur Sigurðsson. Góðtemplarar í Hafnarfirði. halda hina árlegu hlutaveltu sína í Góðtemplarahúsinu þar syðra á sunnudaginn. Ætti góðtemplarar og velunnarar reglunnar að senda muni þá, sem þeir ætla að gefa til Jóns Mathiesen, verslunarinnar. Reykjavíkurstúkan heldur fund í kvöld kl. 9. Ung- frú Hólmfríður Árnadóttir flytur erindi: Getum við lifað um aldur og æfi? Ármenningar! Hnefaleikaæfingar byrja á laug- ardag kl. 9, í Menntaskólanum, og verða framvegis á miðvikud. og laugard. kl. 9—10. Kennari verður Peter Wigelund, sem er mjög þekt- ur og góður kennari í þeirri íþrótta- grein. Þeir félagar, sem vilja iðka hnefaleika hjá Ármanni í vetur, komi á skrifstofu félagsins og fái skirteini, sem gefur þeim aðgang að æfingum félagsins. Skrifstofan 6r í íþróttahúsinu, Lindarg. 1. Aflasölur. Geir seldi í Cuxhaven í fyrradag 90 smál. fyrir 20.294 ríkismörk ög Arinbjörn hersir í gær 94 smál. fyr- i r' 15.143 ríkismörk. Merca, félag verslunarskólanemenda 1936, heldur dansleik í Oddfellowhöllinni annað kvöld. Allir eldri og yngri nemendur fá aðgang rneðan hús- rúm leyfir. Dansleikir þessa félags hafa altaf þótt fara vel fram og vera skemtilegir. Sjá augl. á fyrstu éíðu blaðsins í dag. - Skautafélág. Nokkrir ungir og áhugasamir skautamenn hafa í hyggju að stofna skautafélag hér i höfuðstaðnum. Og biðja þeir alla þá, sem áhuga hafa á skautaíþróttinni, að koma á fund næstk. mánudagskvöld kl. 9, í Odd- fellowhúsinu, til að stohia skauta- félag. Það er varla vansalaust fyr- ir höfuðstaðinn, að ekkert skauta- félag skuli vera hér starfandi. Er því þess að vænta, að þeir, sem vilja nota „Tjarnarísinn og tungls- ljósið“ í vetur, og síðar vinna að því, að hér verði byggður skauta- skáli, komi á stofnfundinn. Vaka, félag lýðræðissinna í Háskólan- um hélt aðalfund í fyrrakveld. Axel V. Tulinius stud. juris, var endur- kosinn formaður. Ritari var kosinn Ármann Snævarr stud. juris, og gjaldkeri Einar Ingimundarson stud juris. Þessir menn voru kosnir í varastjórn : Þorgeir Gestsson, Geir Arnesen og Gísli Ólafsson, allir í læknadéild. Knattspyrnufél. Víkingur. Innanhúss æfing í Í.R.-húsinu i kvöld kl. 9. — Mætið stunaví'álega.' Háskólafyrirlestrar. Fríherra von Schwerin flytur næsta fyrirlestur sinn (um rómv. byggingarlist) í dag-kl. 6 i Rann- sóknarstofu Háskólans. Jean Haupt flytur í kveld annan háskólafyrir- lestur sinn urn franskar skáldsög- ur á 19. öld. Fyrirlesturinn hefst kl. 8. Þýskur togari kom í morgun með veikan mann. Næturlæknir. Eyþór Gunnarsson, Laugaveg 98, sími 2111. Næturvörður í Ingólfs apóteki og Laugavegsapóteki. Útvarpið í kvöld. Kl. 18.15 íslenskukensla. 18.45 Þýskukensla. 19.20 Hljómplötur: Létt sönglög. 19.50 Fréttir. 20.15 Útvarpssagan. 20.45 Hljómplötur: Lög leikin á celló. 21.00 Heillirigð- léjiáttnr (Jóhann Sæmundsson læknir). 21.20 Strokkvartett út- varpsins leikur. 21.45 Hljórnplötur: Harmóníkulög. 22.00 Fréttaágrip. HafnHpöingar KÁLFAKJÖT FOLALDAKJÖT LIFUR — HJÖRTU. Stebbabúð, Símar 9291, 9219, 9142. VISIR Húsmæður! Pantið sunnudagsmatinn strax í dag, þá fáið þér góð ar vörur. TÓMATAR, HVÍTKÁL, GULRÆTUR, GULRÓFUR, PIPARRÓT, GLÆNÝ EGG. FISKMETI niðursoðið. KJÖTMETI niðursoðið. OSTAR, KEX, HARÐFISKUR, RIKLINGUR. H.P. — SÓSA — MAYONAISE — SALAT — CREAM. — í matian: Nýlifor Svínakjöt MÖR Nautakjöt SVIÐ Kálískjöt NÝSLÁTRAÐ Dilkakjöt NAUTAKJÖT Urvals GRÍSAKJÖT, Saitkjöt NÝSLÁTRAÐ Hangikjöt DILKAKJÖT. nýreykt. o. m. fl. Kjöt og fískmetisgeFðiu Símar Grettisgötu 64. Sími 2667. 1636 og 1834. Fálkagötu 2. Sími 2668. Verkamannabústöðunum !®!ÚP BDRB Sími 2373 Reykhúsið. Sími 4467. BSBaBRHBBinBIIHBBHI HHHHHHHHflBHSHi»£>iS3§;ii VISIS K.AFFIP gerir aíía glaða. IHBIIBIfllBBIIBBBHIII BBBBBBBBBBBBBBBBBBH íísoooí Valdar Kartðflur í sekkjum og lausri vikt jvuumdL Nýtt Alikálfakjðt —' 5í!J Svioaljðt í kótelettup og steik. Smrfall Laugavegi 48. Sími 1505 Jööoaooaí soo ooooooí íoooíx soo< Naotakjðt af ungu Sími 3007. Nýsiátrad Nantakjöt KÁLFAKJÖT HVÍTKÁL GULRÆTUR. Kjét og Fiskuf Símar 3828 og 4764. Trippakjðt til solu í Skjaldborg Sími 1500. ÍTÁSMlTLNDSt)] TAPAST liafa gleraugu. Vin- samlega skilist á Þórsgötu 15, ujipi. Fundarlaun. (1119 BUDDA, hlá, liefir tapast með nafnspjaldi áletruðu. Guðrún Thorbjörns. Slcilist á afgr. Visis. ________________ (1129 Bgf* SJÁLFBLEKUNGUR — merktur Magnús K. Guðmunds- son — tapaðist. Finnandi vin- samlegast geri aðvart í síma 4388. Fundarlaun. (1136 BRJÓSTNÁL fundin. Simi 1374.______________(1137 S J ÁLFBLEKUN GUR, merkt- ur tapaðist síðastliðinn mið- vikudag. Finnandi geri aðvart í síma 3921. (1138 KVENARMBANDSÚR tapað- ist í gær (fimtudag) í austuv eða miðbænum. Skilist gegn fuiularlapnum Laufásveg 7, kjallaranum, sími 3660. (1144 LCICA SALURINN á Laugavegi 44 er sérstaklega hentugur fyrir veislur og dans. (857 S7ÖÐI BORÐUM daglega 4 rétti góð- an mat. 1,25 karlmenn, 1,00 Matsalan Royal, Tún- gðíu 6. SKiií AÖÖTi (914 rfíirTiTTTii i »5 \7 KHCISNÆÍII EITT lítið einstaklingsher- hergi óskast, lielst í vesturbæ. Skilvís gi'eiðsla. Tilboð, merkt: „15“, sendist Vísi. (1118 STULKU vantar herbei’gi í austurhænum. Uppl. í síma 4504.___________________ (1124 SÓLRÍK íbúð, tvö herbergi og eldhús, til leigu nú þegar. A. v. á. (1135 1—2 HERBERGI og eldhús óskast strax. Sími 5069. (1139 1 HERBERGI og eldliús eða eldunarpláss óskast strax. Skil- vís greiðsla. Uppl. Ásvallagölu 23, uppi. (1142 1—2 HERBERGI og eldliús með öllum þægindum óskasl strax. Tvent í heimili. Tilboð merkt „Þriðjudagskvöld“ send- ist Vísi fyrir þriðjudagskvöld. (1143 KVINNAfl STULKA, dugleg að sauma, getur fengið atvinnu á „Ála- foss“ nú þegar. — Uppl. á afgr. Álafoss daglega 5—6 síðd. (1122 RÖSKA stúlku vantar mig nú þegar til að ganga um beina, sökmn lasleika þeirra er fyrir er. Matsalan Amtmannsstíg 4. Aðalbjörg Albertsdóttir. (1126 HRAUST og dugleg stúlka óskast til Vilhorgar Jónsdóttur, Seljavegi 11. (1128 STÚLKA óskast á lítið heim- ili utan við bæinn. Uppl. í sima 3309 eða húðina Klapparstíg 11. (1130 STÚLKA eða góður ungling- ur óskast rétt utan við bæinn. Uppl. í síma 4746. (1131 DANSK PIGE söger Plads snarest som Husassistent. Hen- vendelse Lisa Hjerrild, Telefon 2711. (1133 ÞVÆ, straua, geri við föt, sælci. Sendið nafn yðar og götu- númer til Vísis, merkt: „Ódýrt“. (1085 ATHUGID! Andlitsböð og augnabrúnalitun er nauðsynlegt eftir sumarið. Nýjasta nýtt óg margra ái-a reynsla í faginú tryggir yður góðan árangpr. — Guðríður Jóhannesson, Lauga- vegi 13, 2. hæu. (854 SAUMA kjóla, kápur, barna- föt úr gömlu sem nýju. Sníð ó- dýrt. Guðrún Jóns?, Hverfisgötu 92. (923 iTIUQrNNINfiAU FILADELFIA, Hverfisgöu 44. Samkoma í kvöld kl. 81/2. — Margir ræðumenn. Söngur og hljóðfærasláttur. Verið velkom- in! — (1104 HEFI flutt saumastofu mina á Laugaveg 11. Guðrún Páls- dóttir. (570 KKAtlTSKARJIÍ SÝSLUM ANNAÆFIR I og III bindi eða complet óskast keypt- ar. Tilhoð merkt „Sýslumanna- æfir“ sendist Vísi. (1134 LÍTILL miðstöðvarketill ósk- ast til kaups. Uppl. i síma 3593. (1120 DÖKKBLÁ karlmannsföt á háán og grannan mann til sölu. Sínii 4927. (1121 STOFUSKÁPUR, sem nýr, til sölu. Uppl. Óðinsgötu 8 A. (1123 FALLEG kjólablóin, einnig hvít, hentug við fermingar, eru húin til á Bjarkargötu 10. (1125 TIL SÖLU ódýrar mublur af éídri gfrð. Sími 3426. (1132 LÍfliL heimíJÍSÍ&naður er U1 sölu. Tilböð, merkt: „98*‘, Séiid- ist Vísi. ■ jll4d TIL SÖLU ottomari, höfð með gleqilötu, 2 stólar ðg grammöfónn, ódýrt. Afgr. v. á. (1141 KAUPUM flöskur, flestar teg- undir, soyuglös, dropaglös með skrúfuðu loki, whiskypela og bóndósir. Sækjum lieim. Versl. Hafnarstræti 23 (áður B. S. I.) Simi 5333. (894 NIÐURSUÐUGLÖS % kg. á 70 au.. % kg. 85 au., % kg. 1 kr„ 1 kg. 1,10, 1% kg. kr. 1,25, 2 kg. kr. 1,40. Gúmmíhringar og varaklemmur. Þorsteinsbúð, Grundarstíg 12, sími 3247, Hringbraut 61, sími 2803. (1076 HVÍTAR eldavélar og Skand- iur, óskast til kaups. Uppl. sima 4419. (1997

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.