Vísir - 29.10.1938, Blaðsíða 1

Vísir - 29.10.1938, Blaðsíða 1
Ritstjóri: KRISTJÁN GUÐLAUGSSON Simi: 4578. R/tstjórnarskrifstofa: Hverfisgötu 12. Sffll Afgreiðsla: HVERFISGÖTU 12. Sími: 3400. AUGLÝSINGASTJÓRI: Simi: 2834. 28. ár. Reykjavík, laugardaginn 29. október 1938. 315. tbl. Ssa Nú eru „Bosch" reiOhjðladynamóarnir on luktirnar komnar Bosen (6 volt 3 watt) eru aú eins og ávalt ádur, ljóssterkastar - endingarbestar. REIÐHJÓLAVERKSMIÐJAN FÁLKINN Gamla Bfó Sendiboði forsetans, Spennandi og áhrifamikil amerisk stórmynd tekin af Paramount undir stjórn Frank Lloyd's, þess er stjórnaði töku myndanna „Cavalcade" og „Upp- reisnin á Bounty". — Þessi nýjasta mynd hans, sem er um landnám Vesturheims, og sýnir stærstu atburði þess tíma, eins og styr jöldina við Mexico, gullfundinn í Kaliforníu og þrælastríðið, Aðalhlutverkin leika: JOEL McCREA, FRANCES DEE, BOB BURNS. Myndin er bönnuð fyrir börn. vVNSKLOBBURÍHl* AIRUMI m Dansleikur í K.R*-hú®inu í kvöld, Hin ágæta hljómsveit K. R.-íiússinS leikur Skemtilegur dansleikur. Aðgöngumiðar seldir frá kl. 4. Er alt í lagi? Annast allskonar vélaviðgerðir. Einnig járn- og kopar-smíði. Sérgrein: Frystivélar. Vélsmiöjan Lindargötu 28 Björgvin Frederiksen. Sími: 1668. Skiftai und i*i? í þrotabúi Ölafs B. Magnússonar, eiganda verslunar- innar „Katla", Laugavegi 27, verður haldinn í bæjar- þingsstofunni mánud. 31. þ. m. kl. 10 f. h., og verður þar lögð fram skrá um lýstar kröfur í búið, og enn- fremur frumvarp að nauðasamningi. Lögmaðurinn i Reykjavík, 28. okt. 1938. Björn Þórdapson. Ungu- mað óskar eftir "að komast í kynni yið kvenmann (má vera ekkja) með hjónaband fyrir augum. Nafn ásamt mynd, ef fyrir hendi er og nauðsynlegum upplýsingum leggist í lokuðu umslagi á afgr. Vísis, auðkent: „Ungur maður". Fylstu þagmælsku heitið að viðlögðum drehgskap. Ath. Myndin endursendist. Félag Verslunarskóla- nemenda 1936 heldnr I>a,l&sleik i Oddfellow-höllinni í kvöld kl. 9. Aðgöngumiðar seld- ir þar frá kl. 4 í dag. Öllum heimill aðgangur. CD Hljóðfærahús Reykjavíkur: 5. HLJÓMLEIKAR RIEDMAN Kvedjuhllómleikar Þpidjudaginn 1. nóv. kl. 7.15 Mozart (Rondo a-moll), Bach-Busoni (cha- conne), Schumann (Kreisleriana) o. fl. Aðgöngumiðar i Hljóðfærahúsinu, sími 3656 og hjá Bókav. Sigf. Eymundssonar, sími 3135. — etfakmóðumni mM'týálfí! Hafið næga birtu yfir þvottaskálinni. Þér getið veitt yður það, því Osram-D-ljóskúlan gefur ódýra birtu. Biðjið ávalt um gæðakúluna heims- frægu: innan-matta Þekatoinm'XuhiHa með átHj4%fáa%timfdiHum, sem bcigfyqie ÍUia símumeudstu Eykfrakkar nýkomnip. Smekklegt úrrai. innefata- Sjðklæuabnðin Hafnarstr. 15. Sími 2329. VlSIS KAFFIÐ gerir aila giaða. Nýja Bíó. Úkanni (Det sjungende X). Sænsk tal- og söngva- mynd frá Svensk Film- industri. — Aðalhutverkið. leikur og syngur frægasti tenórsöngvari Svi* Jussi Björling. Síðasta sinn Dtsvar - Dráttarvextir w Utsvar til bæjarsjéðs Rejkja- vikur árid 1938 er ait fallid i gjalddaga og* 1. uóvember falla dráttarvextir á fjórða hiuta ógreiddra útsvara. ISr skorað á gialdeudur að greiða útsvarsskuldir siuar uú þeg-ar. Reykjavík, 28, október. 1938. pjpitapinii. lEKNEUS UTUIflUI Fínt fólk Gamanleikur í 3 þáttum. Sýning á morgun kl. 4. LÆKKAÐ VERD. % SÍÐASTA SINN. NB. Nokkrir bekkir verða teknir frá fyrir börn. — Aðgöngumiðar seldir frá kl. 4 til 7 í dag og ef tir kl. 1 á morgun. K.F.U.K. Á morgun: Kl. 4»e. h. Yngsta deildin, 10—13 ára. — 5 e. h. Unglingadeildin, 14— 17 ára. Allar telpur og stúlkur vel- komnar. Munid, við seljum 4 rétti, góðan mat, á 1.00 fyrir dömur og 1.25 fyrir herra.Soðin svið meðróf ustöppu á eina krónu. Drekkið morgun- kaffið hjá okkur, aðeins 50 aura með brauði. Matsalan Royal, Túngötu 6. — Sími 5057. H mm r a® js m^ ODS0 iJbLI K. F. U. M. Á morgun: Kl. 10 f. h. Sunnudagaskólinn. — iy2 e. h. V. D. og Y. D. •— Vz e. h. Samkoma. Magnús — 8^2 e. h. Samkoma. Magnús Runólfsson talar. Efni: Kallið er komið. Allir vel- komnir.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.