Vísir - 29.10.1938, Blaðsíða 4

Vísir - 29.10.1938, Blaðsíða 4
VlSIR |r \ OoðafOSS fer á mánudagskvöld kl. 12 j vestur og norður um land til í Hull og Hamborgar. -Aukaiiatnir: Þingeyri, Ön- sindarfjörður, Bolungarvík. "Ötvarpið í kvöld. ■" KL 18.15 Dönskukensla. 18.45 Enskukensla. 19.20 Hljómplötur. Kórlög. 19.50 Fréttir. 20.15 Leik- :rit: „Musteri minninganna“, eftir jSíg. Ibsen (Indriði Waage, Elísa- bet Egilson, Valur Gíslason). 21.30 JDanslög. Crtvarpið á morgun: Kl. 9.45 Morguntónleikar. 12.00 Hádegisútvarp. 15.30 MiÖdegistón- ■íeikar: a) Lúðrasveit Reykjavíkur leikur; b) (16.00) Ýms lög (plöt- ur). 17.40 Útvarp til útlanda (24.52 m.). 18.30 Barnatími: Sögur eftir Sígurbjörn Sveinsson (síra Friðrik Hallgrímsson). Söngur (Barnakór). ‘ 59.20 Hljómplötur: Ástarsöngvar. 19,50 Fréttir. 20.15 Erindi: Fyrstu islensku landnemarnir vestanhafs (Sigfús M. Johnsen stjórnarráðs- •fulltrui). 20.40 Einleikur á píanó {dr. Victor von Urbantschitsch). 21.05 Upplestur: Úr kvæðum Jak- óbs Thorarenseu (Jóhannes úr Kötlum). 21,25 Danslög. (22.00 JFréttaágrip). Vörubifreid til sölu. Chevrolet IV2 tons vörubif- reið, rnodel 1931 í góðu standi, til sölu. Stefán Jóhannsson. Sími: 2640. Skrifstofu ogverslunarfólk Drekkið morgun- og eftirmiðdagskaffið í hin- uni vistlegu og björtu söl- um Oddfellowhússins. — Kaffi með pönnukökum og mörgum öðrum köku- tegundum. Mánaðarfæði. — Vikufæði. Lausar máltíðir frá kr.1.25 VÍSIS KAFFIÐ gperir alla glaða. aðeins Loftur. Eggsrt Claesssn hæstaréttarmálaflutningsmaður Skrifstofa: Oddfellowhúsinu. Vonarstræti 10, austurdyr. Sími: 1171. Viðtalsími: 10—12 árd. AÖalumboð : iriar Sveí Reykjavík; ÓDÝRTI Smjörlíki. Strásykur 0.45 kg. Molasykur 0,55 kg. Hveiti 0.40 kg. Haframjöl 0.40 kg. Hrísgrjón 0.40 kg. Sími 2285. Grettisgötu 57. Njálsgötu 106 — Njálsgötu 14. ^FUNDÍæZSyTÍLKYNNINGm ST. FRAMTÍÐIN nr. 173. — Fundur sunnudag lcl. 8j4. Kosn- ing emhættismanna. Erindi: Lárus Halldórsson skólastjóri. (1169 KliCISNÆDll GOTT forstofuherbergi óslc- ast leigt frá næstu mánaðamót- um. Jakoh Hafstein, síma 3361. (1172 FORSTOFUHERBERGI til leigu fyrir reglusaman mann á Barónsstíg 13. (1159 STOFA með forstofuinn- gangi til leigu á Brunnstig 6. ^ _________ (1178 EIN STOFA og eldunarpláss i kjallara til leigu. Á. v. á. (1161 STÚLKA óskar eftir litlu her- bergi. Uppl. í síma 5067. (1162 HERBERGI óslcast, einhver húsgögn. Tilhoð merkt „Austur- hær“ sendist Vísi. (1175 STÓRT herhergi eða tvö minni óskast. Uppl. í síma 2510. (1146 LÍTIL húð eða kjallaraher- bergi með góðu frárensli, ásamt hliðarherbergi vantar strax. Tilboð, merkt: „Iðnaður“, send- ist afgr. Vísis. (1147 EITT lítið einstaklingsher- lærgi óskast, helst í austurbæ. Skilvís greiðsla. Tilboð, merkt: „15“, sendist Vísi. (1151 3 STOFUR og eldhús óskast með nýtísku þægindum í ró- j legu liúsi. Reglusamt og rólegt fólk er umbiður upplýsingar á afgreiðslu blaðsins, merkt: „1819“. (1152 STÚDENT óskar eftir litlu lierhergi í góðu liúsi. — Uppl. i sima 9092, 6—8. (1153 HERBERGI til leigu á Grett- isgötu 77 fyrir reglusaman pilt. (1154 RUMGOTT herbergi óskast fyrir kvöldskóla nú þegar. Til- boð, merkt: „E. B.“, leggist inn á afgr. blaðsins sem fyrst.(1157 HERBERGI til leigu Karla- götu 3. (1127 BETANIA. Samkoma á morg- un kl. 8V2 síðdegis. Sira Sigurð- ur Pálsson talar. Allir velkomn- ir. Barnasamkoma kí. 3. (Í149 V AKNIN G ARVIKA. HEIMATRÚBOÐ leikmanna í Reykjavík hefir vakningar- viku í samkomuhúsi sínu Zion, Bergstaðastræti 12 B með sam- komu á liverju kvöldi frá 30. þ. m. til 6. nóv. þ. á. Ræðumenn verða: Séra Bjarni Jónsson vígslubiskup, Sigurður Vigfús- son, Magnús Runólfsson cand. theol., Sigurður Guðmundsson rilstjóri, síra Sigurður Pálsson, Bjarni Eyjólfsson ritstjóri, Ár- mann Eyjólfsson trúhoði. Allir velkomnir. (1158 íænMaII KENNI Islensku, Dönsku, Ensku, Frönsku, Þýsku, les með nemöndum, tíminn 1.50, undirhý skólapróf. Páll Bjarn- arson, cand. philos. Skólastræti 1. (122 VÉLRITUNARKENSLA. Ce cilie Helgason. Simi 3165. Við- talslimi 12—1 og 7—8, (1017 KENNI skák og skákmál. — Páll Bjarnarson cand. philos. Skólastræti 1. (121 i1APAf)*fl!NDIf)} KARLM ANNSVASAÚR hefir iapast fyrir tveim vikum. Skil- ist á Öldugötu 19. (1166 BRJÓSTNÁL fundin. Sími 3374. (1168 KVEN ARMB ANDSÚR með leðuról hefir tapast. Finnandi vinsamlega beðinn að skila þvi á Bergstaðastræti 24 B, gegn fundarlaunum. (1145 ftlVINNAfl BARNGÓÐ stúlka óskast í vist strax. Uppl. Týsgötu 7, uppi. (1160 HEFI OPNAÐ prjónastofu mína. Vönduð vinna. Hvergi ó- dýrara. Grettisgötu 56 A. Sig- ríður Guðmunds. (1164 MAÐUR og stúlka, sem vilja læra matreiðslu, geta komist að strax. Royal, sími 5057. (1165 BENEDIKT GABRÍEL BENE- DIKTSSON, Freyjug. 4, skraut- ritar ávörp og grafskriftir, og á bækur, kort og fleira, og sem- ur ættartölur. Sími 2550. (1170 ÓSKA eftir stúlku ca. y2 mán. lil þrjár vikur. A. v. á. (1171 GÓÐ eldri kona eða ungling- ur óskast. Uppl. Ránargötu 29A _________________(1177 DRENGUR, 14—16 ára, ósk- ast á gott sveitaheimili til snún- inga, Uppl. Tjarnargötu 5, kl, 7—9 e. ni. (1180 ATVINNA. Ábvggilegur maður, sem get- ur lánað 300 krónur gegn trygg- ingu, getur fengið framtiðarat- vinnu strax. Tilboð með upplýs- ingum urn fyrri atvinnu, merkt: „Iðnaður“, sendist afgr. Vísis fyrir mánudagskveld. (1148 UNGLINGSPILTUR (14—17 ára) vanur kúamjöltum, óskast i grend við Reykjavik. Upph í verslunin Varmá. Sími 4503. (1150 ÞVÆ, straua, geri við föt, sæki. Sendið nafn yðar og götu- númer til Visis, merkt: „Ódýrt“. (1085 STÚLKA, dugleg að sauma, getur fengið atvinnu á „Ála- foss“ nú þegar. -— Uppl. á afgr. Álafoss daglega 5—6 síðd. (1122 HTöcAflí LÍTIÐ búðarpláss við Lauga- veginn óskast. Tilboð merkt „Fljótt“ sendist Vísi. Leiga sé tilgreind. (1173 IKAUPSKAPURI ELDAVÉL óskast til kaups. Uppk í síma 4559 til kl. 6 síðd. (1167 NOTAÐUR þvottapottur til sölu ódýrt í Kvennaskólanum. (1171 RAFMAGNSELDAVÉL, tvi- hólfa og bakarofn, til sölu, einn- ig miðstöðvarofn 15 elementa. Uppl. á Laugaveg 8, sími 3383. (1176 SEM NÝTT orgel (Hofman) til sölu. Uppl. á Holtsgötu 18, uppi. ______________(1179 STUDEBAKER vörubifreið, 2ja tonna i góðu standi til sölu. Uppl. i síma 5033. (1155 SEM . NÝR svartur karl- inannsrvkfrakki til sölu. Tæld- færisverð. Ránargötu 7 A, niðri. (1156 ISLENSK FRÍMERKI kaupir ávalt hæsta verði Gísli Sigur- björnsson, Austurstræti 12 (áð- ur afgr. Visis). (1087 KAUPUM flöskur, flestar teg- undir, soyuglös, dropaglös með skrúfuðu loki, whiskypela og bóndósir. Sækjum heim. Versl. Hafnarstræti 23 (áður B. S. I.) Sími 5333. (894 NIÐURSUÐUGLÖS % kg. á 70 au.. % kg. 85 au., SA kg. 1 kr., 1 kg. 1,10, iy2 kg. kr. 1,25, 2 kg. kr. 1,40. Gúmmihringar og varaldemmur. Þorsteinsbúð, Grundarstíg 12, simi 3247, Hfingbraut 61, sími 2803. (1076 Fornsalan HafnarstFæti 18 selur með sérstöku tækifæris- verði ný og notuð húsgögn og lítið notaða karlmannafatnaði. BESTA og ódýrasta smurða brauðið fáið þið á Laugavegi 44. — (856 ALLAR fáanlegar skóla- og kenslunótur, Tungumálabækur, Linguaphon, Hugo o. fl. á boð- stóium. Seljum, kaupum og leigjum út hljóðfæri. Nokkrar góðar fiðlur og cello fyrirliggj- andi. Sömuleiðis Mandolin og banjo. HLJÓÐFÆRAHÚSIÐ. (617 KAUPI gull og silfur til bræðslu; einnig gull og silfur- peninga. Jón Sigmundsson, gull- smiðux*, Laugavegi 8. (491 KALDHREINSAÐ þorskalýsi sent um allan bæ. Björn Jóns- son, Vesturgötu 28. Sími 3594. (925 GESTURINN GÆFUSAMI. 14 En — þegar liugsanir hans höfðu runnið i þessum farvegi um stund komu aftur hugsan- imar um Maisie. Hann mintist þess hversu oft liann hafði þráð hana lieitt, einkanlega þegar 'hann var lagður af stað heimleiðis og var orð- ann þreyttur á ferðalaginu. Þá var gott að hugsa ttil hennar, að hún mundi koma og fagna hon- mn innilega, vefja handleggjunum um liáls Iionum, hrosa lil hans, kyssa hann, spyrja hann spjörunum úr, full áhuga, fjörs, gleði. Já, liúu fyrirvarð sig eklci fyrir að kyssa hann i allra augsýn á stöðiimi — og svo stakk hún litlu hendinni sinni undir armlegg Iians og þau gengu á hrott glöð og ánægð. f>að var þvi ekki kynlegt, þótt Martin Barnes, ffyndist nú, er liann hugsaði iim þetta, að fyrri hugsauir hans um hana, eftir að honum liafði áskotnast auðurinn, væri honum til skammar. Hann skammaðist sín innilega. Hvernig gat staðið á því, að hann leil alt öðrum augum á Maisie en áður? Hvernig gat smekkur hans liafa jóreyst á einum sólarhring, og gagnrýnistil- Ihneíglng hans k'omist á alt annan grundvöll en SSur? _ ■ iÆj Hann leit út um gluggann önugur á svip. Hann fór að lmgsa um sjálfan sig — gagnrýna sjálfan sig í fyrsta sinni — og hann komst að þeirri niðurstöðu, að hann væri ótrúr i liugsun — og veikur fyrir — og veikleika sinn taldi liann nú, við nánari athugun, grundvallast á einherum hégómaskap. Hégómagirni hans liafði skotið upp —hann var minni mannkostum bú- inn en hann sjálfur hafði ællað — og þetta liafði alt komið í ljós þegar í stað, er hann liafði fengið gnægð fjár lianda milli. Maisie var ein þeirra kvenna, sem fyrirhafn- arlítið geta vakið athygli karla á sér — vakið þrár þeirra. Ilún liafði sigrað hann — í skjótri svipan. Og að alt það, sem honum Iiafði fund- ist aðlaðandi við hana, var nú horfið, hann var veikur fyrir — hann lét heillast i svip — og þessi veikleiki lians var merki þess, að hann mundi ekki hafa nógu sterk bein til þess að þola góða daga. Þegar lestin kom á Liverpool Street slöðina var enn nógur tími fyrir hann til þess að skreppa á skrifstofu firmans — og jafnvel liafa tal af Maisie áður en hann færi. En liann fór rakleiðis til herbergja sinna, en liann liafði eitt lierbergi á leigu á þriðju liæð í heldur skuggalegu og leiðinlegu húsi á Marylehone- veg. — Konan sem liann bjó hjá, frú Johnson, liafði ekki húist við honum, og var önug við hann, en herbergi lians var hreint og þokkalegt að vanda, en það var húið óbreyttum húsgögn- um, og að eins allra nauðsynlegustu munir og ekkert til þess að gera það hugnunarlegt. Hann lagði ferðatösku sína á borðið og það fór eins og hrollur um liann, er hann leit í kringum sig. Og honum var farið að skiljast, að hann hafði að eins unað liag sinum til þessa sæmilega,vegna þess, að hann liafði hæfileika til þess að liaga sér eftir kringumstæðunum. „Viljið þér fá te-bolla, herra Barnes?“ spurði frú Jolmson, sem hafði farið á eftir honum upp stigann. „Eg hjóst ekki við yður fyrr en á morg- un í fyrsta lagi.“ „Eg þarfnast einskis, þakka yður,“ sagði liann. „Eg ætla út í kvöld. Og — frú Jolin- son — “ „Nú?“ „Eg ætla að segja upp herherginu með viku fyrirvara.“ „Hvað er þetta?“ sagði frú Johnson. „Hvað gengur að yður?“ Martin Barnes hafði enga löngun til þess að ræða við hana hinar breyttu kringumstæður sínar. „Eg fer á brott. Það liefir farið vel um mig liér og eg þori að fullyrða, að eg get orðið lijálplegur með leigjanda i minn stað.“ „Nú, jæja,“ sagði frú Jolinson, „annars býst eg við að lierbergið gangi út fljótlega. — Yður hefir þó ekki verið sagt upp?“ Hann liristi liöfuðið. liag minn.“ Frú Johnson fór og var þó ekki af svip henn- ar sjáanlegt, að liún teldi þessar skýringar full- nægjandi. Martin leit yfir það, sem hann átti af fatnaði. Valdi hann sér blá jakkaföt úr góðu efni, til þess að fara í þvi að það voru bestu fötin hans. Þvi næst fór hann í lireina manchetskyrtu og valdi sér hálsbindið, sem hann að eins hafði nolað við liátíðleg tækifæri. Og svo fór liann út. Hann hóaði í leigubíl og ók niður Piccadilly. Þegar þangað kom fór liann að ganga um göt- urnar í West End — götur, sem liann til þessa

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.