Vísir - 31.10.1938, Blaðsíða 1

Vísir - 31.10.1938, Blaðsíða 1
Ritstjóri: KRISTJÁN GUÐLAUGSSÖN Simi: 4578. Ritstjórnarskrifslofa: Hverfisgölu 12. Afgreiðsla: HVERFISGÖTU 12. Sími: 3400. AUGLÝSINGASTJÓRI: Sími: 2834. 28. ár. Reykjavík, mánudaginn 31. október 1938. 316. tbl. Gamla Bíé : :l hjá ungfrúnni. íffe Bráðskemtileg og spenn- andi amerísk gamanmynd r. gerö ef tir leikriti H. M. Har- \ wood. • — Aðalhlutverkin leika hinir glæsilegu leikar- ar: , JEAN HARLOW og ROBERT TAYLOR. Smáb&rnaskóli f ensku Kenni börnum að tala ensku. Kent verður í húsi K. F. U. M. mánud., miðvd., föstud., kl. 6—7. Mánaðargjald 8 krónur. WILHELM JAKOBSSON cand. phil. Kirkjustr. 2. Sundnámskeið í Sundhöllinni hefjast að nýju miðvikudaginn 2. nóv. Þátttakendur gefi sig] fram í dag og á morgun kl. 9—11 f. h. og 2—4 e. h. Upplýsingar á sömu tímum í síma 4059. Bókavika Bökmentafélagsíns hefst á morgun í Reykjavíkur Apóteki. Auglýsing um dFátt&i*vexti Samkvæmt ákvæðum 45. gr. laga nr. 6, 9. jan. 1935 og úrskurði samkvæmt téðri laga- grein falla dráttarvextir á allan tekju- og eign- arskatt, sem féll í gjalddaga á manntalsþingi Reykjavíkur 31. ágúst 1938 og ekki hefir verið greiddur í siðasta lagi hinn 9. nóvember næst- komandi. Á það sem greitt verður eftir þann dag falla dráttarvextir frá 31. ágúst 1938 að tel.ja. Þétta er birt til leiðbeiningar öllum þeim sem hlut eiga að máli. Tollstjórinn í Réykjavík, 31. okt. 1938. Jón Hepmannsson Búð til leigu neðst við Skólavörðustig. Uppl. hjá JÓN HALLDÓRSSON & Co. Eggert Claesssen hæstaréttarmálaflutningsmaður Skrifstofa: Oddfellowhúsinu. Vonarstræti 10, austurdyr. Sími: 1171. Viðtalsími: 10—12 árd. VÍSISKAFFIÐ gerir alla glaða. Bókavinip lestrarf élög og bókasöf n! Þar eð H.f. Acta iiq. hefir nú lækkað flestar forlags- og um- boðssölubækur sínar, svo og aðrar bækur á vegum umboðs- sölunnar, um 40—80%, er nú sérstakt tækifæri fyrir bóka- vini, bókasöfn og lestrarfélög, að eignast ódýrar bækur. Listi yfir bækurnar fæst hjá öllum bóksölum. Þar geta menn einnig gert pantanir. Ennfrem- ur hjá skilanefndarmanni Acta, Jóni Þórðapsyni, Framnesv. 16 B, Reykjavík. Sími 4392. Pósthólf 552. ItóÖf Hðsmæðratétag ReyíjaYlfcur heldur fund í Oddfellowhúsinu annað kveld, þriðjud. 1. nóv. kl. 8V2 síðdegis. Þær konur, sem dvöldu á sumarheimili félagsins í sumar eru boðnar á fundinn. Ýmislegt verður til skemtunar: Hljóðfærasláttur, spilað á spil og fleira. Félagskonur eru beðnar að f jölmenna. STJÓRNIN. Landsmálafélagið „Vörður". FUNDUR verður haldinn í Varðarfélaginu í kvöld klukkan 8lA, á venju- legum stað. Ólafur Thors, formaður Sjálfstæðisflokksins, talar um hið nýja pólitíska viðhorf. Sjálfstæðismenn velkomnir á fundinn meðan húsrúm leyfir. STJÓRNIN. rniiiiiiiiiiiiimiimiiiiiiiiifiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiieiiiiiiiiiiiiiiiiiiiuiiiin ENGLISH This Will Probably Be MY LAST WINTER IN ICELAND. — HOWARD LITTLE, Laugavegi 3 B. nfíÍHiiiiiiiieiiiiiimiiiiieiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiii Samkvæmt lögum um atvinnuleys- isskýrslur fer fram skpáning at- vinnulausra sjómanna, verkamanna, verkakvenna, idnaðarmanna- og kvenna í Goodtemplarahúsinu viö Templapasund 1., 2. og 3. nóvember næstkomandi kl. 10-8 ad kveldi. t»eir, sem láta skrásetja sig, eru beðnir að vera viðbunir ad gefa nákvæmar upplýsingar um beim- ilisástædur sínar, eignir og skuldir, atvinnudaga og tekjur á sidasta ársfjórðungi, hve marga daga þeir hafi verið atvinnulausir á síðasta ársfjórðungi vegna sjúkdóms, hvar þeir hafí haft vinnu, hvenær þeir hafi hætt vinnu og af hvaða ástæðum, hvenær þeir |hafi flutt til bæjarins og hvaðan. Ennfremur verður spurt um aldiir, hjúskaparstétt, ömagafjölda, styrki, opinber gjöld, húsaleigu og um það í hvaða verkalýðsfélagi menn séu, Loks verður spurt um tekjur manna af eignum mánaðarlega og um tekjur konu og barna. Borgarstjórinn í Reykjavik, 29. okt. 1938. Pétup HalldóFSSon* Nýjaa B16 AfburíSa skrautleg og skemtileg amerisk tisku- mynd, með tískuhljóm- list, tiskusöngvum og tiskukvenklæðnaði af öll- um gerðum og i öllum regnbogans litum. Allar frægustu og fegurstu tiskubrúður Ameriku taka þátt i skrautsýning- um myndarinnar. Mynd- in er öll tekin í eðlilegum litum. Hljóðfæpaliiis Reykjavíkur: FRIEDMAN K veð i ulil i ómleikar annað kvöld kl. 7.15 Mozart — Bach-Bussoni — Schumann o. f 1. — Aðgöngumiðar hjá Hljóðfærahúsinu og Ey- mundsson. Pantanir, sem ekki voru sóttar fyrir hádegi á mánudag, seljast öðrum. Maírelfislunáfflskeií. Kenni að búa til veislumat. Vikunámskeið. Kvöldtímar kl. 4—6 og 8—10. Nánari upplýsingar í síma 3838 eða í Sjafnar- götu 5. ÞÓRARNA THORLACIUS. MÁLVERKASÝNING Þorvalds Skiilasonai* Vestupgötií 3 verður opin í nokkura daga enn þá, frá kl. 10 árd. til kl. 10 síðdegis. Jafnvel ungt fólk: eykur vellíðan sína með því að nota liárvötn og ilmvðtn Við f ramleiðum EAU DE PORTUGAL EAU DE QUININE EAU DE COLOGNE BAYRHUM ÍSVATN Verðið i smásölu er frá kr. 1.10 til kr. 14.00, eftir stærð. — Þá höfum við hafið framleiðslu á ILMVÖTNUM úr hinum bestu erlendu efnum, og eru nokkur merki þegar komin á markað- inn. — Auk þess höfum við einkainnflutning á erlendum ilmvötnum og hárvötnum og snúa verslanir sér því til okkar, þegar þær þurfa á þessum vörum að halda. Loks viljum vér minna húsmæðurnar á bökunar- dropa þá, sem vér seljum. Þeir eru búnir til með réttum hætti úr réttum efnum. — Fást alstaðar. Áfengisverslun ríkisins.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.