Vísir


Vísir - 31.10.1938, Qupperneq 1

Vísir - 31.10.1938, Qupperneq 1
Ritstjóri: KRISTJÁN GUÐLAUGSSON Simi: 4578. Ritstjórnarskrifslofa: Hverfisgötu 12. 28. ár. Afgreiðsla: H V ERFISGÖTU 12. Sími: 3400. AUGLÝSINGASTJÓRI: Simi: 2834. 316. tbl. Gamla Bíó Lögtak hjá ungfrúnni. - Bráðskemtileg og spenn- andi amerísk gamanmynd gerð eftir leikriti H. M. Har- wood. — Aðalhlutverkin leika hinir glæsilegu leikar- JEAN HARLOW og ROBERT TAYLOR. Smábarnaskóli í ensku Kenni börnum að tala ensku. Kent verður í húsi K. F. U. M. mánud., miðvd., föstud., kl. 6—7. Mánaðargjald 8 krónur. WILHELM JAKOBSSON cand. phil. Kirkjustr. 2. Sundnámskeið í Sundhölliniii hefjast að nýju miðvikudaginn 2. nóv. Þátttakendur gefi sigj fram í dag og á morgun kl. 9—11 f. h. og 2—4 e. h. Upplýsingar á sömu tímum í síma 4059. Bókavika Bókmentafélapins liefst á morgun í Reykjavíkur Apóteki. Auglýsing um dFáttapvexti Samkvæmt ákvæðum 45. gr. laga nr. 6, 9. jan. 1935 og úrskurði samkvæmt téðri laga- grein falla dráttarvextir á allan tekju- og eign- arskatt, sem féll í gjalddaga á manntalsþingi Reykjavíkur 31. ágúst 1938 og ekki hefir verið greiddur í síðasta lagi hinn 9. nóvember næst- komandi. Á það sem greitt verður eftir þann dag falla dráttarvextir frá 31. ágúst 1938 að telja. Þetta er birt til leiðbeiningar öllmn þeim sem hlut eiga að máli. Tollstjórinn í Réykjavík, 31. okt. 1938. Jóu Hepmannsson Búð til leigu neðst við Skólavörðustíg. Uppl. hjá JÓN HALLDÓRSSON & Co. Eggert Claessen hæstaréttarmálaflutningsmaður Skrifstofa: Oddfellowhúsinu. Vonarstræti 10, austurdyr. Sími: 1171. Viðtalsími: 10—12 árd. Bókavinir lestrarfélög og bókasöfn! Þar eð H.f. Acta liq. hefir nú lækkað flestar forlags- og um- hoðssölubækur sínar, svo og aðrar bækur á vegum umboðs- sölunnar, um 40—80%, er nú sérstakt tækifæri fyrir bóka- vini, hókasöfn og lestrarfélög, að eignast ódýrar bækur. Listi jdir bækurnar fæst lijá öllum bóksölum. Þar geta menn einnig gert pantanir. Ennfrem- ur hjá skilanefndarmanni Acta, Jóni ÞÓFdarsyni, Framnesv. 16 B, Reykjavík. Sími 4392. Pósthólf 552. Hasmæöratélag Reykjavlkur lieldur fund í Oddfellowhúsinu annað kveld, þriðjud. 1. nóv. kl. 8y2 síðdegis. Þær konur, sem dvöldu á sumárheimili félagsins í sumar eru boðnar á fundinn. Ýmislegt verður til skemtunar: Hljóðfærasláttur, spilað á spil og fleira. Félagskonur eru beðnar að fjölmenna. STJÓRNIN. Landsmálafélagið „Vörður“. Nýja Bló Afburða ski-autleg og skemtileg amerisk tisku- mynd, með tiskuliljóm- list, tiskusöngvum og tískukvenklæðnaði af öll- um gerðum og í öllum regnbogans litum. Allar frægustu og fegurstu tískubrúður Ameríku taka þátt í skrautsýning- um myndarinnar. Mynd- in er öll tekin í eðlilegum litum. FUNDUR verður haldinn í Varðarfélaginu í kvöld klukkan 8 /2, á venju- legum stað. Ólafur Thors, formaður Sjálfstæðisflokksins, talar um hið nýja pólitíska viðhorf. Sjálfstæðismenn velkomnir á fundinn meðan húsrúm leyfir. STJÓRNIN. íl8IIIIIIBII!IIIIfi!IIIIIIII!III!IIIIill!IIIimiEIIIIIIIIimillllllllll!IIIIIIE11llllll ENGLISH This Will Probably Be MY LAST WINTER IN ICELAND. — HOWARD LITTLE, Laugavegi 3 B. fí!ÍÍÍIIIEIIEHi!IlllllI!llllllll!lll!I!I!IIðlllll!llllillllllllllillllimilllligilllH Samkvæmt lögum um atvinnuleys- isskýrslur fer fram skráning at- vinnulausra sjómanna, verkamanna, verkakvenna, iðnaðarmanna- og kvenna í Goodtemplarahúsinu vid Templarasund 1., 2. og 3. nóvember næstkomandi kl. 10-8 að kveldi. Þeir, sem láta skrásetja sig, eru beðnir að vera viðbúnir að gefa nákvæmar upplýsingar um heim- ilisástæður sínar, eignir og skuldir, atvinnudaga og tekjur á síðasta ársfjórðungi, hve marga daga þeir bafi verið atvinnulausir á síðasta ársfjórðungi vegna sjúkdóms, hvar þeir hafi haft vinnu, hvenær þeir hafi hætt vinnu og af hvaða ástæðum, hvenær þeir [hafi flutt tii bæjarins og hvaðan. c Ennfremur verður spurt um aldur, hjóskaparstétt, ömagafjölda, styrki, opinber gjöld, hósaleigu og um það i hvaða verkalýðsfélagi menn séu, Loks verður spurt um tekjur manna af eignum mánaðarlega og um tekjur konu og barna. Sorgarstjórinn í Reykjavik, 29. okt. 1938. Pétup Halldórsson. Hljódfæpahiis Reykjavíkup: FRIEDMAN Kveðj uhl jómleikar annað kvöld kl. 7.15 Mozart — Bach-Bussoni — Schumann o. fl. — Aðgöngumiðar hjá Hljóðfærahúsinu og Ey- mundsson. Pantanir, sem ekki voru sóttar fyrir hádegi á mánudag, seljast öðruin. Matreiðslunámskeið. Kenni að búa til veislumat. Yikunámskeið. Kvöldtímar kl. 4—6 og 8—10. Nánari upplýsingar í sírna 3838 eða í Sjafnar- götu 5. ÞÓRARNA THORLACIUS. MÁLVESKASÝNIMG Þorvalds Skúlasonap V esturgötu 3 verður opin i nokkura daga enn þá, frá kl. 10 árd. til kl. 10 siðdegis. Jafnvel ungt fólk eykur vellíðan sína með því að nota hárvötn og ilmvötn Við framleiðum EAU DE PORTUGAL EAU DE QUININE EAU DE COLOGNE BAYRHUM ÍSVATN Verðið í smásölu er frá kr. 1.10 til kr. 14.00, eftir stærð. — Þá höfum við hafið framleiðslu á ILMVÖTNUM úr hinum bestu erlendu efnum, og eru nokkur merki þegar komin á markað- inn. — Auk þess höfum við einkainnflutning á erlendum ilmvötnum og hárvötnum og snúa verslanir sér því til okkar, þegar þær þurfa á þessum vörum að halda. Loks viljum vér minna liúsmæðurnar á bökunar- dropa þá, sem vér seljum. Þeir eru búnir til með réttum hætti úr réttum efnum. — Fást alstaðar. Áfengisverslun píkisins. VÍSIS KAFFIÐ gerir alla glaða.

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.