Vísir - 31.10.1938, Blaðsíða 4

Vísir - 31.10.1938, Blaðsíða 4
VÍSIR ADCrUST HÁKANSSON SKI1.TA- OG AUGLÝ SINGAGERÐ. BANKASTRÆTI 7. THús Jón Björnsson & Co.) ■ Allskonar nýjar gerðir af skilt- um og auglýsingum. ■ -- Sími 4896 fheima). - »■■■■■■■■■■■■■■■■■■■ ■■■■■■■■■■■■■■■■■■■i V W f AGUST LARUSSON MÁLARAUEI8TARI BANKASTRÆTI 7. (Hús Jóns Bjömssonar & Co.) Allskonar , málningarvinna. — Baga allskonar málningu; komið til mín, eg leysi úr þörfum hvers eins. -- Sími 4681 ('heima). - Ný kenslubók í reikningi: Bæmasatn fyrir alþýðu- og gagnfræðaskóla. Safnað hafa og samið GUÐM. ARNLAUGSSON og ÞORST. EGILSON. Verð kr. 3.00. — Fæst hjá bóksölum. Bókaverslun Sigfúsar EymondssoDar. K.T.U.K A.-D. fundur annað kvöld kl. 8%. Ræðumaður síra Garðar Svavarsson. Stoi*mup kemur út á morgun. Lesið Jere- míasarbréfið um munklifi út- varpsstjórans, Flenging Jóns Eyþórssonar, Hollustuna við sprútfsalana, Nýju bankastjór- ana, Vitlausu reglugerðina o. m. £L — Drengir komi í Hafnar- stræti 16. Blaðið fæst hjá Ey- inundsen. Skíðasleðar, þrjár stærðir, nýkomnir i Járnvörudeild JES ZIMSEN. VÍSIS KAFFIÐ gerir alla glaða. Matardiska, dj. og gr...0.50 Bollapör (ekki japönsk) . 0.65 Desertdiska, margar teg. . 0.35 Sykursett, 2 teg........ 1.50 Ávaxtaskálar, litlar ....0.35 Ávaxtasett, 6 manna .... 4.50 Vínsett, 6 manna........ 6.50 Mjólkursett, 6 manna .... 8.50 Ölsett, 6 m., hálfkristall . 12.50 Vatnsglös, þyklc.........0.45 Matskeiðar og gaffla .... 0.35 Teskeiðar .............. 0.15 Tveggja turna silfurplett í miklu úrvali. K. Einarsson & Björosson, Bankastræti 11. Enn er pláss lá kvöldnámskeiði Unglingaskóla Reykjavíkur. HARALDUR GUÐMUNDSSON. Vesturgötu 17. 49 krónnr kosta ódýrnstu kolin. v/ v GEIR H.ZQEGA Símar 1964 og 4017. TIL MINNIS! Kaldhreinsað þorskalýsl or. 1 með A og D fjörefnum. Fæst alltaf. Sig. Þ. Jðnsson, Laugavegi 62. - Sími 3858. Skrifstofu ogverslunarfólk Drekkið morgun- og eftirmiðdagskaffið í liin- um vistlegu og hjörtu söl- um Oddfellowliússins. — Kaffi með pönnukökum og mörgum öðrum köku- tegundum. Mánaðarfæði. — Vikufæði. Lausar máltíðir frá kr.1.25 Gnlrófnr öífrar í heilum pokum vmn. Laugavegi 1. títbú, Fjölnisvegi 2. Hleiua^ KJALLARAPLÁSS til leigu i Hafnarfirði, hentugt fyrir vinnu- stofu. Uppl. á Hótel Hafnar- fjörður. Simi 9255. (1203 . ..^Fl/ND/f^i/TÍLKymNGM St. VÍKINGUR nr. 104. Fund- ur i kvöld: 1 Inntaka nýrra fé- laga. 2. Embættismannakosning. 3. Önnur mál. Fjölsækið stund- vislega. Æ.t. (1196 LÍTIÐ herhergi til leigu. — Uppl. í síma 4337. (1208 SÓLRÍKT lierbergi til leigu ó- dýrt. Sérinngangur. Uppl. Öldu- götu 57. (1213 [TIUOrNNINCAK] MYNDARLEG STULKA, sem kann matartilhúning og hús- störf, óslcast nú þegar. Sérher- hergi. Fáment heimili. Berg- staðastræti 65, fyrstu hæð. — Sími 2756 (1212 KKAUFSKAPtlRl IKENSIAl KENNI ENSKU Hofl dvalið tíu ár f Ameriku. GlSLI GUÐMUNDSSON FREVJUGÖTU 10 A. Til yifltáis frá kl. 6-8. í síma 5020 kl. 11—12%. atlUSNÆtll Í—2 HERBERGI og eldhús með öllum þægindum óskasl j sti-ax. Tvent í heimili. Tilboð merkt „Þriðjudagskvöld“ send- ist Vísi fyrir þriðjudagskvöld. (1143 HEFI flutt saumastofu mína á Laugaveg 11. Guðrún Páls- dóttir. (570 SALURINN á Laugavegi 44 er sérstaklega hentugur fyrir veislur og dans. (857 ATHUGIÐ! Andlitsböð og augnabrúnalitun er nauðsynlegt eftir sumarið. Nýjasta nýtt og margra ára reynsla í faginu tryggir yður góðan árangur. — j Guðríður Jóhannesson, Lauga- ! vegi 13, 2. hæð. (854 AFMÆLISSAMKOMA í Zion, Bergstaðastr. 12 B annað kvöld kl. 8. Fjölbreytt fefnisskrá. Allir vélkomnir. (1204 BORÐUM daglega 4 réttí góð- an mat. 1,25 karlmenn, 1,00 konur. Matsalan Royal, Tún- götu 6. Sími 5057. (914 STÚLKA með barn óskar eftir herbergi, helst með eldun- arplássi. Uppl. í síma 1091, milli 5 og 6,____________________(1185 VANTAR íhúð eða lítið hús strax. Föst atvinna. Má vera utan við bæinn. Tilhoð merkt „Strax“ sendist afgr. Vísis. — (1186 STOFA með eldunarplássi til leigu nix þegar Hverfisgötu 16A. (1188 ITAPAtEIJNDIf)] GULLARMBANDSÚR (kven- úr), merkt „A“, hefir tapast. — ■Skilist gegn fundarlauum á af- greiðslu Vísis. (1192 KVENSKÓR tapaðist á föstu- daginn. Finnandi liringi upp 4246. (1210 MvíhnaM ISLENSK FRÍMERKI kaupir ávalt hæsta verði Gísli Sigur- björnsson, Austurstræti 12 (áð- ur afgr. Vísis). (1087 KAUPUM flöskur, flestar teg- undir, soyuglös, dropaglös með skrúfuðu loki, whiskypela og bóndósir. Sækjurn heim. Versl. Hafnarstræti 23 (áður B. S. I.) Sími 5333. (894 KAUPUM FLÖSKUR, stórar og smáar, whiskypela, glös og bóndósir. Flöskuhúðin, Berg- staðastræti 10. Sími 5395. — Sækjum heim. Opið 1—6. (1084 KOPAR keyptur í Lands- smiðjunni. (8 Islensk berjasaft i 1/1 og 1/2 flöskum — Picldes — Capers t- H. P. Sósa — Worcliester- shiresósa.— Aspargues i dósum — Tómatsósa 1.25 glásið — Tómat purré í litlum dósum — Knorr súpur, margar tegundir —-; Ávaxta gelé í pökkum — Sýróp — Dr. Oatkes húðingar — Maltin — Plómur niðursoðn- ar — Gráfíkjur í pökkum og lausri vigt. Þorsteinsbúð, — Grundarstíg 12. Sími 3247, — Hringbraut 61, sími 2803. (1181 HVÍTT BÓMULLARGARN í peysur og kjóla nýkomið, ódýr- ast i Þorsteinsbúð, Grundarstíg 12. Sími 3247, Hringbraut 61. Simi 2803. (1182 IIERBERGI til leigu fyrir ein- lileýpa stúlku. Uppl. Njálsgötu 14. (1189 HERBERGI til leigu Berg- slaðastræli 12, kjallaranum. — (1194 STÚLKA í fastri vinnu óskar eftir litlu herbergi, helst með eldunarplássi. Uppl. i síma , 3762._________________ (1195 GÓÐA stofu og eldhús eða eldunarpláss vantar tvær róleg- ar stúlkur strax. Sími 3223. — (1201 PILTUR óskast i herbergi með öðrum í miðbænum. Sann- orður, bindindissamur, félags- lyndur. .4. v. á (1202 KJALLARAHERBERGI til leigu á Laugarnesvegi 57. (1205 EITT, tvö til þrjú herbergi og eldhús. óskast nú .þegar. — Upp. í síma 2337. (1206 GÓÐ stofa til leigu á Grund- arstig 8. Fæði á sama stað. — (1209 SPARIÐ peninga yðar og komið með gamla hattinn og látið gera liann sem nýjan. I Vinnulaun og litun 6 krónur. Ilattabúð Soffíu Pálma, Lauga- vegi 12. (1086 KJÓLAR sniðnir og saumað- ir. Margrét Guðjónsdóttir, Sel- landsstíg 16, fyrstu hæð. (1000 DÖMUHATTAR, nýjasta tíska. Einnig hattabreytingar og viðgerðir. Hattastofa Svönu & Lárettu Hagan, Austurstræti 3. Simi 3890.____________(631 GÓÐ og þrifin stúlka óskast í vist strax Laugaveg 73. (1187 STÚLKA, helst úr sveit, ósk- ast i vist. Upp. Njarðargötu 9. _______________________ (1190 STÚLKA óskast á rólegt heimili. A. v. á. (1191 STÚLKA óskar eftir ráðs- konustöðu. Tilhoð merkt „Ráðs- kona“ sendist Vísi. (1193 STÚLKA óskast hálfan dag- inn Túngötu 42, eftir 5. (1197 SILVO — Windoline — Hita- brúsar 1/4, 1/2 og 1/1 líter. Varagler í allar stærðir og pat- enttappar. — Þorsteinsbúð, Grundarstíg 12, simi 3247, Hringbraut 61, sími 2803. (1183 TIL SÖLU sem nýr upphlut- ur, belti og kasmírsjal. Nýlendu- götu 29, niðri, (1184 REIÐHJÓL óskast til kaups. Uppl. i sima 4642. (1198 UTANBÆJARMAÐUR vill kaupa notað karlmannsreiðhjól. Upp. í síma 4273. (1199 ELDAVÉL með innbygðri miðstöð óskast. Tilboð sendist Vísi merkt ,.Sentral“. (1203 VANTAR 2—3 kolavélar. — Sími 4433 (1200 RÚÐUGLER til sölu, 20—30 fermetrar, niðurskorið, passandi í gróðurliús. Uppl. i síma 4337. (1207 BORÐ, dívan, til sölu ódýrt. Hverfisgötu 49, kjallaranum.— Sími 5237. (1211 GESTIHHNN GÆFUSAMI. 15 að eins hafði þekt að nafni til. Hann gekk þarna nm, eins léttur í spori, eins og hann ætti þarna Jheima — enda gæti hann leigt sér íbúð þarna í 'éinhverju skrauthýsinu, hvenær sem væri. Sliku wmhverfi yrði hann að venjast. ILoks gékk liann út í skemtigarðinn og sat þar á bekk göða stund. Hann horfði á þá, sem fram Sijá föru, og hugsaði um þá, sér til dægra stytt- ingar, en komst að þeirri niðurstöðu, að hann væri einmanalegasti maðurinn allra, sem í skemtigarðinum voru. Þegar klukkan var að verTSa 8 fór hann að finna lil svengdar, hóaði í leígubíl við Hyde Park Corner, og eftir dálitla ttimhugsun, skipaði hann hílstjóranum að aka sér til veglegs gistihúss sem liann mundi eftir S svípinn, af því að húsbændur lians höfðu boð- 55 þangað til miðdegisverðar viðskiftavini, sem lcomið hafði til borgarinnar, viðskiftavini, sem Siafði keypt mikið af firmanu. Þegar liann kom þangað gekk Martin Barnes inn, eins og hann legði það í vana sinn að koma Iþar á hverju kvöldi, og er í gildaskálann kom fylgdi hann eftir yfirþjóninum, sem vísaði hon- enn til sætis. Við næsta borð sátu karl og kona — og þau snéru haki að honum. Þau ræddust við mjög kunnuglega. Stúlkan var grönn og vel vaxin og liún liafði liálsmen úr iitlum perlum. Ómurinn af rödd hennar, hlátur hennar, lireyfingar hennar — alt kom Martin Barnes kunnuglega fyrir sjónir — en það gat vitanlega ekki verið — það var fjarstæða að ætla -— en alt í einu fór hann að leggja hetur við eyrun, horfa hvass- legar í átlina til þeirra — og vissulega, liann jjurfti ekki að vera í neinum vafa lengur karl- maðurinn var yngri meðeigandi firmans, herra Welshman — og stúlkan? Hún snéri sér við! Það var Maisie! III. Martin Barnes gat síðar meir liugsað um það, sem nú gerðist, án þess að nokkur sviði fylgdi, og með kuldabrosi á vör, en á meðan þelta var að gerast og fyrst á eftir fanst lionum það alt ákaflega ömurlegt og honum leið illa. Þótt einkennilegt væri, er hann sá þau Maisie og yfirmann sinn þarna, voru allar þær hugs- anir, sem hann liafði alið um Maisie fyrr þá um daginn, eins og roknar burt. Hann mundi að eins, að það var hún, sem hafði farið með honum á Liverpoolstreet-stöðina, er liann fór i leiðangurinn — og kyst hann — eins og Maisie ein gat kyst — og að það var hún, sem liafði skrifað lionum að koma ekki heim strax, af þvi að hún ætlaði að lieimsækja frænku sína i Streatham — og nú var liún þarna svo skart- húin, að hann liafði enga liugmynd um, að hún ætti slíkan dýrindis fatnað — og borðaði mið- degisverð á þessu skrautlega gistiliúsi með yf- irhoðara sínum — ein sins liðs. Og þessi yfir- boðari hennar, sem var einnig yfirmaður lians, liafði einnig heðið hann að koma ekki of fljótt til London. Martin sá, að Maisie ósjálfrátt greip um hand- legg félaga síns, eins og til þess að leita skjóls lijá honum. og hann heyrði að hún rak upp veilct óp, sem lýsti ótta yfir afleiðingum þess, að Martin liafði komið að þeim óvörum þarna. Herra Welshman sneri sér að Martin Barnes og það var greinilegt, að honum leið heldur háglega og vissi eldci livað til bragðs skyldi taka í fyrstu. Welshman ar ungur maður, en engi fríðleiks- maður. Hann var búlduleilur, hvítleitur í and- liti, gulleitt yfirvaraskegg, sem litil j«ýði var að, en hárprúður frekar, hárið ljóst og allmikið, og kembt aftur. Hann var klæddur í viðhafnarföt og eftir þvi að dæma, hversu þjónamir stjönuðu við liann, var svo að sjá, sem liann væri þarna tíður gest- ur.Welshman náði valdi á sér fyrr enMaisie.þótt augsýnilegt væri, að honum leið hölvanlega, þvi að það var ekki hægt með nokkuru móti að ljúga sig frá þessu. Það lá svo i augum uppi, liversu hér var í pottinn búið. „Hva.... livern þremilinn eruð þér að gera liér?“ spurði hann loks. „Eg vissi ekki betur en að þér væruð í Norwich." „Eg geri ráð fyrir þvi. Og ungfrú Clemson mun einnig liafa talið víst að eg væri þar.“ „Martin“, sagði hún veikum rómi og var eins og liún ætlaði til lians. „Eg — — gat ekki — farið til Streatliam — svo að — og þú varst að heiman!“ „Láttu þessa skýringu nægja, Maisie. Þú bæt- ir ekki um fyrir þér með því að reyna að skrökva þig frá þessu. — Eg vona, að eg verði ekki valdur að því, að þið verðið af ánægjunni af að snæða miðdegisverð saman.“

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.