Vísir - 01.11.1938, Blaðsíða 1

Vísir - 01.11.1938, Blaðsíða 1
Ritstjóri: KRISTJÁN GUÐLAUGSSON Simi: 4578. Ritstjórnarskrifslofa: Hverfisgötu 12. Af^reiðsla: HVERFISGÖTU 12. Sími: 3400. AUGLÝSINGASTJÖRI: Sími: 2834. 28. ár. Reykjavík, þriðjudaginn 1. nóvember 1938. 317. tbl. Gamla Bíé hjá ungfrúnni. Bráðskemtileg og spenn- andi amerisk gamanmynd gerð ef tir leikriti H. M. Har- wood. — Aðalhlutverkin leika hinir glæsilegu leikar- ar: JEAN HARLOW og ROBERT TAYLOR. Smáb^Fiiaskóli í ensku Kenni börnum að tala ensku. Kent verður í húsi K. F. U. M. mánud., miðvd., föstud., kl. 6—7. Mánaðargjald 8 krónur. WILHELM JAKOBSSON cand. phil. Kirkjustr. 2. Kaupum túmar flðskur og bokunardropaglðs með skrnfaðri Iiettn pssa viku AfengisveFSÍun ríkisiii®. iiini Irð Rappdrælti skemtistaOar iiftiiiiil: Sökum þess að enn hafa ekki allir þeir, sem haft hafa seðla til sölu, gert skilagrein, hefir með leyfi Stjórnarráðsins verið fram- lengdur dráttur í happdrættinu til 1. desember þessa árs. Umboðsmenn úti á landi eru vinsamlega beðnir að senda skilagrein hið allra fyrsta til Stefáns A. Pálssonar, Varðarhús- inu, Reykjavík. — STJÓRN SKEMTISTAÐAR SJÁLFSTÆÐISMANNA AÐ EIÐI. 1D)Hít««©lseh(( Einsðupr Maríu Markan sem fórst fyrir 26. fyrra mánaðar, vegná veikinda, verður í Gamla Bíó á morgun (miðvikudag) kl. 7 síðdegis. Hljóðfæpaliiisid. RIEDMAN Nýja Bi6 KvedfixliliómleikaF í kvöld kl. 7.15 Nokkurir miðar eru eftir og fást við inngang- inn. I Oanið i fiiir-lioi og þép eruð ánægðup. Mikið úr?aí fyrirliggjandi af aýtíska RAMBGON8DÚRDM, Vepksmidj uútsalais OfiFJUH-IÐUNN Aðalstræti. Tækifærisver Nokkpip nýtfsku dagkjólap til solu. ~ Bergsstaðastræti lO C » Emþá er töluvert eltirl af Manchetskyrtum, leður- || vörum og snyrtivörum, o sem selst með innkaups- verði. Vesta g Laugavegi 40. FundiiF í Kvennadeild Slysavarnafélags íslands miðvikudaginn 2. nóv. kl. 8V2 i Oddfellowhúsinu. Fjölbreytt skemtiatriði. « Félagskonur hafi með sér fé- lagsskírteini. STJÖRNIN. Afburða skrautleg og skemtileg amerísk tísku- mynd, með tískuhljóm- list, tískusöngvum. og tískukvenklæðnaði af öll- um gerðum og í öllum regnbogans litum. Allar frægustu og fegurstu tískubrúður Ameríku taka þátt í skrautsýning- um myndarinnar. Mynd- in er öll tekin í e ð. 1 i 1 e g u m 1 i t u m.— Sonur okkar, 9m**i Kristinn, ¦ andaðist að Vífilsstöðuni i gærkvöldi. Guðrúrt Árnadóttir. Valdimar Kr. Árnason. Þrjú skrifstolaherbergi (Lækningastofur) óskast í miðbænum. Tilboð, merkt: „Lækningastofur", sendist afgreiðslu Vísis í dag og á morgun. iliiiEIilliiIBBIlIlfliIiIiIIIIIIIIlllEIEil 25 fc.jr 0 Q I ií 0 Íj JKÍk. M. %JF R. ft Lítið notuð skíði, fremur stór, með stálköntum og Seebergs patent binding- um til sölu og sýnis hjá I. Brynjólfsson & Kvaran. ö 8 » íj o » £? ÍJ jÉfe.1? *s£lS"-í'-C"' .<me» _-* ;; fc TEOFANI Cíaaretbur HiiiBneiiiiiiisiiiiiHieiiiiiBEiiiiiniB Helgi Sveiosm Steinhús, kjallari, ein hæð og ris, er til sölu nú þegar. Sann- gjarnt verð. Útborgun kr. 3000.00. Laust strax eftir sam- komulagi. Semjið strax. — Sími 4180 og 3518. Fasteignasalan, Aðalstræti 8. Helgi Sveinsson. 1 REYKTAR HVARVETNA halda nóvemberfund sinn ann- að kvöld, miðvikudag 2. nóv. kl. W2 e. h. i húsi K. F. U. M. Áriðandi að allir fjölmenni! STJÖRNIN. U F If W A.-D. fundur í kvöld klukkan 8V2. Ræðumaður síra Garðar Svavarsson. Fermingap- gjalip í fallegu úrvali. Þar á meðal hringir, hálsmen og eyrnalokkar úr hrafntinnu. Listverslanio Kirkjuhvoli. ODÝRTI Smjörlíki. Strásykur 0.45 kg. Molasykur 0,55 kg. Hveiti 0.40 kg. Haframjöl 0.40 kg. Hrísgrjón 0.40 kg. VERZLi Pokabuxu á karlmenn á konur á unglinga. Verkamannabuxur bestar og ódýrastar. Afgr. Alafos|s Þingholtsstræti 2. 3ími 2285. Grettisgötu 57. Njálsgötu 106 — Njálsgötu 14. .......................................... ' ".........¦"'¦" Hinir ef tirspurðu Leslampar eru komnir. Höfum einnig margar tegundir af leslampa- skermum við allra hæfi. Sl£ei»mabti.diii Laugavegi 15. er miðstöð verðbréfaviðskift- anna. Höfum fyrirliggjandi úrval af Loft og lampaskepmum Saumum eftir pöntunum. Skermabúðin Laugavegi 15.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.