Vísir - 02.11.1938, Blaðsíða 1

Vísir - 02.11.1938, Blaðsíða 1
Ritstjóri: KRISTJÁN GUÐLAUGSSON Simi: 4578. Ritstjórnarskrifstofa: Hverfisgölu 12. Aígreiðsla: H VERFISGÖTU 12. Sími: 3400. AUGLÝSINGASTJÓRI: Sími: 2834. 28, ár. Reykjavík, miðvikudaginn 2. nóvember 1938. 318. tbl. Gamla Bíé Lögtak ? hjá ungfrúnni. Bráðskemtileg og spenn- andi amerísk gamanmynd gerð eftir leikriti H. M. Har- wood. — Aðalhliitverkin leika hinir glæsilegu leikar- ar: JEAN HARLOW og ROBERT TAYLOR. qugjun i Við handavinnuna má ekki spara ljósið. Það er líka óþarfi ef þér notið Osram-D-ljósakúluna, með henni fæst næg, ódýr birta. smtley^le tUta steaumeyá&U* ÍTMNI IOLSEWCM IjOSEPH RANK LlMITED, LifrtlTEtr- SBFEUS m- mælir eindregið með sínum óviðjafn- anlegu hveititegundum og skepnufóðri, senl nú þegar um mprg ár hefir verið og er eftirsótt og velþekt alstaðar á Islandi. 15 ára reynsla mín, sem umboðsmaður fyrir Rank Ltd. hér á landi og full- komin nákvæm þekking á starfinu er besta trygging fyrir því, að viðskiftin f ari vel úr hendi. Virðingarfylst VALDEMAR F. NORBFJÖRÐ Símar 2170 og 3783 Umboðsverslun. Reykjavík. JL. JLJLJHl jf JOL JLJ& aJLE ^J 9 Að gefnu tilefni skal það tekið fram, að Bakarasveinafélag Islands er með öllu óviðkomandi bakarí það, sem í dag aug- lýsti undir nafninu „Sveinabakaríið". Ennfremur er félaginu óviðkomandi bakarí það, sem áður hefir auglýst undir nafninu „Félagsbakaríið" (nú starfandi í Þingholtsstræti 23), enda vinnur á þessum stöðum eingöngu ófélagsbundið fólk. Viljum vér leyfa oss að skora á almenning að láta frekar þá njóta við- skifta, sem eingöngu hafa faglært og félagsbundið starfsfólk. Reykjavik, 1. nóvember 1938. Stjópn Bakarasveinafélags fslands. Skíðaiöt ,..;¦ :; ' TpSa Álafoss Ntfja . WARNER BAXTER JOAN pÖENNETT ... r^ ;^ITED V0O(iUESi93a Afburða skrautleg o® skemtileg amerísk tísku- mynd, með tiskuhljóm- list, tískusöngvuni og tískukvenklæðnaði af öll- um gerðum og í öllum regnbogans litum. Allar frægustu og fegurstu tískubrúður Ameríku taka þátt í skrautsýning- um myndarinnar. Mynd- in er öll tekin í eð.lilegum litu m— Arnesingafélag. Aðalfundur þess verður næstk. föstudag, 4. nóv., kl. 9 siðd. i Oddfellowhúsinu, uppi, gengið um nyrðri dyr. Dagskrá samkv. lögum félagsins. Áhugamál félagsmanna verða til umræðu og ákvörðunar. STJÓRNIN. Góð bfanð fypip litla aura. Aliar vöpup foúiiai* tii úlp bestu iáanleg- um öngu fagmenu ad veplci. reinleg búð. Lipur afgreíðsia. Hvepjíp hafa efni á að kaupa annapsstaðap? Sparid peninga ver&lið viö okkur. IVEINABAKARÍIÐ Frakkastíg 14. Sími 3727. (Áður Tlieódór Magnússon). TJTSALA Vitastíg 14. «5 Síldarnótaeigendnr munið að 0. Nilssi s Sflrt iergi búa til endingarbestu og ódýrustu nótastykkin. Leitið upplýsinga hjá umboðsmönnum. 0. JOHH S0M k &AABER H/ I flR eria BEST. Komið og skoðid. Yður genguF foest á skíöum í fötum f>á Álafoss. Þingholtsstræti 2. Ný kenslubók í reikningi: fyrir alþýðu- og gagnfræðaskóla. Safnað hafa og samið GUÐM. ARNLAUGSSON og ÞORST. EGILSON. Verð kr. 3.00. — Fæsthjá bóksölum. Búkaversliin Sigfúsar Eymandssonar.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.