Vísir - 02.11.1938, Síða 1

Vísir - 02.11.1938, Síða 1
Ritstjóri: KRISTJÁN GUÐLAUGSSON Simi: 4578. Ritstjórnarskrifstofa: Hverfisgölu 12. 28. ár. Reykjavík, miðvikudaginn 2. nóvember 1938. Afgreiðsla: HVERFISGÖTU 12. Sími: 3400. AUGLÝSINGASTJÖRI: Sími: 2834. 318. tbl. mmsmmmm* oamia bió Lögtak hjá ungfrúnni. Bráðskemtileg og spenn- andi amerísk gamanmynd gerö eftir leikriti H. M. Har- wood. — Aðalhlutverkin leika hinir glæsilegu leikar- ar: JEAN HARLOW og ROBERT TAYLOR. ejc Yið handavinnuna má ekki spara ljósið. Það er líka óþarfi ef þér notið Osram-D-ljósakúluna, með henni fæst næg, ódýr birta. dekahmm-íá!diui& með áhgétg.&úg&émtfd&U&toig sem tetyfyfyie tiít& síecíumegd&Éw IjOSEPH RANK LlMITEDj mælir eindregið með sínum óviðjafn- anlegu liveititegundum og skepnufóðri, sem nú þegar um mjirg ár hefir verið og er 'eftirsótt og velþekt alstaðar á Islandi. 15 ára reynsla mín, sem umboðsmaður fyrir Rank Ltd. hér á landi og full- komin nákvæm þekking á starfinu er besta trygging fyrir því, að við.slviftin fari vel úr hendi. Virðingarfylst VALDEM&R F. NORÐFJÖSÐ Símar 2170 og 3783 Umboðsverslun. Reykjavík. Tllky nnin g, Að gefnu tilefni skal það tekið fram, að Bakarasveinafélag íslands er með öllu óviðkomandi hakarí það, sem í dag aug- lýsti undir nafninu „Sveinabakaríið“. Ennfremur er félaginu óviðlcomandi bakarí það, sem áður hefir auglýst undir nafninu „Fé]agsbakaríið“ (nú starfandi í Þingholtsstræti 23), enda vinnur á þessum stöðum eingöngu ófélagsbundið fólk. Viljum vér leyfa oss að skora á almenniug að láta frekar þá njóta við- skifta, sem eingöngu hafa faglært og félagshundið starfsfólk. Reykjavik, 1. nóvember 1938. Stjórn Bakarasveinafélags íslands. Nýja Bló WARNER BAXTER, ^ JOAN ^BENNETT Wa*u)M's UNITED : ARTISTS VOGUES 1938 Afburða skrautleg o® skemtileg amerísk tísku- mynd, með tískuhljóm- list, tískusöngvum og tískukvenklæðnaði af öll- um gerðum og í öllum regnbogans litum. Allar frægustu og fegurstu tískubrúður Ameríku taka þátt í skrautsýning- um myndarinnar. Mynd- in er öll tekin í eðlilegum litu m.— Arnesingafélag. Aðalfundur þess verður næstk. föstudag, 4. nóv., kl. 9 siðd. í Oddfellowhúsinu, uppi, gengið um nyrðri dyr. Dagskrá samkv. lögum félagsins. Áhugamál félagsmanna verða til mnræðu og ákvörðunar. STJÓRNIN. Góð brauð fyrip litla aura. Aliar vörur búnar tii úr bestu fáanleg- um einum. Ein- göngu fagmenn að verki. Hreinleg búð. Lipuf afgreiösia. Hverjlp liafa efni á að kaupa annarsstaðar? Sparið peninga verslið við okkur. STEINABAEARÍIÐ Frakkastíg 14. Sími 3727. (Áður Theódór Magnússon). • ÚTSALA Yitastig 14. öö Skíðaíöt I 'M*'". 4 frá ..fÍ-YíÍg Hw Alafoss era BEST. Komið og skoðid. Yður gengur best á skíðum í fötum fi»á ÁlaToss. Þingholtsstræti 2. SílAarnátaeigendnr munið að búa til endingarbestu og ódýrustu nótastykkin. Leitið upplýsinga hjá umboðsmönnum. 0. J0HH30N S KAABER í ææææææææææææææææææææææææææ Ný kenslubók í reikningi: Bðem&siin fyrir aljjýðu- og gagnfræðaskóla. Safnað hafa og samið GUÐM. ARNLAUGSSON og ÞORST. EGILSON. Verð kr. 3.00. — Fæst hjá bóksölum. Súkaverslnn Sigfúsar Eymondssonar.

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.