Vísir - 02.11.1938, Blaðsíða 4

Vísir - 02.11.1938, Blaðsíða 4
VISIR Bcbíqp íréftír Wefirid í morgun. 1 Rejkía¥Í,lc 3 stig, heitast í gær 3 stig, kaldast í nátt 2 stig. Úrkoma % gær ©.i mm. Sólskin 3.7 stundir. Heitasí á landinu í tnorgun 7 stig, á Hóluro í Hornafirði, kaldast 1 stig, á Sandi. Yfirlit: Djúp lægðar- aniðja við Færejjar á hægri hreyf- ingu í norðaustur. Horfur: Suð- vesturfand, Faxaflói: Norðankaldi. Sumsíaðar dálítil rigning, Skípafreéttir. Gullfoss kom frá útlöndura í gær- kvöldi. Goðafoss kom til Önundar- fjarðar kl. 10 í dag. Lagarfoss er á leið til Kaupmannahafnar frá Jfamkorg. Selfoss er á leið til Ant- werpen frá Rotterdam. Dettifoss er á leið til Hamborgar frá Grimsby. Btúarfoss er í Reykjavik. liyrft kom hingað í morgun. Enginn Is- lendingur var meðal farþega á skip- inu. Mæ. Eldborg fór til Borgarness í gær í stað Laxfoss, sem er í Breiðaf jarðarför. £r hann væntanlegur í fyrramálið. ’M-s. Dagný kom í morgun tneð vikurfarm, írá Arnarstapa. B.v. Geir koin frá Þýskalandi í nótt. Höfnin. Baldtrr fór á veiðar í dag. Snorri goði og Tryggvi gamli fóru áleið- is til Englands í gær. Almennur borgarafundur I Ölafsfirði 29. f. m., er ræddi tim áfengismál, samþykti m. a.: að .skora á ríkisstjórn að loka áfengis- verslun á Akureyri og í Siglufirði, áð leita stuðnings annara hreppa um slíka áskorun, og að banna fram- ■ yegis ölvuðum mönnum aðgang að almennum skemtunum í Ólafsfjarð- arkauptúni. (FÚ.). SSjálfstæðísfélog Hafnarfjarðar halda sameiginlegan fund í Góð- templarahúsinu í k\röld kl. 8,30. Ól- afur Thors verður málshefjandi á fundimun. Sjálfstæðismenn og kon- ur, fjölmennið! iKvennakór Framsóknar. Munið söngæfiuguna í kvöld kl. 8,30. — Mætið allar stundvíslega á sama stað og vanalega. I»ýski sendikennarinn, Dr. Wolf Rattkay, flytur næsta Siáskólafyrirlestur sinn um þýskar máHýskur í kvöld kl. 8. Magnús Pétursson, héraðslæknir, hefir verið út- uefndur riddari af Dannebrogsorð- umii. (Sendiherrafregn). Næturlæknir: Kristján Grímsson, Hverfisgötu 39, sími 2845. — Næturvörður í Reykjavíkur apóteki og Lyfjabúð- snni Iðunni. Kerðafélag fslands biður félaga sína vinsamlegast um að vitja strax um Árbókina 1938 hjá gjaldkera félagsins, Kr. Ö. Skagfj örð, Túngötu 5. Fnndur K.S.Y.Í. Skemtiskrá fundar Kvennadeild- ....»pp>».... ar Slysavarnafélags Islands í kvöld er mjög fjölbreytt, því þar flytja 5 þektir leikarar skemtilegt leikrit og auk þess syngja þau Gunnþór- unn Halldórsdóttir og Lárus Ing- ólfsson gamanvísur. Félagskonur eru vinsamlega beðnar að sýna fé- lagsskírteini sín við innganginn og ennfremur mintar á að tekið er við ógreiddum ársgjöldum á fundinum. Iíarlakór iðnaðarmanna efnir til hlutaveltu í K.R.-hús- inu n.k. sunnudag. Það sem sér- staklega mun einkenna þessa hluta- veltu eru ýmsir gagnlegir munir, sem félagarnir hafa sjálfir smiðað, m. a. i einu númeri: Dagstofuhús- gögn (2 bólstraðir stólar, pólerað borð, bókatriol, gólfpúði o. fl.). — Þeir velunnarar kórsins, er kynnu að vilja styrkja starfsemi hans með því að gefa muni á hlutaveltuna, eru vinsamlega beðnir að snúa sér til hr. Gísla Þorleifssonar, Hring- braut 74, sími 4971. Samtíðin, nóvemberheftið, er nýkomið út, fróðlegt og skemtilegt að vanda. Það flytur grein um hið íslenska fræðafélag í Khöfn bygða á viðtali við Jón prófessor Helgason, for- seta félagsins. Herbert N. Casson: Til vina minna á Islandi. Merkasta rannsóknarefni nútímans nefnist athygliverð grein, þýdd úr ensku. Þá hefst þarna greinaflokkur frá London eftir ritstjórann og byrjar hann á grein um Neville Chamber- lain. Snjöll saga er þarna, sem heit- ir Varðmaðurinn og er eftir írska skáldið Liam O’Flaherty. Þá er smágrein um Báru Sigurjnsdóttur dansmey og fylgja 3 myndir. Tvö kvæði eftir Atla Má og Hreiðar E. Geirdal. Niðurlag af greininni Úr landnámssögu bílanna o. m. fl. Útvarpið í kvöld. Kl. 18.15 Islenskukensla. 18.45 Þýskukensla. 19.20 Hljómplötur: Vínarlög. 19,50 Fréttir. 20.15 Kvöldvaka: a) Magnús Jónsson próf.: Flóaþardagi, á Jónsmessu- nótt 1244. Erindi. b) Sigurjón Friðjónsson skáld les upp kvæði. c) Guðm. Friðjónsson skáld les upp kvæði. d) Sigurður Skúlason mag.: Saga: „Varðmaðurinn", eftir O’ Flaherty. Upplestur. Ennfremur söngur og hljóðfæraleikur. 22.00 Fréttaágrip. 8. R. F. 1 Sálarrannsóknafélag íslands heldur fund í Varðarhúsinu fimtudag 3. nóv. kl. 8y»- Einar Loftsson kennari flytur erindi um sálræna hæfileika. Skygni- lýsing'ar. —- Sáhnakver síra Haralds. STJÓRNIN. . F. U. M. A.—D. fundur annað kvöld kl. 81/2. Síra FriSrik FriSriks- son talar. Allir karlmenn velkomnir. Brúarfoss fer á morgun þfimtudag) kl. 12 á hádegi austur og norður um land, aftur til Reykjavíkur og svo héðan til London. Skipið lestar freðkjöt til Lon- don. Gullfoss fer annað kvöld aukaferð til Stykkishólms. E.s. Lyra Gulrófor ódýrar í keilum pokum vasiw Laugavegi 1. Crtbú, Fjölnisvegi 2. Skrifstofu ogverslunarfólk DrekkiS morgun- og eftirmiSdagskaffið í hin- um vistlegu og björtu söl- um Oddfellowhússins. — Kaffi með pönnukökum og mörgum öðrum köku- tegundum. Mánaðarfæði. — Vikufæði. Lausar niáltíðir frá kr.1.25 fer héðan fimtudaginn 3. þ. m. kl. 7 síðd. til Bergen um Vest- mannaeyjar og Thorshavn. — Flutningi veitt móttaka til há- degis á fimtudag. — Farseðlar sækist fyrir sama tíma. P. Smitk & Co. uoa® ooa® mmiiT 49 krðnur kosts ðdýrosto koltn. þEiM LídurVel sem reykja iTEDFANI GEIR H.ZDEGA Símar 1964 og 4017. SÍÐASTA saumanámskeið fyrir jól hyrjar 10. nóvember. Eftirmiðdags- og ltvöldtímar. — Uppl. Lækjargötu 8 eða í síma 4910. (40 KENNI á píanó og orgel. — Hljóðfæri tii æfinga. E. Lorange Freyjugötu 10. (48 Vr^FUNDlK 'TÍLKYNMiNGAR St. FRÓN nr. 227. — Fundur annað kvöld kl. 8. Dagskrá; 1. Upptaka nýrra félaga 2. Árs- f j örðungsskýrslur emhættis- manna og nefnda. 3. Vígsla em- bættismanna. 4. Skipun fastra nefnda. 5. Önnur mál. — Hag- skrá. a) Guðmundur Kr. Guð- mundsson flytur erindi: Austur- landadrotningin. b) Frú Emilía Jónasdóttir: Upplestur. c) Herra Skafti Sigþórsson: Fiðlusóló. d) Dans. — Félagar, fjölmennið og mætið annað kvöld kl. 8 stundvíslega. (60 mPÁfFUNDlf)] SVARTUR kvenhanski (vinstri handar) hefir tapast. — Skilist gegn fundarlaunum á Túngötu 30. (46 TAPAST hefir dönjugullarm- handsúr í svörtu bandi. Finn- andi geri aðvart í síma 3568. — ____________________(53 KARLMANNSSKINNHANSKI tapaðist í austurbænum. Finn- andi skili honum í verslunina Laugavegi 13. Fundarlaun. (36 KflCISNÆDll STOFA til leigu. Uppl. á Grundarstíg 11, annari hæð. — ____________________(41 AF SÉRSTÖKUM ástæðum er lítið, gott loftherbergi til leigu fyrir einhleypa. Þing- lioltsstræti 18. (43 FORSTOFUSTOFA til leigu á Njarðargötu 39. Uppl. á staðn- um frá kl. 5—7 í kvöld. (44 HERBERGI til leigu á Sólvöll- um. Uppl. í síma 4540 og eftir kl. 7 í síma 2940. (49 GÓÐ forstofustofa við mið- hæinn til leigu fyrir reglusaman mann. Uppl. hjá Ólafi Helga- syni, Ránargötu 2. (52 kVBNNAS UNGLINGUR óskast til að líta eftir stúlkubarni. Uppl. Blómvallagötu 11, þriðju hæð. (37 STÚLKA óskast í vist strax. Framnesveg 16 A. (38 STÚLKA óskast í vist. Uppl. í síma 1137. (42 RÁÐSKONA óskast á gott og fáment sveitaheimili, mætti liafa með sér harn. Uppl. í síma 3001 og eftir kl. 7 á Hallveigar- stíg 8, efstu hæð. (51 ÞVÆ, straua, geri við föt. Sæki. Sendið nafn yðar og götu- nr. til Vísis, merkt „Ódýrt“. — (1085 UNGLINGUR óskast í létta vist. — Guðrún Pétursdóttir, Þvervegi 40. (32 ATHUGIÐ! Andlitshöð og augnabrúnalitun er nauðsynlegt eftir sumarið. Nýjasta nýtt og margra ára reynsla í faginu tryggir yður góðan árangur. —- Guðríður Jóliannesson, Lauga- vegi 13, 2. liæð. (854 IKAIÍPSKAPIIIR] STÓR VATNSÞÉTTUR kassi, ágætur bílskúr til sölu. Hverfis- i götu 35, fyrstu hæð. Að eins kl. 12—1. (35 VÍSIS KAFFIÐ gerir alla glaSa. TVlHÓLFA gasáhald og bak- arofn til sölu ódýrt. Sími 4255. (39 ÚT V ARPSTÆKI, fimm lampa, til sölu. Tækifærisverð. Sími 2211, eftir kl. 6. (47 TRILLUBÁTUR í góðu standi til sölu. Lágt verð gegn stað- greiðslu. A. v. á. (50 VIL KAUPA 2—3 notaðar kolaeldavélar. Uppl. í síma 4433, (54 'i . ............ 1 TAjÐA til sölu. Uppl. Máfa- hlíð við Kaplaskjólsveg. (55 SKÚR óskast keyptur. Uppl. í síma 2578. _____________(56 SKÍÐI til sölu. Uppl. í síma 1358, eða Bræðraboi'garstíg 49, uppi. (57 BUFFET-skápur til sölu með tækifærisverði. — Uppl. í síma 4873. (58 NOTUÐ góð eldavél óskast. Uppl. í síma 2103. (59 Islensk berjasaft í 1/1 og 1/2 flöskum — Pickles — Capers — H. P. Sósa — Worchester- shiresósa — Aspargues í dósum — Tómatsósa 1.25 glasið — Tómat purré í litlum dósum — Knorr súpur, margar tegundir — Ávaxla gelé í pökkum — Sýróp — Dr. Oatkes búðingar —- Maltin — Plómur niðursoðn- ar — Gráfíkjur í pökkum og lausri vigt. Þorsteinsbúð, — Grundarstíg 12. Sími 3247, — Hringbraut 61, sími 2803. (1181 SILVO — Windoline — Hita- brúsar 1/4, 1/2 og 1/1 líter. Varagler í aliar stærðir og pat- énttappár. — Þorsteinsbúð, Grundarstíg 12, sími 3247, Hringbraut 61, sími 2803. (1183 HVÍTT BÓMULLARGARN i peysur og kjóla nýkomið, ódýr- ast í Þorsteinsbúð, Grundarstíg 12. Sími 3247, Hringhraut 61. Sími 2803. (1182 ÍSLENSK FRÍMERKI kaupir ávalt hæsta verði Gísli Sigur- björnsson, Austurstræti 12 (áð- ur afgr. Vísis). (1087 VEGNA burtfarar er tii sölu 2 horð,. stóll, dívan, barnarúm, barnavagn, fjaðrarúm o. fl. — Njálsgötu 104, upp. (31 SKÍÐASLEDI, sem nýr, til sölu. Uppl. Kjötversl. Herðu- breið, Frikirkjuvegi 7. (33 2 HVÍTAR emailleraðar elda- vélar, stórar (eldhol vinstra megin) óskast til kaups. Uppl. í síma 4052 fm 5—8. (34 SALURINN á Laugavegi 44 er sérstaklega hentugur fyrir veislur og dans. (857 frESTURINN GÆFUSAMI. i 7 MaísLe var ein þeirra stúlkna sem ætla sér alla vegi færa — þegar um karlmenn er að ræða — telja sig geta snúið þeim kringum sig semsnæld- um og leikið á þá að vild — en einhvern veg- ínn, þessar fáu sekúndur, sem þau ræddust |iarna við, — sannfærðist um, að hún liafði Ibeðið hraklegan ósigur, og sjálfstraust hennar riðaði, sem væri það að falli komið. Hún gerði vesaldariega tilraun til þess að brosa og fór til félaga síns. „Hafðu ekki áhyggjur af þessu, elskan mín,“ sagði hann, um leið og hann hjálpaði henni í lcápuna. „Einhver hefir sagt hvolpinum frá fiessu og hann hefir komið liingað til þess að sijósna um okkur. En hverju skiftir það? Þú fiefðir orðið að láta hann sigla sinn sjó fyr eða síðar livort eð var. Þú gætir aldrei unað í sam- búð með manni, sem vinnur sér að eins inn 5 sterlingspund iá viku.“ „Hann var mér alt af góður,“ sagði Maisie og •var auðheyrt, að henni þótti miður hversu Lomið var. „Þú verður að vera mér fjarslca góður, Harold, til þess að bæta mér þetta upp.“ Martin sat ekki lengi yfir matnum. Hann mintist alt í einu þess, sem kom honum í gott skap. Hann var með 80.000 sterlingspund í vas- anum, og þegar hann hafði gefið þjóninum þjórfé og greitt fyrir það, sem hann hafði neytt, um 12 shillinga í smáu. Að eins tólf shillinga til þess að njóta lífsins þetta fvrsta kvöld sitt við góð efni. Það var hlægilegt. Hann liikaði sem snöggvast, en gekk svo að afgreiðsluborði gjaldkera gistihússins, og rétti honum einn hinna girnilegu 100 sterlingspunda seðla. „Getið þér skift þessum seðli fyrir mig?“ spurði hann og reyndi að tala sem eðiilegast — sem líkast því að hann hefði beðið liann að skifta 10 shiilinga seðli. Gjaldkerinn leit upp og horfði á Martin. „Búið þér í gistihúsinu, herra?“ spurði hann. „Ekki sem stendur. Eg borðaði miðdegisverð liér.“ Gjaldkerinn afhenti honum aftur seðilinn. „Mér þykir það leitt,“ sagði hann, „en mér er bannað að skifta svo stórum seðlum fyrir ó- kimnuga.“ Martin hnepti að sér frakkanum og gekk út á götuna. Það voru ekki miklar líkur til þess, að hann gæti skemt sér neitt að ráði um kvöldið, en samt fanst honum, að hann yrði eitthvað að gera í tilefni dagsins. Alt í einu var sem hann hefði breytt um stefnu — af því að hann liefði komið auga á eitthvað nýtt. En það var tilliugsunin um það, að liann væri auðugur maður — ekki að eins í kvöld lieldur alla sína æfi, ef hann héldi vel á fé sinu. Hann þurfti ekki að ana af stað til þess að leita skemtana. Og var það ekki eitt hið fyrsta, sem þurfti að láta sér lærast að ástunda, að flana ekki út í neitt, heldur hugsa sitt ráð vel. Hér var í rauninni ágætt tækifæri til þess að byrja iá, að fara gætilega, framkvæma ekki þegar það, sem kom fram í hugann. Hann mintist þess nú, að við Charing Cross veg var verslun fornbóksala, sem • var opin fram eftir kvöldi, og þangað lagði hann leið sína. Þarna Iiélt hann lcyrru fyrir í fjórðung stund- ar eða svo og skoðaði bækurnar, sem þarn avoru á hoðsiólum, en fann ekki neitt, sem lionum lék sérstaklega liugur á að lesa, en smekkur lians, að því er bækur snerti, var miklu betri en alment gerist um menn í hans stétt. Hann mintist þess nú, að liann hafði eitt sinn lesið ritgerð eftir Bacon um garða, en hún hafði bor- ist upp í hendur hans morgun nokkurn, er nóg var að sýsla í verslunarhúsinu — en hann hafði ekki getað liaft húgann á öðru en ritgerðinni. Loks fann hann, eftir langa leit, óhreint og snjáð eintak af ritgerðum Bacons, samandregna út- gáfu á 9 shillinga, keypti hana, og lagði svo af stað heimleiðis. Á leiðinni upp mætti hann frú Johnson. „Þér komið snemma, herra Barnes,“ sagði liún undrandi, „eg hélt, af því að þér fóruð í sparifötin, að þér munduð ætla í leikhúsið.“ „Eg breytti um ákvörðun, frú Johnson,“ sagði hann við liana trúnaðarlega. „Eg ætla að halda kyrru fyrir lieima og lesa eina eða tvær klukku- stundir áður en eg fer að hátta. Nú, eg hefi þrjá shillinga ú mér, þangað til eg kemst í bankann í fyrramálið. Haklið þér, að þér gætuð fengið ■— á staðnum, þar sem þér stundum kaupið öl •— dálítið wliisky og sódavatn fvrir mig?“ „Kannske,“ sagði frú Johnson. „En hvað eig- ið þér við með þvi, að þér liafið hara þrjá shill- inga. Þér hafið væntanlega nóg fyrir húsaleig- unni á laugardaginn ?“ Martin trúði nú frú Johnson fyrir hepni sinni.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.