Vísir - 04.11.1938, Blaðsíða 6

Vísir - 04.11.1938, Blaðsíða 6
6 Ví SIR Föstudaginn 4. nóvember 1938 Spánskir hermenn í liði Barcelonastjórnarinnar, er flúið liafa til Frakklands, eru afvópnaðir ó landamærunúm, ög endur- .' • sendir til Spánar Bækur og Rit. Pétur Sigurðsson: Ástalíf. 111 bls. ísafoldarprent- r smiðja, . liirðprentsmiðja konungs, Reykjavík 1938. Eg skal fúslega játa það, að l)ækur slíkar seni þessi, eru ekki l)einli nis sú tegund bókmenta, isem eg að jafnaði legg mér til munns, en fyrir liefir það þó komið. Þessi bók er létt og lip- urt riluð. Að vísu hefir hún að geyma allmikið af sannindum, sem eru á allra vitorði, en hún er lika full af ýmsum góðum xáðleggingum, sem ekki öllum hugkvæmast. Það er að vísu nokkuð alkunnugt, að menn í ástamáium renna sína braut hvað sem hver segir, og i þvi <er einmitt fólgið mikið af unaði ástamála. Þvi er það vanséð að Jiverju haldi heilræði bókarinn- ar koma, en ekki veldur sá er •yarar, og er því enginn skaði nð þvi, að ungt fóllc á giftingar- aldi i’ lesi bókina. undi mundi veita eins erfitt að semja bók fyrir fullorðna eins og venjulegum rithöfundum að sémja bók fyrir börn. Þegar eg var krakki las eg mikið af barnabókum, og eg á þær flest- ar enn, les þær við og við enn * mér til ánægju, og eg get altaf lesið góða barnabók, seni ég hefi ekki lesið áður. Mér finst eg finna glögt, hvort liún sé brúkleg. Þessa bók las eg með mestu ánægju, og gel vel hugs- að að eg geri það aftur síðar, hún er þægilega spennandi á unglingavísu, lipur og ísmeygi- leg. Og þá er það ekki síst um liana, bvað Helgi Iljörvar hefir komið henni á þægilega ís- lensku, en hann er mesti lista- maður á islenskt mál. br. 49 krðnur kosta ðdýrnstu koltn. Fritiof Nilsson: Bombí I jj Bitt. Helgi Hjörvar þýddi \y úr sænsku. 191 bls. ísa- V; foldarprentsmiðja, hirð- prentsmjðja konungs. — Reykjavík 1938. Eg befi einliverntíma beyri .íröljasögu um það, að það væi-i miklu ei’fiðara að semja barna- bækur, en aðrar skemtibækur. t>að er auðvitað hreina vitleysa, en það þarf til þess aðra liæfi- leika. Eg er þvi eklci í neinum vafa um, að bamabókarrithöf- GEIR H. ZOEGÁ Símar 1964 og 4017. ódýrar í heilum poknm ¥i5in Laugavegi 1. Útbú, Fjölnisvegi 2. RAFTÆKJA vidgerð,r VANDAÐAR-ÓDÝRAR SÆKJUM & SENDUM Aöalumboð: Dórflur SveiissQi k Co. Reykjavílc CoronA Hafpamjdl fæst hjá Takiö ettir! Töskur, veski, buddur, belti, lúffur, hanskar, skinnhúfur á 6.50, vinnu- vetlingar 0.85, barnabeisli o. m. fl. mjög ódýrt. Leðurvöruverkstæðið. Skólavörðustíg 17. i LÁTIÐ Tryggingarmiðlara .... annast og sjá uni ílð öllu leyti allar tryggingar yðar, yður að kostnaðarlausu. ÓDÝRTI Smjörlíki. Strásykur 0.45 kg. Molasykur 0,55 kg. Hveiti 0.40 kg. Haframjöl 0.40 kg. Hrísgrjón 0.40 kg. 3ími 2285. Grettisgötu 57. Njálsgotu .106 Njálsgötu 14. i Hinir eftirspurðu L e s I a iii p a r j eru komnir. Höfum einnig | margar tegundir af leslampa- skermum við allra hæfi. Skermahiiðin Laugavegi 15. Höfum fyrirliggjandi úrval af Loft og lampaskermum Saumum eftir pöntunum. er miðstöð verðbréfaviðskift- anna. Skermabiíðin Laugavegi 15. f Lúðurþeytararnir gefa merki Einvígisvöllurinn er afar-ví'Öáttumikill, og fyrsta spölinn Þegar þeir nálgast hvorn annan, hleypa ]>eir hestunum um a8 nú skuli einvígiÖ hefj- fara riddararnir rólega, til þess aÖ þreyta ekki hestana sem mest þeir mega. Þeir hagræða sér í söðlunum, svo ast. um of þegar í stað. að þeim verði síður svift af baki og jörðin skelfur und- an fótum hestanna. HROl HÖTTUR og menn hans. — Sögur í myndum fyrir börn. 211. EINVÍGH) HEFST. GESTURINN GÆFUSAMI. i 9 át barika,“ sagði Martin hreinskilnislega. „Eg þekki enga bankastarfsmenn og leitaði þess yegna aðstoðar yðai\ Hvernig á eg að fara að? Eg er með féð — það er talsverð uppliæð — á mér.“ „Bankastjói’nin krefst vanalega trygginga, þegar nýir viðskifamenn koma til sögunnar, sagði starfsmaðurinn. „Eg er ekki að biðja um lán eða neitt því- líkt Eg vil að eins ávaxta fé mitt í góðum banka.“ „Hvað er þetta stór upphæð?“ spurði banka- slarfsmaðurinn. „Sjáið þér til, þeir taka ekki smáupphæðir hér, skal eg segja yður — “ „Það er áttatíu þúsund sterlingspund“, sagði Martin. Bankastarfsmaðurinn gapti og góndi um stund og fékk engu orði upp komið. „Við bvað eigið þér, herra Barnes?“ sagði liann svo loks og var auðheyrt, að hann trúði engu orði, sem Bames sagði: „Eg er með féð í vasa mínum,“ sagði Barnes af sannfæringarhita. „80.000 sterlingspund í bundraðpunda seðlum. Eg get sýnt yður nokkra, ef þér trúið mér ekki?“ Hann tók upp pakkann og sýndi kunningja sínum í hann. , Og kunninginn sannfærðist. „Hvernig i -— jæja, eg skal fara og tala við lierra Fergusson, — einn af undirbankastjórun- um. Ilann er kapteinn í cricketflokknum og þekkir yður í sjón. Gerið svo vel og bíðið hér, herra Barnes.“ Eftir nokkurra mínútna bið var Barnes boð- ið inn í snoturlega búna einkaskrifstofu. Ungur maður en sköllóttur, sat þar við skrifborð og liorfði af forvitni á Martin, er liann kom inn. „Fáið yður sæti,“ sagði bann. „Þér eruð herra Barnes?“ Barnes settist. „Marvin segir mér, að þér viljið liefja við- skifli við okkur —- leggja inn fé. Segið mér nánara frá þessu.“ „Eig bið ekki neins, nema að bankinn annist alla l>essa peninga fyrir mig. Losi mig við þá sem fyrst.“ Og um leið lagði Martin seðlabunkann á borð- ið fyrir framan þann sköllótta, sem athugaði þá gaumgæfilega. „Hvernig komust þér yfir þetta fé?“ „Féð var ánafnað mér — og greitt mér fyrir milligöngu Messrs. Bordon & Herriot, lögfræð- ingafirma í Norwicli. Þetta gerðist í gær.“ „Og þér liafið gengið með féð í vasanum?" „Hvað get eg gert annað. Það var búið að loka öllum bönkum, þegar eg kom til London í gær- kveldi. Eg befi enga bankainnstæðu. Eg var í vafa um hvernig eg ætti að fara að. En í morg- un flaug mér í bug að leita ráða Mervins — eg liefi kynst honum i „cricket“leik. Og svo kom eg hingað.“ Undir-bankastjórinn tók stækkunargler og athugaði bankaseðlana mjög vandlega. Þvi næst bringdi liann á einn undirmanna sinna og skip- aði honum að færa sér „bláu skrána“. Maðurinn kom brátt aftur með blátt skjal og var stimplað „Scolland Yard“ efst á listann. Var þetta listi yfir númer bankaseðla, sem stolið bafði verið. Þegar Fergusson liafði atliugað númerin hall- aði hann sér aftur í stólnum og sagði: „Þér verðið að afsaka varfæmi okkar, en það er mjög óvanalegt, að svona mikið fé — og í svona stórum seðlum sé lagt inn í bankann — án veigameiri skýringa en þér hafið gefið. En seðlarnir eru ófalsaðir og þeir eru ekki á lista Scotland Yard. Ef þér viljið leggja þá inn hjá ookkur er það að sjálfsögðu velkomið.“ „Sá var einmitt tilgangur minn,“ sagði Iíarnes. „Jafnframt vil eg taka fram,“ sagði Fergus- son, „þar sem kringumstæðurnar eru mjög ó- vanalegar, að eg vona, að þér takið ekki út stór- ar upphæðir, þangað til við liöfum liaft tíma til þess að rannsaka málið ítarlega.“ „Eg þarf ekki nema svo sem tvö hundruð pund sem stendur,“ sagði Barnes. „Látið mig fá litla seðla fyrir tvo af þessum og eg mun ekki gefa út ávisanir nokkura daga. Ef þér viljið afla yður frekari upplýsinga vil eg biðja yður að snúa yður til lögfræðingafirmans, sem eg nefndi áðar, eða til Ardrington lávarðs, Ash HiII, Norwich.“

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.