Vísir - 04.11.1938, Blaðsíða 8

Vísir - 04.11.1938, Blaðsíða 8
s VISIR Föstudaginn 4. nóvember 1938 .. .. m Bœtar fréffír I.O.O.F. 1 = 1201148'/, = Veðrið í morgun. 1 Reykjavík 2 st., heitast i gær 3. kaldast í nótt o st. Heitast á landinu í morgun 2 st., hér; kald- ast •—■ 3 st., á Akureyri. — Yfirlit: Grunn lægS fyrir sunnan Island á hægri hreyfingu í austur. — Horf- ur: Suðvesturland: Allhvass aust- an. Dálítil snjókoma með ströndum frarn. Faxaflói: Stinningskaldi á austán og norðaustan. Víðast úr- komulaust. Skipafregnir. Gullfoss er i Stykkishólmi. GoÖa- foss var á Hvammstanga i rnorg- un. Brúarfoss er á leið til Reyð- arfjarðar. Dettifoss er í Hamborg. Lagarfoss er í Kaupmannahöfn. Selfoss fór frá Antwerpen í gær- kveldi. Varöy er á leið til Vest- mannaeyja frá Leith. Súðin var á Þórshöfn i gærkveldi. Höfnin. Kolaskip kom í nótt til kola- kaupmanna. Enskur togari kom í gærkveldi með skipstjórann veikan. Laxfoss kom frá Breiðafirði í gær- kveldi. „INN Á HVERT EINASTA HEIMILI“. Á sýningunni i Leipzig seinast var sýndur gasheldur geymir eða byrgi, sem blöðin segja, að verði i öllum liúsum Þýska- lands í framtíðinni. Þó að liúsið verði skotið i rústir og gas- sprengjur varpað, eru íbúarnir öruggir i byrginu, Af veiðum kom i morgun Sindri, með um 1700 körfur. Fer til útlanda í dag. Hannes ráðherra er væntanlegur af veiðum síðdegis í dag. |)VÍ ekki essays í bókmentaleg- um skilningi, og það er einmitt stíUinn, sem ræður því að grein- in — essaj1- — telst til fagurra bókmenta. I>ær binar mörgu greinar, sem eftir Sigurð Einarsson Iiggja, eru essays, og því hlýtur yiðlrorrið íil þeirra eins og til allra essays að vera tvent, efnis- legt og bókmentalegt. Þessi bqlt, sem hér er komin, er safn ,essays, og hefir urn helm- ingur þeh’ra verið prentaður áð- mv cn alls eru þeir 22 talsins. Hið efnislega gildi slíkra rita er oft fjarska skammært, það fæð- is.t-.og deyr með þeim straum- ym, sem hafa hrundið þeim á 'flot* og eftir stendur þá hið bók- menfalega gildi. Eg er höf. á- kaflega • ósammála um geysi- margt af því, sem hann heldur Srajri í ýmsum af þessum grein- Bin»'Oig hekl að efnisblið þeirra líejnhi eklvi frekar liærur en efni svo margra greina annara. Eg vil nefna skoðanir hans . á Kst. Hann kvartar undan því að jKsjt yorra' daga-«é.í heild sinni yBrsIéttarlist, og hann telur það bínda hana og einliæfa. Látum svo vera að þetta sé rétt, sem líklega er. Á þessu vill höf. svo iráða þá bót, að liafa skuli skifti «ojg taka upp öreigalist í staðinn. Mín vegna má það vel, en livað er unnið? Það er ekki farið úr öskunni í eldinn, heldur úr <2Ínni öskunni í aðra; ef það Síiiidur og einhæfir listina að 'vera yfirstétiarlist, þá á það Jafni við, ef hún er öreigalist. JEn það er með listina alment «0)5 .qg Jiaeð essayinn — grein- Sna — að íistagildi liennar og sígSfji jniðast aUs ekki við efn- *ð, Tiéldur við meðferð þess, bvert sem það er. Efnið er eða jgetur að minsta lcosti verið dægui'fluga, en hafi verkið telc- íst, eru umbúðirnar samt sí- gjldar. • Piithæfni höf. er stój’kostleg; |jað er alveg frábært hvað vel Stonum getur tekist að koma itEÍklu efni eðlilega fyrir á ör- Étlu svæði og óþvingað. Grein- 5n „Austrænn vinur“, sem mér fjykír ótvírætt snjallasta grein- in, er ljómandi dæmi þess. Orð- ssnild, orðkingi og heppilegt ískípulag auðkennir greinarnar. Geðríki höf. fer Ijonum ágæt- lega vel, en veikir stundum á- róðursáhrifin, og er því ekki að neita, að mikið af greinunum eru áróðm'sgreinar, þar sem eg er honiun ósammála, en um það ætla eg eklci að deila við hann, því j)á væri eg farinn að deila við hann um dægurmálin, en ekki meta bókmentagildi greina Ijans. Eg vil hér þó minnast á greinina „Fornar dygðir“, sem hefir orðið njikil reiði út af hjá niörgum, en það er að óþörfu, þó það sé ekki að ástæðulausu. Sé greinin lesin ofan í kjölinn, þá er það bert, að það eru ekki hinar fornu dygðir, sem liöf. er að lasta og ráðast á, heldur hvernig þær hafa umhverfst og spilst í höndum manna, mest fyrir vana, en nokkuð fyrir ó- heilindi. Þetta er nokkuð satt, dygðin verður að vaxa upp i góðri fj-jómold inhra hugárfars en vaxi liún í grýttum jai'ðvegi vána og uppeldis, þá er hún stæling; greinin liefði þvi eins vel máít lieita „Varið ykkur á eftirlíkingunum“, orðtak, sem nxeun þekkja úr auglýsingum. Höf. hefir þarna engin bönd lagt á gremju sína, heldur húðflettir hann og hæðir, og felur með því tilgang sinn fyrir lesendum bak við nepju og köpuryrði. Það er ekki ofsögum sagt af ritleikninni , stílleikninni og framsetningai’hæfinu, sem alt gerir skrifin að listi'ænum bók- mentum, sem vert er að lesa. En því gæti eg trúað, að mönn- um yrði ljósai'a listargildi bók- arinnar þegar frá líður, og dæg- urmálin sum, sem fjallað er um, eru sofnuð svefninum langa. Pren tfrágangur bókarinnar er ekki sem sltyldi. Stundum er prentið gi'átt eins og fylliraftur að niorgni dags, stundum svart og bólgið eins og sami maður að kvöldi. Frágangurinn er því ekki beinlínis lof um prentstof1 una. br. Tungufljótsslysið. Vísir hefir verið beðinn að geta þess, að gefnu tilefni, að Ijiðdóm- ar þeir, sem um var getið i blað- inu, að Arnold Petersen hefði fengíð, hafði ekki verið fyrir ógæti- legan akstur. Útför Þorsíeins Gíslasonar ritstjóra, fer fram frá fríkirkjunni á morgun, og hefst frá heimili hins látna kl. iýL Likið verður flutt út á Gullfossi annað kvöld, til brenslu. Verður askan send heim að Ijrenslu lokinni. Samsæti. Hafnfirðingar ætla að halda Sig- urgeiri Gíslasyni, sparisjóðsgjakl- kera, samsæti á sjötugsafmæli hans 9. þ. m. Þeir, sem ætla sér að taka þátt í samsætinu, gefi sig fram i versl. Jóns Mathiesens fyrir hádegi þess sjöunda. Dansleik fjörugan heldur glímufélagið Ár- mann í Iðnó annað kvöld kl. 10. Hin ágæta. hljómsveit hússins spil- ar. Ljóskastarar verða. Þarf ekki að efa, að fjölsótt verður á dans- leiknum, því Ármanns-dansleikir hafa altaf verið vel sóttir. — Sjá nánara í augl. Skriftarkensla. Síðasta skriftarnámskeið Guð- rúnar Geirsdóttur, sem haldið verð- ur fyrir jóþ hefst í næstu viku. 51 árs er í dag frú Jóhanna Rokstad, Bjarmalandi. Pertug ,er i dag frú Hólmfríður Valdi- marsdóttir, Víðimel 57. Gamla Bíó sýnir í fyrsta sinni í kvöld kvikm. „Gott land“. Umsögn um kvik- myndina birtist í sunnudagsblaðinu á morgun. Árnesingafélagið heldur fund í kvöld kl. 9, í Odd- fellowhúsinu, uppi. Frú Elisabeth Göhlsdorf les upp úr Faust (Gretchentragö- die) i Háskólanum í kveld kl. 8. Fríherra von Sch"vverin flytur næsta háskólafyrirlestur sinn i kveld kl. 6, í Rannsóknastoíu Háskólans. Næturlæknir: Ólafur Þorsteinsson, Mánagötu 4, sími 2255. Næturvörður i Reykja- víkur apóteki og Lyfjabúðinni Ið- unni. Útvarpið í kvöld. Kl. 18.15 Islenskukénsla. 18.45 Þýskukensla. 19.20 Erindi: Far- manna- og fiskimannasamband ís- lands (Ásgeir Sigurðsson skipstj.). 19.50 Fréttir. 20.15 Útvarpssagan. 20.45 Hljómplötur: Valsar. 21.00 Æskulýðsþáttur: Vinnuskólar fyrir æskulýðinn (Lúðvig Guðmundsson skólastjóri). 21.20 Strokkvartett út- varpsins leikur. 21.45 Hljómplötur: Harmónikulög. (22.00 Fréttaágrip). Pantið sunnudagsmatinn ar vörur. NÝ LIFUR og SVIÐ. KJÖT af nýslátruðum dilkum. Nýlagaður B L Ó Ð M Ö R. strax í dag, þá f áið þér góð' Það besta ei* aldrei of gott Allar niðursuðuvörur frá verksmiðju S. í. F. Nýsviðin Svið. Dilkakjöt. Kjöt af fullorðnu. Hangikjöt. Hakkað buff. Bjúgur. Pylsur. Kjöt- og fiskfars. Ján Mathiesen Símar: 9101, 9102, 9301. itÍOtÍÍSOÍÍÍÍtÍÍÍtÍtÍÍÍÍÍOtSÍSOÍSÍSO«ÍÍt«>ÍSÍ ÍS o o Nýtt Allkálfakjot SVIMKjÚl í kötelettup og stelk. » BU Laugavegi 48. Sími 1505 StiOíitStStSÍÍtÍÍStitStÍtStStÍíitStStStStitÍtÍt MÖR — LIFUR SVIÐ Nýreykt sauðakjöt Grrísakjöt Úrvals DILKAKJÖT. KINDABJÚGU MIÐDAGSPYLSUR Kjöt og fiskmetisgerðiii Grettisgötu 64. Sími 2667. Fálkagötu 2. Sími 2668. j VerkamannabústöSunum Sími 2373 Reykhúsið. Sími 4467. Franski sendikennarinn, M. Jean Haupt, flytur næsta há- i skólafyrirlestur sinn um franskar ! bókmentir á 19. öld í kveld kl. 8, i í Háskólanum. Knattspyrnufél. Víkingur. I. og II. flokks æfing í kvöld kl. j 9, í Í.R.-húsinu við Túngötu. Mæt- r ið stundvíslega. Sími 3007. Hafufípðingar Mör — lifur Hángið kjÖt Reyktur rauðmagi. Stebbalbád; Símar 9291,9219, 9142. CÍWÖFf|jNIÍÍ] TAPAST liéfir rautt gler af afiurlugt af bíl. Skilist á Fjöln- isveg 20, gegn fundarlaunum. (94 KVEN GULLARMBANDSÚR með festi tapaðist frá Amt- mannsstíg að Landakoti. Finn- andi vinsamlegast beðinn að gera aðvart á Hverfisgötu 112, niðri. (96 KARLMANNS-hanskar, Ijós- gráir, töpuðust við Arnarhvál í gærdag. Finnandinn geri aðvart í sínta 2287. (99 LYKLAKIPPA með sex lykl- uin tapaðist. A. v. á eiganda. — (100 VERKSTÆÐISPLÁSS, rétt við Laugaveginn, til leigu nú þegar. Uppl. Vegamótastíg 5. -— (102 kKENSLAX S AUM AN ÁMSKEIÐ fvrir Laugarneshverfið verður haldið fyrir jól, ef næg þátttalca fæst. SSími 4940. (62 KtlClSNÆfll GOTT herbergi óslcast með aðgangi að baði og síina. Tilboð merkt „Hávaðalaust“ sendist Visi._______________(104 SÓLRÍK stofa til leigu nú þeg- ar í nýju húsi. Tilboð sendist afgr. auðkent „Reglusemi“. — _____________________(105 EFRI hæðin Tryggvagötu 43, áður Norðurstíg 4, er til leigu. Á hæðinni eru fimm stórar stof- ur og fjögur minni herbergi, hentugt fyrir skrifstofur eða veitingar. Uppl. gefur Stein- gi’imur Magnússon fisksali. — _____________________(106 ÞRJÁR stofur og eldliús til leigu strax. Uppl. í síma 2275, kl. 6—8 e. m. (107 EITT herbergi og eldliús eða aðgangur að eldunarplássi ósk- ast. Uppl. í sima 2329. Vinnu- fata- og sjóklæðabúðin. (109 STÓR stofa, með ljósi, liita og ræstingu til leigu nú þegar, við miðbæinn, fyrir reglumann. Uppl. í síma 5471. (110 GOTT húsnæði nálægt mið- bænum er til leigu nú þegar, 3—4 hei’bergi, eldhús, bað. Þeir sem óska uppl. sendi heimilis- fang sitt til afgr. blaðsins merkt ()Qott húsnæði“. (82 ■fVINJNAa UNGLINGSSTÚLKA óskast til lijálpar við húsverk. — Uppl. Njálsgötu 11. (101 STÚLKA óskast í vist. Tvent í heimili Uppl. Njarðargötu 35x. (108 BENEDIKT GABRlEL BENEDIKTSSON, Freyjugötu 4, skrautritar ávörp og graf- skriftir, og á skeyti, kort og bækur, og semur ættartölur. — Sími 2550. (111 ÞVÆ, straua, geri við föt. Sæki. Sendið nafn yðai’ og götu- númer til Vísis, -merlct „Ódýrt“. (1085 TEK PRJÓN. Vönduð vínna. Reynimel .52, uppi. . (92 ATHUGIÐ! Andlitsböð og augnabrúnalitun er nauðsynlegt éftir snmarið. Nýjasta uýtt og inárgra ára reynsla í faginu tryggir yður góðan árangnr. — Guði-íður Jóhannesson, Lauga- vegi 13, 2. hæð. <854 IKAUPSKAHJRI KERRUPOKI úr skinnum og dýna í barnavöggu til sölu á Smiðjustíg 3. (95 SAUMAVÉL, notuð, óskast til kaups. Uppl. á Laugavegi 78. (97 EIKAR-borðstofuborð sem sem liægt er að stækka, er til sölu Laugavegi 87. (98 DAGSTOFUSETT er til sölu með tækifærisverði. Uppl. í síma 1471. (103 STUDEBAKER vörubifreið, 2. tonna, í góðu standi til sölu. Sími 5033. (90 GULLÚR fyrir lítið verð til sölu. Bergstaðastræti 72, niðri. ~_____________(91 KJÖTFARSVÉL, með dyna- mó til sötu. Sími 3664. (93 ISLENSIÍ FRÍMERKI kaupir ávalt liæsta verði Gísli Sigur- björnsson, Austurstræti 12 (áð- ur afgr. Vísis). (1087 SALURINN á Laugavegi 44 er sérstaklega hentugur fyrir veislur og dans. (857

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.