Vísir - 07.11.1938, Blaðsíða 1

Vísir - 07.11.1938, Blaðsíða 1
Ritstjóri: KRISTJÁN GUÐLAUGSSON Simi: 4578. Ritstjórnarskrifstofa: Hverfisgölu 12. Afgreiðsla: HVERFISGÖTU 12. Sími: 3400. AUGLÝSINGASTJÓM: Sími: 2834. 28. ár. Reykjavík, mánudaginn 7. nóvember 1938. 322. tbl. Gamla Blé Heimsfræg Metro Goldwyn Mayer kvikmynd, gerð eftir hinni víðlesnu skáldsögu PEARL S. BUCK, sem birtist í islenskri þýðingu á síðagtliðnum vetri. Aðalhlutverkin tvö, O-lan og Wang Lung, leika af framúr- skarandi snild L/uise Rainep og Paul Muni Börn innan 12 ára fá ekki aðgang. Það tilkynnist ættingjum og vinum, að móðir mín, Guðrún Magnúsdóttir, frá Bjarnarstöðum á Álftanesi, sem andaðist 31. þ. m. verður jarðsungin þriðjudaginn 8. þ. m. kl. 1 frá Dóm- kirkjunni. Jarðað verður í Fossvogskirkjugarði. Anna Þórarinsdóttir. Móðir okkar, tengdamóðir og amma, Herdís Dagsdóttir, andaðist á heimili sínu, Grettisgötu 57, þann 5. þ. m. Jarðarförin auglýst síðar. Börn, tengdabörn og barnabörn. fr BFHMHHSflHE bókin mín, lr. 4. Tðfrasleðlnn og Bangsi inála? dagstofnna sína. Nr. 5. Lítlll Kötar og gestlr hans. .Sleðinn þaut áfram. Frú Birna með börnin sin. t "" l-'.ilflfiS* w j '¦' V •-'é ;* « 1 ¦''":: p V X-rT^ % & > ^ iSv^ J— ^v. 1 Bækur yngstu barnanna I Rr.!6. Labbi Hvítaskott og | Nr. 7. Stanbur missir skottio Leit að örkinni hans Nóa Herra Froskur smurði kökuna. Nóttina fyrir afmælið hans Kalla litla. Skrifstofu ogverslunarfólk Drekkið morgun- og eftirmiðdagskaffið í hin- um vistlegu og björtu söl- um Oddfellowhússins. — Kaffi með pönnukökum og mörgum öðrum köku- tegundum. Mánaðarfæði. — Vikufæði. Lausar máltíðir frá kr.1.25 Piltnr 15—16 ára, óskast nú þegar. — Uppl. i sima 5151, kl. 4—6 í dag. Er gaman að vera héri ? Það er víst að koma syndaflóð. I. B Mýja Bíó. H SignrYegarinn frá Hampton Roads Sænsk stórmynd er sýnir þætti úr æfisögu sænska hugvitsmannsins heims- fræga, JOHN EBICSSON. Aðalhlutverkið, — John Ericsson —¦ leikur fræg- asti núlifandi leikari og leikstjóri Svía: Vietoff Sjösfcröm ásamt MÁRTE EKSTRÖM, KOTTI CHAVE o. fl. Leikurinn fer að mestu leyti fram í Bandaríkjun- um árin 1858—'64. Snapp! Bang! söng í boganuttt. Vesalings Stubbur misti skottið. „Berðu þrjú högg í borðið.". Við fyrsta höggið kom diskur, hviss! Ilirl knrnr Mbr 50 im Vepkakvennafél. Fpamsókn heldur fund þriðjudaginn 8. þ. m. kl. 8% i Iðnó, uppi. FUNDAREFNI: Félagsmál, — Sagðar fréttir af sambandsþingi. — Rætt um atvinnuleysið. Fundurinn aðeins fyrir félagskonur. — Fjölmennid. -- Mætið stundvíslega. STJÓRNIN. ))1N1to#1MOLSE1N1(( — Best ad anglýsa í VISI. '¦:'"v>: '¦-¦¦:¦ >:¦::¦¦:¦::......¦¦.¦¦¦¦ ¦¦¦¦¦¦¦¦¦ Hfúr, .íduvérksmJð fttiajLu í 7 mismimandi sósum og tveimur dósastærðum Kryddsíldarflök i vínsósu. Kræklingur súr og ósúr. Grænar baunir. Og síðast en ekki síst Sjólaxinn á 50 aura dósin. Alt frá NidupsnduveFksmiðja S. f. F. Lítið í Sýningarskálann í Austurstræti. KlfiTikGAR»r I nýkomið allir gildleikar fyrir ÞORSKANET — HROGNKELSANET _ LAXANET — SELANET — LÚÐUNET. 9 Veiðarfæpavepslun. Æl 1 V 1 JN JNÍ jflL* Unglingspiltur, sem hefir bifreiðapróf, getur fengið atvinnu strax. Umsókn, ásamt mynd og meðmælum, ef til eru, leggist á afgreiðslu blaðsins, merkt: „Atvinna", fyrir hádegi á (morg- un) þriðjudag. óskast til kaups Uppl. í síma 2872. HATTAR enskar húfur, alpahúfur, nær- föt, mannshettuskyrtur, bindi- slifsi, sokkar, axlabönd, sokka- bönd, ermabönd, vasaklútar, treflar, dömusokkar, ullar og silki, tvinni, saumsilki og ýms- ar smávörur og fleira. 5 KarlmannahaUabúðin Ath. Handunnar hattavið- gerðir sama stað. — Hafnarstræti 18. Trlchosas-s. HármeiialiS fæst 1 VERZL Grettisgötu 57. — Sími 2285. Njálsgötu 106 og Njálsgötu 14. ' »l]ii ' Matardiska, dj. og gr..... 0.50 Bollapör (ekki japönsk) . 0.65 Desertdiska, margar teg. . 0.35 Sykursett, 2 teg.......... 1.50 Ávaxtaskálar, litlar ..... 0.35 Ávaxtasett, 6 manna___ 4.50 Vínsett, 6 manna........ 6.50 Mjólkursett, 6 manna___ 8.50 Ölsett, 6 m., hálfkristall . 12.50 Vatnsglös, þykk......... 0.45 Matskeiðar og gaffla .... 0.35 Teskeiðar.............. 0.15 Tveggja turna silfurplett i miklu úrvali. I. Bhiw ftlll Bankastræti 11. TIL MINNIS! Kaldhreinsað þorsfcalýsi nr. 1 með A og D f jörefnum. Fæst alltaf. Sig. Þ. Jdnsson Laugavegi 62. ------ Sfmi 3858.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.