Vísir - 07.11.1938, Side 1

Vísir - 07.11.1938, Side 1
Ritstjóri: KRISTJÁN GUÐLAUGSSON Simi: 4578. Ritstjórnarskrifstofa: Hverfisgötu 12. Afgreiðsla: HVERFISGÖTU 12. Sími: 3400. AUGLÝSINGASTJÓRI: Sími: 2834. 28. ár. Reykjavík, mánudaginn 7. nóvember 1938. 322. tbl. Gamia Cr O Heimsfræg Metro Goklwyn Mayer kvikmynd, gerð eftir liinni víðlesnu skáldsögu PEARL S. BUCK, sem birtist í islenskri þý'ðingu á síðastliðnum vetri. Aðalhlutverkin tvö, O-lan og Wang Lung, leika af framúr- skarandi snild Lnise Hainer Og Paul Musii Börn innan 12 ára fá ekki aðgang. Það tilkynnist ættingjum og vinum, að móðir mín, Guðrún Magnúsdóttir, frá Bjarnarstöðum á Álftanesi, sem andaðist 31. þ. m. verður jarðsungin þriðjudaginn 8. þ. m. kl. 1 frá Dóm- kirkjunni. Jarðað verður í Fossvogskirkjugarði. Anna Þórarinsdóttir. Móðir okkar, tengdamóðir og amma, Herdís Dagsdóttir, andaðist á heimili sínu, Grettisgötu 57, þann 5. þ. m. Jarðarförin auglýst síðar. Börn, tengdabörn og barnabörn. Skrifstofu og verslunarf ólk Drekkið morgun- og eftirmiðdagskaffið í hin- um vistlegu og björtu söl- um Oddfellowhússins. — Kaffi með pönnulcökum og mörgum öðrum köku- tegundum. Mánaðarfæði. — Vikufæði. Lausar máltíðir frá kr.1.25 Litla bókin mín. lr. 4. Töfrasleðinn og Bangsi Nr. 5. Lítlll Kótar og málar dagstofnna sína. Frú Birna með börnin sín. gestir hans. Bækur yngstu barnanna Nr.“6. Labtai Hvítasfeott og | Nr. 7. Statataur misslr skottlð Leit að örkinni hans Nóa Herra Froskur smurði kökuna. Nóttina fyrir afmælið lians Kalla litla. Er gaman að vera liéri ? Það er víst að koma syndaflóð. Snapp! Bang! söng i boganuni. Vesalings Stubhur misti skottið. ,,Berðu þrjú högg í borðið.“. Við fyrsía höggið kom diskur, hviss! fcrfl bvtrrar 6iir 50 aura Verlcalcveiisiafél. Framséka heldur fund þriðjudaginn 8. þ. m. kl. 8V2 í Iðnó, uppi. FUNDAREFNI: Félagsmál, — Sagðar fréttir af sambandsþingi. — Rætt um atvinnuleysið. Fundurinn aðeins fyrir félagskonur. — Fjöhnennr , Mætið stundvíslega. STJÓRNIN. — Best að auglýsa 1 VI%I. ]§)) ÍNÍHlTtHl^lHl IÖLSEH ÍÉ li » S19. í 7 mismunandi sósum og tveimur dósastærðum Kryddsíldarflök í vínsósu. Kræklingur súr og ósúr. Grænar baunir. Og síðast en ekki síst Sjólaxinn á 50 aura dósin. Alt frá Niðupsuðuvepksmidju S. f. F. Lítið í Sýningarskálann í Austurstræti. Piltur 15- -16 ára, óskast nú þegar. — Uppl, i sima 5151, kl. 4—6 í dag. ■ Nyja Bió. H Sigurvegarinn frá Hampton Roads Sænsk stórmynd er sýnir þætti úr æfisögu sænska liugvitsmannsins heims- fræga, JOHN ERICSSON. Aðallihitverkið, — John Ericsson — leikur fræg- asti núlifandi leikari og leikstjóri Svia: Vietos* Sjöström ásamt MÁRTE EKSTRÖM, KOTTI CHAVE o. fl. Leikurinn fer að mestu leyti fram í Bandaríkjun- um árin 1858—’64. ÍTAliSST NETAGARN nýkomið allir gildleikar fyrir ÞORSIvANET — HROGNKELSANET LAXANET — SELANET — LÚÐUNET. 9 V eiðarfæi»avei*sl un. A T V I N N A. Unglingspiltur, sem hefir bifreiðapróf, getur fengið atvinriu strax. Umsókn, ásamt mynd og meðmælum, ef til eru, ieggist á afgreiðslu blaðsins, merkt: „Atvinna“, fyrir hádegi á (morg- un) þriðjudag. óskast til kaups Uppl. i síma 2872. HATTáR enskar húfur, alpahúfur, nær- föt, mannshettuskyftur, hindi- slifsi, sokkar, axlabönd, sokka- hönd, ermahönd, vasaklútar, treflar, dömusokkar, ullar og silki, tvinni, saumsilki og ýms- ar smávörur og fleira. ‘55 KarlmannahaRabúðin Ath. Handunnar liattavið- gerðir sama stað. — Hafnarstræti 18. Trlchosas-s. Hármeðallð fæst í Grettisgötu 57. — Sími 2285. Njálsgötu 106 og Njálsgötu 14. Matardiska, dj. og gr. .. Bollapör (ekki japönsk) Desertdiska, margar teg. Sykursett, 2 teg........ Ávaxtaskálar, litlar ... Ávaxtasett, 6 manna . . Vínsett, 6 manna........ Mjólkursett, 6 manna .. Ölsett, 6 m., hálfkristall Vatnsglös, þykk......... Matskeiðar og gaffla . . Teskeiðar ............ Tveggja turna silfurplett miklu úrvali. . 0.50 . 0.65 . 0.35 . 1.50 . 0.35 . 4.50 . 6.50 . 8.50 12.50 . 0.45 . 0.35 . 0.15 K. [imn & Bankastræti 11. TIL MINNIS! Kaldhreinsað þorskalýsi nr. 1 með A og D fjörefnum. Fæst alltaf. Sio. Þ. Jdnsson, Laugavegi 62. - Sími 3858.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.