Vísir - 08.11.1938, Blaðsíða 1

Vísir - 08.11.1938, Blaðsíða 1
Ritstjóri: KRISTJÁN GUÐLAUGSSON Sími: 4578. Ritstjórnarskrifstofa: Hverfisgölu 12. Afgreiðsla: HVERFISGÖTU 12. Sfmi: 3400. AUGLÝSINGASTJÓRI: Sími: 2834. 28. ár. Reykjavík, þriðjudaginn 8. nóvember 1938. 323 tbL o^ 1 tlaij er næst síOasti söludagur í 9. tlokki, » -n f~f »£¦ r7*Vr*-vmatl w'rytrrzj Gamla Bfó Gott land Heimsfræg kvikmynd, tek- in eftir skáldsgu PEARL S. BUCF Aðalhlutverkin leika af ó- viðjafnanlegri sniid: Luise Rainer og Paul Muni Börn innan 12 ára fá ekki aðgang. Auglysing iim dráttarvexti. Samkvæmt ákvæðum 45. yr. laga nr. 6, 9. jan. 1935 og úrskurði sam- kvæmt tjeðpi lagagrein, falla drátt- arVextir á allan tekju- og eignar- skatt, sem féll í gjalddaga á mann- talsþingi Reykjavíkup 31. ágúst 1938 og ekki hefup vepid gpeiddup í sidasta lagi iiiim 9« nóv. næstk. Á það sem gpeitt vepðup eftir þann dag falla dráttapvextir fpá 31. ágúst 1938 að telja. Þetta ep birt til leiðbeiningap öllum þeim, sem hlut eiga að máli. Tollstjórinn í Reykjavík, 31, októbep 1938. Jön Hermannsson. Hérmeð tilkynnist vinum og vandamönnum, að Július Sehou steinsmiðameistari, andaðist að heimili sinu, i Vanlöse í Kaupmannahöfn þaiin 30. október. Hann var jarðsunginn 2. nóvember. Fyrir hönd aðstandenda, Þrúður og Ólafur Magnússon. Sonur okkar, Kristinn, verður jarðsunginn fimtudaginn 10. þ. m. frá dómkirkj- unni og hefst athöfnin með húskveðju á heimili okkar, Vitastig 9, kl. 1 e. h. Guðrún Árnadóttir, Valdemar Kr. Árnason. Dansleikor Fjöinis •(Gagnfræðadeildar Mentaskólans) verður haldinn i Oddfellowhúsinu miðvikudaginn 9. þ. m. (á morgun). — Aðgöngumiðar seldir frá kl. 4 siðd. sama dag i Oddfellow- húsinu. — íerðlannabdkin Kvðrtnnum nm rottngang í húsum er veitt viðtaka í skrifstofu minni við Vega- mótastíg kl. 10—12 og 4—7, dagáha frá 8.—15. þ. mán. — Sími 3210. Gleymið ekki að kvarta á réttum tíma. Heilbrigðisfulltrúinn. ^^^^^ KLSsísi__ Fundur ** annað kvöld miðvikudag 9* nóv. í Kaupþingssalnum, kl. 8% síðd. — Dagskrá: Ýms félagsmál, svo sem vetr- arstarfsemin o. fl. — Fjölmennið. 0* ATH. Bókasafnið er í Ingólfshvoli, 3. hæð. Opið • daglega kl. ð1/^—l1/^- Nýjar bækur komnar. STJÓRNIN. er beita drenojaliókin Hinir ef tirspurðu Leslampar eru komnir. Höfum einnig margar tegundir af leslampa- skermum við allra hæfi. Skermabiídin Laugavegi 15. Höfum fyrirliggjandi úrval af Loft og lampaskermum Saumum eftir pöutunum. Skermabúdin Laugavegi 15. þEIM LídurVel sem reykja TEOFANI Ný kenslubók í reikningi; Dæmasatn fyrir alþýðu- og gagnfræðaskóla. Safnað hafa og samið GUÐM. ARNLAUGSSON og ÞORST. EGILSON Verð kr. 3.00. — Fæst hjá bóksölum. Bökaverslnn Sigfösar Eymnndssnnar. ¦ Nýja Bió. ¦ Sigurvegarinn frá Hampton Roads Sænsk stórmynd er sýnir þætti úr æfisögu sænska hugvitsmannsins heims- fræga, JOHN ERICSSÓN. Aðalhlutverkið, — John Ericsson — leikur fræg- asti núlifandi leikari og leikstjóri Svía: Vietop Sjöstpöm ásamt MÁRTE EKSTRÖM, KOTTI CHAVE o. fl. Leikurinn fer að mestu leyti fram í Bandaríkjun- um árin 1858—'64. Sfðasta sinn. K.F.U.K. — A. D. Fundur i kvöld kl. 8y2. — Frú Herborg Ólafsson talar, ÓdýrastÍF Þeir, sem kaupa brauð sín hjá okkur einu sinni, kaupa aldrei aimarsstaðar. Sparið peninga. Verslið við okkur. Sveinabakaríií. Frakkastíg 14. — Sími: 3727. Útsala Vitastíg 14. Nýtísku íbúð á besta stað í bænum, 2 herbergi og eldhús, ásamt öllum þægindum, laust til íbúðar nú þegar ef óskað er. Tilboð, merkt: „1938" sendist afgr. Visis. 48 krdnnr kosta ddýrnstn kolin. GEIR H.ZQEGA Símar 1964 og 4017.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.