Vísir


Vísir - 08.11.1938, Qupperneq 1

Vísir - 08.11.1938, Qupperneq 1
Ritstjóri: KRISTJÁN GUÐLAUGSSON Simi: 4578. Ritstjórnarskrifstofa: Hverfisgötu 12. 28. ár. Reykjavík, þriðjudaginn 8. nóvember 1938. AfgreiSsla: HVERFISGÖTU 12. Sími: 3400. AUGLÝSINGASTJÓRI: Sími: 2834. 323 tbL (£s í dag er næst siOasti söludagur í 9. ílokki. fg tTf '5' w'"-rw*"7»T— Gamla Bfó Gott 1 a n d Heimsfræg kvikmynd, tek- in eftir skáldsgu PEARL S. BUCK Aðalhlutverkin leika af ó- viðjafnanlegri sniid: Luise Rainer Og Paul Muni Börn innan 12 ára fá ekki aögang. A uglfsing um dráttarvexti. Samkvæmt ákvæðum 45. yr. laga nr. 6, 9. jan. 1935 og íirskuröi sam- kvæmt tjeðri lagagrein, falla drátt- arvextir á allan tekju- og eignar- skatt, sem féll í gjalddaga á mann- talsþingi Reykjavíkur 31. ágdst 1938 og ekki hefur veriö greiddur á síðasta lagi liixin 9. nóv. næstk. Á það sem greitt verður eftir þann dag falla dráttarvextir frá 31. ágdst 1938 að telja. Þetta er birt til leiðbeiningar öllum þeim, sem klut eiga að máli. Hérmeð tilkynnist vinum og vandamönnum, að Júlíus Schou steinsmíðameistari, andaðist að lieimili sínu, í Vanlöse i Kaupmannahöfn þann 30. október. Hann var jarðsunginn 2. nóvemher. Fyrir liönd aðstandenda, Þrúður og Ólafur Magnússon. Sonur okkar, Kristinn, verður jarðsunginn fimtudaginn 10. þ. m. frá dómkirkj- unni og liefst athöfnin með húslcveðju á lieimili okkar, Vitastíg 9, kl. 1 e. h. Guðrún Árnadóttir, Valdemar Kr. Árnason. Dansleikor Fjðlnis (Gagnfræðadeildar Mentaskólans) verður lialdinn í Oddfellowhúsinu miðvikudaginn 9. þ. m. (á morgun). — Aðgöngumiðar seldir frá kl. 4 síðd. sama dag í Oddfellow- húsinu. — Kvðrtnnnm nm rottngang í liúsum er veitt viðtaka í skrifstofu minni við Vega- mótastíg kl. 10—12 og 4—7, dagana frá 8.—15. þ. mán. — Sími 3210. Gleymið ekki að kvarta á réttum tíma. Heilbrigðisfulltrúinn. Verðlanaabðkin er besta drengjabókin I Hinir eftirspurðu Leslampar eru komnir. Höfum einnig margar tegundir af leslampa- skermum við allra hæfi. Skepmabiidin Laugavegi 15. Ilöfum fyrirliggjandi úrval af ILoft og lampaskermum Saumum eftir pöntunum. Skepmabúðin Laugavegi 15. ■ Nýja Bló. ■ Sigarvegarinn frá Hampton Roads Sænsk stórmynd er sýnir þætli úr æfisögu sænska hugvitsmannsins heims- fræga, JOHN ERICSSON. Aðalhlutverkið, — John Ericsson — leikur fræg- asti núlifandi leikari ogi leikstjóri Svía: Vietop Sjöström ásamt MÁRTE EKSTRÖM, KOTTI CHAVE o. fl. Leikurinn fer að mestu leyti fram í Bandaríkjun- um árin 1858—’64. Sfðasta sinn. (C.F.U.K. — A. D. Fundur i kvöld kl. sy2. — Frú Herborg Ólafsson taiar. Ódýfastip Þeir, sem kaupa brauð sin hjá okkur einu sinni, kaupa aldrei annarsstaðar. Sparið peninga. Verslið við okkur. SvelnabakaríiS. Frakkastíg 14. — Sími: 3727. Útsala Vitastíg 14. Tollstjórinn í Reykcjavík, 31, október 1938. Jón Hermannsson. Fundur annað kvöld miðvikudag 9.* nóv. í Kaupþingssalnum, kl. 834 síðd. — Dagskrá: Ýms félagsmál, svo sem vetr- arstarfsemin o. fl. — Fjölmennið. C? 'Á \ ATH. Bókasafnið er í Ingólfshvoli, 3. hæð. Opið daglega kl. 5%—7%. Nýjar bækur komnar. STJÓRNIN. Ný kenslubók í reikningi: fyrir alþýðu- og gagnfræðaskóla. Safnað hafa og samið GUÐM. ARNLAUGSSON og ÞORST. EGILSON. Verð kr. 3.00. — Fæst hjá bóksölum. Bðkaversian Sigfúsar Eymnndssonar. þEiM LídurVel sem reykja TE.OPANI Nýtískn íbúð á besta stað í bænum, 2 lierbergi og eldliús, ásamt öllum þægindum, laust til ibúðar nú þegar ef óskað er. Tilboð, merkt: „1938“ sendist afgr. Vísis. 48 krðnnr kosta ðdýrostu kolin. GEIR H. ZDEGA Símar 1964 og 4017.

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.