Vísir - 08.11.1938, Blaðsíða 4

Vísir - 08.11.1938, Blaðsíða 4
V IS IR Bœjar fréttír VeSriS í morgun. í Reykjavík o st.. heitast í gær 2, kaldast í nótt o st. Úrkoma í gacr ejg- nott 4,3 n*m. Heitast á ljrt/iimi ,í naorgun 3 st., í Vestm,- ejrjum; kaldast — 3, á Akureyri. -— WfirJits Lægft viö Suður-Græn- Band á hægri hreyfíegu í austur. — Horfnr: SuÖvesturland: Hægviðri i ðag; en vaxandi suðaustan eða austanátt og dáiítil snjókoma eða slydda i nótt. Faxaflói: Hægvi'ðri t dag, en vaxandi austan í nótt. Sjrkomulaust. Skipafregnir. Gullfoss er á leið til Hamborg- ar. Goðafoss er á Akureyri. Brúar- foss var í morgun á Sauðárkróki. Dettifoss fer frá Hamborg í dag. SLagarfoss er á leið til Leith. Sel- £oss er á leið til Vestmannaeyja frá Immingham. Hekla kom til Sydney á Nova Scotia i gærdag og sigldi samdægurs til Ncvv York. Kemur hún bangað væntanlega annað kveld. IRntlandsTiire •heitir brestkur togari, sem kom í morgun með skrúfu handa Lin- colnshire. Af vciðum kctm í morgun Hilmir með um 1400 körfur. Höfnin. Lv. Alden kom í morgun frá Stykldshólmi. Jupiter kom i morg- un til að taka ís. Breskur togari Earl Kitchener,*kom hingað i morg- un til að leita sér smáviðgerðar. .Áflasöiur. Snorri goði seldi í Hull i gær ^198 vættir fyrir 875 stpd., Sur- ■prise seldi í Grimsby 1252 vættir •fyrir 1205 sterlingspund. •Ökeypis tannlækning. fæst hjá V. Bernhöft, tannlækni, Kirkjustræti 10, á þriðjudögum kl. t2— Súðin var á Skagaströnd í morgun. Tekju- og eignaskattur. Athygli skal vakin á auglýsingu tollstjóra í blaðinn t dag um það, að menn verði að greiða tekju- og eignarskatt sinn i síðasta lagi á morgun, til þess að sleppa við drátt- arvexti, annars reiknast íþeir frá 31. ágúst síðastl. Næsti fyrirlestur ungfrú A. Osterman, sendikenn- ara, tim sænskar bókmentir í lok 19. aldar, verður í kveld kl. 8 i Háskólanum. Ræturlæknir: Karl S. Jónasson, Sóleyjargötu 13, sími 3925. Næturvörður í Ing- ólfs apóteki og Laugavegs apóteki. Happdrætti Karlakórs Iðnaðarm. • ;íJcssi númer kpmu upp í bapp- ■drættinu á hlutaveltu Karlakórs iðn- aðarmanna; Nr. 397 dagstoíuhús- gögn, 519 málverk, 547 farseðill til ■útíanda, 813 hringflug, 2368 mál- verk, 5280 standlampi. — Munanna sé vitjað til Halldórs Guðnutnds- sonar, Hafnarhúsinu. Sæbjörg og v.b. Óðinn, sem tóku þátt í leitinni að bv. Ólafi, komu aftur i gær. Þau hófu leitina 30 mílurn út af Blakknesi, fyrir sunnan Patreksf jörð, og héldu í vest-suðvestur og þar til á 63.30 11I. br., þangað til komið var h. u. It. 120 mílur út af Garðskaga. Skemtifund heldur glímufél. Ármann í Odd- fellowhúsinu í kvöld og hefst hann með sameiginlegri kaffidrykkju kl. 9. — Þar verða afhent ýms verð- laun. Ennfremur verður steppdans og ýmislegt fleira til skemtunar. — Húsinu lokað kl. 11. Verkakvennafél, Framsókn heldur fund í kvöld kl. 8.30 í Iðnó. Félagskonur, fjölmennið. Knattspyrnufél. Víkingur. I. og 2. flokks æfing í kvöld kl. 8 í I.R.-húsinu við Túngötu. Mæt- ið stundvíslega. Farþegar með Gullfossi til útlanda: Jakob Thorarensen, Vilhj. Þ. Gíslason, Magna Einars- dóttir, Lárus Óskarsson, Emil Þor- steinsson, Ester Guðmundsdóttir, Margrét Pálsdóttir, Páll Einarsson, Lárus Ólafsson, Bjarni Guðjóns- son, Ragna Jónasdóttir, Ólöf Vil- mundardóttir, Margrét Bergmann og margt útlendinga. Málverkasýning. Sýning Friðbjörns F. Hólm verður opin alla þessa viku. Þrjár myndir hafa þegar selst. Dansleikur Fjölnis (Menntaskólanum) verður hald- inn í Oddfellowhúsinu miðvikudag- inn 9. þ. m. Aðgöngumiðar seldir frá kl. 4 sama dag í Oddfellow- húsinu. Útvarpið í kveld: Kl. 18.45 Enskukensla. 19.20 Er- indi Búnaðarfélagsins: Vetrarfóðr- un kúnna (Páll Zophoníasson ráðu- nautur). 19.50 Fréttir. 20.15 Er- indi: Um upphaf einokunarversl- unar á Islandi (dr. Björn K. Þór- ólfsson). 20.40 Hljómplötur: Létt lög. 21.05 Symfóníu-tónleikar: a) Tónleikar Tónlistarskólans. 21.45 Fréttaágrip. 21.50 Symfóníu-tón- leikar: b) Konsert í D-dúr, eftir Chausson (plötur). Kalcari einn í Meíbourné 1 Ástralíu liælti nýlega störfum 74 ára gamall. Telst honum til að hafa rakað menn 700 þús. sinnum og klipt álíka marga. Meðalhraði lians við rakstur á meðalhöku voru tvær mínútur og hann klipti menn á sex mín., ef mikið lá við. Sautján ára gamall nngling- ur í Bandaríkjunum misti ný- lega ökuleyfið 3 klst. og 40 mín. eftir að hann hafði fengið það aflient. Hann hafði verið hand- tekinn fyrir að aka með 78 mílna (ca. 125 km.) liraða á klst., þar sem ekki mátti aka liraðar en 45 mílur. Kvikmyndin um Jón Eirílísson hugvitsmanninn sænska, sem nú er sýnd í Nýja Bíó, gefur mjög góða hugmynd um bar- áttu og þrautseigju þessa heims- fræga uppfundningamanns, auk Jiess sem hún fjallar um mikilvægan Jxitt úr sögu Banda- ríkjanna. Þvi að ]>egar skarst í odda milli Suður- og Norður- ríkjanna um afnám Jirælalialds- ins og striðið braust út, varð Jiað lilutskifti Jóns Eiríkssonar að leggja Lincoln og lians mál- stað mikið lið, þvi að Jiað var herskip lians „Monitor“-inn sem alveg vafalaust kom í veg fyrir ósigur Norðurríkjanna á sjó — en Jiað hefði ef til vill leitt af sér, að stríðið hefði farið á alt annan veg en reyndin varð. Inn á alt þetta er komið í myndinni. En ef til vill er Jió mest vert liversu Victor Sjöström, sænska kvikmyndaleikaranum fræga, sem leikur Jon Eiríksson, tekst * að gera Jiennan merka mann ó- gleymanlegan i huga áhorfend- ans, höfðinglegan, glæsilegan, stoltan, ósveigjanlegan sem liið sænska'stál. „Det svenske stál Iiry ter inte sá látt,“ segir Jón Eiríksson, þegar Jiyngst blæs í móti. Kvikmyndin hefir i hvivetna vel tekist og á skilið liina bestu aðsókn. Vert er að vekja sérstaka at- hygli á Jivi, að aukamynd, fróð- leg o,g skemtileg, er sýnd með, og sýnir liún hvernig stórblað verður lil nú á tímum, og lýsir allri hinni margjiættu starfsemi hlaðamannanna, prentsmiðjnn- um, vinnubrögðunum Jiar, út- hreiðsln dagblaðs í stórborg o. s, frv, Myndin er gerð af Stock- holmstidningen, sem er eitthvert knnnasta blað álfnnnar. a. Fypipspurn. Telst ekki til heilsuverndar alt Jiað eftirlit, sem ljósmæður landsins hafa með barnshafandi konum og ungbörnum, sem og eru þeirra lögboðin störf? — Og telst ekki til heilsuverndar alt Jiað eftirlit sem Landspítal- inn hefir með þeim barnshaf- andi konum, sem þar fæða ár- lega? — Eða hvernig stendur á Jiví, að starfs Jiessara aðilja er að engu getið þegar rætt er um heilsnvemd í Jiessu tilliti. Útvarpshlustandi. Fyrirspurn þessari vísast til réttra aðila. Ritstj. er miðstöð verðbréfaviðskift- anna. —- ÍIÁÖíí-fUNDlf)! TAPAST hefir hillceðja frá Elliðaánum niðnr í bæinn. Finn- andi geri aðvart i síma 1579. Fnndarlann. (159 ■nliSN.riiil LÍTIL búð óskast inn við Barónsstíg. Tilboð merkt „50“ sendist afgr. Visis. (157 1 HERBERGI með húsgögn- um óskast nú Jiegar. Uppl. í síma 3882 til kl. 6 e. h. (161 FUNDÍKm?TÍLKyNN!NGm ÍÞAKA. Fundnr í kvöld kl. 8V2. Komið slundvíslega. (158 ST. VERÐANDI nr. 9. Fund- ur i kvöld kl. 8. Vigsla nýliða. Skipun fastanefnda. Dregið í happdrætti málfundafélagsins. Sveinn Jónsson: Erindi. Pétur Zophoilíasson: Erindi. (166 IfENSIAl KENNI að spila á guitar, sömuleiðis að mála á silki. Sig- ríður Erlends, Þingholtsstræti 5, efra húsið. (168 VÉLRITUNARKENSLA. Ce- cilie Helgason. Simi 3165. Við- talstími 12—1 og 7—8. (1017 ^INNA PRÚÐUR drengur, 14 ára, óskast til sendiferða. Uppl. í versluninni Goðaland, Bjargar- stíg 16. (173 HRAUST og myndarleg stúlka óskast í vist strax. Elín Ólafs, Marargötu 5. (160 BARNLAUS hjón óska eftir íbúð strax. Föst atvinna. Sími 3899 og 4913. (144 STÚLKA óskast í vist á Ás- vallagötu 21. (162 NÝTT saumanámskeið liefst 11. nóvember. Tækifæri til að sauma jólafötin sjálfar. Elín- liorg Kristjánsdóttir, Grettis- götu 44, sími 5082. (163 GÓÐ stúlka óskast í hrauð- sölubúð. A. v. á. (164 RÁÐSKONA óskast á svcita- lieimili. Má liafa með sér barn. Uppl. á Laugavegi 30 B. 169 KVENMAÐUR óskast til að sjá um litið heimili. A. v. á. (172 1 I ÞVÆ, straua, geri við föt. Sæki. Sendið nafn yðar og götu- númer til Vísis, merkt „Ódýrt“. (1085 KKAUPSKAPUKl VEFSTÓLL óskast til kaups. Uppl. í síma 2913. (154 LÍTIÐ notaður ferðagrammó- fónn, His Master’s Voice, með 35 plötum, til sölu með tæki- færisverði. Sími 2346. (155 GULRÓFUR, valdar af Álfta- nesi, í heilum pokum og smá- sölti. Þorsteinsbúð, Grundar- stíg 12. Sími 3247, Ilringbraut 61, sími 2803. (165 HVEITI í 7 punda pokum 1,50, 10 punda pokum kr. 2,00, Alexandra hveiti í 50 kg. pok- um kr. 19,50. Þorsteinsbúð, Grundarstíg 12, simi 3247, Hringþraut 61, simi 2803. (170 HÆNSNAFÓÐUR, Ranka hlandað og Varpmjöl. — Þor- steinsbúð, Grundarstíg 12, sími 3247, Hringbraut 61, sími 2803. (171 GURÓFUR koma daglega fr« Gunnarshólma; kosta 7 kr. pok- inn. Ódýr matarkaup Jiað. Von. Simi 4448.___________(149 NÝLEGT karlmannsreiðhjól og frakki á 9—11 ára dreng, til sölu. Uppl. Káraslíg 14, uppi. _____________________(150 PEYSUFATAFRAKIH til sölu. Saumastofunni, Freyju- götu 10. (151 TIL SÖLU lítið útvarpstæki á Smyrilsvegi 29 F. (152 2 BORÐ, dívan, stóll, rúm, barnavagn til sölu. Tækifæris- verð. Njálsgötu 104, uppi. (153 Fornsalan Hafnarstpæti 18 selur með sérstöku tækifæris- verði ný og notuð húsgögn og litið notaða karlmannafatnaði. KALDHREINSAÐ þorskalýsi sent um allan bæ. Björn Jóns- son, Vesturgötu 28. Sími 3594. (925 KAUPI gull og silfur til bræðslu; einnig gull og silfur- peninga. Jón Sigmundsson, gull- smiður, Laugavegi 8. (491 BESTA og ódýrasta smurða brauðið fáið Jiið á Laugavegi 44. —________________(856 ISLENSK FRÍMERKI kaupir ávalt liæsta verði Gísli Sigur- björnsson, Anstnrstræti 12 (áð- ur afgr. Vísis). (1087 HRÓI HÖTTUR og menn hans. — Sögur í myndum fyrir börn. 214. SIGURVEGARI. En um leið og Hugo heggur til hans, stekkur hann til hliðar, svo að höggið hæfir hann ekki. Hugo stöðvar hestinn augnablik, en Jiá stekkur mótstöðumaður hans á hann .... .... og dregur hann af baki. En hesturinn tryllist og treður hús- bónda sinn og mótstöðumann hans undir fótum. En öðrum verður ekkert meint af Jiví; hinn liggur hreyfingarlaus á jörðunni. Og sigurvegarinn er Hrói höttur. GESTURINN GÆFUSAMI. 2 1 „Eg liafði enga hugmynd um, að Jiér hefðið svoisa rótgróna óbeit á starfi yðar.“ ^,Eg vissi Jiað ekki sjálfur,“ svaraði Barnes. r<Og eftir nokkura Jiögn bætti liann við: .JÞað cr einkennilegt, hvernig menn telja Jífsbraut sína fyrirfram markaða. — Verið Jiér nú sælir herra Welsliman.“ eins eitt augnablik," sagði Welshman bónarlega og reyndi sem best hann gat að leyna því hversu vandræðalegur hann var, „þér vitið, Bames, að ungfrú Clemson er heiðarlegasta stúlka og mér Jiættí mjög leitt, ef eg hefði orðið til þess að — “ Hann þagnaði skyndilega. Martin hafði rétt ör sér og var sem hann væri til alls húinn en heiftarlegt, fyrirlitningarlegt tillit í augum bans. Welshman Jirýsti í snatri á bjöllulmapp- In og hætti við: „Verið þér sælir, Barnes. Eg óska yður góðs gengis — og -— svo framvegis.“ Martin gekk út án Jiess að virða hann þess aS svara kveðjuJians. Er út kom beið Maisie lians, albúin til Jiess aS fara með honum, og var auðséð, að hún snyrtaði sig sem best, til Jiess að Martin geðj- aðist sem best að. „Martin,“ sagði hún, „eg Jiarf að tala við Jiig. Ætlarðu út í vöruskemmuna?“ „Eg er hættur störfum liér,“ svaraði hann. „Vegna Jiess, sem gerðist í gærkveldi?“ spurði hún. „Ekki einvörðungu. Eg kom aftur frá Nor- wich fvrr en eg hafði húist við til Jiess að segja lausu starfi minu, en ekki til Jiess að njósna um þig.“ „Þetta er all svo furðulegt,“ sagði liún. „Get eg ekki komið með þér — mér er sama livert Jni ætlar. Við gætum borðað hádegisverð saman á eftir. Welsliman sagði mér, að eg mætti eiga frí til kl. 1, ef mér sýndist svo.“ En Martin hristi liöfuðið. „Mér þykir Jiað leitt, Maisie,“ sagði hann, en eg mundi ekki geta gleymt Jiví, sem gerðist í gærlcveldi." * „Getum við ekki borðað saman — í þetta eina skifti?“ Hann liorfði beint í augu liennar — og tillit augna lians var ákveðið, eins og ávalt, er hann leit beint framan í fólk. „Það voru Jieir tímar, er Jiað stóð ávalt til boða,“ sagði liann. Hún beit á vörina. „Gott og vel,“ sagði liún af nokkurri hörku. ,,Eg bíð Jiá hér. Eg Jiori að fullyrða, að lierm Welshman muni bjóða mér til miðdegisverðar, ef eg læt í ljós ósk nm Jiað.“ Martin rétti lienni hönd sina. „Vertu sæl, Maisie,“ sagði hann. Hún snerist á liæli. Árum saman mundi hann hana eins og hún þá leit út en í Jiessum svifurn tók hún, upp lítinn silkivasaklút — og hann mundi, að hann angaði af iímvatni — sem hon- um geðjaðist að — og var anganin eftirtektar- verðari og geðfeldari vegna leðurlvktarinnar, sem var í húsinu. Hann heyrði, að það skrjáfaði í kjólnum hennar, er hann geklc út, án Jiess að líta sér um öxl. V. KAPÍTULI. Martin, sem hafði hlotið 80.000 sterlingspund að gjöf, sat einn á bekk úti i skemtigarðinum, og hugsaði um mannlífið. Óljóst gerði hann sér grein fyrir hvað Jiað var, sem hann óskaði eftir. En Jiað, sem við honum lilasti, voru ýmsir minni háttar erfiðleikar. Hann Jiurfti að fá sér nýjan fatnað, leigja sér íbúð við sitt hæfi, og hann þurfti að fá sér bil. Og hvað svo? Hann fann Jiað á sér, að hann hafði á óvænt- an liátt losnað við skyldur, sem, er frá liði alveg vafalaust liefði orðið honum til mikils ama og byrði. En Jirátt fyrir Jiað, að hann væri nú frjáls, engnm háðnr, og hann fagnaði Jiví í aðra rönd- ina, hlakkaði hann ekki til Jiess að lifa starfs- lausu lifi. Honum geðjaðist ekki að fólkinn, sem um- hverfis liann var. Stúlkum, sem sátu á bekkjum og litu hæversklega npp, ef einliver gekk fram hjá, né að karlmönnum Jieim, sem fram lijá fóru, gildvöxnum eða grönnum, allir, að því er virtist í leit að einhverju, sumir að hvíld, aðrir að ævintýri, en yfir engu var nein fegurð, neitt aðlaðandi. Heimur Jieirra, sem ekki voru starfandi, var ekki neitt ginnandi, — og að lifa lífinu aðgerðalaus fanst honum liann ekki geta. Hann hafði fengið svo megna óbeit á öllu, að hann tók það í sig að hafa sig á brott liið fyrsta,

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.