Vísir - 09.11.1938, Blaðsíða 4

Vísir - 09.11.1938, Blaðsíða 4
VlSIR Eanpendur Vísis eru vinsamlega be'ðnir um að til- Icynna vanskil á blaðinu til af- greiðslunnar fyrir kl. 7 síðd. sama dag og- hla'ðið ketnur út. Verður areynt að hraða allri afgreiðslu ítlaðsitis svo sent frekast er unt framvegis. Afgreiðslusími er 3400. VÍSIS KAFFIÐ gerir alla glaða. ffi’ríherra von Schwerin hddur næstsíðasta fyrirlestur sinn kl. 6.15 stundvislega í Rann- sóknarsto fu Háskólans. Þ.essi fyr- firlestnr fjallar um sænska bygging- tadist. Síðasti fyrirlesturimi verður á. föstudag. Þýski sendikennarinn, Herr Wolf Rattkay, flytur næsta Siásfeóla fyririestur sinn um þýskar jnállýskur i kvöld kl. 8. tSveiiin H. Brandsson, háseti á b.v. Ólafi, átti dóttur af fyrra hjónabandi, Jóhönnu að tiafni, 12 ára gamla, og dvelur hún Jbjá ömmu sinni, Estífu Björnsdótt- ur, Lindargötu 20B, móður Sveins. Þessa var ekki getið hér í blaðinu % gær- ! LllHiBffl Kaetiirlæknir. . Grímur Maguússon, Hringbraut 2202, sírni 3974. — Næturvörður í SLaugavegs apóteki og Ingólfs apó- 4ekL iötvarpíð í kvöld. IQ- 18.15 fslenskukensla. 18.45 'Þýskukensla. 19.20 Hljómplötur: Hermannalög. 19.50 Fréttir. 20.15 Kvöldvakat a)' Sveinbjörn Sigur- jónsson magister: Þjóðdansar og vikivakar, I. Erindi. b) Alfreð -Anclréssoíi leikari: Gamanvisur. c) Knútur Arngrímsson kennari: Um BÍgatrna. Erindi. Ennfremur söng- lög og hljóðfæraleikur. — Frétta- ágrip kl. 22.00. TEOPANI Ciaarettur REYKTAR HVARVETNA Látið börnin strax fá næga birtu frá hinni nýju Osram-D- Ijóskúlu. Þar sem bömin leika sér, þarf góða birtu og næga: það verndar augu þeirra. Í)ekafamen-Múfauta með á&yœfyðatxÍMtfttiitiwri, semíwffifyú? Íiíia sicaumeyðsiu, Eggert Claesseo bæstaréttarmálaflutningsmaður Skrifstofa: Oddfellowhúsinu. Vonarstræti 10, austurdyr. Simi: 1171. Viðtalsími: 10—12 árd. FJELAGSPRENTSMHUUNNAR Ö£ST\ft Trichosan-s. Hármeðalið fæst i æss. Grettisgötu 57. — Sími 2285. Njálsgötu 106 og Njálsgötu 14. Kristján Guðlaugsson og FreymóðurÞorstelnsson HVERFISGATA 12. Viðtalstími kl. 1—6 síðd. Málflutningur. - Öll iögfræðileg störf. HiCISNÆtll ÍBÚÐ til leigu, 2 hex-bergi og eldliús, öll þægindi, séi'bað. — Haraldur Sveinbjanxai-son, Hafnarsti'æti 15. (173 2 HERBERGI og eldhús með nútíma þægindunx á Sól- völluni til leigu frá áramót- uxn. A. v. á. (179 BARNLAUS lxjón óska eftir íbúð strax. Föst atvinna. Sími 3899 og 4913. (144 REGLUSAMUR maður óskar eflir litlu lierbergi með þægind- um. Uppl. í sínxa 3079 kl. 6—8. (156 STÚLKA óskar eflir liei'bergi. — Tilboð sendist Vísi sti'ax, merkt: „Herbei’gi“. (178' 2—3 HERBER,GI og eldliús óskast senx fyrst. Uppl. í sínxa 2496, nxætti vera í góðunx kjall- ara. (192 ríCNSUl KENNI íslensku, Dönsku, Ensku, Frönsku, Þýsbu, les með nemöndum, tíminn 1.50, undirbý skólapróf. Páll Bjam- arson, caiid. phiios. Skóiastræti L_________________(122 SAUMANÁMSKEIÐIÐ byrjar 12. þ. m. Uppl. Laugarnesvegi 34 eða í síma 4940. (194 KENNI telpuni og ungum stúlkunx niargskonar bannyrðir. Katrín Brynjólfsdóttir, Berg- staðasti'æti 11. Sínxi 2197 ki. 7—8. (198 SALURINN á Laugavegi 44 er sérstaklega lientugur fyrir veislur og dans. (857 MAKKERPAR óskast í bi'idge. —- Tilboð sendist Vísi merkt „Bridge“, (201 iWmmmi VESKI nieð 20 krónum tap- aðist á Bergstaðastræti í gær. Finnandi vinsanilega beðinn að skila því á Nönnugötu 3 A, uppi gegn fundarlaunum. (184 K ARLM ANN SSKINNH AN SKI tapaðist síðastliðinu sunnudag úr miðbæiiuin inn á Bergþóru- götu. Finnandi vinsamlega beð- inn að gera aðvart í sínxa 4412. (193 BELTI fundið 30. október. Uppl. i sínxa 2574. (182 ST. DRÖFN nr. 55. Fundur á niorgun finxtudag kl. 8y2 síðd. Inntaka nýrra félaga. Innsetn- ing embætismann og fleira. Fé- lagar fjölniennið. Æ. t. (181 """^^m^mmmm^^m^^m^m^mm^^mmmm^mm^m^mmmmmmmmmmimm MÍNERVU FUNDUR annað kvöld kl. 8y2. (183 KvinnaK DÖNSK stúlka óskar eftir vist 1. janúar. Uppl. Grettisgötu 80, þriðju liæð. Skíðaföt tii sölu á sania stað. (175 ATHUGIÐ! Andlitsböð og augnabrúnalitun er nauðsynlegt eftir sumarið. Nýjasta nýtt og nxargra ára reynsia í faginu tryggir yður góðau árangur. — Guði’íður Jólxannesson, Lauga- vegi 13, 2. liæð. (854 ÞVÆ, stx'aua, geri við föt. Sæki. Sendið nafn yðar ög götu- númer til Vísis, nxerkt „Ódýrt“. _______________________ (1085 SAUMA á drengi jakkaföt, blússuföt og yfirfrakka. Sa,unxa- stofan Lækjargötu 4. (185 SAUMUM allan kven- og barnafatnað. Sníðum og nxát- uin. Sauniastofan Lækjargötu 4._______________________(186 STÚLKA, sem kann alla al- genga matrciðslu, óskast til að bugsa unx tvo karímenn. Hátt kaup. Uppl. síina 3392, eftir kl. 7. (189 STÚLKA óskast í vist Vitastíg 17. Sínii 4924. (191 LÍTIÐ notaður legubekkur til sölu Óðinsgötu 3. (174 MIKIÐ íirval af lxnöppum. — Saumastofan Lækjargötu 4. — (187 40 GIRÐINGARSTÓLPAR og gaddavír er til sölu nxeð tæki- færisverði. Uppl. á Karlagötu 2, frá kl. 5—8 næstu kvöld. (177 BARNAKERRA lil sölu. Hall- veigai’stíg 9. (176 BÍLAR ÓSKAST. — Drossia, 4—5 manna, og vörubíll, iéttur, yfirbygður, verða keyptir gegn staðgi’eiðslu. Tilboð merkt „Bílar“ sendist afgr. Vísis fyrir 11. þ. 111. GULRÓFUR, valdar af Álfta- nesi, í lieilum pokum og smá- sölu. Þoi'steinsbúð, Grundar- stíg 12. Sínxi 3247, Hringbraut 61, sími 2803. (165 HVEITI í 7 punda pokunx 1,50, 10 punda pokunx kr. 2,00, Alexandra liveiti í 50 kg. pok- um kr. 19,50. Þorsteinsbúð, Grundai'stíg 12, sími 3247, Hringbraut 61, simi 2803. (170 HÆNSNAFÓÐUR, Ranks blandað og Varpmjöl. — Þor- steinsbúð, Grundarstíg 12, sími 3247, Hringbraut 61, simi 2803. (171 ÍSLENSK FRÍMERKI kaupir ávalt liæsta vei'ði Gísli Sigur- björnsson, Austurstiæti 12 (áð- ur afgr. Vísis). (1087 SMÁOFN óskast til kaups. —- A. v. á. (180 HEIMALITUN lxepnast best úr Heitman’s litum. — Hjörtur Hjartarson, Bræðraborgarstig 1. (188 STANDRULLA til sölu vegna þi'engsla A. v. á. (190 SKÍÐI og skíðastafir óskast til kaups. Tjavnargötu 10 D, III, cftir 7y2. (196 TIL SÖLU: Skíðasleði, sér- staldega útbúinn fyrir smábörn, s.önxuleiðis kerrupoki. Uppl. Mánagötu 5. Sími 5081. (197 MASONIT skrifborð til sölu Bai’ónsstíg 27 1. hæð (til hægi’i) Verð kr. 100.00. (199 LÍTILL niiðstöðvai’ketill ósk- ast til kaups. Simi 1349. 200 HROI HÖTTUR og menn hans. — Sögur í myndum fyrir börn. 215. SIGRINUM FAGNAÐ, Hugo er fallinn og Wynne sigur- Þegar múgurinn sér, hver hefir bar- Hann stígur á bak hesti Hugos. — þá hittumst vi'S aftur, þið bófar og vegari. — Nei, sjáðu, það cr alls ist fyrir Wynne, kallar hann í sí- Lifi Ilrói höttur! Lifi vinur alþýð- svikahrappar. Nú cr komið að ekki Wynne, það er Hrói höttur. fellu nafn Hróa hattar. unnar! hrópa allir áhorfendur. skuldadögunum, Ivan! GESTURINN GÆFUSAMI. 22 en þegar hann var í þann veginn að standa upp TrarS hann þess var, að maður nokkur og stúlka, xsem með honum var, höfðu staðnæmst fyrir fframan lxann og gláptu á liann. Stúlkan, — Ixann lét sér undir eins skiljast livei's konar «túlku um var að ræða — var fögur, en liann Sxekti iiana ekki, en manninn kannaðist hann •við þegar í stað, en lxann var enginn annar en Gerald Garnbam, slæpingsfrændi Ardringtons Yávarðs og var Gerald fölur að vanda, en vel til ffara og yfirborðslegri en nokkuru sinni. „Vinur okkar, gesturinn gæfusanxi, “sagði hann. „Vissulega — mér missýnist ekki.“ Martin svaraði engu þegar í stað, né lxeldur Ætoð hann upp. Honum mislíkaði ósvífni slæp- irrgsins, háðslegt bros lians, en bonixnx mislíkaði ekki minna, að stúlkunni, sem með bonunx var, wirtist skemt, en það var annai’s góðvild í svip tiennar. Honum vai'ð alt í einu Ijóst, að bláu fötin lians voru ekki klæSskerasaumuð, að lxax'ði fiatturiun hans var eklci alveg nýr, og að liáls- hindið bans fór ekki svo vel senx skyldi. „Eruð þér búnir að eyða þessum 80.000 sterl- Ingspundum ?“ spurði Gerald. „Ekki enn,“ svaraði Martin liranalega, „en eg byrja síðdegis í dag.“ „Mínir peningar, eins og þér vitið,“ sagði Gerald. „Þér íáið aldrei að sjá þá oftar,“ svaraði Mar- fin stuttlega. Gerard sneri sér að meyjunni við lxlið sér. „Blancbe xnín,“ sagði liann. „Eg liefi enn á til- finningunni, að þú lialdir að eg lxafi verið að segja þér skröksögu, er eg sagði þér frá því, senx gei'ðist í Norwicli í fyrrakvöld. En bér er sönn- unin íklædd lxoldi! Leyfðu nxér að kynna fyrir þér berra Marlin Barnes — eg trúi að liann heiti það — maðurinn, sem liagnaðist svo mjög á sérvisku frænda míns — blaut 80.000 stei'l- ingspund að gjöf fyrir ekkert. — Trúið þér nú, lafði Blancbe Banningbam ?“ Mærni liorfði á Marlin djarflega,en forvitnis- lega, og bar svipurinn ekki neinni andúð vitni. Hún var bá og grönn og bar sig vel, eins og títt er um stúlkur, sem iðka óþróttir. Hún var munnstór nokkuð, en sérlega munnfríð. Bros lxennar var gletnislegt, en það var eittlxvað við það sexxx, bar undrun vitni, og það hljóp í taug- arnar á Martin Barnes. „Þú segii', að þetta sé pilturinn, senx Ardring- ton lávarður gaf alt þetta fé?“ „Vissulega er það hann,“ sagði Gerald. Martin hafði aldrei notið sín ver en þessar miiiútúr, senx liðnar voru siðan er þau stað- næmdust fyrir franxan lxann, þar sem bann sat á bekknum. Hann vissi vel, sá það á öllu, hvernig þau btáru sig, lxvernig þau töluðu, að þau voi'U annarar og fágaðri stéttar en liann — og honum sárn- áði það, að þau skyldu geta litið niður á lxann, en hann tók það í sig að láta enga reiði í ljós, ef liann nxeð nokkurii nxóti gæti, og bjóst til þess að slanda upp úm leið og hann lyfti liatt- inum. „Gei’ið svo vel að sitja kyrrir,“ sagði súlk'an og settist við liliðina á lxonunx. „Segið mér fx-á þesu furðulega æfintýri yðar — hver áhrif það liefir liaft á yður, að verða fyrir þessu liappi. Garnham befir sagt mér — eg veit að yður nxis- líkar ekki við mig, þó eg segi það, — að þér haf- ið haft úr litlu að spila.“ „Eg var sölumaður verslunai'húss, sem vei'sl- ar nxeð leðurvai’ning,“ sagði Barnes. „Vilculaun mín námu fjórunx sterlingspundum og svo var dálítil aukaþóknun, senx miðaðist við hversu mér gekk að selja varninginn. Eins og þér hafið vafalaust tekið eftir er eg klæddur eins og geng- ur og gerist í minni stétt og framkoma mín er í samræmi þar við. Get eg frætt yður á nokkuru öðru?“ Það var auðséð að húri skildi ekki hvers vegna rödd bans var gremju blandin. „Er. yður nokkuð á nióti skapi, að eg tali um þetta við yður,“ hélt lxún áfi'am vinsamlega, en enn i þeim tón sem hoixum líkaði elcki — „mér finst þetta svo furðulegt — næstunx róman- tískt. Eigið þér konu — eða unnustu, senx getur tekið þátt i gleði yðar?“ „Eg er ekki kvæntur,“ sagði Martin. „Og eg á erigin skyldmenni, sem eg liefi neitt sanxan við að sælda. Eg þekki engan, sem ekki stendur nákvæmlega á sama um mig.“ „Ekki einu sinni trúlofaður?“ „Ekki einu sinui það,“ sagði Martin og bon- um var léttir að því, að geta játað því með góðri samvisku. „Og þér byx-jið þannig liið nýja líf — einn, vina og skyldmennalaus, lxerra trúr, lxvað þetta

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.