Vísir - 12.11.1938, Blaðsíða 1

Vísir - 12.11.1938, Blaðsíða 1
Q Ritstjóri: KRISTJÁN GUÐLAUGSSON Sími: 4578. Ritstjórnarskrifstofa: Hverfisgötu 12. Aígreiðsla: H V ERFISGÖTU 12. Sími: 3400. AUGLÝSINGASTJÓRI: Sími: 2834. 28. ár. r Reykjavík, laugardaginn 12. nóvember 1938. 327. tbl. Eitt stæluliús a ári ófc£> Þessi hús gera það að verkum, að nú getur f jöldi manns dvalið í sumarleyf- um sínum í f egurstu óbygð- um landsins án þess að taka annað með sér en gott skap — „nesti og nýja skó". Húsin eru opin öllum, því Ferðafélagið er félag allra landsmanna. Þetta er takmark FerOafélagsins. BORGARBUAR! „Glððum gesti, greiðið veg nm eyðiíjöll". Feröa,féla,£ ÍsIa.»dS cf® býður yðup á glæsilegustu HLUTAVELTU ársins. *4 A mopgun í K,R— hiisinu, sunnudaginn 13. nóvember. Fyrir eina 50 aura ferð með skipum Eimskipafélagsins til Englands og Þýskalands fram og aftur. Fyrir eina 50 aura nýr glæsilegur hjólhestur frá Reiðhjólaverksmiðjunni Örninn. Fyrir eina 50 aura ferð til Akureyrar — Ríkisskip. Fyrir eina 50 aura heill ársmiði í Happdrætti Háskóla íslands árið 1939. Á annað hundrað farmiðar með Steindórs þjóðfrægu bifreiðum o. m. m. fl. MUNIÐ Á MOBGUN KL. 5. Aðsóknin í fyrrá vár gífurleg og svo mun verða á morguii Hafið fyrrá föÍÍið á því og komið tímaniegá. w GamlaBíó GrOÍ land 1 Aðalahlutverkin leika af óviðjafnanlegri snild: Luise Ráiner Paul Muni Börn innan 12 ára fá ekki aðgang. K. F. U. M. Á morgun: Kl. 10 f. h. Sunnudagaskólinn. — V/2 e. h. Y.-D. og V.-D. — Sy^ e. h. Unglingadeildin, fermingardrengjahátíð. — 8V2 e. h. Bænasamkoma. Bœnavikan stendur 13.—19. nóvember. EFTIRHERMUR Gísli Sigurðsson endurtekur skemtun sína í Gamla Bíó á morgun kl. 3. Aðgöngumiðar seldir í Bókaverslun Sigf. Eymunds- sonar,* Hljóðfæraverslun Sigr. Helgadóttur og í Gamla Bíó frá kl. 1 á morgun. Nýja Bló I nýkomið. Krónu rúllan. Bankastræti 7, Vesturgötu 45. I » 8 Ci B o a »5 Dilkakjöt í 1/1, 1/2 og 1/4 tunnum, er nú til sölu f Heildsölu Gapdaps Gíslasonap Sími: 1500. rriihlh-ililliiíir Knattspyrnufélagsins Fram verður haldinn í Varðar- húsinu á morgun (sunnudag 13. nóv.) kl. 5 e. h. Fundarefni: Lagabrevtingar o. fl. STJÓRNIN. Við þökkum innilega öllum, sem sýndu okkur samúð og hluttekningu við fráfall og jarðarför sonar og bróður okkar, Kristins, Guðrún Árnadóttir Valdemar Kr. Árnason og systkini. SAMUEL COLDWYN PRR.SENTERER STELLA PALLAS BARBARA STANWYCK JOHN BOLES ANNE SMRLEY -tt' KING VIDOR Fögur og tilkomumikil amerísk stórmynd, samkv. samnefndri sögu eftir OL- IVE HIGGINS. Þessi gull- fallega saga um móður- ina, sem öllu fórnaði fyrir velgengni dóttur sinnar, er dásamlega sett á svið, sem kvikmynd, og mun hér sem annarsstaðar verSa talin ein af allra bestu og ógleymanlegustu k v i k- myndum. Aukamynd: TÖf raspegilliim. Litskreytt Micky Mouse teiknimynd. fer héðan á mánudagskvöld 14. nóv. til Grimsby og Londoli. Kemur við i Hull og Leith á heimleið. Kjólar Saumum dömu og telpukjóla. Sniðum og mátum. Saumastofan Laugavegi 44, niðri. ooa® .», oos® JKDKÉáLT ÚTBÖÐ, Tilboð óskast í að byggja tvö íbúðarhús. Uppdrættir og iýsingar hjá undirrituðum, Flókagötu 14, sími 4866. BÁRÐUR ÍSLEIFSSON arkitekt. Jarðarför móður okkar, tengdamóður og ömmu, Herdísar Dagsdóttur, er ákveðin mánudaginn 14. þ. m. kl. 1 e. h. frá Grettisg. 57. Jarðað verður í gamla kirkjugarðinum. Börn, tengdabörn og barnabörn. Vegna jardapfapap veröa vepslanip mínap lokaðap fpá kl. 12 á hádegi mánudag- irin 14. þ. m, Versl. Fell Jön Guðmundsson.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.