Vísir - 12.11.1938, Side 1

Vísir - 12.11.1938, Side 1
Ritstjóri: KRISTJÁN GUÐLAUGSSON Sími: 4578. Ritstjórnarskrifstofa: Hverfisgötu 12. 28. ár. Reykjavík, laugardaginn 12. nóvember 1938. AfgTeiðsla: H V ERFISGÖTU 12. Sími: 3400. AUGLÝSINGASTJÓRI: Sími: 2834. - 327. tbl. XSitt sæluhús á ári Þessi hús gera það að verkum, að nú getur fjöldi manns dvalið í sumarleyf- um sínum í fegurstu óbygð- um landsins án þess að taka annað með sér en gott skap — „nesti og nýja skó“. Húsin eru opin öllum, því Ferðafélagið er félag allra iandsmanna. Þetta er takmark t'i' BORGARBUAR! „GiBöum gesti, greiðifl veg om eyöifjölf. Ferdafélag íslauds cJ-O ÍJýður yður á glæsilegustu HLXJT A VELTU ársins. A mopgun í K.R.-húsinu, sunnudaginn 13. nóvember. Fyrir eina 50 aura ferð með skipum Eimskipafélagsins til Englands og Þýskalands fram og aftur. Fyrir eina 50 aura nýr glæsilegur hjólhestur frá Reiðhjólaverksmiðjunni Örninn. Fyrir eina 50 aura ferð til Akureyrar — Ríkisskip. Fyrir eina 50 aura heill ársmiði í Happdrætti Háskóla íslands árið 1939. Á annað hundrað farmiðar með Steindórs þjóðfrægu bifreiðum o. m. m. fl. MUNIÐ Á MORGUN KL, 5. Aðsóknin í fyrra var gífurleg og svo mun verða á morguri. Hafið fyrra fáilið á því og komið tímanlega. íV 9 GamSa Bíó g land Aðalahlutverkin leika af óviðjafnanlegri snild: Luise Rainer Paul Muni Börn innan 12 ára fá ekki aðgang. K. F. U. M. Á morgun: Kl. 10 f. li. Sunnudagaskólinn. — li/2 e. h. Y.-D. og V.-D. — 8V2 e. li. Unglingadeildin, fermingardrengjahátíð. —■ 8/2 e. h. Bænasamkoma. Bænavikan stendur 13.—19. nóvember. EFTIRHERMUR Gísli Sigurdsson endurtekur skemtun sína í Gamla Bíó á morgun kl. 3. Aðgöngumiðar seldir í Bókaverslun Sigf. Eymunds- sonar/ Hljóðfæraverslun Sigr. Helgadóttur og í Gamla Bíó frá kl. 1 á morgun. Nýja Bfó Xbfbr brbrbrvrbr brhrbrsrhrbrbrbrbr brbrbrbrbr brbrbr ibJb Jbibibibib JbJbJbJbJbJbiUbib iMMSJbJb jwsjs 5? 17 I Sl ;; nýkomið. Krónu rúllan. Málarinn || Dilkakjöt í 1/1, 1/2 og 1/4 tunnum, er nú til sölu í Heildsölu Gapðars Gíslasonap Sími: 1500. Bankastræti 7, p Vesturgötu 45. | soo;;;;;;;;;;;;;;;;;;;;;;;;;;; Q IIS- f Knattspyrnufélagsins Fram verður haldinn í Varðar liúsinu á morgun (sunnudag 13. nóv.) kl. 5 e. h. Fundarefni: Lagabrevtingar o. fk STJÓRNIN. UTBOÐ. Tilboð óskast í að byggja tvö ibúðarhús. Uppdrættir og Jýsingar h já undirrituðum, Flókagötu 14, sími 4866. BÁRÐUR ÍSLEIFSSON arkitekt. Við þökkum innilega öllum, sem sýndu okkur samúð og hluttekningu við fráfall og jarðarför sonar og bróður okkar, Kristins, Guðrún Árnadóttir Valdemar Kr. Árnason og systkini. SAMUEl COLDWYN PRK.9ENTERER 'i STELIA DALLAS BARBARA STANWYCK JOHN BOLES ANNE SHIRLEY ■tt' HING VIDOR Fögur og tilkomumikil amerísk stórmynd, samkv. samnefndri sögu eftir OL- ÍVE HIGGINS. Þessi gull- fallega saga um móður- ina, sem öllu fórnaði fyrir velgengni dóttur sinnar, er dásamlega sett á svið, sem kvikmynd, og mun hér sem annarsstaðar verða talin ein af allra bestu og ógleymanlegustu k v i k- mvndum. Aukamynd: Töf paspegillinn. Litskreytt Micky Mouse teiknimynd. Brúarfoss fer liéðan á mánudagskvöld 14. nóv. til Grimsby og LondoU. Iiemur við í Hull og Leitli á heimleið. Kjólar Saumum dömu og telpukjóla. Sníðum og mátuni. Saumastofan Laugavegi 44, niðri. Imila'if Jarðarför móður okkar, tengdamóður og ömmu, Herdisar Dagsdöttur, er ákveðin mánudaginn 14. þ. m. kl. 1 e. h. frá Grettisg. 57. Jarðað verður í gamla kirkjugarðinum. Börn, tengdabörn og barnabörn. Vegna jardapfaFap verða vepslanip mínap lokaðap fpá kl. 12 á hádegi mánudag- inn 14. þ. m, Versl. Fell Jón Guðmundsson.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.