Vísir - 14.11.1938, Blaðsíða 1

Vísir - 14.11.1938, Blaðsíða 1
Ritstjóri: KRISTJÁN GUÐLAUGSSON Simi: 4578. Ritstjórnarskrifstofa: Hverfisgötu 12. Afgreiosla: HVERFISGÖTU 12. Sími: 3400. AUGLÝSINGASTJÓRI: Sími: 2834. 28. ár. Reykjavík, mánudaginn 14. nóvember 1938. 328. tbl. Kaupirðu góðan hlut, þá mundu hvar þú fékst hann. — fLfJL 4$. & A L ~ A£M £ er komið í Afgr. Álafoss, fallegt og ódýrt, sérstaklega búið til fyrir jólin. Föt á eldri og yngri, margar tegundir. II V í I T21TH H Nýu efni { föt á konur- Notið ÁLAFOSS-FÖT, þau klæða yður J>est, eru endingargóð, hlý, ódýr. — Verslið við HJU *W«*V1*11 ÁLAFOSS, Þingholtsstræti 2.—- Föt tilbúin frá 85.00. Nýtt snið. | Gamla Bíó | Gott land Sýnd i kvöld ísíðastasinn Börn innan 12 ára fá ekki aðgang. Fróðlegar barnabækur Margt býr í sjónum. Frumsamin bók handa börnum eftir Árna Frið- riksson fiskifræðing. Með fjölda mynda. Verð kr. 2.75 ib. Jörðin okkar og við. Stórfróðleg og skemtileg bók fyrir gáfuð börn og unglinga, eftir Adam G. Whyte. Árni Friðriksson ritar formálann fyrir bók- inni og telur hana verð- skulda almenna útbreiðslu. — Fjöldi mynda prýðir bókina. Verð kl. 3.75 ib, Besta þakkir til allra, er sýndu mér vinarhug á sjötugsafmæli mínu. Jón Hermannsson, úrsmiður. | Isooísoeooísooooooooíscoooísooíioísísísoooísísoooooooísooooísoeti) Fi*amtídai*atvinna Maður með 1. fl. sambönd við þýskar, ítalskar, noi-skar, danskar. spanskar og enskar verksmiðjur óskar eftir dug- legum umboðsmanni sem félaga. — Umsóknir, merktar: ,.Framtið box 891", leggist í póstinn. ÁrsfunduF Vepslunappáðs f slands hefst á morgun (þriðjudag) kl. 14 í Kaup- þingssalnum. Dagskrá samkvæmt lögum V. I. Verslunrráð íslands. DteimiMiiQLSEiNiC em StSOOOtíOOOOOOOOOOOOOOOOOOQC^OOOOOOOOOOOOOOíV^^^^jjQQ^ I Ödýrasta, besta og falleg- asta drengjafatnaðinn fáið þér hjá oss. Jakkaföt á drengi Saumuð eftir máli frá kr. 45.00—75.00. Frakkar frá kr. 43—60.00 TerksffliDjaútsalan Oefjun—!0unn Adalstpætij JOOCOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOÍSOOOOOOOÍJOOOOOOOOOÖÍ GOLD MEDAL í 63 kg« sekkjum, fæst njá I. B[liEDIKTSSOII k CO. 47 krönuf kosta ðdýrnsta kolin. GEIR H. ZDEGA Símar 1964 og 4017. áthngið Urval af dömuhönskum í mörgum litum. — Einnig lúf f ur á börn og f ullorðna. (Hófinn, Kirkjustræti 4. Nýja BI6 SAMUEl 0OIDWYN PR/tSENTERER STEllA ÐAILAS BAfiBARA STANWfCK JOHN BOLES ANNE SKIRtEY ^ •tí' HÍNG VIDOR Fögur og tilkomumikil amerísk stórmynd, samkv. samnefndri sögu eftir OL- ÍVE HIGGINS. Þessi gull- fallega saga um móður- ina, sem öllu fórnaði fyrir velgengni dóttur sinnar, er dásamlega sett á svið, sem kvikmynd, og mun hér sem annarsstaðar verða talin ein af allra bestu og ógleymanlegustu k v i k- myndum. m 1 Aukamynd: TÖf Paspegillinri, Litskreytt Micky Moiisé teiknimynd. Kvensokkar svartir, bómull og isgarn, 1,95 — 2.25. Silki 2.75—3,50. V£RZL Sími 2285. Njálsgötu 106. Grettisgötu 57. - Njálsgötu 14. Suðin fer vestur og norður fimtudag- inn 17. þ. m. kl 9 siðdegis Tekið á móti vörum til há- degis á miðvikudag. Pantaðir farseðlar óskast sóttir degi fyrir burtferð. VÍSIS KAFFIÐ gerir alla glaða. Skrif stof u og verslunarf ólk Drekkið morgun- og eftirmiðdagskaffið í liin- um vistlegu og björtu söl- um Oddfellowhússins. — Kaffi með pönnukökum og mörgum öðrum köku- tegundum. Mánaðarfæði. — Vikuf æði. Lausar máltíðir frá kr.1.25 riL MINNIS! Kaldhreinsað þorskalýs! nr. i með A og D fjörefnum. Fæst alltaf. Sig. Þ. Jöösion, Laugavegi 62. ------ Sími 3858. Údýr leiktonn TlOFANI Ciaarettur °i REYKTAR HVARVETNA ooa® I ^ ooa® frá 0.75 — 0.75 Bílar Skip Flugvélar Húsgögn Göngustafir Kubbakassar Dúkkur Hringlur Bréfsefnakassar Barnatöskur Smíðatól Dýr ýmiskonar Sparibyssur Dátamót og ótal margt fleira ódýrt. K.EÍEOÍSSOilS Bankastræti 11 0.75 1.00 1.00 2.00 1.50 1.50 1.00 1.00 0.50 0.85 0.50 2.25 Pren tmyn dastofan LEIFTUR býr til 1. flokks prent- mytidir fyrir lægsta verð. Hafm 17x Sfmi' 5379.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.