Vísir - 15.11.1938, Síða 1

Vísir - 15.11.1938, Síða 1
Ritstjóri: KRISTJÁN GUÐLAUGSSON Simi: 4578. Ritstjórnarskrifstofa: Hverfisgölu 12. 28. ár. Reykjavík, þriðjudaginn 15. nóvember 1938. Afgreiðsla: HVERFISGÖTU 12. Sími: 3400. AUGLÝSINGASTJÓRI: Sími: 2834. 329. tbl. Áhrifamikil og listavel leikin þýsk kvikmynd^ „PATRIOTEN", tekin af UFA-félaginu, og gerist sagan, sem myndin sýnir, á frönsku víg- stöðvunum vorið 1918. Aðalhlutverkin leika, hin fagra leikkona LIDA BAAROVA og MATHIAS WIEMAN. Bestu þakkir fyrir auðsýnda samúð og hluttekningu við andlát og jarðarför Hepdísar Dagsdóttur. Börn, tengdabörn og' barnabörn. Loðdýraræktarfélag íslands heldur sýningu á blárefum og silfurrefum í Grænmetis- skálanum í Reykjavík í dag og á morgun. Sýningin verður opnuð báða dagana kl. 10 árdegis og dómar fara fram báða dagana, meðan birta leyfir, nema milli 12 og 1 miðdegis. Blárefir verða dæmdir fyrst og síðan silfurrefir, í flokkum eftir aldri, kyni og lit, þannig að fullorðin dýr verða dæmd á undan yrðlingum, dökk dýr á undan I jósum og karldýr á undan kvendýrum. Dómarar verða Ole Aurdal og H. J. Hólmjárn. Sýn- ingarstjóri Tryggvi Guðmundsson, bústjóri. Aðgangur, við innganginn, er 1 króna, hvert sinn, sem farið er inn á sýninguna. SÝNINGARNEFNDIN. EIMSKIPAFÉLAGIÐ „ÍSAFOLD“ H.F. E.s. „Edda“ hlpðurí GENOA, LIVORNO og NEAPEL á tímabilinu frá 28. nóv. til 6. des. beint til Reykjavíkur. Umboðsmenn á öllum stöðunum eru: «» Northern Shipping Agency, Genoa. Upplýsingar hjá: Gunnari Qudjónssyni skipamiðlara. Símar: 2201 & 5206. ‘Veg'na minniugfarathafnar um skipshöfnina, er iórst med botnvörpung'nnm Ólafi verð- ur skrifstofa vor lokuð allan miðvikudag'inn 16. þ.m. H.f. Alliance. í tilefni af sorgarathiifn þeirri, er fram fer á morgun, verda skrif- stofur og verslanir fé- lagsmanna lokadar frá ki. 12-4 Féiag ísl. stðrkaopmanna. Félag vefaaðarvðrnkanpmanna. Féiag matvðrukanpmanna. Félag kjðtkaupmanna. Félag ísl. byggingarðfoakaupmanna. Telefunken N£Ja JBÍ6 SAMUEL COLDWYN PR/tSENTEREK 'i STELIA DALLAS BARBARA STANWfCK JOHN BOLES ANNE SHIRLEY ■a1 KINO VIDOR Fögur og tilkomumikil amerísk stórmynd, samkv. samnefndri sögu eftir OL- ÍVE HIGGINS. Þessi gull- fallega saga um móður- ina, sem öllu fórnaði fyrir velgengni dóttur sinnar, er dásamlega sett á svið, sem kvikmynd, og mun hér sem annarsstaðar verða talin ein af allra bestu og ógleymanlegustu k v i k- myndum. Skrifstofum vorum og kola-afgreidslum verdur lokad á morgun frá kl. 12 á iiádLegi. H.f. Kol og Salt. S.f. Kolasalan Kolaversl. Sigurðar Olafssonar Kolaversl. Ólafs Úlafssonar Koiaversl. Gnðna Einarssonar & Einars __________________________ Bankarnir verða lokadir frá kl. 12 á iiádegi mið- vikudLaginu 18. nóvember. Landshanki Islands Útvegsbanki (slands hf. Bnnaðarbanki Islands. Rakarastofur bæjarins verða lokaðar kí. 1—4 e. h. á morg'un végna sorgar- athafnar. Stjórn Rakarameistarafélags Reykjavíkur. BÓHAVERSLUNIN MÍMIO: 1938 Nýbók: Samin af bestu íþróttafrömuðum Norðmanna. Ómissandi handbók fyrir alla er íþróttir stunda. Bókaversluniu Mimír h.f. Austurstræti 1. — Sími 1336. viðtæki, fjögra lampa, model 1936, til sölu. Uppl. í síma 4926. K. F. U M. og K. Bænavikan stendur yfir. — Samkoma i kvöld kl. 8V2. Fé- lagsfólk, fjölmennið. Skritstotíim bæjarins og bæjartyrirtækja verðar iofeað á hádegi á morgin miðrihndaginn 16. þ. m 5 manna Borgarstjórinn. fólksbifreið til sölu. Til sýnis á Grettis- götu 50 B.

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.