Vísir - 15.11.1938, Blaðsíða 4

Vísir - 15.11.1938, Blaðsíða 4
V 1 S I R Naesta matreiöslunámskeið byrjar 22. þ. mán. ef nægileg þátttaka fæst. — Kvöldtímar 4—6 og 8—10. ÞÓRARNA THORLACIUS, Sjafnargötu 5. Sími 3838. H V Ö t, sjálfstæíiskvennaté'agið lieMur fund í Oddfellowliúsinu annað kvöld, miðvikudag, kl. 8V2 Hr. alþm. Jón Pálinason talar á fundinum. Síðan verður upp- lestur, söngur og kaffidrykkja. STJÓRNIN. 0trarplð í Tcvöld. Kl- 18.45 Enskukensla. 19.20 Er- índi Búnaðarfélagsins: Ferðamolar frá frændþjóðunum (Runólfur Sveinsson skólastj.). 19.5° Fréttir. 20.15 Erindi: Hagsmunir Breta í Austur-Asíu (Sigfús Halldórs frá Höfnum). 20.40 Symfóníu-tónleik- ar: a) Fiðlukonsert í G-dúr, eftir Mozart (plötur). b) Tónleikar Tón- lístarskólans. 21.45 Fréttaágrip. — 21.50 Symfóníutónleikar: c) Sym- fónia í Es-dúr, eftir Mozart (plöt- nr). - Jólamerki Thorvaldsensfélagsins eru ftýkomin út, en teikningu þeirra hefur frú Ágústa Péturs- dóttir annast mjög haglega. Grunn- urinn er dökkblár himinn, skreytt- ur stjörnum og norðurljósum, er bugðast yfir höfði Maríu með Jesii- bamið, en umhvefis myndina er gul- ur áletraður bogi. — Merkin verða seld á 10 aura og rennur andvirði merkjanna í barnauppeldissjóð ThorvaldsensféJagsins. Síldarútflutningurinn. í .oktober voru flutt út 64.925 tn. síldar fyrir samtals 1.874.360 kr., en á öllu tímabilinu jan.—okt. nam útflutn. 281.526 tn., fyrir kr. 7.657.020. — Á sama timabili í fyrra voru fluttar út 168.514 tn. fyrir kr. 4.734.020. — Af frystri ■og ísaðri síld nam útflutningurinn jan.—okt. '38 81.750 kg., fyrir 19.- <390 kr., en var enginn í fyrra á sama tima. — Af reyktri síld voru í okt. .flutt út 12.370 kg., 'fyrir .9660 kr„ Er það alt, sem flutt hef- ír veríð út á þessu ári. Útflutn- ingur var enginn í fyrra á reyktri síld. FRAMLEIÐSLA Á GAS- GRÍMUM I NOREGI. Oslo 14. nóv. Ákveðð liefir verið að stofna til framleiðslu á gasgrímum i Noregi og verða þær seldar á 10—11 kr. — Einkafyrirtækj- um verður falin framleiðslan á hendur undir eftirliti hins opin- bera. NRP—FB. G YÐING AH ANDTÖK- URNAR. Oslo 14. nóv. Meðal liinna handteknu Gyð- inga í Þýskaalndi eru læknar og lögfræðingar í hundraðatali og margir Gyðingar, sem eru leið- togar þein-a á ýmsum sviðum, ennfremur bankastjórar, stór- eignamenn o. s. frv. — NRP— FB, REKSTUR KVIKMYNDAHÚSA í OSLO. Oslo 14. nóv. Tekjur kvikmyndahúsanna í Osló nema til 1. nóvember þ. á. 700.000 kr. meira en á sama tíma í fyrra. NRP—FB. NOBELSVERÐLAUN í EÐLISFRÆÐI. Oslo 14. nóv. Nobelsverðlaunin í eðlisfræði hlaul Einrico Fermi prófessor í Rómaborg. NRP—FB. VlSIS KAFFIÐ gerir alla glaða. Wiiin mMmmmmmmmmrntBmmmmmmmmmmmmmmmmmm Göða nött. Dea store Kærlighed. (Aldrei eg gleymi). OpT OpT OpT Lambeíh Walk. Vinsælustu lögin fást í Hljóðfærahúsina E.s. Lyra fer héðan fimtudaginn 17. þ. m. kl. 7 síðdegis til Bergen um Vestmannaeyjar og Thorshavn. Flutningi veitt móttaka til hádegis á fimtudag. Farseðlar sækist fyrir samá líma. P. Smith & Co. i/ÁúTp^moLti'iHí er miðstöð verðbréfaviðskift- anna. -— Fróðlegar barnabæknr Margt býr í sjónum. Frumsamin bók lianda börnum eftir Árna Frið- riksson fiskifræðing. Með fjölda mynda. Verð kr. 2.75 ib. Jörðin okkar og við. Stórfróðleg og skemtileg bók fyrir gáfuð börn og unglinga, eftir Adam G. Whyte. Árni Friðriksson ritar formálann fyrir bók- inni og telur hana verð- skulda almenna útbreiðslu. — Fjöldi mynda prýðir bókina. Verð kl. 3.75 ib. Gnlróinr ódírar í hellum poknm VÍ5IW Laugavegi 1. Otbú, Fjölnisvegi 2. SLTAPAf) fUNDIDl TAPAST hefir gullarmbands- úr (sporöskjulagað). Finnandi vinsamlegast skili þvi á Marar- götu 7, uppi. (311 TAPAST befir brúnt kven- yeski með 50 kr. frá Nönnugötu að Skólavörðustíg 22. Skilist á Lögreglustöðina. (298 WMswmM STOFA til leigu fyrir ein- hleypan. Hverfisgötu 72, uppi. (277 HERBERGI með þægindum og aðgangi að síma óskast strax. Tilboð merkt „Skilvísi“ sendist Vísi. (315 LfTIÐ lierbergi óskast. Uppl. 1 síma 4046. (297 HERBERGI með nokkurum búsgögnum óskast til leigu hálfan mánuð. Tilboð merkt „Mánuður“ sendist Vísi strax. (296 IkensuI KENNARI óskar eftir kenslu. Greiðsla má vera i fæði. Uppl. síma 2873 eftir kl. 7 í kvöld. (312 wmrnAM TEK að mér að kynda mið- stöðvar. Uppl. í sima 3931 ld. 12—1 og 6—8. (307 HRAUST stúlka óskast i vist nú þegar, rétt fyrir utan bæinn. Uppl. i síma 3883. (305 STÚLKA saumar i húsum. — Uppl. í síma 4295. (302 GÓÐ sfjúlka óskast um óá- kveðinn tíma, Laugaveg 68 III. bæð. Vilborg Wiegelund. (301 STÚLKA óskast í vist hálfan daginn. Uppl. í síma 1754. (300 GÓÐA stúlku vantar á golt sveitaheimili nú þegar. Uppl. á Berglstaðastræti 4, niðri. (310 BARNAFATA- og lérefta- saumur. Viðgerð á fötum, -- Laugavegi 74. (299 SAUMUM dömu- og telpu- kjóla. Sniðum og mátum, — Saumastofan, Laugavegi 44. (282 LÁTIÐ okkur hreinsa og smyrja reiðhjól yðar og geyma það yfir velurinn. — Örninn, Laugavegi 8 og 20 og Vestur- götu 5. (219 DUGLEG stúlka til að ganga um beina í borðstofunni á Ála- fossi óskast. Gott kaup. Uppl. á Afgr. Álafoss. (295 SAUMA dömu- og telpukjóla. Sníðum og mátum. Saumastof- an Laugavegi 44. (282 bB^FUNDÍæ^^TÍLKYNNINGAK ÍÞAKA. Fundur i kvöld kl. 8y^. Slcemtifundur. Hafið með ykkur spil. (308 AFMÆLISFAGNAÐUR St. Einingin nr. 14 hefst á morgun (miðvikudag) kl. 8 e. b. með stuttum fundi. Inntaka nýrra te- laga. Að loknum fundi liefst fjölbreytt skemtun, meðal ann- ars: Harmonikusóló, — Nýjar gamanvisur, — Gamlir kunn- ingjar i nýjum búningi, Píanó- sóló og fl. og fl. Aðgöngumiðar afhentir frá 2—6 e. b. á mið- vikudag i Góðtemplarahúsinu. — Æ. T. (295 BÍLSTJÓRAR og aðrir reglu- menn. Besti matsölustaður fyr- ir yður er Royal, Túngötu 6. — Simi 5057. (303 ITÁDDSKAPIJRi REYKJAVÍKUR elsta kem- iska fatabreinsunar- og við- gerðarverkstæði, breytir öllum fötum. Allskonar viðgerðir og pressun. Pressunarvélar eru ekki notaðar. Komið til fag- mannsins Bydelsborg klæð- skera, Laufásveg 25. Sími 3510, ______________________(287 ÍSLENSK FRÍMERKI kaupir ávalt hæsta verði Gísli Sigur- björnsson, Austurstræti 12 (áð- ur afgr. Vísis). (1087 GULRÓFUR, valdar af Álfta- nesi, i beilum pokum og smá- sölu. Þorsteinsbúð, Grundar- stíg 12. Sími 3247, Hringbraut 61, sími 2803. (165 HÆNSNAFÓÐUR’ Ranks blandað og Varpmjöl. — Þor- steinsbúð, Grundarstíg 12, sími 3247, Hringbraut 61, sími 2803. (171 HNOÐAÐUR mör nýkominn. Þorsteinsbúð, Grundarstíg 12, sími 3247, Hringbraut 61, simi 2803. (217 HAKKAÐ kjöt af fullorðnu, lifur, hjörtu, mör, tólg, úrvals saltkjöt, Kjötbúðin Herðubreið, Hafnarstræti 4. Sími 1575. (306 VIL KAUPA góðan vagnhesí. Tilboð, merkt „Hestur“, sendist Yísi. (304 LAMPABORÐ úr linotviði, með marmaraplötu, mjög fall- egt, til sölu. A. v. á (314 VANTAR búð fyrir matvöru- verslun. Kaup á verslun í full- um gangi getnr komið til greina. Tilboð merkt „Jóu“ leggist inn á afgr. Vísis fyrir 20. þ. m. (313 LÍTIÐ timbur- eða steinhús óskast. Allar nauðsjmlegar upp- lýsingar. sem og lega hússins, sendist Visi fyrir 20. þ. m., merkt „Peningagreiðsla“. (309 Fornsalan Hafnarstræti 18 selur með sérstöku tækifæris- verði ný og notuð húsgögn og lítið notaða karlmannafatnaði. BESTA og ódýrasla smurða brauðið fáið þið á Laugavegi 44. — (856 KALDHREINSAÐ þorskalýsi sent um allan bæ. Björn Jóns- son, Vesturgötu 28, Sími 3594. (925 KAUPI gull og silfur tiJ bræðslu; einnig gull og silfur- peninga. Jón Sigmundsson, gull- smiður, Laugavegi 8. (491 KERRUPOKAR margar gerð- ir fyrirliggjandi. Magni h.f., Þingboltsstræti 23. (131 KAUPUM FLÖSKUR, stórar og smáar, whiskypela, glös og bóndósir. Flöskubúðin, Berg- staðastræti 10. Sími 5395. — Sækjum heim. Opið 1—6. (1084 HVEITI í 7 punda pokum 1,50, 10 punda pokum kr. 2,00, Alexandra bveiti í 50 kg. pok- um kr. 19,50. Þorsteinsbúð, Grundarstíg 12, sími 3247, Hringbraut 61, simi 2803. (170 HROI HÖTTUR og menn hans. — Sögur í myndum fyrir börn. 220. SLÆMAR HORFUR. — Við verðum að reyna að lcika — Að þessu sinni náurn við Hróa! —- Fljótur, Eiríkur, fljótur, þá En þeir eru svo; margir, sem veita á þá. Hlauptu inn i'tjaldið, þegar Nú skal hann ekki komast undan komumst við kannske úhdan. Nú þeim eftirför, að það virðist von- eg gef þér merki til þess. — Nú! okkur og sverðum okkar. veltur tjaldið alt um koll. íaust, að þeir komist undan. GESTURINN GÆFUSAMI. 27 «rt að gera í liendurnar á, en við alla liina er eg ósmeykur.“ Eftir eina klukkustund var þvi lokið, að velja ©fni og taka mál af Martin. iNæst var fyrir hendi að kaupa bálsbindi, flibba og skyrtur óg slíkt og lét Martin Gerald annast það alt. Og þegar þeir lolts lclukkan um hálffimm böfðii lokið öllum pöntunum sagði Gerald, og var liann ]>ví guðs feginn að losna: „Klukkan er orðin liálffimm. Nú ætla eg i klúbbinn stundarkorn. Ef þér bafið engu öðru að sinna gætuð þér farið og litið á lierbergi. Það er ibúð til Ieigu í nr. 31 A við King Street. Og svo, ef þér komið til min kl. 10 mínútur. í sjö, getum við farið á fund Iafði BIanche.“ „Var henni alvara?“ spurði Martin. „Engu minni alvara -— en gengur og gerisl tijá benni,“ sagði Gerald og kinkaði kolli, „komið til nr. 3 A Piccadilly, þegar klukkuna vantar tíu mínútur í sjö.“ Martin skoðaði berbergin, leist vel á þau og leigði sér þau þegar í stað. Næstu tvær klukku- stundirnar gekk bann milli bókabúðanna við Charing Cross. Og nú fann hann í fyrsta skifti á æfinni til verulegrar ánægju yfir því, að hafa nóg fé i vasabókinni sinni. Og nú valdi bann úr hverja bókina á fætur annari, sem bann oft liafði óskað sér að kaupa, en aldrei haft ráð á að eignast. Smekkur lians, að því er bókmentir snerti, var góður, og hann valdi sér eingöngu bækur eftir góða böfunda. Hann var næstum í liátíðlegu skapi, bann bafði lokið bókakaupum sínum. Honum fanst, að nú væri hann á réttri leið, nú gæti liann not- ið þess, að bafa fé handa milli, minkað fjar- lægðina milli sín og þess, sem bann þráði. Hann leit sjálfan sig í anda, sitjandi í stóru, snotru, blýju berbergi, -—- hann sat með bók í bönd og bafði leslampa, en á litlu borði var wbisky og sodavatn, og á öðru borði uppáhaldsbækur bans. Og bann leit sjálfan sig i anda — akandi á sumarkvöldi upp í sveit, með vindlinga í vas- aniim og einbverja úrvalsbók, til þess að leita uppi einhvern friðsælan stað, í forsælu og kyrð, til þess að lesa. Og svo fór hann alt í einu að hugsa um Maisie — en það var sem hann sæi hana í þoku. Hann gat ekki gleymt óhreinlyndi hennar — að hún bafði farið á bak við liann. Hann vantreysti öllum konum. Og konur eins og lafði Blancbe voru ef til vill engu betri — ef til vill verri .... Hann þurfti ekki að bíða nema fimm mínútur eftir Gerald. „Það er skrítinn bústaður, sem við nú för- utn í,“ sagði Gerald, um leið og hann sagði bíl- stjóranum bvert bann ætti að aka. „Maður verður að skriða á fjórum fótum, því að annars rekur maður sig upp undir.“ „Býr lafði Blancbe ekki bjá foreldrum sín- um?“ „Ekki nema þegar hún er nauðbeygð til þess,“ svaraði Gerald. ,Þess vegna er bún alt af aura- laus. Þau láta ltana aldrei að kalla má fá nokk- urn pening, svo að hún verður að sjá fyrir sér sjálf. Það er vegna þess, að bún getur ekki átt samleið með þeim, ,skiljið þér. Og eg áfellist bana ekki fyrir það. Hertoginn er leiðinlegasti maðurinn í allri Lundúnaborg og berlogafrúin er óvinsælasta aðalskonan í allri London.“ „Er ntóðir bennar hertogafrú?“ spurði Martin. Gerald kinkaði kolli. „Hertogafrúin af Andover. Lafði Blanche fékk þá fáránlegu bugmynd fyrir nokkuru, að sjá fyrir sér sjálf, og þá tók hún þessa litlu ibúð á leigu. Sannast að segja er liún ágætur teiknari og henni dettur margt snjalt í liug — en líún er ósínk á fé — og ])að sem hún vinn ur sér inn hrekkur skamt, svo að hún er oft blönk. Fn liún er sannfærð um að komast á þá grænu grein þá og þegar og vinna sér inn stóran pening“. „Koma þar nokkurir aðrir en við nú?“ spurði Martin. „Það má vel vera“, sagði bann. „Kannske heill bópur kunningja frá Clarence gildaskál- anum, þegar liætt er að dansa þar“. Þeir fóru úr bílnuml í hliðargötu í Mayfair og gengu utanbússstiga og að grænmálaðri liurð, þar sem var spjald með aðeins einum staf: B. Það, var dyrabjalla en Gerald sneri burðarbún- inum og geklc inn og Martin með honum. Foi- stofan var ekki stærri en meðalskápur. Tjöld voru fyrir dyrum, sem vissu út að forstof- unni, og voru þau dregin til bliðar til hálfs og kom nú lafði Blanche þar í gættina með „cocktail-hristara“ í bendinni. Hún var í svört- um silkikjól með ísaumuðu kínversku broderii.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.