Vísir


Vísir - 16.11.1938, Qupperneq 1

Vísir - 16.11.1938, Qupperneq 1
Ritstjóri: KRISTJÁN GUÐLAUGSSON Sími: 4578. Ritstjórnarskrifstofa: Hverfisgölu 12. AfgreiOsIa: HVERFISGÖTU 12. Sími: 3400. AUGLÝSINGASTJÖRI: Sími: 2834. 28. ár. Reykjavík, miðvikudaginn 16. nóvember 1938. 330. tbl. Gamla Bfc Áhrifamikil og listavel leikin þýsk kvikmynd, „PATRIOTEN", tekin af UFA-félaginu, og gerist sagan, sem myndin sýnir, á frönsku víg- stöðvunum vorið 1918. Aðalhlutverkin leika, hin fagra leikkona LIDA BAAROVA og MATHIAS WIEMAN. DPPBOÐ. Opinbert uppboð verður haldið í Goodtemplarahús- inu, fimtudaginn 24. nóvember n. k. og hefst kl. 1*4 eftir hádegi. Verða þar seld húsgögn, þ. á. m. borðstofuhúsgögn, dagstofuhúsgögn, borð og stólar, kommóður, skápar, dívanar, klukkur, þ. á. m. rafmagnsklukka, útvarps- tæki, grammófónar, orgel, klarinett, rafmagnsbökun- arofn, saumavélar, hefilbekkir, rennibekkur, bifreið, peningaskápur, ritvél, dómkröfur, útistandandi skuld- ir og loks nokkur eintök af verðmætum bókum, einnig upplög. Munirnir verða til sýnis á uppboðsstaðnum, upp- boðsdaginn kl. 11—1 e. h. Greiðsla fari fram við hamarshögg. LOgmaðarinn i Reyfcjavík. Framtíðapatvimia Maður með 1. fl. sambönd við þýskar, ítalskar, norskar, danskar. spanskar og enskar verksmiðjur óskar eftir dug- legum umboðsmanni sem félaga. -— Umsóknir, merktar: „Framtíð box 891“, leggist í póstinn. Nýtt vikublað kemur lit á morgun. Blaðið er 24 síður litprentað og ffölbreytt að efni. Stærsta vikublað, sem út hefir komið hér á landi. Verð 40 aurar í lausasölu. Áskríft- arverð kr. 1.50 á mánuði. Áskrifendur fá blaðið ókeypis til mánaðamóta. Afgreiðslan er í Austurstræti 12, fyrstu liæð. Sími 5004. Sölobörnl Ivomið í fyrramálið kl. 8. Asfalt-pappi, lyktarlaus, tvær þyktir Panelpappi fypirliggjandli. Byggingarvöruverslnn Isleifs Jónssonar. Aðalstræti 9. L0GTAK Eftir kröfu Sjúkrasamlags Reykjavíkur og að undangengnum úrskurði, uppkveðnum í dag, og með tilvísan til 88. gr. laga um alþýðu- tryggingar nr. 74, 31. des. 1937, sbr. 86. gr. og 42. gr. sömu laga, sbr. lög nr. 29, 16. des. 1885, verður án frekari fyrirvara lögtak látið fram fara fyrir öllum ógreiddum iðgjöldum til Sjúkrasamlagsins, þeim er féllu í gjalddaga 1. sept. og 1. okt. þ. á. að átta dögum liðnum frá birtingu þessarar auglýsingar, verði þau eigi greidd innan þess tíma. Reykjavík, 14. nóv. 1938. Lögmaðurinn í Reykjavlk, Biðrn Þórðarson. Búð á Langaveg 19 er til leigu frá 1. n. m. Uppl. gefup K?istján SigoeiFSSOn* Sími 3879. Kristján Guílaugsson Og FreymóðurÞorsteinsson HVERFISGATA 12. Viðtalstími kl. 1—6 síðd. Málflutningur. - Öll iögfræöiíeg störf. Kvensokkar svartir, bómull og ísgarn, 1,95 —2.25. Silki 2.25—3.50. VERZLC? .2285, Sími 2285. Grettisgötu 57. Njálsgötu 106. — Njálsgötu 14. Njrja BIó SAMUEL COLOWVN PR«_SENTERER. STELIA DALLAS BARBARA STANWYCK JOHN BOLES ANNE SHIRLEY •ti' KING VIDOR Fögur og tilkomumikil amerísk stórmynd, samkv. samnefndri sögu eftir OL- IVE HIGGINS. Þessi gull- fallega saga um móður- ina, sem öllu fómaði fyrir velgengni dóttur sinnar, er dásamlega sett á svið, sem kvikmynd, og mun hér sem annarsstaðar verða talin ein af allra bestu og ógleymanlegustu k v i k- myndum. Kveðjuatböfn systur minnar og mágkonu, Guðrúnar V. Guöbrandsdóttur, fer fram frá dómkirkjunni fimtudaginn 17. nóvember kl. B1/-. e. li. — Athöfninni verður útvarpað. Fyrir Jiönd fjarstaddra foreldra og systkina. Oddný Guðbrandsdóttir. Sigurberg Ásbjörnsson. ^ f Jafnóðum cg nýjar vélategund ir koma á markaðinn, koma líka fram nýjar tegundir af GARGOYLE MOBILOIL, svo framarlega, sem ekki var áður til olía, sem reyndist smyrja vélina svo sem best varð á kosið. GARGOYLE MOBILOIL vernd- ar vélahlutana o(g veitir bif- reiðastjórum 6 veigamikla kosti. Jafn-gömul fyrstu bifreiðinni! Jafn-ný síðustu gerðinni!- Gargöyle Mobiloil /ACUUM OIL CO. AB4LSALAR Á ISLANDI: OLÍUVEBZLDH Í8LANDS % VISIS KAPPIÐ gerir alla glaða. NÝIR KAUPENDUR i fá blaðið ókeypis til næstu i mánaðamóta. flk Áskriftargjald aðeins 2 krónur á mánuði. Hringið í síma 3400. Góða nótt. Den store Kærliy lied. ("Aldrei eg gleymi). OpT OpT OpT Lambeth Walk. Vinsælustu lögin fást í Hljðhfærahúsina 47 krönnr kosta ðdýrnsta kolin. GEIR H. ZDEGA Símar 1964 og 4017.

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.