Vísir - 17.11.1938, Blaðsíða 4

Vísir - 17.11.1938, Blaðsíða 4
VISIR Stella Dallas* „ -------rv^,-£E244‘' Steíla Dallas nefnist óvana- lega Vel leikin amerísk kvik- niynd, sem Nýja Bíó sýnir um jþessar mundir við góða aðsókn. Aðallilulverkið leikur Barbara 'Stan wyck snildarlega. Leikur Jbún konu, sem skilur við mann sinn, en elur upp dóttur þeirra, sem hún ann hugástum, en læt- ur þó frá sér að lokum, af því að það er stúlkunni fyrir bestu. Leikur stúlkunnar, í höndum Anne Shirley, er og í rauninni afburða gióður. Af rækjum, iniðursoðnum, voru i okt. flutt út 3780 kg. fyrir 10.«30 kr., en jan. •-^okt. 53.635 kg. fyrir 134.180 kr. Á sama tíma i fyrra nam þessi út- flutningur 71.30 kg. fyrir 151.990 kr. Íf-'U •■■; * Soya IV, sem kom með bensínfarm til Nafta, er farin norður og mun taka ílýsjsfarm á Reykjarfirði til út- .flutnings. ’;KJR. heldur skemtifund i kvöld kl. 9. Verður margt á- gætt til skemtunar, t. d. sýna frú Rigmor Hanson og Sigurjón Jóns- son nýjasta dansinn, Velita, og Tango, en nokkur K.R.-pör, er þau liafa æft, sýna Lanibeth Walk og Palais Glide, þá verða sungnar gam- anvisur, o. £1. ■ítamla Bíó sýnir nú þýska Ufa-mynd, „Nótt bak við vigstöðvarnar“ og gerist 1918. Aðalhlutverkin leika Lida Baarova og Mathias Wieman. Næturlæknir: Halldór Stefánsson, Ránarg. 12, sími 2234. Næturvörður í Reykja- vikur apóteki og Lyfjabúðinni Ið- unni. Enski sendikennarinn, ■dr. McKenzie, heldur næsta há- skólafyrirlestur sinn í kvöld kl. 8. Áheit á Hallgrímskirkju í Saurbæ, afhent Vísi: 20 kr. frá S. S. Útvarpið í kvöld. Kl. 18.45 Enskukensla. 19.20 Hljómplötur : Létt lög. 19.50 Frétt- ir. 20.15 Erindi: Frummenn (Jó- hannes Áskelsson jarðfræðingur). 20.40 Útvarpshljómsveitin leikur. I 21.10 Frá útlöndum. 21.25 Orgel- leikur í Dómkirkjunni (Páll Isólfs- son). 22.00 Fréttaágrip. Hljómplöt- ur: Létt lög. Lodon, 17. nóv. FÚ. Mólmælafundum heldur á- fram um öll Bandaríkin gegn meðferð nazista á Gyðingum í Þýskalandi. Hafa margar tillög- ur komið fram um viðskifta- bann við Þýskaland, ennfremur tillögur um að stjórnmálasam- bandi milli ríkjanna verði slitið. Sendiherra Bandaríkjanna í Berlin hefir gert kröfur um skaðabætur fyrir tjón það, er Gyðingar, sem eru Bandarikja- þegnar hafa beðið í Þýskalandi. La Guadia borgarstjóri i New Yorlc, gaf út þá fyrirskipun í gær, að einungis lögregluþjónar af Gyðingaættum skyldu gæla ræðismannsbústaðar Þjóðverja í New York. Fródlegar bamabækur « Margt býr í sjónum. Frumsamin bók lianda börnum eftir Árna Frið- riksson fiskifræðing. Með fjölda mynda. Verð kr. 2.75 ib. Jörðin okkar og við. Stórfróðleg og skemtileg bók fyrir gáfuð börn og unglinga, eftir Adam G. Whyte. Árni Friðriksson ritar formálann fyrir bók- inni og telur hana verð- skulda almenna útbreiðslu. — Fjöldi mynda prýðir bókina. Yerð kl. 3.75 ib. Ódýr leiktöog Bílar frá 0.75 Skip — 0.75 Flugvélar — 0.75 Húsgögn — 1.00 Göngustafir — 1.00 Kubbakassar — 2.00 Dúkkur — 1.50 Hringlur — 1.50 Bréfsefnakassar — 1.00 Barnatöskur — 1.00 Smíðatól — 0.50 Dýr ýmiskonar — 0.85 Sparibyssur — 0.50 Dátamót — 2.25 og ótal margt fleira ódýrt, K. [iriMi & BjDrnn, Bankastræti 11. aðeixts Loftur, Bulrófur ódýrar í heilum pokum vís m Laugavegi 1. Útbú, Fjölnisvegi 2. FJEtftfiSPRENTSHIÐjUKNflR KTIUQrNNINCAKI FILADELFÍA. Samkoma i kvöld kl. 8 V). Allir velkomnir. (347 SALURINN á Laugavegi 44 er sérstaldega lientugur fyrir veislur og dans. (857 Kkenslai KENNI byrjendum ensku, dönsku, þýsku og stærðfræði. Les einnig með börnum. Uppl. hjá Þuríði Magnúsdóttur, Bald- ursgötu 16. -339 ITARMD FUNDIf)] NÆLA tapaðist i gær frá Að- alstræti 9 i Dómkirkjuna. SkiE ist á afgr. Visis. (338 TANNGARÐUR (efri gómur) fundinn. Uppl. á Slökkyistöð- inni. (341 SÍÐASTLIÐINN mánudag tapaðist brúnt kvenveski i aust- urbænum Finnandi beðinn að gera aðvart í síma 5242. (346 TAPAST hefn- upphlutsbelti frá Sviðliolti á Álftanesi til Hafnarfjarðar. Finnandi geri vinsamlega aðvart í sima 9091. (334 EtlClSNÆCll 2 HERBERGI og eldhús til leigu í Austurstræti 6. Uppl. gefur Ragnheiður Eyjólfsdóttir, Túngötu 36 A eða sima 5153 kl. 9—2,_______________(343 LÍTIÐ herbergi til leigu í nýju búsi við miðbæinn. Á sama stað BjÍLSKÚR til leigu. Tilboð merkt „1938“ sendist Vísi. (348 ÖSKA eftir einu herbergi og eldhúsi eða eldunarplássi, má vera -i góðum kjallara. Tilboð merkt „B“ sendist Vísi. (336 STÚLKA óskast að Hvann- eyri. Uppl .Skállioltsstíg 2 A. — (342 STÚLKA óskast um tíma eða lengar. Tvent í heimili. Sérlier- bergi. Uppl. í síma 3738. (350 RÁÐKONA óskast á gott lieimili auslur i Árnessýslu. •— Mætti liafa barn. Uppl. á Bar- ónsstíg 1 frá 5—8 í kvöld og 10 —12 á morgun. (351 STÚLKU vantar hálfan dag- inn. A. v. á. (337 KJÓLAR sniðnir og saumað- ir. Margrét Guðjónsdóttir, Sel- landsstíg 16, fyrstu hæð. (1000 KkaupskapurI DÖMUHATTAR, nýjasta tíska. Einnig hattabreytingar og viðgerðir. Hattastofa Svönu & Láretlu Hagan, Austurstræti 3. Sími 3890. (631 Fornsalan Hafnarsf ræt I 18 selur með sérstöku tækifæris verði ný og notuð húsgögn og lítið notaða karlmannafatnaði. ÍSLENSK FRÍMERKI kaupir ávalt liæsla verði Gísli Sigur- björnsson, Austurstræti 12 (áð- ur afgr. Vísis). (1087 SMÁBARNARÚM til sölu. — Verð 20 kr„ Þórsgötu 21. (340 DÖMUKÁPUR, draktir ög kjólar, einnig allskonar barna- föt, er sniðið og mátað. Sauma- stofan Laugavegi 12 uppi. Inn- gangur frá Bergstaðastræti. — (344 SYEFNHERBERGISHÚS- GÖGN til sölu. Uppl. á Hring- braut 204. Sími 1296, milli 7 og 8 e. h. (345 ÚTSALA á svuntum, slopp- um, barnasvuntum, morgun- kjólum og fíeiru. Freyjugötu 10 (349 BARNAVAGN iií söíu á Grettisgötu 69, simi 5413. (352 HAKKAÐ kjöt af fuílorðnu, lifur, björtu, mör, tólg, úrvals saltkjöt. Kjötbúðin Herðubreið, Hafnarstræti 4. Sími 1575. (306 NOTAÐUR barnavagn til sölu Hverfisgölu 34. (335 BESTA og ódýrasta smurða brauðið fáið þið á Laugavegi 44. — (856 KALDHREINSAÐ þorskalýsi sent um allan bæ. Björn Jóns- son, Vesturgötu 28. Sími 3594. (925 KAUPI gull og silfur tU bræðslu; einnig gull og silfur- peninga. Jón Sigmundsson, gull- smiður, Laugavegi 8. (491 — TIL SÖLU OG LEIGU. — KJÖTFARS OG FISKFARS, neimatilbúið, fæst daglega á Frikirkjuvegi 3. Sími 3227. — Sent heiiiá. (56 —--- REYKJAVÍKUR elsta kem- iska fatalireinsunar- og við- gerðarverkstæði, breytir öllum fötum. Allskonar viðgerðir og pressun. Pressunarvélar eru ekki notaðar. Komið til fag- mannsins Rydelsborg klæð- skera, Laufásveg 25. Sími 3510. (287 HROI HÖTTUR og menn hans. — Sögur í myndum fyrir börn.. 222. ENDURFUNDIR. — Þarna voru þið ráðagóðir, Stut- — ViÖ skulum fara inn í veitinga- — Hcr cr þá Tuck með alla mína — Wynnc lávarðúr! Erica! Ranð- ely og Litli-Jón. ÞaÖ mátti segja, húsið. Við erum óhultir þar, þang- menn! — Farið inn í innra her- stakkur! Það voru þá mínir menn, að þið komuð á síðustu stundu. að til leitinni verður hætt. bergið. Við stöndum vörð. sem komu ykkur undan! CHESTURINN GÆFUSAMI. 29 „Komið éinhvem tíma aftur“, sagði hún. Hún 'virfist Jiafa glatað öllum áhuga fyrir Iionum. Hugur hennar var floginn eitthvað langt frá honum. „Þakka yður kærlega fyrir aðstoðina“, sagði liann við Gerald. „Ekkert að þakka“, sagði hann. „Varðveitið nú vel ættarfjársjóðinn“. „Drekkið annan cocktail áður en þér farið“, sagði Blanché skyndilega. „Nei, þökk“, sagði Martin, dálilið hikandi. „Sá seinni, sem eg drakk, var 1 sterkara lagi en heyrið mig —?“ „Hvað er nú?“ „Þið hafið spurt mig margra spurninga — Ibæði tvö. Má eg spyrja ykkur einnar?“ „Því ekki það?“ spurði lafði Blanche. „Af hverju eruð þið svo sáróánægð með til- vemna ?“ „Sáróánægð“, endurtók hún. „Já“, sagði Martin. „Mér veitist engu Iéttara að skilja ykkur en ykkur mig. Þér liafið flutt að heiman — úr höll við Grosvénor-torg, eða livar hún nú er — til þess að búa í þessum skáp- um hérna. Þér talið um að borða miðdegisverð heima hjá yður eins og það væri ógurleg fórn af yðar hálfu, og þér eruð vonleysisleg, þegar þér talið um það sem bíður yðar í kvöld. Það er eins ástatt um herra Garnham. Hann nöldrar yfir því, að verða að borða miðdegisverð i klúbb sínum. Mér finst það mjög hugnunarlegur stað- ur. Hann vill ekki fara á dansleik eftir á og liann talar um dansleik, sem lialdinn er til þess að bjóða velkomnar ungar, ameriskar stúlkur, eins og barnaguðsþjónustu, sem liann vildi losna við að fara á. Hvað er að ykkur?“ „Hinn ungi vinur vor hefir fengið oss vanda- mál í heiidur til að leysa“, sagði Geralcl og fékk sér einn vindling til. „Hvað segir þú, Blanche?“ „Og eg veit ekki“, svaraði hún. „Og víst veit eg það. Eg er leið á öllu hér. Eg mundi ferðast erlendis, ef eg gæti. En ef eg greiddi alt, sem eg skulda, stæði eg uppi slypp og snauð“. „Það er líkt á koinið með okkur“, sagði Ger- ald, „nema að einu leyti — eg gæti ekki borg- að skuldir mínar“. Martin virti þau bæði fyrir sér. Yar sem liann liefði skyndilega fengið meiri áhuga fyrir þeim en áður. Honum fanst lafði Blanclie fög- ur og klæðnaður liennar einkennilegur, en smekklegur, útlit hennar liraustlegt og djai-f- mannlegt. Hún þurfti ekki á neinum fegiurðar- eða snyrti meðulum að halda til þess að fegurð hennar nyti sin. Og þó liefði hún verið svip- hreinni og enn fegurri, ef svipur hennar hefði ekki borið þess merki, að hún var óánægð og ól áhyggjur. Gerald var vel bygðnr og fríður sýnum en sviplítill, og naut sín þó miður en skyldi vegna jiess, að svipur lians bar óánægju og litlum karlmenskuhug vitni. „Eg slcil ykkur ekki“, sagði Martin. „Ilvers vegna lofið þið að gera það, sem þið vilj ið-1 kom- ast hjá að gera?“ Lafði Blanclie geispaði. „Eg geri ráð fyrir“, sagði hún, „að þegar við erum skoðuð í ljósi heilbrigðrar skynsemi, sé- um við hjákátleg í augum þeirra, sem ekki skilja okkur“. „Eg hefi altaf litið á fólk af ykkar stétt þeim augum“, hélt Martin áfram, „að þið liefðuð ekki áhuga fyrir öðru en skemtunum. Eg hefi talið, að þið liefðið tölc á að skemta ykkur hve- nær sem er. Hvers vegna gerið þið það ekki?“ „Fjárskortur — meðal annars“, sagði Ger- ald. Martin skildi ekki viðhorf þeirra eða sjónar- mið. En nú flaug honum í hug ráðning á þess- ari gátu. „Þið viljið kannske ganga i lijónaband, en liafið ekki efni á því“. Hann spurði um þetta blátt áfram og liisp- urslaust. Gerald liorfði á hann með svip, sem Martin geðjaðist illa að. Lafði Blanche varð köld á svip og mjög undrandi. Og lionum fanst lianu geta lesið í hug hennar, að hann væri ekki þess trausts verður, sem hún þegar liafði sýnt hon- um. „Að eg giftist Gerald“, sagði hún háðulega. „Það mundi ekki unt að finna karl og konu í London, sem ætti ver saman. Ertu ekki á sama máli, Gerald?“ Svo snéri hún sér að Martin, án þess að biða eftir því, að Gerald svaraði: „Það var annars fremur ókurteislega spurt“. Marlin gekk út og sagði um leið: „Afsakið mig?“

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.