Vísir - 18.11.1938, Blaðsíða 1

Vísir - 18.11.1938, Blaðsíða 1
Q. Ritstjóri: KRISTJÁN GUÐLAUGSSON Sirai: 4578. Ritstjórnarskrifstofa: Hverfisgölu 12. AigTeiðsla: HVERFISGÖTU 12. Sími: 3400. AUGLÝSINGASTJÓRI: Simi: 2834. 28. ár. Reykjavík, föstudaginn 18. nóvember 1938. 332. tbl. Gamla Bíó Samkepni og ást. (Donaumelodien). Glæsileg og fögur ungversk söngvamynd, frá hinni bláu Dóná og borg lífsgle'ðinnar, Budapest, og sem með hinni hrífandi músik og hinum skemtilega leik aðalleikendanna mun koma öllum i gott skap. Aðalhlutverkin leika: Marie Andergast, Georg Alexander og Gretl Theimer. Symfóníuhljómsveit Budapestborgar annast und- irleikinn í myndinni. Þökkum öllum þeim, er á einn eða annan hátt audsýndu samúd, vegna hins sviplega slyss, er togar- inn „Ólafur'- fórst med allri áhöfn, Alliance li.f. VERÐLAUNABOK Nýlega efndi sænska bókaútgáfan Natur och kultur til verð- launasamkepni um bók fyrir drengi á aldrinum 12—15 ára. Fyrstu verðlaun, 2000 krónur, hlaut Harald Victorin, fyrir bók Um kappflug í kringum jörðina. Margar flugvélar taka þátt í kappfluginu og er meiri „spenningur" í frásögninni á köflum en títt er í unglingabókum en öll er bókin óvenjulega skemti- lega rituð. JÞessi ágæta bók er nú komin út á íslensku í snildarlegri þýð- íngu Freysteins Gunnarssonar skólastjóra. Bókina kallar hann Kappflugið umhverfis jörðina. Þeir, sem vilja gefa drengjum skemtilega bók, velja þessa. 18 myndir eru í bókinni. Fypirliggjandi mikið úrval af Kápuefnum og Karlmannafataefnum Ver ksmiðj uútsalan GEFJUN-IÐUNN Adalstræti. Fandup verður haldinn í mál- fundafélaginu Óðinn, fðstudaginn 18. þ. m. í Varðarhúsinu kl. 8 stund- vislega. Áríðandi að félagsmenn mæti og sýni skírteini við innganginn. STJÓRNIN. Góða 2iótt. Den store Kærliyhed. CAldrei eg gleymi). Nu skal vi opl Lambeth Walk. Vinsælustu lögin fást í Hljóðfærabúsina Karlakór Iðnaðarmanna. IBBBDBBBHB9BBHHBHHBBB VÍSIS KAFFIÐ gerir alla glaða. iBHBiEBigaiigiiiilll Söngstjóri: PÁLL HALLDÓRSSON. Samsöngvar Sunnudaginn 20. nóvember 1938. EINSÖNGVARAR: Maríus Sölvaspn og Halldór Guðmundsson. I Gamla Bíó í Reykjavík kl. 2.30 eftir hádegi. Aðgöngumiðar fiást hjá Ey- mundsen, og í Gamla Bíó eftir kl. 10 f. h. á sunnudag. í Flensborgarskólanum í Hafn- arfirði kl. 5.30 e. h. Aðgöngumiðar fást hjá V. Long á laugard. og á sunnud. og eftir kl. 1 i Flensborgarskólanum. — Nýja Bíó SAMUEl COLDWYN PR«.SENTERER. STEUA PASIAS BARBARA STANWYCK JOHN BOLES ANNE SHIRLEY KING VIDOR Fögur or' tilkomumikil amerísk stórmynd, samkv. samnefndri sögu eftir OL- IVE HIGGINS. Þessi gull- fallega saga um móður- ina, sem öllu fórnaði fyrir velgengni dóttur sinnar, er dásamlega sett á svið, sem kvikmynd, og mun hér sem annarsstaðar verða talin ein af allra bestu og ógleymanlegustu k v i k- myndum. Smásöluverð á eftirtöldum tegundum af cigarettum má ekki vera hærra en hér segir: Capstan Navy Cut Medium... í 10 stk. pk. kr. 1.00 pk. Players — — — .. -10--------------1.00 — — __ _ ..-20--------------1.90 — Gold Flake............... - 20--------------1.85 — May Blossom.............. - 20--------------1.70 — Elephant................. -10------------r 0.75 — Commander .............. - 20--------------1.50 — Soussa ................... - 20--------------1.70 — Melachrino nr. 25.......... - 20--------------1.70 — De Reszke turks.......... - 20--------------1.70 — — virginia ......,. - 20 — — — 1.60 — Teofani .................. - 20--------------1.70 — Westmmster Turkish A. A... - 20------:-------1:70 — Derby ..'..................' -10. — •--------1.00 — Lucky Strike.............. - 20--------------1.60 — Raleigh .................. - 20--------------1.60 — Lloyd ..........,.'........ -10 —--------0.70 — Utart ReykjaVÍkur ög Hafnarf jarðar má leggja alt aí^ 3% á innkaUpsverð fyrir sendingarkostnaði til útsölustaðar. Tóbakseinkasala Fíkisins. Vísis-kaff id gerii* alla glaða Silkisnij.riir og kögur nýkomið. Skei*mabiíðin Laugavegi 15. Bimdrakertin og stjakar koma í verslanir næstu daga. Styjið gott málefni og hafið Blindpakeptin í öllum kertastjökum hússins við öll hátíðleg tækifæri. Bónolta Hárgreiðslustúlka fullnuma, óskast sem fyrst i Hápgreiðslastofuna Tjarnargötu 11. Systrafélagið .Alfa' heldur sinn árlega Basar sunnu- daginn 20. nóvember í Varðar- húsinu uppi kl, 4 e. h. Ennfremur verður bögglasala frá Barnavinafélaginu „Sumar- gjöf" á sama stað og tíma. — Aðgangur ókeypis — allir velkomnir. STJÓRNIN. (Mop polish). Til hreingerninga það besta sem fæst, Málarinn, Bankastr. 7. — Vesturg. 45. Sími: 1496, Sími: 3481, NÍIR EAUPENDU8 fá blaðið ókeypis til næstu mánaðamóta. Áskriftargjald aðeins 2 krónur á mánuði. Hringið í síma 3400. d ós i n Graffalbitax* í 2 dósastærðum og 7 mismunandi sósum Kryddsíldarflök í vinsósu Bismarksíld (súrsíld heil) Kræklingur í 2 sósum, súr og ósúr Grænar baunir SJÓLAXINN er ódýrasta áleggið #,, ijiacler-^jouix bp, sælgæti - ofan á brauð - Fullkomnasta niðursuðuverksmiðja á íslandi og sú verksmiðjan sem ávalt er að koma með eitthvað nýtt á markaðinn er Nlðursuðuvepksmidja S.f.F. Lindargötu 22 Sími 5424 Fullkomníð góðan mai með Ijúffengum KStÆKUNO

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.