Vísir - 18.11.1938, Blaðsíða 6

Vísir - 18.11.1938, Blaðsíða 6
VlSIR Föstudaginn 18. nóvember 1938 fiilrífar 14/rar í heilatn pokam Ví Sll\ Laugavegi 1. Vítbú, Fjölnisvegi 2. Kveasokkar svartir, bómull og ísgarn, 1,95 —2.25. Silki 2.25—3.50. JLátið ekki blekkja yður með prósentugjöfum. — Verslið þar sem þér fáið vörurnar bestar og ódýrastar. Vesturgötu 42. — Framnesvegi 15. Ránargötu 15. — Sími 2414. Simi 1119. Sími 3932. »2285. iSími 2285. Grettisgötu 57. JNjálsgötu 106. — Njálsgötu 14. ÓDÝRT! Strásykur 45 aur kg Molasykur 55 — Hvelti 40 — Haframjöl 40 Hrisgrjón 40 Karlöflmnjöl 45 —- — Sagógrjón 60 Hrísmjöl 35 — Matbaunir 70 Salt þurk. 16 Ljiftiduft 225 — Kaffi óbrent 200 JKaffi br. óm. 290 Kaffi i pökkum 80 —- pk Smjörliki 70 Macarone 45 Hommbilðing m. gl. 40 — Böknnardropar 40 — gl. Sykurvatn 145 — fl. Tómatsósa 125 Kristalsápa 50 - pk Bíits 45 .Hreinshvítt 45 Mum 45 Fix 45 Típ-Top 45 Skúriduft 25 _ — Benedikt Gröndal: Úrvals- ljóð. — Þorsteinn Gíslason valdi kvæðin. — Útgefandi Isafoldarprentsmiðja h.f. 1938. — Skáldið Benedikt Gröndal Sveinbjarnarson má vafaláust telja meðal fjölhæfustu og fjöl- mentuðustu Islendinga, sem uppi hafa verið að fornu og »ýju- — Hann varð ungur stúdenl og dvaldist síðan lengi erlendis — þó ekki óslitið — við nám og starf. Hann einskorðaði ekki nám sitt við neina sérstaka grein þekkingarinnar, heldur viðaði að sér fróðleik úi' öllum áttum. Stundum söldi hann sér niður i skáldskap og aðrar fagrar mentir og las þá nótt Prentmyndastofan LEIFTUR býr til /. fiokks prcnt- myndir fyrir 1ægsta verð. Hafn. 17 Sími 5379. FJELAGS PRENTSMIÐJUNNAR BEST\K TEOPANI Ciaarettur 1 REYKTAR HVARVETNA með degi. Var hamhleypa við lestur og mundi alt það, er hann las —■ ef honum þótti mikils um það vert. Stundum las liann látt annað en rit um náttúru- fræði, og hafði mikið yndi af þeirri grein vísindanna, alt til æviloka. Hann fékst og eitthvað við málfræði. Og víðar rendi liann skygnu andans auga, og lét sér fá svið þekkingarinnar óviðkomandi. Þess má enn geta, að hugur hans hneigðist að mál- aralist, og mun hann hafa iðk- að liana eitthvað lítilsliáttar, án tilsagnar. Drátthagur var hann í hesta lagi, sem frægt er orðið, og listaskrifari. Háskólaprófi lauk hann í norrænum fræðum, log kveðst ekki hafa búið sig neitt að ráði undir það próf. Mun liann þá hafa verið kom- inn nálægt fertugu. Hann andaðist sumarið 1907 og liafði þá verið þjóðkunnur maður um hálfrar aldar skeið cða lengur. sinni —■ fyrirgefið mér, fólk, lörðast ei sletturnar má“. Eg er nú þeirrar skoðunar, að Benedikt Gröndal — slíku skáldi — liefði átt að vera inn- an liandar, að varast „ágjöf“ og „slettur“ og lykkjuföll í ljóði miklu betur en hann gerði. En ekki tjáir um það að sakast. ’ Skáldunum verður ekki mark- I j aður hás, né reglur um það gefnar, hvernig þau eigi að yrkja. Og Gröndal var auk j>css þannig gerður, að hann hafði i ekki hug á þvi, „að þóknast ' neinum“. Hann orkti eins og j hugurinn horfði það og það sinnið. Hann fór syngjandi leið- - ar sinnar, sá vængdjarfi lieiða- ’ svanur, og lét sig engu varða ’ hræfuglagargið á sléttlendinu. Wm m I Olseini (( Gröndal var skáld gott, sem kunnugt er, og hefir margt vel kveðið. Hann var hverjum manni lærðari í hinu forna skáldamáli voru, og si.gildum bókmentum annara þjóða, mik- ill tungumála-garpur, andríkur og snjall, fyndinn og skemti- legur. En mér hefir altaf fundist, að kveðskapur hans beri því ekki nægilegt vitni, livílíkt skáld liann var í raun og veru. Hann \andaði kveðskap sinn miklu miður, en æskilegt liefði verið. Hafði ekki eljan til þess, að liggja yfir kvæðum sínum, fága þau og meitla. Lét þau víst ofl- ast nær „flakka", eins og þau urðu við „fyrstu gerð“. Gáfurn- ar voru miklar og margþættar og lundin óstýriliát. Hugmynd- irnar flyktust að honum, ein af annari. Skáldlegar sýnir komu og fóru sem leiftur og kvæðin féllu í stuðla með ofsa-hraða. — „Höndin min hefir ei við hug- arins æstum í storm“, segir hann einlivers staðar. Og enn- fremur: — „Ekki’ er að furða, þó á kunni’ að gefa einhverju En þó að á ýmsu gangi stund- um í kveðskap Gröndals, og sumt af því, sem eftir hann liggur í bundnu máli, sé held- ur óvandað, þá verður það ald- rei af honum haft, að til eru eftir liann mörg kvæði — stór og smá — sem teljast mega full - komin listaverk. Sum eru vold- ugur, alvarlegur og háfleygur skáldskapur. Önnur geislandi smá-perlur. í „úrvali“ þvi af ljóðum hins ágæta höfundar, sem út er kom- ið f>TÍr skömmu, munu birt flest eða öll bestu kvæði hans. Skulu nú fáein nefnd og þó nokkuð af handahófi: „Ljóðheimur“, „Tungan mín“, „Balthazar“, „Gígjan“, „Vorvísa 1859“, „Nótl“, „Hug- rún“, „Löngun“, „FIosi“, „Kvöld“, „Prometheus“, „Sunn- anför“, „Sæla“, „Næturgali“; „Hret“, „Belzoni“, „Æskan“ (tvö kvæði), „Kvöldvísa14. — Og mörg fleiri mætti nefna. Þá eru og hirt sýnishorn úr „Ragna- rökkri“, „Hugró“ og „Örvar- Odds drápu“. Og ennfremur einn þáttur liins alkunna ærsla- kvæðis „Gaman og alvara“. Úrvalsljóð Gröndals verða á- reiðanlega kærkomin öllum þeim, sem góðum skáldskap unna. Páll Steingrímsson. VISIS KAFFIÐ gerir alla glaða. f Jxxh'núxJí ’| f* j Aöalumboö: 48 krðnuf kosta 1 ðdyrustu kolin. nar m\ ReykjavíK GEIR H. ZOEGA Símar 1964 og 4017. er miðstöð verðbréfaviðskift- anna. — HROI HÖTTUR og menn hans. — Sögur í myndum fyrir börn. 223. WYNNE ÞAKKAR HRÓA. __ jrnn einu sinni hafið þér bjarg- — Þetta var alt saman mér að —; Hugo er sigraður, Ivan lagÖi á Tuck kemur inn: — Við verðum að mér með snarræði yðar. — Eg kenna, Hrói. — Vissulega ekki, ’flótta og Hrói höttur hrósaði sigri að flýja, fjandmennirnir nálgast. — gerði eingöngu það, sem skyldan Rauðstakkur. Hugrekki Wynnes sem oftar. Þannig er líf mitt, herra, ég er bauð mér. koni ykkur í klípu. hundeltur. 'CæSTURINN GÆFUSAMI. 30 Hann fór og þegar haun gekk niður utan- liússstigann, sannfærðist hann enn betur en áður um það, að seinni drykkurinn hefði verið enn sterkari en sá fyrri. Og honum var graint i geði yfir því, að liann hafði hagaS svo orðum :sínum, sem hann gerði, og yfir því hverjum auguni þau virtusf líta liann. ' • i s VII. kapituli. Morgun nokkurn þremur vikum siðar lá Martin í rúminu i hinni nýju íbúð sinni og beið þess, að þjónninn kæmi og tilkynti honum, að alt væri reiðubúið handa lionum í baðherberg- inu. Martín settist upp og þuklaði á silki-svefn- íFötunum sínum. Hann heyrði, að þjónninn var Ibúinn að skrúfa frá í liaðherberginu. Vatnið streymdi í kerið. En úr borðstofunni barst til fhans ilmur af rjúkandi kaffi og steiklu svíns- fleski. JBaðið er til, herra“, sagði þjónninn, sem nú íkom til hans. „Hvaða fatnað á eg að hafa til Handa yður?“ „Annan hvorn hvers dags klæðnaðinn. Þér getið valið, Jewson“. Martin gerði nú nokkurar likamsæfingar og fékk sér svo bað og var að þessu rúmar tíu mínútur. Hann naut þess enn að sofa í silki- svefnfötum, vera í silkinærfötum og ýmislegs annars, sem hann hafði ekki áður getað veitt sér. I>egar hann var búinn að baða sig og klæða fór hann í borðstofuna, þar sem morgunverð- urinn beið hans í rafmagns-liitunartæki, bréf hans og blöð á borðinu. Bréfin voru auglýs- ingabréf og bréf frá góðgerðafélögum — sníkju- bréf, — ekki lína frá neinum, sem hann þekti, og þráði bréf frá. Ilann fór að borða morgun- verðinn, egg með steiktu svínsfleski. Ágætlega frámreitt og kaffið fyrirtak. Og það voru hlóm á borðinu. Andartak flaug Martin í hug hversu mikill munur væri á og þegar hann sat að morgunverði lijá frú Johnson. Honum varð næstum óglatt af að hugsa til þess. En svo fór hann að hugsa um hversu alt var breytt og var liinn ánægðasti. Og meðan hann var í þessum hugleiðingum var dyrabjöll- unni alt í einu hringt. Hann heyrði Jewson svara einhverju. Jewson kom brátt til hans. Það er spurt eftir yður, herra,“ sagði hann og var auðséð á svip hans, að hann var í vafa um komumanninn. En hann kom inn á hælum Jewsons. „Blessaður gamli félagi,“ var sagt glaðlegri röddu. „Þú hefir sannarlega dottið í lukku- pottinn.“ Martin sneri sér við — leiður á svip. Hann þekti rödd þess, sem mælt liafði. Gestur hans var Percy Quilland, sem annaðist innkaup hjá Shrives & Welsliman, en Percy hafði verið i Bandarikjunum að undanförnu. Hann rétti Mar- tin höndina og var hinn alúðlegasti. Og Martin reyndi að vera sem vinsamlegastur. „Gerðu svo vel, Percy — hefirðu horðað morgunverð?“ „Fyrir löngu,“ svaraði Percy. „En eg skal þiggja vindling. Herra trúr, eg sé, að engu var að mér logið, þrátt fyrir alt.“ Percy horfði í kringum sig undrandi. Jewson fór, er hann hafði komið með vindl- inga — á silfurbakka. Marlin liélt áfram að Miæða, en honum leið ekki allskostar vel — var ekki eins og Kann átti að sér. „Segðu mér ævintýrið, gamli“, hélt Percy áfram, „frá þessari dásamlegu hepni.“ Um leið tók liann sér sæti í hægindastól. „Það er ekki miklu frá að segja,“ sagði Mar- tin. „Mér hlotnaðist fjárhæð allmikil. Yar á- nöfnuð hún.“ „Ánöfnuð?“ „Já. Að minsta kosti fékk eg hana. Eg keypti ríkisskuldabréf fyrir hana.“ „Til lukku, til lukku gamli,“ sagði Percy. „Eg samgleðst þér hjartanlega. Eg þekki engan, sem eg gæti fremur óskað, að yrði fyrir slíkri liepni — fyrst eg gat ekki verið sá hcpni. Þú læfir sannarlega hlotið að fá myndarlega fúlgu, fyrst þú gast leigt þér svona íbúð — og hefir ráð á að hafa þjón.“ „Þjónninn annast tvær aðrar íbúðir í húsinu,“ sagði Martin, „og konan hans annast matreiðsl- una. Það var hepni, að eg gat komist inn hér. Það var kunningi minn, sem gaf mér bendingu um það.“ „Eitthvað hlýtur það nú að hafa kostað,“

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.