Vísir - 18.11.1938, Blaðsíða 8

Vísir - 18.11.1938, Blaðsíða 8
jflSiailHÍRIHiaiBHlBBI.ð 8 V I SIII Föstudaginn 18. nóvember 1938 Pantið sunnudagsmatinn strax, þá fáið þér góðar wörur. Húsmæður! Spadkj ötið margeftipspupda frá Arngerðareyri, Þingeyri og Fíateyri er komið Búðapdalskjöt læst ennþá I V2 og x/4 tn. Samband ísl. samvinnufélaga Slmi 1080. 95 au. llaskan. . , mntvzidí KINDABJÚGU MIÐDAGSPYLSUR 'Kjötyerslanlr Hjalta Lýðssonar Grettisgötu 64. Sími 2667. Fálkagötu 2. Sími 2668. VerkamannabústöSunum Sími 2373 Reykhúsið. Sími 4467. limdflettap og spikdregnar Búriell Laugavegi 48. Sími 1505 Hafnfiröingar Dilkakjöt Kjöt af fullorðnu Svið. Steb'babúd, Símar 9291,9219,9142. Það besta er aldrei of gott Allar niðursuðuvörur frá verksmiðju S. í. F. Nýsviðin Svið. Dilkakjöt. Lifur. Kjöt af fullorðnu. Hangikjöt. Hakkað buff. Bjúgur. Pylsur. Kjöt- og fiskfars. Jðn Mathiesen Símar: 9101, 9102, 9301. VÍSIS KAFFIÐ gerir alla glaða. VÍSIR FYRIR 25 ÁRUffl 16. nóv. 1913. Bók viskunnar heitir málverk eftir Kjarval málara, sem stúd- entar í Höfn liafa gefið Háskóla Islands. Er það komið hingað og liengt npp í ritarastofu skólans. Slagsmál við Fálkamenn. í nótt lentu tveir Islendingar í slagsmálum við nokkra Fálka- menn uppi á Laugavegi. Tók einn Fálkamaðurinn til kuta síns og stakk annan Islending- inn .... Bardaginn reis út af íánamáhnu. 17. nóv. 1913. Yerðlaunavisa: [Nú um langar leiðir heim leita svangir krummar.] Einn á gangi að gefa þeim iglaði Mangi dummar. Verðlaun kr. 9.75 og mynd af Jóni Sigurðssyni. 18. nóv. 1913. Galdramannafélag nýtt hefir verið stofnað í London. Það á fyrst og fremst að fást við að spá í spil, kenna að dreyma fyrir óorðna hluti og ráða drauma, dulspeki og töfra, fjarskygni, tölugaldur eða töfra- dulfræði og fjölvísi talna, gler- rýni o,g skygni .... 19. nóv. 1913. Islenskur Rochefort-ostur. Nú er kominn hér á markað- inn íslenskur Rochefort-ostur og er hann svo líkur hinum fralckneska osti, að erfitt er að gera þar á greinarmun. Höfund- ur þessa íslenska osts er Jón A. Guðmundsson á Þorfinnsstöð- um í Önundarfirði. 18. nóv. 1913. Fálkinn fór til útlanda í morgun, alfarinn héðan í ár. — Kemur við í Iiafnarfirði. 20. nóv. 1913. Fálkinn skrapp hingað inn aftur. Voru yfirmennirnir boðn- ir á dansleik hjá borgaraklúbb Reykjavíkur í gærkvöldi. Bœtar fréiiír I.O.O.F. 1 — 12011188 >/2 — Veðrið í morgun. 1 Reykjavík i stig, heitast í gær 3 stig, kaldast í nótt o stig. tjrkoina í gær og nótt 7.8 mm. Sólskin i gær í 1.8 stundir. Heitast á land- inu í morgun 4 stig, á Skálum, kald- ast —2 stig, á Akureyri. Yfirlit: Grunn lægð fyrir vestan land og norðan. Horfur: Suðvesturland til Norðurlands: Hæg suðvestan 'átt. Dálítill éljagangur, en bjart á milli. Málfundafélagið heldur fund í kvöld, föstudag, ld. 8 stundvíslega í Varðarhúsinu. Bjarni Þórðarson, er átti 50 ára afmæli í fyrradag, er starfsmaður Strætisvagna Reyk- javíkur. Féll það niður í blaðinu í gær. Skipafregnir. Gullfoss koni til Leith kl. 4 i nótt. Goðafoss fer frá Hull i dag áleið- is til Hamborgar. Brúarfoss kem- ur til Grimsby í kvöld. Dettifoss er í Reykjavík. Lagarfoss er á Akur- eyri. Selfoss var i Keflavik i morg- un. Varöy er á leið til Hamborgar. Franski sendikennarinn flytur í kvöld kl. 8 næsta háskóla- fyrirlestur §inn um franskar skáld- sögur á 19. öld. 55 ára er í dag Einar Halldórsson, hreppstjóri á Kárastöðum í Þing- vallasveit. Súðin fór í strandferð í gær. Knattspyrnufél. Víkingur, I. og II. fl. æfing i kv.ld kl. 9, í Í.R.-húsinu við Túngötu. Mætið vel og stundvíslega. Jólamerki Thorvaldsensfélagsins eru seld á Thorvaldsens-bazarn- um, á Pósthúsinu og i öllum bóka- verslunum bæjarins. Vikan, heitir nýtt vikurit, sem hóf göngu sína í gær, út gefið af hf. Vikan. Flytur það greinar og sögur, auk litmynda. Efnið er að þessu sinni þetta: Um krabbamein efitr Jónas Sveinsson, Svipir úr daglega lífinu eftir S. B., Bernskuminningar Per Albins, forsætisráðherra Svía, saga er heitir „Giftu þau sig í París?“ o. m. fl. Lyra fór áleiðis til Bergen i gærkvöidi. Meðal farþega voru Sigurður Jón- asson, Óskar Halldórsson, Kristín Ebeneserdóttir og Björn B. Jónas- son. Lögreglan mun nú hefja nákvæmara eftir- lit með bifreiðum, t. d. ljósatækj- um þeirra, að eigi sé ekið of hratt o. s. frv. Björn Blöndal, löggæslu- maður mun aðstoða lögregluna við þetta og verður bifreið sú, er haiin notar að jafnaði, notuð við eftir- litið. Ljósatími bifreiða og annara ökjutækja, ér' til mánudags frá kl. 3.55 að kveldi til kl. 8.25 að morgni. Systrafélagið „Alfa“. Samkvæmt auglýsingu á öðrum stað hér í blaðinu, heldur Systrafé- lagið „Alfa“ hinn árlega Bazar, til styrktar líknarstarfsemi sinni í Varðarhúsinu, uppi, sunnudaginn 20. nóv. kl. 4 e. h. Einnig hefir Barnavinafélagið „Sumargjöf“ þar Bögglasölu, sínu velþekta starfi til styrktar. Skíða- og Skautafélag Hafnarfjarðar hélt fyrir skömmu aðalfuiid sinn. — Fyrir atbeina félagsins er nú vaknáður allmikill áhugi fyrir skíða- og skautaíþrótt í Hafnar- firði. Síðasttliðinn vetur voru farn- ar skíðaferðir á Hellisheiði og víð- ar svo oft, sem kostur var á, og fór þátttaka vaxandi. •— Félagið hefir í hyggju að reisa skíðaskála, en ekki er ráðið, hvar hann skuli standa. Skautabraut rekur félagið á Hörðuvöllum. Var þar komið fyr- ir rafljósum til lýsingar á svellinu og því haldið við eftir föngum. — Þá hafði félagið forgöngu um skemtiferð á síðastliðnu sumri. — Formaður félagsins er Kristinn Guðjónsson. Nýtt grísakjðt i cotelettur og steik. Rjúpur Miðdagspylsur Nautalcjöt Endur Wienarpylsur Kálfskjöt Hænsni Bjúgu Dilkakjöt frosið Hangikjötið og Saltkjötið fræga. Matarverslon Túmasar Jðnssonar. Laugavegi 2. — Sími 1112. Laugavegi 32. Bræðaborgarstíg 16. Sími 2112. Sími 2125. Útvarpið i kvöld. Kl. 18.15 Islenskukensla. 18.45 Þýskukensla. 19.20 Erindi F. F. S. 1.: Ivjör sjómanna á söguöldinni (Guðbrandur Jónsson prófessor). 19.50 Fréttir. 20.15 Útvarpssagan. 20.45 Hljómplötur: Norsk þjóðlög. 21.00 íþróttaþáttur (Pétur Sigurðs- son háskólaritari). 21.20 Strok- kvai'tett útvarpsins leikur. 21.45 Hljómplötur: Harmóníkulög. (22.00 Fréttaágrip). PÖNNUKÖKUR, heitar og kaldar með kaffinu á sjómanna- stofunni, Vesturgötu 12. (369 BARNASTÚKAN DÍANA nr. 54. t tilefni af 30 ára afmælinu 22. þ. m., verða fundirnir 18. og 25 þ. m. haldnir nokkru hátíð- legri en venjulega. — Og afmæl- isskemtun verður í Témplara- húsinu laugard. 19. þ. m. kl. 7— 12. Aðgöngumiðar fyi-ir stúku fclaga og gesti þeirra og félaga úr öðrum harnastúkum verða afgreiddir í Templarahúsinu á laugard. kl. 2—5. , (388 St. VERÐANDI nr. 9. Auka- fundur i kvöld kl. 8 í litla saln- um. Fndurupptaka. (366 HÍVHNNAli ÞVÆ þvotta. A. v. á. (355 LÆRLINGUR getur komist að á saumastofuna Laugavegi 84. (356 STÚLKA óskast til að haka heima. Gott kaup. Uppl. Berg- staðastræti 28, eftir 8. (382 ÞRIFIN og barngóð stúlka óskast til að sjá um lítið heim- ili. Uppl. Brekkustíg 6 A, uppi. (383 RÁÐSKONA óskast á gott heimili ausíur í Árnessýslu. — Mætti hafa harn. Uppl. á Bjarn- örstíg 1 frá 5—8 í kvöld og 10 —12 á morgun. (351 LÁTIÐ okkur hreinsa og smyrja reiðhjól yðar og geyma það yfir veturinn. — Örninn, Laugavegi 8 og 20 og Vestur- 'g'ötu 5. (219 SAUMUM dömu- og telpu- kjóla. Sníðum og mátum. — Saumastofan, Laugavegi 44. _____________________(282 STÚLKU vantar hálfan dag- inn. A. v. á. (337 HHOSNÆEll STÚLKA öskar eftir litlu her - bergi. Uppl. í síma 1388. (367 TIL LEIGU litiðlierbergi með Ijósi og hita. Sími 4342. (368 TIL LEIGU í Aðalstræti 16 nú þegar íbúð, einnig hentugt fyrir smáiðnað. Uppl. í Klæðaverslun H. Andersen & Sön. (371 STÚLKA óskar eftir herhergi. Uppl. i síma 1987 milli 6 og 8. (377 REGLUSÖM stúlka óskar eft- ir litlu lierbergi. Skilvís greiðsla. Tilboð merkt „L. K.“ sendisl Visi.______________ (384 1—2 HERBERGI og eldhús óskast til leigu í austurbænum nú þegar eða um næstu mán- aðamót. Skilvis greiðsla. Uppl. i sima 4014 eftir kl. 6. (385 ÍTAPÁDFUNDIf)] STOKKABELTI sem nýtt til sölu með tækifærisverði. — Ás- vallagötu 23, I. hæð. (357 SÚ, sem tók „bomsu“ í mis- gripum á sjeinustu Samvinnu- skóla-dansæfingu, geri aðvart í síma 4854. (378 iHUPSKÁPllRl NOTUÐ eldavél óskast til kaups nú l>egar. Tilboð með verði sendist Friðriki Jónssyni, Hótel Vík. (354 8S£) '8111' !U!!S ‘!IOA — -[j -o ipuiuæag ö!SOJJ Úofymns ‘nSnfcpijsaq ‘jofqnisaq gTgunq ‘qtojs 1 lofqupjuioj ‘qiojs 1 jofqnisaq ‘jjnq 1 jofqnjsojq — : NNIXVBISDVqflNNflS I NÝTÍSKU haustfrakkar og vetrarkápur kvenna. Fallegt úr- val. Versíun Ki-istínar Sigurðar- dóttur. (359 KVENPEYSUR, mjög fallegt verð. Verslun Kristínar Sigurð- ínar Sigurðardóttur. (360 TELPUPEYSUR og drengja- peysur, allar stærðir. Mjög lágt verð. Vedslun Kristínar Sigurð- ardóttur. (361 TELPU- og DRENGJASOKK- AR, allar stærðir. Verslun Krist- ínar Sigurðardóttur. (362 HANSKAR nýkomnir. Versl- un Kristínar Sigux-ðardóttur. — (363 SILKIUNDIRFATNAÐUR kvenna. Verð frá 9.80 settið. — Verslun Kristínar Sigurðardótt- im_____________________(364 GÓÐUR og fallegur reið- hestur til sölu. Uppl. í síma 4574 eða 2260._________(365 SILFURREFASKINN til sölu. Uppl. í síma 2260. (366 TVÍSETTUR klæðaskápur til sölu. Tækifærisverð. Uppl. í síma 2773 kl. 6—7. (369 RAFMAGNSBÖKUNAROFN óskast keyptur. Uppl. í sima 1867.__________________(370 FIMMFÖLD harmonika til sölu. Þekt og gott merki. Fjögra lcóra. 105 nótur, 144 bassar. — Sænsk niðurröðun. Jón Ólafs- son, sími 5317. (37ý VIL KAUPA kolaeldavél. — Sími 4468, kl. 12—1 og eftir 6. (3i3 VIL kaupa stofuskáp. — Símí 4952. (376 NÝ hægrifótar karlmanns- skóhlif tapaðist s.l. laugardag frá Fjölnisvegi að Franska spít- ala. Finnandi vinsamlegast geri aðvart í síina 4355. (380 MÓTORHJÓLSMÓTOR ósk- ast til kaups. Uppl. í síma 3887 eftir kl. 7 i kvöld. (381 KERRUPOKAR margar gerð- ir fyrirliggjandi. Magni h.f„ Þingholtsstræti 23. (131 KAUPUM FLÖSKUR, stórar og smáar, whiskypela, glös og bóndósir. Flöskubúðin, Berg- staðastræti 10. Sími 5395. — Sækjum heim. Opið 1—6. (1084 HAKKAÐ lcjöt af fullorðnu, lifur, hjörtu, mör, tólg, úrvals saltkjöt. Kjöthúðin Herðubreið, Hafnarstræti 4. Sími 1575. (306 ÍSLENSK FRÍMERKI kaupir ávalt hæsta verði Gísli Sigur- björnsson, Austurstræti 12 (áð- ur afgr. Vísis). (1087 DÖMUKÁPUR, draldir og kjólar, einnig allskonar harna- föt, er sniðið og mátað. Sauma- stofan Laugavegi 12 uppi. Inn- gangur frá Bergstaðastræti. — (344 REYKJAVlKUR elsta kem- iska fatahreinsunar- og við- gerðarverkstæði, hreytir öllum fötum. Allskonar viðgerðir og pressun. Pressunarvélar eru ekki notaðar. Komið til fag- mannsins Rydelsborg klæð- skera, Láufásveg 25. Sími 3510. (287

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.