Vísir - 19.11.1938, Page 1

Vísir - 19.11.1938, Page 1
Ritstjóri: KRISTJÁN GUÐLAUGSSON Sími: 4578. Ritstjórnarskrifstofa: Hverfisgölu 12. 28. ár. Reykjavík, laugardaginn 19. nóvember 1938. Afgreiðsla: HVERFISGÖTU 12. Sími: 3400. AUGLÝSINGASTJÖRI: Sími: 2834. 333. tbl. jHMBWBBSgab- Gamla Bi& ' Samkepni og ást. (Donaumelodien). Glæsileg og fögur ungversk söngvamynd, frá hinni bláu Dóná og borg lífsgleðinnar, Budapest, og sem með hinni hrífandi músik og hinum skemtilega leik aðalleikendanna mun koma öllum í gott skap. Aðalhlutverkin leika: Marie Andergast, Georg Alexander og Gretl Theimer. Symfóniuhljómsveit Budapestborgar annast und- irleikinn í myndinni. Ólafur Jónsson, vélsmiður, andaðist í Landakotsspítala 18. þessa mánaðar Hólmfríður Valdimarsdóttir Kristján Jónsson. fERÐLAUN4BÓK Nýlega efndi sænska bókaútgáfan Natur och kultur til verð- launasamkepni um bók fyrir drengi á aldrinum 12—15 ára. Fyrslu verðlaun, 2000 krónur, blaut Harald Victorin, fyrir bók um kappflug í kringum jörðina. Margar flugvélar taka þátt í kappfluginu og er meiri „spenningur“ í frásögninni á köflum en títt er í unglingabókum en öll er bókin óvenjulega skemti- lega rituð. Þessi ágæta bók er nú komin út á íslensku í snildarlegri þýð- ingu Freysteins Gunnarssonar skólastjóra. Bókina kallar liann Kappflugið umhverfis jörðina. Þeir, sem vilja gefa drengjum skemtilega bók, velja þessa. 18 myndir eru í bókinni. 25 lia. tvígengis Alia bátamótOF sem nýr til sölu, með tækifærisverði, og sýnis Vé’averkstæði H.f. Hamar # G JÖRIST ÁSKRIFENDUR 1 TIMARITI STÆDIS AÐ SJÁL Dansklúbburinn Warum Dansleikur í K. R.-lnísmii í kvold, Báðar hinar rómuðu hljómsveitir leika: Hljómsveit K. R.-hússins og hljómsveit Hótel íslands. Fylgið fjöldanum K.H.hÚLSið IÐJA Félag vepksxnidjufólks beldup SKEMTUN að Hótel Borg í kvöld kl. 9. SKEMTISKRÁ: Danssýning: Ellen Kid. Ræða: Gunnar Thoroddsen eand. jur. DANS.-- Aðgöngumiðar seldir að Hótel Borg eftir kl. 4 í dag. Skemtinefndin. Ií. F. U. M. K. F. U. K. Æskulýðsvika hefst á morgun og stendur 20.—26. nóvember. Samkoma á bverju kveldi kl. 8V2. Ræður, vitnisburðir, söngur og hljóðfæra- sláttur. Annað kvöld talar séra Friðrik Friðriksson. Efni: Guð, sem lifir og rikir. Ált ungt fólk fjölmenni. Allir velkomnip. — Best að aaglýsa í VISI. — Orgel til söiu Uppl. í síma 2076. Stormup. Nýja Bfó. SAMUEL G0LDWYN PRft-SENTERER STELLA TSJ' v BARBARA STANWVCK J0HN BOLES ANNE SHIRLEY KING VIDOR 2 blöð (átta síður) verður seldur á mánudaginn. Lesið greinarnar: Héðinn fer innan i Jónas, Óréttlælið í bæjarvinn- mmi og Eg skírskota til allra. Mynd er þar af Héðni áður en hann spillist. — Drengir komi í Hafnarstræti 16. Blaðið fæst hjá Eymundsen. K. F. U. M. Á morgun: Kl. 10 f. h. Sunnudagaskóli. — IV2 e. li. V.-D. og Y.-D. — 8V2 e- b, Æskulýðssamkoma. Allir velkomnir. Siðasta sinn. sjónleikur í 3 þáttum. Sýning á morgun kl. 8. LÆKKAÐ VERÐ. Aðgöngumiðar á 1,50, 2,00, 2,50 og 3.00 á svölum, verða seldir frá kl. 4 til 7 í dag. — Börn fá ekki aðgang. K.F.U.K* Á morgun: Kl. 3% e. h. Yngsta deiid, 10—14 ára. — 5 e. b. Unglingadeild, 14—17 ára. Allar telpur og stúlkur vel- komnar. heldur SkemtDD Góða nótt. Den store Kærliylied. ÓÁIdrei eg gleymi). Nu skal vi opT Lambeth Walk. Vinsælustu lögin fást i Uljððfærahúsino í kvöld kl. 9 að Ilótel Skjaldbreið. TEOtANI Ciaaretlrur REYKTAR HVARVETNA NÝIR KAUPENDUR fá blaðið ókeypis til næstu mánaðamóta. Áskriftargjald aðeins í 2 krónur á mánuði. ; s Hringið í síma 3400. j Eggert Claesieo hæstaréttarmálaflutningsmaður Skrifstofa: Oddfellowhúsinu. Vonarstræti 10, austurdyr. Sími: 1171. Viðtalsími: 10—12 árd. Kristján Gnílaugsson og FreymóSurÞorsteinsson HVERFISGATA 12. Viðtalstími kl. 1—6 síðd. Málflutningur. - Öll lögfræöileg störf.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.