Vísir - 19.11.1938, Blaðsíða 3

Vísir - 19.11.1938, Blaðsíða 3
VISIR Rauði Kposs íslaiads. Útbreiðsluvika. - Félagið ætlar að auka mjög starfsemi sína. Rauði Kross íslands boðaði tíðindamenn blaða og útvarps á fund sinn í gær. Hefir félagið aðsetur sltt á 3. hæð í húsi M. R. við Hafnarstræti og er skrifstofa þess opin daglega kl. 10—3. Tilefnið til þessa var sú, að tilkynna blöðunum mikla aukningu á starfsemi Rauða Krossins, er liefst með útbreiðsluviku dag- ana 20.—27. nóv. Verða þá daga sýningar í gluggum verslana Jóns Björnssonar við Bankastræti og Haralds Árnasonar við Austurstræti. Jakob Hafstein. Formaður Rauða Kross ís- lands er nú Gunnlaugur Einars- son, læknir, en félagið liefir ráðið.Jalcob Hafstein, cand. jur., framkvæmdastjórá, með lilliti til hinnar auknu starfsemi og skipulagningu á félaginu. Jakob er nú 24 ára að aldri, útslcrifað- ist úr lagadeild síðastliðið vor. Sigurður Sigurðsson, yfir- berklalæknir, og Gunnlaugur Einarsson, læknir, voru í júni- mánuði kosnir af stjórn R. Kr. I. til þess að gera tillögur um aukna starfsemi félagsins á svipuðum grundvelli og erlend R. Kr.-félög starfa á. Þykir R. Kr. víðast ná betri árangri, en hið opinbera, með lieilsuvernd á héimilunum sjálfum/ Kom þeim læknunum saman um eft- irfarandi tillögur um heilsu- verndarstarfsemina: 1) Konia upp fyrirmyndar- heilsuvemdarstöð i Reykjavílc i góðu samstarfi við Líkn og á öðrurn þræði en þeim, sem liún sér um. 2) Kosta efnilegar hjúkrunar- konur til heilsuverndarnáms og koma þeim til umferðarstarfs i læknishéruðum, þar sem þeim er ætlað að líta eftir heilsuvernd og heilbrigðisháttum og hrein- læti héraðsbúa, annast berkla- varnir og ungbarnavernd og fjölda margt fleira. 3) Koma uj>p höðum i sjó- plássum og smákauptúnum líkt og R. Kr. hefir þegar gert í Sandgerði eða þá finskri bað- stofu. Eins og sjá má af þessu er það mikið verk og þarft, sem R. Kr. I. liér tekst á hendur. Það miðar að alþjóðarheill og al- menningur verður að sýna að liann kunni að meta þessa við- leitni félagsins. En það er ekki nóg, að menn segi sem svo, að þeir geri sér Ijóst hve mikilvæg starfsemi félagsins er. Menn verða að sýna það með því að gerast meðlimir þess og láta eitthvað fé af hendi rakna, er skátarnir koma i lieimsókn síðara hluta vikunnar og leita til manna um fjárframlög. Dmferöarettlr- titið nýja í sumar var stofnað á Eng- landi til sérstaks eftirlits með umferðinni á ýmsum jjeim svæðum, þar sem slys voru tið o. þ. h. Þeir menn, er þetta eftir- lit önnuðust fengu sérstaka ein- kennisbúninga, biflijól til afnota og gaf alnienningur þeim nafnið „courtesy corps“ (kurteisislög- regluþjónar). Fengu þeir nafn- ið af því, að þeir liöfðu ekki fulltingi til að kæra menn eða handtaka, heldur var þeim ætl- að að leiðbeina fólki eingöngu. Benda þvi á, að hvaða leyti það bryti í hág við settar umferða- reglur. Þessir „courtesy cops“ náðu svo miklum vinsældum, að sveit þeirra var margfölduð, þegar eftir fárra vikna starf. Það kom Skákþing 5 i Hoiiandi. Iveres vann Fine og dregur á hann. Capablanca fimtugur. Flohr þrítugur. í gær var tefld 8. umferð (1. uinferð í seinni hlutanum). — Leikar fóru þannig: Euwe Yz— Keres V2, Capahlanca 1—Flolir 0, Fine %—Botvinnik V2, Alje- KERES chin, Reslievsky hiðskák. — í 6. umferð vann Fine Aljecliin, en í 7. umferð vann Keres Fine. Keres er sá eini, sem engri slcák hefir lapað. Eftir áttundu um- ferð standa vinningar þannig: Fine 6, Keres 5%, Capablanca og Botvinnik 4'/2, Aljechin og' Reselievsky 3 (og biðskák sín á milli), Euwe 2V2, Flohr 2. Hann hefir enga skák unnið. Svo einkennilega vill til, að 4 af þátttakendunum eiga afmæli í þessum mánuði og er Capa- blanca fimtugur í dag en Flohr þrítugur á mánudag. Hver veit nema Flohr lierði sig á þrítugs- afmælinu og vinni skák til há- tiðabrigða, en þá á liann að tefla við Iveres og liafa hvítt. Útvarpsskákin. Sú nýlunda liefir verið tekin upp af útvarpinu, að gefa lilust- endum kost á að tefla slcák við sterka mótstöðumenn. Er fyrir- komulagið þannig, að hlustend- ur senda leiki sína til útvarps- ins þrisvar í viku og eiga leik- varla fyrir, að menn tæki þeim það illa upp og svöruðu dóna- lega, þegar þeim var „sagt til syndanna“, með mestu kurteisi auðvitað. Nú hefir eftirlit þessu líkt ver- ið tekið upp hér og er þess að vænta, að það gefist eigi síður hér en á Englandi. irnir að vera komnir þangað kl. 1 e. h. á sunnudögum, þriðju- dögum og föstudögum. Leik- irnir eru síðan ásamt svarleik lesnir upp í útvarpmu sama kvöld kl. 6. — Fyrirkomulagið er þannig, að sá leikur, sem iflestir hlustendur kjósa er lát- inn gilda fyrir þeirra hönd, en til þess að „atkvæði“ verði met- in gild verður að fylgja með nafn og heimilisfang. Þetta er að visu nýlunda hér, en hefir verið reynt áður hæði í Englandi og Hollandi að minsta kosti, en jarðvegur ætti ekki siður að vera fyrir það hér, þar eð áhugi fyrir skák mun óvíða almennari. Útvarpíö___ vikuna sem leið Yikuna 8.—14. nóvember var óhemjulega ómerkilegt. Það má í sjálfu sér segja, að ekki liafi verið bitastætt i lienni, því þau tvö atriði, sem skáru sig úr, gátu engan vegin liaf ið alla með- almensku liins upp svo, að heildarniðurstaðan yrði sæmi- leg. Á þriðjudaginn flutti dr. Björn Þórólfsson erindi um upphaf einokunarverslunar á íslandi. Erindið var að visu efnisríkt, en of þurt, þó efnið gæfi ekkert tilefni til þess, og flutningurinn var of þver og svæfandi. Þetta er því einkenni- legra, sem doktorinn er í sjálfu sér kiminn, og finnur eftir at- vikum tiltölulega vel, livað feitt er á stykkinu. Sama dag, utan dagskrár sem kallað er flutti Theódór Arinbjörnsson, í for- föllum Páls Zóplióníassonar, ljómandi skemtilegt erindi um fóðurgildi fjörugróðurs og þangmjöl, sem nú er búið til hér. Var erindið svo almenns eðlis, að allir gátu hlustað á það sér til ánægju og fróðleiks, og svo skipulegt og vel flutt, að það hefði farið miklu betur á því sem aðalefni dagskrárinnar mælt af munni fram, en erindi dr. Björns. Kvöldvakan á miðvikudag, sem á að vera fyrirmynd, var að þessu sinni lieldur en elcki ómerkileg. A föstudaginn var hindindis- þáttur, og eru þeir i sjálfu sér góðir, en eig'a auðvitað að vera utan við aðaldagskrána. Á laugardaginn var leikið ógnarlega ómerkilegt leikrit eft- ir einhvern enskan mann, og voru leilcendur Marta Indriða- dóttir, Alfred Andrésson o. fl., Skíðaferdip um lielgina. Nú fara skíðaferðir að hef jast fyrir alvöru og fara þessi félög í kveld og á morgun: Ármann: í Josefsdal kl. 8 i kveld og 9 í fyrramálið. Lagt upp frá íþróttalmsinu. Farmið- ar fást i Brynju og skrifstofu Ármanns. í. R.: MS Kolviðarhóli kl. 9 í fyrramálið. Farmiðar fást i | Stálliúsgögn, Laugavegi 11. K. R.: í kveld kl. 8 og fyrra- málið kl. 9 til skála félagsins. Lagt upp frá K. R.-húsinu. Að- göngumiðar fást lijá Hai’aldi. Skátafélag Reykjavíkur. Lagt af stað frá Miklagerði kl. 8V2 i fyrramálið. Aðgöngumiðar þar kl. 7—8y2 í kveld. Skíðafélag Reykjavíkur: Lagt af stað í kveld ld. 6 og í fyrra- málið kl. 9. Farmiðar fiást lijá L. H. Múller í Austurstræti. Skíða- og skautafélag Hafn- arfjarðar: Farið á Hellislieiði á morgun, ef veður og færð leyf- ir. Farmiðar seldir i versl. Þor- valdar Bjarnasonar. eins og dagskrá Útvarpsins svo fagurlega orðar það. Á sunnudaginn kom besta er- indið, að frágengnu erindi Tlieódórs Arinbjörnssonar, er- indi Einars Magnússonar mentaskólakennara um ferðir Marco Polos. Það var eins og fyrri daginn lifandi, og flutt af hinni stökustu snild og lipurð. Á mánudaginn las Jón Ey- þórsson upp valda kafla úr at- hyglisverðustu blaðagreinum siðustu vikna, og fór það ekki fullkomlega ósæmilega úr hendi, enda þótt uppá fullkom- inn skilning hefði verið vissara, að hann hefði lesið greinarnar allar. Sama dag var húsmæðra- tími í aðalsæti dagskrárinnar, og flutti Katrin Tlioroddsen Iæknir það. Var efnið, þó ágæt- lega væri á haldið, of sérstakt til þess að það ætti erindi til al- mennings, én það er auðvitað ekki lækninum að kenna, hvar það hefir verið sett á dagskrána. Eg býst við að íæstir karl- menn hafi nent að lilusta á það, því mér er ekki kunnugt um að neinir okkar hafi böm á brjósti. Eg get ekki á mér setið, að geta þess, að þó þessi vika hafi verið þunn, skiftir í tvö horn um vikuna á eftir, en frá því verður sagt á föstudaginn kem- ur. br. Skíðadagur Reykvíkinga. Síðastliðinn laugardag var lialdinn fundur, þar sem raetfi var um að slofna til allslierját „skíðadags" hér i Reykjavik. —» Mættir voru fulltrúár frá þes&- um félögum: Ármanni, I.R., 1- þróttafélagi kvenna, K. R-» Skálafélagi Rcykjavikur og Skiðafélagi Reykjavíkur. Ákveðið var að kjósa nefnd manna til undirbúnings, og verða i henni einn maður frá hverju þessara félaga. Þeim, sem skiðaíþróttinni unna þykir sárt að vita að hér í hænum er fjöldi bama á ÖH- um aldri, sem ekki hafa efni á að úlvega sér skíði og skíðaút- búnað, og aldrei hafa tök á að komast út í liressandi vetrarloft- ið utan við bæinn, út í snjóima og sólskinið. Tilgangur skíðadagsins er að styrkja sem flest af þessum börnum til þessa, og ákveðið er að einn slíkur dagur verði sv vetri hverjmTi. Tekjuöflun fer fram með merkjasölu og ýmsu fleira, sem ennþá er óákveðið, enda hefir nefndin ekki skipulagt dagima til fulls eða ákveðið livenær liann verður. 25 ára afmæíl sklöafélagsins. í norska íþróttablaðim* „Sportsmanden" frá 7. þ. m«, birtist grein þar sem gerð er að umtalsefni fyrirspurn frá Skíðafélagi Reykjavíkur nm möguleika tíl að fá 3 norska skíðagarpa og eina skautamær til íslands í vetur, í tilefni af 25 ára afmæií félagsins. Mun ætlunin að skíðamenn þessir taki þátt í mótum hér og sýni þess utan leikni sína, þá mun og skautamærin sýna listir sínar, eftir því sem blaðið segir. Þá hefir og blaðið það eftír norska skíðakennaranum Otto Rollnes, sem hér var s. I. vetur, að islenskir skíðamenn séu námfúsir og dnglegir nemend- ur og aðstaða góð viða hér á landi til skiðaferða. Visir átti þegar tal við L. H. Múller um þetta mál og var þaSS til þess að stjórn SkíðafélagsiiB kallaði blaðamenn á fúnd sima að Hótel Borg i gær og skýrði þar fyrir þeim fyrirætlanir sín- ar í vetur, m. a. um þessa fýrír- huguðu komu Norðmannanna Fréttabréf frá Spáni: Spánn Alicante í októher. Þjóðin í þeim hluta Spánar sem er ekki fjarri þvi að vera þríhyrningur, þar sem Aímeria og Barcelona eru nálægt „ho.rn- unum“ á Miðjarðarhafsströnd- ínni og Madrid i horni þri- hyrningsins inni í landi — lifir i rauninni ákaflega ein- angruðu og einmanalegu lífi — og óvanalegu. Fólkið, sem á þessu svæði býr, á nú orðið við mikinn matarskort að stríða. Það hefir orðið æ erfiðara um alla aðflutninga, eftir þvi sem Franco hefir hert á hafnbann- inu. Aðlflutningarnir til þessa hluta Spánar eru vitanlega á sjó (minni yfir landamæri Frakk- lands en áður) og þau eru mörg, erlendu og spænsku matvæla- í dag. skipin, sem ekki komast til hafnarborganna. Franeo hefir látið togara sín taka mörg þeirrá. Af norskum skipum ein- um hefir hann látið taka yfir 50 skip og flylja til Baleareyja og spænska Marokkó. Franco hefir lýst Norðursjóinn ófriðarsvæði. Og sprengjuflugvélar hans, eða réttara sagt ítölsku flugvélarn- ar, sem Mussolini hefir lánað honum, halda áfram loftárásum sínum á helstu hafnarborgirnar, Alicante, Valencia, Barcelona, og matvælaflutningaskipin verða fyrir skemdum hvert af öðru, eða eru gereyðilögð, eins og stundum kemur fyrir. Þraut- seigja þjóðarinnar i þessum landshluta, en liún verður æ að lierða á mittisólinni, er að- dáunarverð. Og þrautseigja og kjarkur hinna erlendu sjó- manna, einkum breskra, sem ögra ótal hættum til þess að flytja matvæli til þessa hluta Spánar, er aðdáunarverður. — Það er stöðugt ex-fiðai’a að halda uppi sámgöngum á sjó milli hafnarborganna sunnar á ströndinni, við Barcelona. Flug- vélarnar ítölsku frá Majorka eru altaf á sveimi, en samgöng- ur á sjó milli þessax-a hoi’ga eiga sér þó stað enn. Kafbátar liafa verið notaðir til póstflutninga, að einhverju leyti, en aðalsam- göngurnar til þeirra frá Fraklc- landi eru í lofti, og flugvélar lýðræðisstjói’narinnar fara einn- ig milli þeii-ra. Fei’ðamaðurinn, sem leggur af stað frá Toulose í Frakk- Iandi, leggur af stað kl. 6,30 að morgni, kemur nægilega snemma til Barcelona til þess að snæða þar morg|unverð á flugstöðinni. Þar er alt með furðulega hvei’sdagslegum og ó- hernaðarlegum hrag. Engir her- menn sjást þar eða þar í nánd og engar hernaðarflugvélar. Ef áfram er haldið, suður á hóginn til Alicante, er þangað komið tveimur klukkustimdum síðar. Þegar til Alicante kemur, verður ferðalangnum enn ljós- ara hversu einangrunm frá um- lieiminum er mikil. Árása er að vænta af sjó, landi og úr lofti; öryggi er ekkert, nema neðan- jarðai’hyrgin. Fyi’sta sjónin, þegar til Ali- cante kemur, talar sínu máli. Á grynningum fyrir utan höfn- ina er hi-ekst tank-skip, að hálfu leyti í kafi — flugvélarnar frá Májorka hafa eyðilagt það. Það er eitt af fimm breskum skip- um, sem sökt hefir verið und- an Alicante. Þessar árásir á bresk skip eru mikið ræddar í Alicante. Bresk skip verða hai’ð- ast úti í árásunum. Þau eru flest og flugmennimir liafa lagt sérstaka stund á að hæfa þau, en það er ekki um' eins full- komna miðun að ræða úr lofti, þegar sprengikúlum er vai’pað á skip og menn yfirleitt ætla; flugmennirnir hæfa að eins eitt af mörgum, sem skotið er á. Ef miðunin væri fullkomnari, hefði hungursneyðin í þeim hluta Spánar, sem Barcelona- stjórnin ræður yfir, verið hyrj- uð fyrir löngu, og stríðið búið. Og það er ekki síst breskum sjó- mönnum að þakka, að matvæla- skipin halda áfram að koma til Alecante, Barcelona og Valencia enn í dag. En sum hresk skipa- félög hætta ekki skipum sinum lengra en til Oran í franska Maroklcó, og þar er farminum umskipað, en frönsk og spænsk smáskip og bátar flytja hann til hafnai’borganna — ávalt um- setin af togurum Francostjórn- arinnar. Og þessir sjómenn leggja ekki síður líf sitt í hættu en bresku sjómennimir, sem fara alla leið til Alicante eða Valencia og Rarcelona„ „Þér munuð komast að raunt um,“ sagði einn af ibúum AIi- cante, ,,að alt athafna- og viSL skiftalíf hér er lamað“. Þetta er ein af staðreyndms- um, sem menn skilja ekki til hlítar, fyrr en þeir kynnast öllia af eigin reynd. í Bai-celona varS ekki hið sama sagt — jafnveS elcki eftir allar hínar sífeldvr, ógui’legu loftárásir á borgina, en engin dæmi eru til, að óvig- girt borg hafi orðið fvrir öðruna eins loftárásum og þessi borg„ Og hið sama varð heldur eKki um Madrid sagt, eftir lieils árs umsát. Frh. aðeins LoftuF*

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.