Vísir - 21.11.1938, Blaðsíða 2

Vísir - 21.11.1938, Blaðsíða 2
V í S I R VÍSIR DAGBLAÐ Utgefandi: BLAÐAÚTGÁFAN VÍSIR H/F. Ritstjóri: Kristján Guðlaugsson. Skrifstofa: Hverfisgötu 12. Afgreiðsla: Hverfisgötu 12. (Gengið inn frá Ingólfsstræti). S í m a r : Afgreiðsla 3400 Ritstjórn 4578 Auglýsingastjóri 2834 Verð 2 krónur á mánuði. Lausasala 10 aurar. Félagsprentsmiðjan h/f. Smáborgara- leg pólitík. D LAfE) „Sameiningarf lokks- u ins“ fer mjög lítilsvirðandi orðum um þá „stjórnarstefnu, sem fylgt hefir verið hér á landi undanfarin ár“, og segir, að það sé „svivirðileg blekking“, að halda þvi fram, að „hin smá- borgaralega pólitík Framsókn- ar“ eigi nokkuð „skylt við so- cialisma“. Það vill nú svo til, að einmitt sá af ritstjórum blaðsins, sem orðið hefir til þess, að átelja það af svo mikilli vandlætingu, að nafn „socialismans“ skuli vera bendlað við slíkan hégóma sem „pólilík Framsóknar“, er fyrrverandi stj órnmálariIjiitj óri Alþýðublaðsins. En i þeirri fyrri ritstjórnartíð sinni liafði hann það hlutverk með höndum, að flytja alþýðunni í landinu fagn- aðarboðskapinn um „stjórn hinna vínnandi stétta“, stjórn Framsóknarflokksips og Al- þýðuflokksins, sem ein mundi þess megnug, að vísa þjóðinni á rétta leið, út úr ógöngum eyðimerkurinnar, til hins fyrir- heitna lands socialismans, eða einhvers, sem að minsta kosti væri í likingu við það, Það voru socialistarnir í Al- þýðuflokknum, sem mörkuðu hina saineiginlegu stjórnar- stefnu Alþýðuflokksins og Framsóknarflokksins, þegar þeir tóku við völdum, eftir kosningarnar 1934, eða svo lét Alþýðuflokkurinn sjálfur þá í veðri vaka. Það var „fjögra ára áætlun“ Alþýðuflokksins, sem socialistar sögðu, að lögð hefði verið til grundvallar samning- um flokkanna um stjórnarsam- vinnu þeirra. Þvi var haldiö fram i Alþýðublaðinu, í rit- stjórnarlíð Sigfúsar Sigurhjart- arsonar, að þessi „áætlun“ so- cialista væri komin í fram- kvæmd í öllum aðalatriðum. En nú segir Sigfús, að það sé „sví- virðileg blekking“, að bendla nafn socialismans við þá stjórn- arstefnu, sem fylgt hafi verið, meðan verið var að framkvæma þessa áætlun socialista! Það hafi ekki verið „socialismi“, sem liér hafi verið „ríkjandi í valda- sessi“, þessi ár, sem verið var að framkvæma stefnuskrá so- cialista, heldur hafi það verið „hin smáborgaralega pólitík Framsóknar“! Það er nú að vísu kunnugt, að Sigfús er orðinn viðskila við Alþýðuflokkinn, og það mætli þ\d ætla að hann þættist nú vax- inn upp úr þeirri „smáborgara- legu pólitík“ Framsóknar, sem Alþýðuflokkurinn hefir orðið að sætta sig við á undanförn- um árum og hann sjálfur hefir látið sér sæma að halda uppi svörum fyrir, bæði sem stjórn- málaritstjóri Alþýðublaðsins og þingmannsefni Alþýðuflokksins. En hinsvegar er það lika kunn- ugt, að flokkur sá, sem Sigfús fylgir nú að málum, á sér það liáleitast markmið, að komast í sem nánasta samvinnu við Framsóknarflokkinn, og er þess albúinn, livenær sem á þarf að halda, að veita honum alla þá þjónustu, sem hann má. Og fyr- ir þeirri þjónustu flokksins eru engin skilyrði sett. Það má al- veg einu gilda, hversu „smá- borgaraleg pólitík“ Framsókn- arflojkksins er eða verðfir, „Sameiningarflokkurinn“ hans Sigfúsar er ekkert að setja það fyrir sig! — „Beinn eða óbemn stuðningur socialista við þá stjórn, sem farið hefir liér með völd hin síðari ár“, segir Sig- fús, „er bygður á lögmálinu: Af tvennu illu skal velja það skárra“!! Og til þess að taka af öll tvímæli um það, að liinn nýi flokkur Sigfúsar ætli ekki að verða kröfuharðari i garð Framsóknarflokksins, en Al- þýðuflokkurinn hefir verið „hin síðari ár“, þá bætir hann því við, að „þó að margt megi finna stjórn Framsóknar til foráttu“, þá sé það þó víst, að verr mundi stjórn íhaldsins gefast!! ' Sigfús fyrirlítur „hina smá- horgaralegu pólitik Framsókn- ar“. En hann er engu að síður reiðubúinn að leggja henni alt sitt lið .„fyrir ekkert“, eins og fyrrverandi félagar hans i Al- þýðuflokknum. Hann er reiðu- húinn að svíkja hinar „háleitu“ liugsjónir socialismans, ef hann aðeins fær að verða þátttakandi í stjórnarsamvinnunni með Al- þýðuflokknum og Framsókn- arflokknum eða jafnvel án þess! — En af hverju var hann þá ekki kyrr i Alþýðuflokkn- um? Það hefði sennilega verið áhættuminna fyrir hann, en engu skift fyrir socialismann! EINKASKEYTI TIL VÍSIS. London í morgun. aud Noregsdrottning and- aðist í London í fyrri- nótt. Var hún skorin upp fyrir nokkuru, á sjúkrahúsi í London, og þar bar andlát hennar að. — Maud drottning var fædd 1869 og var hún yngsta barn Játvarðs Bretakon- yOgs. — 1896 giftist hún Karli Danaprins, bróður Kristjáns konungs X. En Ifarl varð kon- ungur Norðmanna 1905 eftir skilnað þeirra við Svía og tók þá konungsnafnið Hákon VIL Maud drottning unni mjög föð- urlandi sínu og var þar oft langdvölum. Mun hún hafa far- ið þangað árlega og stundum oftar. Lundúnablöðin í morgun flytja ritstjómargreinar í til- efni af fráfalli drottningarinnar og votta norsku þjóðinni hjart- anlega samúð sína. Blöðin ræða gáfur og mannkosti drottningarinnar. Lét hún iítið á sér bera, en vann mörg góð- verk í kyrþei. Lebrun Frakklandsforseti hefir falið sendiherra Frakklands að votta Hákoni konungi og bresku konungsfjölskyldunni samúð sína. United Press, Trúnaðarmaður Gðrings fór með leynd 0! Lnndðnaborgar í gaer mikilvægfa erlnda, en fpegE' inni um komn tiaus varð ekki haldíð leyndri og vek- ui» hún mikla eftiptekt. EINKASKEYTI TIL VÍSIS. London, í morgun. Bodenschatz hershöfðingi sem er aðstoðarmaður Görings marskálks, og oft kallaður hans „hægri hönd“ kom til London í gær, með leynd. Dvelst hann í sendiherrabústaðnum þýska. Það komst þó á kreik orðrómur um, að Bodenschatz væri kominn til London, mikilvægra erinda. Vekur koma hans hingað mikla athygli. Stjórnmálamenn ætla, að för hans sé farin nú vegna þess, að Chamberlain forsætisráð- herra og Halifax lávarður eru í þann veginn að fara í heimsókn sína til París. Þá er einnig ; bent á það, að það komi mjög sjald- an fyrir, að þýska stjórnin sendi hátt setta embættis- menn til annara landa, nema þeir fari í mikilvægum erindagerðum. Hallast menn yfirleitt að þeirri skoðun, að Boden- schatz hafi farið mjög mikilvægra erinda til London, en ekkert er kunnugt um hver þau eru, en engum dett- ur í hug, að það sé tilviljun, að Bodenschatz er sendur til London í það mund, er Chamberlain og Halifax fara til viðræðna við frönsku stjórnina. United Press. Átfræðisafmæli Selmu Lageriðr. Þjöðverjar vara Uogverja við að gera tiiraan tii að sðlsa nndir sig Enthenio. Ungverjar reiddu slg á studning Pólvepja. EINKASKEYTI TIL VÍSIS: London í morgun. Að undanförnu hefir verið all óeirðasamt í Rutheniu, en lög- regla og her stjórnarinnar hafa hvarvetna getað bælt niður all- an mótþróa. Svo virðist sem undirróðursmenn, pólskir og ungverskir, hafi verið hér að verki, og að jafnvel hafi átt að koma af stað byltingartilraun, áður en tékkneska þjóðþingið samþykti iögin um sjálfstjórn Slóvakíu og Rutheniu, en neðri deild tékkneska þjóðþingsins samþykti þessi lög í fyrradag, en öidungadeiidin fær þau til meðferðar í dag. Pólverjar hafa alla tíð, síðan er deilan um Tékkóslóvakíu kom tii sögunnar, viijað koma því til ieiðar, að Ungverjaland fengi Rutheniu og þannig lönd að Póllandi. Þær vonir brugðust, er þeir Ciano greifi og von Ribbentrop kváðu upp gerðardóminn í Wien I deilu Ungverjalands og Tékkóslóvakíu. Þá var fyllilega gefið í skyn af þýsku og ítölsku stjórninni, að hér væri um end- anlegan úrskurð að ræða. Pólsk blöð hafa hinsvegar aftur og aftur lýst yfir þeirri skoðun sinni, að þau telji málið ekki endanlega útkljáð. Nú hafa Þjóðverjar, sem fyrr segir, aðvarað Ungverja — og þar með Póiverja líka. Aðvör- unin er ekki í orðsendingar- formi, heldur er Vöikischer Be- obachter, aðaimálgagn nasista, látið birta hana! Vekur aðvörun blaðsins feikna athygii í Austur- ríki og Unverjalandi, segir í símfregn í morgun frá Wienar- borg. Birtir biaðið forsíðugrein undir stórri fyrirsögn er svo hijóðar: Stokkhóimi, 21. nóv. FB. Mesta skáldkona Sviþjóðar, Selma Lagerlöf, Nobelsverð- launaþegi og meðlimur Sænska akademisins, varð 80 ára í gær, og var hún hylt einróma af allri þjóðinni, og er lokið miklu lofs- orði á hana og skáldskap henn- ar í öllum sænskum blöðum, liún sé fremur öllu skáld, sem lýsi snildarlega mannlegum tilfinningum og hugarliræring- um, en frásagnir hennar í sögustíl sé oft í rauninni hoð- skapur gieðinnar og hins fagra í snildar formi. Selma Lager- löf hefir alla líð haft miklar mætur á íslandi og íslenskum bókmentum, og liún hefir oft- lega minst á, að það liafi verið sér gleðiefni, að bækur hennar væri lesnar á Islandi og liefði verið þýddar á íslensku. Helge Wedin. Ilr niBiísilðiii Menn veita því nú ekki leng- ur athygli hér þótt gefin séu út ný frímerki. Það er orðinn svo algengur viðburður að ekki þyk- ir neinum tíðindum sæta. Fyrir mánuði voru gefin út frímerki til minningar nm Leif lieppna. Eftir hálfan mánuð koma ný frímerki með mynd háskólans; til minningar um 20 ára full- veldisafmæli. Ekkert tækifæri er látið ónotað til nýrrar frí- merkjaútgáfu. Hvarvetna þyk- ir það lýsa lélegu fjármiála- ástandi og litlum siðgæðis- þroska, er ríki gerir sér frí- merkjaútgáfu að féþúfu. Það er að eins samboðið negraríkjum í Afríku. ,LANDAMÆRI RUTHENIU VERÐUR AÐ VIRÐA“. Þessi grein inniheldur aðvör- un til Ungverja. Þeim er bent á, að það muni hafa hættulegar afieiSingar, ef þeir geri tiiraun- ir til þess aS leggja undir sig Rutheniu, sem sé sjálfstætt land. I greininni er fariS þeim orð- um um, að Þjóðverjar hafa ber- sýnilega talið Ungverja hafa slík áform í hug og að þeir hafi reitt sig á stuðning Pólverja. United Press. Sjómannakveðja. Sunnud. FB. Farnir áleiðis til Englands. Velliðan allra. Kærar kveðjur. Skipshöfnin á Agli skaiiagrímssyni. Súðin var á Flatey á Breiðafirði í gær- kvöldi. Vísitölur Ilagstofunnar í lok október s.l. sýna, að vöruverð í Reykjavik síðan í október 1937, liefir liækkað um 2%. Verð á kornvörum og kaffi hefir lækk- að talsvert, en á móti hefir fatn- aður hækkað úr 257 upp í 281 og skatlar hafa liækkað á árinu úr 253 upp í 320. Hagstofan á- ætlar framfærslukostnað 1914 fyrit' 5 manna fjölskýldu kr. 1800,00 en 1938 er sá kostnað- ur kr. 4723,44. Skuldir iiankanna hér við er- lenda banka nú í september lok voru 12,7 milj. kr. en á sama tíma í íýrra 8,4 milj. kr. Yfir- færslur hafa gengð mjög treg- lega síðustn mánnðina. Mörg er- lend firmn neita nú að senda vörur til íslands. Kröfur þeirra Iiggja hér ógreiddar mánuðum saman. Ástandið fer versnandi. Snmir trúa ekki enn að nokkuð fari aflaga. Sælir eru einfaldir. í síðasta hlaði „Tímans“ ritar fjárnaálaráðherra um innflutn- ingshöftin. Heldur liann því fram, að höftin hafi hjargað landinu og haldið hér öllu gangandi. Þó segir hann í ein- um stað „Reynsla undanfarinna ára er því sú, alt frá 1932, að þrátt fyrir mún hagstæðari verslunarjöfnuð en áður, eink- um síðustu árin, liefir reynst ó- kleift að borga samningshundn- ar afborganir fastra lána án þess að vanskilaskuldir fyrir vörur liafi mvndast. Þessar skuldir hafa nú um nokkur ár hvílt eins og mara á gjaldeyris- versluninni og viðskiftum þjóð- arinnar, og skapa mikið vanda- mál, sem verður að leysa.“ — (Leturhreyting hér). Háðlierrann virðist nú fyrst ■vera að koma auga á þá þjóð- arsmán sem gjaldeýrsskipulag- ið veldur. Furðulegt má það teljast, að nokkur ábyrgur ráð- herra sknli geta liorft á það nið- uriægíngarástand, sem nú er í gjaldeyrismáhmum, án þess að hefjast handa. Árið 1914 eða skömmu áður en styrjöldin hófst kostaði nýr Jjorskur og ýsa liér 14 áura ldló. Nú kostar þorskur 28 aura og ýsa 37 aura kíló. „Innkaups- verð“ þessa fiskjar úr bátum hér við bryggju er sagl að se 7—9 aurar þorskur og 12—15 aurar ýsa. Álagningin er furðu- lega mikil. Dreifing fiskjarins er méira en lítið í ólagi ef þessi álagning er nauðsynleg á al- mennustu neysluvöru hæjarins. Annaðhvort ættu sjómennirnir að fá hærra verð fyrir afla sinn eða bæjarbúar að fá lægra verð. Árið 1680 voru tveir mehn í Arnarfirði dæmdir til að missa húslóð sína eða þola liúðlóts refsingu, fyrir lítilsháttar versl- un við Hollendinga í brýnni

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.