Vísir - 22.11.1938, Blaðsíða 1

Vísir - 22.11.1938, Blaðsíða 1
Ritstjóri: KRISTJÁN GUÐLAUGSSON Sími: 4578. . Ritstjórnarskrifstofa: Hverfisgötu 12. AfgreiSsla: H VERFISGÖTU 12. Sími: 3400. AUGLÝSINGASTJÓRI: Sími: 2834. 28. ár. Reykjavík, þriðjudaginn 22. nóvember 1938. 335. tbl. a@* Gamls JBlö. Óbeiðarlep Maðameasfca, Aðalhl u tverkin leika: Fred Mac Muway, Charlie Ruggles og Franees Farmer. — Börn fá ekki aðgang. — ¦¦¦¦¦¦ahBÍMMMMBÉB Laugaveg 33 Lauritz G. Jörgensen, heima Laugavegi 27 B, uppi. Selur yður öll þau skilti er yður kann að vanta. Ljósaskilti, þekt uni land alt. Allskonar skilti fyrir iðnað. ¦— Einnig laus gler fyrir skrifstofur. Gull og silfurskilti. — Sé um .•allar breytingar, ásamt uppsetningu á skiltum. Vinnustofan opin frá 9 árd. til 9 síðd. Vönduð vinna. --------------------------- Reynið viðskiftin! iEHÖLAUNABOK Nýiega efndi sænska bókaútgáfan Natur och kultur til verð- launasamkepni um bók fyrir drengi á aldrinum 12—15 ára. Fyrstu verðlaun, 2000 krónur, hlaut Harald Victorin, fyrir bók um kappflug í kringum jörðina. Margar flugvélar taka þátt i kappfluginu og er meiri „spenningur" i frásögninni á köflum en títt er i unglingabókum en öll er bókin óvenjulega skemti: lega (rituð. Þessi ágæta bók er nú komin út á íslensku í snildarlegri þýð- iingu Freysteins Gunnarssonar skólastjóra. Bókina kallar hann Kappflugið umhverfis jörðina. JÞeir, sem vilja gefa drengjúm skemtilega bók, velja þessa. 18 myndir eru í bókinni. AÐ TÍMARITI SJÆÐISMANN/ TiHcynniiig írá . AðalskiItastofunDi JLaugaveg 33. Hér með tilkynnist viðskiftavinum mínum, að eftirleiðis verður öll skiltavinna aðeins urinin gegn staðgreiðslu. Laupitz C. Jörgensen. — Best að awglýsa I VISI. Vepðlækkun: Saga Hafnarfjarðar verður til áramóta seld fyrir hálf virði hjá Valdimar Long Hafoarflrði BðkaverslQQ Isafoldarprentsmiðjn Rvik. um námsstyrk samkv. ákvörðun Menta- málaráðs (kr. 10,000), sem veittur er á fjárlögum ársins 1939, sendist ritara Mentamálaráðs, Ásvallagötu 64, Reykja- vík, fyrir 1. jan. 1939. Styrkinn má veita konum sem kÖrlum, til hvers þess náms, er Mentamálaráð telur nauðsyn að styrkja. Dfflséknir um stypk til skálda og lista- manna sem veittur ep á ijár- lðgum ársÍKS f 939(kr.5000,00) sendist pitapa Menntamála- páðs, Ásvallag. 64, Reykjavik, iyrir i. janúar 1939. Tilkynning. Skv. heimild i 4. gr. laga nr. 70, 31. des. 1937, er hér með lagt fyrir alla þá, sem versla með vefnaðarvörur, byggingarefni eða búsáhöld i umboðssölu, heildsölu eða smásölu, að gera verð- lagsnefnd grein fyrir, hvaða reglum þeir nú fylgja um versl- unarálagningu á vörur þessar. Samkvæmt sömu heimild er hér með einnig lagt fyrir allar saumastofur, þar með taldar kjóla- og kápusaumastofur, klæð- skerasaumastofvir, skyrtugerðir, húfu- og hattagerðir, háls- bindagerðir, vinnufatagerðir og hverskonar aðrar fatagerðir, er sauma.og selja til verslana eða beinl til neytenda, að gera verð- lagsnefnd grein fyrir hvaða reglum nefndar stofnanir nú fylgja um verslunarálagningu á framleiðslu sína. Nefndar skýrslur urh verslunarálagningu skulu gefnar á eyðvi- blöðum, sem verðlagsnefnd leggur til og fást á skrifstofu nefnd- arinnar i Atvinnudeild Háskólans, Beykjavík og hjá lögreglu- stjórum eða umboðsmönnum þeirra úti um land, eftir komu fyrsta pósts frá Beykjavík eftir 21. þ. m. Með nefndum skýrslum skulu fylgja til verðlagsnefndar ýms gögn og upplýsingar, sem nánar er kveðið á um á skýrslueyðu- blöðunum sjálfum. Fyrnefndar skýrslur og gögn skulu vera komin til skrifstofu verðlágsnefiidar í Beykjavík svo sem hér greinir: 1. Úr Beykjavík og næsta nágrenni ekki síðar en 6. des. n. k. 2. Annars staðar að af landinu ekki síðar en 22. des. n. k. * Beykjavik, 22. nóvember 1938. Verdlagsnefnd* Mýj© JBíó Ensk kvikmýnd, er styðst að ýmsu leyti við sanna viðburði, er gerð- ust í Stokkhólmi síðustu mánuði heimsófriðar- ins. — Þýski afburða leikarinn CONRAD VEIDT og hin fagra VIVIEN LEIGH gera með frábærri leiksnild sinni þessa mynd að gimsteini enskrar kvikmyndalistar.-------- Aukamynd: Mickey Mouse í flutningum. BÖRN FÁ EKKI AÐGANG. C(MRnD*UElDT UIUIED LEIGH Tískusýning verslunarinnar „Gullfoss" verður haldin að Hótel Borg n. k. fimtudag kl. 4 og kl. 9 síðdegis. Sýnt verður: Hádegis-, eftirmiðdags-, cocktail-'og kvöldkjól- ar, saumaðir á saumastofu vorri, Austurstræti 5, Hattar frá Hattabúð frú Gunnlaugar Briem, Austurstræti 14. Skíðaföt, frakkar og lokskinnskápur frá klæðaverslun And- résar Andréssonar, Laugaveg 3. Náttkjólar frá Saumastofunni „Smart", Kirkjustræti 8 B. Hanskar frá Hanskagerð frú Guð- rúnar Eiríksdóttur, Austuretræti 5. Snyrting og hárgreiðsla frá Snyrtistofunni „Edina", Pósthússtræti 13. Þar eð oss vantar heimilisfang margra viðskiftavina vorra, eru þeir, er láðst hefir að senda kort til, en mættu óska að fara á sýninguna, vinsamlegast beðnir að vitja aðgöngumiða í versl- un vora hið fyrsta, þvi pláss er mjög takmarkað. Virðingarfylst, Verslunin GULLFOSS Austurstræti 1. Með dómi Hæstaréttar hefir mér verið óheimilað að kalla verslanir mínar hinu skrásetta heiti þeirra „Verslunin Halli Þór", vegna þess, að manni nokkrum hafði verið leyft að nota heitið „Þór" sem ættarnafn, þó það nafn muni að vísu ekki verða langlíft í landinu (sbr. lög nr. 54 1925, næstsíðustu málsgr. 3. gr.). Til þess að fullnægja skyldum mínum samkvæmt dóminum, nefni eg verslanir mínar Vesturgötu 17, Hverfisgötu 39, Hverfisgötu 98 og Vesturgötu 39, frá og með deg- inum í dag „Versluriin Halli Þórarins", og fellur hið fyrra heiti um leið niður. Að öðru leyti verður engin breyting á verslunum, heldur alt með sama góða lagi og áður, sömu góðu vörur, sama góða verð og sama lipra afgreiðsla. Reykjavík, 22. nóvember 1938. ,Vershmin Halli Þórarins' Halldóp ÞÓFarinssoii.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.