Vísir - 22.11.1938, Blaðsíða 4

Vísir - 22.11.1938, Blaðsíða 4
V 1 S III ATVINNA. Síúlka, sein gétur tekið að sér a'ð stjóma saumastofu, ósk- asL ÞaiT' sérstaklega að kunna aS sniða og sauraa manchett- skyrhir og annan léreftsfatnað. ITlboð, ásamt meðmælum, anerkt: „Skyi’tur", leggist inn á öfgreíxMií Vísis, sr ðlfrar í heilam pokuni voin Laugavegi 1. tjtbú, Fjölnisvegi 2. er miðstöð verðbréfaviðskift- anna. — Atvinna. Ungur reglusamur maður er Iiefir gegnt afgreiðslustörfum og hefir bílstjörapróf, óskar eftir atvinnu. Meðmæli fyrir fiendi. Tilboð, sendistafgr. Vísis, merkt: „20 ára“. — lemjpokar ör skinni ávalt fyrirliggjandi hjá Bergl Einarssynl, sútara. iiiiiiiiiiii NÝIR KADPENDUR : fá blaðið ókeypis til næstu : mánaðamóta. Áskriftargjald aðeins 2 krónur á mánuði. s Hringið í síma 3400. jDÆR REYKJA FLESTAR TEOFANI Breytið um olíu í dag og notið hina SORALAUSU Gargoyle MoMIoIl Af etie, sem er besta vetrar- olían á bifreið yðar. Aðalumboðið fyrir ísland: D. S«it Bœjar fréttír MERCA 2311830 Oddfellow. Veðrið í morgun. I Reykjavík o stig, kaldast í nótt —i, heitast í gær o stig. Heitast á landinu í morgun 2 stig, á Blöndu- ósi, kaldast —3, á Fagurhólsmýri. Yfirlit: Lægðir fyrir sunnan og austan land og yfir austanverðu Is- landi. .Horfur: Suðvesturland til Breiðaf jarðar: Norðan kaldi. Þurt og víða bjart veður. Skipafregnir. Gullfoss kemur frá útlöndum kl. 8—9 í kveld. Goðafoss er í Ham- ! borg, Brúarfoss í London. Detti- foss fór frá Patreksfirði um há- degi. Selfoss var á Onundarfirði j í morgun. Höfnin. L.v. Sigríður kom af veiðum i t morgun. Maí úr Llafnarfirði kom í morgun og tók ís. ArinbjÖrn hers- ir var væntanlegur frá Englandi um liádegið. V.IÍ.F. Framsókn heldur skemtifund í kvöld kl. í Alþýðuhúsinu við Hverfísgötu. Skemtiatriði: Frú Oddný Sen flyt- ur erindi, Guðm. G. Hagalín rit- höfundur, les upp, kaffidrykkja o. fl. Konur fjölmennið. Tímarit Iðnaðarmanna, 4. hefti, 11. árg., er nýkomið út. Flytur það m. a.: Iðnsýningar, fundir o. fl. 1938 eftir Helga II. Eiríksson, Tómas Tómasson iðju- höldur fimtugur, Ríkarður Jónsson fimtugur, Nýtt innlent iðjufyrir- tæki, flókagerð o. fl. „Halli Þór“. Með dómi Hæstaréttar var „Halla Þór“ bannað í haust að auðkenna verslanir sínar með því nafni. Hef- ir Halli því ákveðið að breyta nöfn- um á öllum verslunum sínum, og heita þær, sem áður hétu „Versl. Halla Þór“, „Foss“ og Reykjafoss", nú allar „Verslanír Halla Þórar- ins“. Verður annars engin breyting á versltinunum, en alt jafngott sem fyr. Aflasölur. Baldur seldi í gær í Grimsby 1068 vættir fyrir 939 stpd., og Garðar í Hull 1870 vættir fyrir 1765 stpd. Útvarpið í kvöld. Kl. 18.45 Enskukensla. 19.20 Er- indi Búnaðarfélagsins: Um sauð- fjárrækt, I (Halklór Pálsson ráðu- nautur). 19.50 Fréttir. 20.15 Er- indi: Upphaf einokunarverslunar á Islandi og Málmeyjarkaupmenn (dr. Björn Iv. Þórólfsson). 20.40 Hljómplötur: Hándel-tilbrigði eft- ir Brahms (piano). 21.05 Sym- fóníu-tónleikar: a) Tónleikar Tón- listaskólans. 21.45 Fréttaágrip. 21.50 Symfóníu-tónleikar (plötur) : b) Píanó-tríó í c-moll, óp. 63, eftir Schumann. Bandarikjamenn tveir, Merr- ill Plioenis og Herold F. Allen, settu í haust nýtt met í þolflugi. Þeir flugu látlaust í 106 klst. og sex minútur. Gamla metið var 63 klst. 54 mín. Æskulýðsvika K.F. U.M.& K. í kvöld kl. 8 Yz talar stud. theol. Ástráður Sigursteindórs- son. Efni: Guð vill ekki dauða syndugs manns. ÞVÆ ÞVOTTA i liúsum. A. v. á. (437 UNG STULKA, vön kjóla- saumi óskar eftir atvinnu nú þegar. Uppl. síma 5187, eftir ld. 2. (438 STÚLKA óskast hálfan dag- inn til nýjárs. Sími 1256. (451 STÚLKA óskast hálfan dag- inn (eftirmiðdag). Freia, Lauf- ásvegi 2, milli 7 og 8. (454 ÁBYGGILEGUR og reglu- samur maður óskar eftir at- vinnu við innheimtu reikninga eða önnur störf. A. v. á. (456 FUND/K ÍÞAKA. Fundur 8 y2. TILKYNNINGAR. kvöld kl. (455 vInnaM SAUMUM dömu- og telpu- kjóla. Sníðum og mátum. — Saumastofan, Laugavegi 44. (282 REYRJAVÍKUR elsta kem- iska fatahreinsunar- og við- gerðarverkstæði, hreytir öllum fötum. Allskonar viðgerðir og pressun. Pi’essunarvélar eru ekki notaðar. Komið til fag- mannsins Rydelsborg klæð- skera, Laufásveg 25. Sími 3510. (287 LEfCAl PÍANÓ óskast til leigu nú þegar. Uppl. i sima 2016. (446 ITIIJQÍNNINGÁKI SALURINN á Laugavegi 44 er sérsíaldega lientugur fyrir veislur og dans. (857 HEIMATRUBOÐ leikmanna i Hafnarfirði, Linnetsstíg 2: Vakningarsamkoma i kvöld kl. 8 og næstu kvöld vikunnar. — Allir velkomnir. (450 liCISNÆDÍ ÍBÚÐ óskast. Uppl. i síma 4196.______________ (442 STÚLKA óskar eftir herbergi, j lielst strax eða um áramót. Lyr- irframgreiðsla. Uppl. í sima 2869. (447 STÚLKA getur fengið at- vinnu frá 1. desember, við að smyrja hrauð og fleira, sömu- leiðis afgreiðslustúlka, á mat- söluhúsi. A. v. á. (443 I ÍSLENSK FRlMERKI kaupir ávalt hæsta verði Gísli Sigur- t björnsson, Austurstræti 12 (áð- ' ur afgr. Vísis). (1087 | FATASKÁPUR, kommóða, harnarúm, rúmstæði til sölu ó- | I dýrt, Laugavegi 70 B, uppi. ' (435 KÁPA, ný, vönduð með tæki- færisverði, Franmesvegi 9 A. 1 (436 ‘HROI HÖTTUR og menn hans. — Sögur í myndum fyrir börn. ORGEL, lítið, óskast til kaups. Ferðagi’ammófónn til sölu sama slað. Tilboð, merkt: „Org- el“, sendist Vísi. (439 BESTA og ódýrasta smurða brauðið fáið þið á Laugavegi 44. —_____’__________(856 Fornsalan Hafnarstræti 18 selur með sérstöku tækifæris- verði ný og notuð húsgögn og lítið notaða karlmannafatnaði. KERRUPOKAR margar gerð- ir fyrirliggjandi. Magni h.f., Þingholtsstræti 23. (131 LÍTIÐ útvarpstæki og litið notaður dívan til sölu með tækifærisverði Tjarnargötu 3 niðri, eftir kl. 7 siðd. (440 KVENSLOPPAR, svuntur og undirföt kvenna og barna til sölu Vesturgötu 10. (441 VETRARSJAL óskast. Uppl. í síma 1902. (444 ÓDÝRAR gasvélar til sölu, sími 4202 og 2567. (445 VETRARKÁPA með fallegu skinni, til sölu. Uppl. i síma 2506,______________ (448 KOMMÓÐUR til sölu, 45 kr. stk. Víðimel 31, sími 4531. (449 SKÍÐI óskast, einnig 2 liæg- indastólar, gólfteppi, reykborð. Tilboð merkt „Skíði“ sendist á afgr. Vísis. (452 MATROSAFÖT og frakki á 8—9 ára drengi til sölu. Uppl. Bergstaðastræti 19, sími 3904. (453 ÍAPAt-flNflf)] KVENHANSKAR, gulir, töp- uðust á laugardagskvöld. Uppl. i síma 2838. Fundarlaun. (457 GULLNÁL, litil, tapaðist á laugardaginn. Finnandi vin- samlegast skili lienni i verslun Sigríðar Helgadóttur, Lækjar- götu 2. (434 226. HRÓI Á VERÐI. —- Litli-Jón, fylgdu Wynne lávarði — Riddáraheiður minn bannar, að Hrói er einn eftir til kastala hans. Eg mun bíða hér þetta sé gert, Hrói höttur. •—• Wyn- að gæta að, hvort og tefja fyrir þeim, er elta okkur. ne lávarður, skógurinn er ríki mitt. veiti þeim eftirför. á vei'ði, til þess nokkur maður — Foringi skógarmannanaa er einn síns liðs eftir. — Þá skulum við leggja til atlögu við hanh! Í5SESTURINN GÆFUSAMI. 33 Hann gekk um gólf um stund og tólc þvi siæst aftur upp blaðið. Hann liafði tekið eftir siafni Ardringtons lávarðs. Það var smáklausa um hann neðarlega í dálkinum um hefðarfólk- íð, undir fyrirsögninni: Veikindi aðalsmanna. i&ar stóð: •TarTínn af Ardrington, sem hefir náð sér furðulega fljótt eftir hættidegan uppskui’ð, sem á honum var gerður, fór úr sjúkrahúsinu i Norwich í dag, til Ai’drington Park. ----o----- Klukkan ellefu fór Martin lil þess að fá til- sögn í að aka híl. Kennari lians hældi honum fnjög. „Þér þurfið ekkí frekari tilsögn nú,“ sagði liann. „Næsta skrefið er að fá skírteini og svo skulum við senda yður einkabílinn sem þér ætlíð að kaupa, strax á morgun, ef yður þókn- „Eg hefj engan geymslustað enn,“ sagði Mar- ffiin. „,Við skulum líta eftirbílnum fyrir yður mán- aðartíma eða svo,“ svaraði kennarinn, sem jafn- framt var sölumaður bílafirma. „Eg skal senda liann, þegar þér hringið mig upp.“ „Gott og vel,“ sagði Martin. „Eg skal koma með ávísun í dag.“ Sölumaðurinn varð feginn. Hann seldi ekki cinkabíl sem kostaði eitt þúsund sterlingspund á liverjum degi.“ ,Það liggur ekkert á því,“ sagði sölumaður- inh. „Lg skal sjá um, að alt verði i besla lagi. — Eigum við ekki að fara yfir götuna og drekka eitt glas?“ Martin hikaði andartak. Þetta var almenni- legasti piltur, dálítið likur Percy Quilland i framkomu — en mundi hann hafa boðið Ger- ald Garnham til dæmis upp á glas, ef liann liefði selt honum bíl? Martin bældi þegar niður þess- ar hugsanir. Hann ætlaði sér elcki að láta hé- gómaskapinn ná tökum á sér. „Þakka yður fyrir,“ sagði hann. „Við skulum fá okkur glas.“ Þeir fóru til skenkistofunnar í Ritz og dmkku þar tvö glös, en svo varð pilturinn að hverfa aftnr til starfs síns. En Martin hélt þar kyrru fyrir um stund. Hann hafði verið alltíður gestur í glæsileguslu gistiliúsum borgarinnar upp á síðkastið, en alt af komið einn, og hann hafði verið dálítið einmana. Hann hafði þó ekld enn liætt sér inn í Ritz. Meðan hann sat þarna mint- ist hann þess, að lafði Blanclie hafði sagt, að Ritz væri uppáhaldsstaður sinn — eða kannske liafði hann alt af munað það undir niðri — og nú tók hann ákvörðun. Hann fór inn i snyrti- herbergið, þvoði sér um hendurnar, greiddi sér og lagaði hálsbindi sitt, og fór svo inn i gilda- skála gistihússins. Þjónninn tók á móti honum sem væri hann fastagestur. „Borð fyi’ir einn .... Gerið svo vel að koma á eftir mér.“ Martin var nú orðinn vanur að panta óhikað það, sem liann vildi. Salurinn var þéttskipaður, en það voru þó auð tvö eða þrjú borð. Hann borðaði hádegisverð sinn — hægt — athugaði aðra í kyrþei. Vitanlega mátti honm standa gersamlega á sama um það hvort lafði Blanclie Banningham eða Gerald Garnham borðuðu liá- degisverð þar i dag, og hann þyrfti ekki að láta neina undrun í ljós, en þegar hann 1111 alt í einu sá lafði Blánclie í dyrunum lciplist hann við. Og hann varð næsta órólegur — hvers vegna gat liann ekki gert sér grein fyrir. Tvívegis nam hún staðar til þess að taka kveðju kunningja sinna — og altaf nálgaðist hún — og nú var hún komin að horði lians. Andartak hélt hann — og það andartakið leið honúm illa -— að hún mundi halda áfram, án þess að líta á hann eða yrða á liann, en svo þekti hún liann og nam slaðar skyndilega. Ilann stóð upp og lineigði sig og ætlaði að segja eitthvað, en vafðist tunga urn tönn. „Mér eru vonlxrigði að yður,“ sagði hún. „Vonhrigði — af hverju?“ „Eg — eg hélt, að þér munduð verða miklu lengur að lieflast og fágast — en nú er þegar alt mn garð gengið — og þér farnir að sækja Ritz.“ „Mér þykir leitt — “ „Það ]>ykir mér líka,“ sagði hún. „Nú get eg ekki haft ánægju af að sjá yður smábi’eytast. En það verður að hafa það. Komið inn til mín einhvern daginn og drekkið cocktail með mér.“ Hún kinkaði kolli til hans, hrosti — og hann gat ekki lesið í liug hennar, séð af fremur kæru- leysislegum svip liennar, livað lienni var i hug, en fögur var hún. Þjónn kom og fylti glas hans. Og hann fór að stjana við hann. Og

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.