Vísir - 23.11.1938, Blaðsíða 1

Vísir - 23.11.1938, Blaðsíða 1
Ritstjóri: KRISTJÁN GUÐLAUGSSÖN Sími: 4578. Ritstjórnarskrifstofa: Hverfisgötu 12. 28. ár. Reykjavík, miðvikudaginn 23. nóvember 1938. Aígreiðsla: HVERFISGÖTU 12. Sími: 3400. AUGLÝSINGASTJÓRI: Sími: 2834. 336. tbl. Gamla Bló Úheiðarleg blaðimeoska. Aðalhlutverkin leika: Fred Mac Murray, Cliarlie Ruggles og Frances Farmer. — Börn fá ékki aðgang. — SiilsmsiallJi for tivslorsilirioi hefir starfað lengst allra 1 ífsáhyrgðarfélaga hér á landi, og er landsþekt fyrir áreiðanleik og hagfeld viðskifti. Stofnunin er ekki lilutafélag, svo að arðinn fá þeir sem trygðir eru með háum bónus. Aðalnmtsoðsmaðnr Eggert Claessen hrm. Vonarstræti 10. — Reykjavík. Jarðarför Ólafs Jónssonar, vélsmiðs, fer fram frá frikirkjunni, nseskomandi föstudag, og hefst á heimili okkar, Víðimel 51, kl. 1. Hólmfríður Valdimarsdóttír, Kristján Jónssori. I VERÐLAUNABÓK Nýlega efndi sænska bókaútgáfan Natur och kultur til verð- launasamkepni um bók fyrir drengi á aldrinum 12—15 ára. Fyrstu verðlaun, 2000 krónur, hlaut Harald Victorin, fyrir hók um kappflug í kringum jörðina. Margar flugvélar taka þátt í kappfluginu og er meiri „spenningur“ í frásögninni á köflum en títt er í unglingabókum en öll er bókin óvenjulega skemti- lega rituð. Þessi ágæta hók er nú komin út á íslensku í snildarlegri þýð- ingu Freysteins Gunnarssonar skólastjóra. Bókina kallar hann Kappflugið umhverfis jörðina. Þeir, sem vilja gefa drengjum skemtilega bók, velja þessa. 18 myndir eru í bókinni. Vísis-kafffð gerlr alla giaða Vf w A 1|T a dk flb afl KEMUR IJT í FYRRAMÁLIÐ, f róðleg og skemtileg. —— Vikan er litprentuð og 24 síður, en kostar að eins kr. 1.50 á mánuði. Ókeypis til mánaða- móta fyrir áskrifendur. —- Hringið í 5004 og gerist áskrifendur. —- Afgreiðslan er í Áusturstræti 12. - SÖLUBÖRN komið kl. 8 í fyrramálið og seliið. KARLAKÓR IÐNAÐARMANNA. SÖNGSTJÓRI: PÁLL HALLDÓRSSON. EDdartelar samsQng sinn í Gamla Bíó fimtudaginn 24. þ. m. kl. 7 e. h, EINSÖNG VARAR: Maríus Sölvason og Halldór Guðmundsson. BREYTT SÖNGSKRÁ. Aðgöngumiðar seldir í Bókaversl. Sigf. Eymunds- sonar og í Gamla Bíó eftir kl, 4 á morgun. Allur aðgangseyrir rennur í samskotasjóð ekknanna eftir sjómennina, sem fórust með togaranum Ólafi. —■, VALDEMAR F. N0R9FJÖRB Umboðsverslun, Reyk javík. Simnefni: „Valdemar“. Símar: 2170 3783 Heimsins hesta hveiti. Einkaumboð á íslandi fyrir J. RANK LTD.,Hull. Útvegar ávalt með fyrstu skipsferð RANK’S óviðjafnanlega hveiti, skepnufóður, hænsna- fóður. Fl.jót, ábyggileg afgreiðsla. Lægst verð. Biðjið um RANK’S, því það nafn er trygging fyrir vörugæðum. Frfkirkjan í Reykjavik. Þeir meðlimir kirkjunnar, sem skulda safnaðargjöld fvrir yfirstandandi ár og eldri eru vinsamlega ámintir um að greiða þau sem fyrst og eigi síðar en 10. des. Úr því verða ógreidd safnaðargjöld innheimt með lögtaki. Skrifstofan er á Laugavegi 2, opin frá kl. 10 til 1 dag- iega. Safnaðarstjórnin. Tpichosan-S heitir ný hárvatnstegund, sem nú kemur á markaðinn. Er henni sérstaklega stefnt gegn flösunni. Notkunarreglur fylgja hverju glasi. Utsöluverð 4 krónur. Heildsalan hjá Átengisverslun ríkisins, l UNITED Afvris COnRRD* UIUIER LEICH Ensk kvikmynd, er styðst að ýmsu leyti við sanna viðburði, er gerð- ust í Stokkhólmi síðustu mánuði heimsófriðar- ins. — Þýski afburða leikarinn CONRAD VEIDT og hin fagra VIVIEN LEIGH gera með frábærri leiksnild sinni þessa mynd að gimsteini enskrar kvikmyndalistar.------- Aukamynd: Mickey Mouse í flutningum, BÖRN FÁ EKKI AÐGANG. SkíðafólkT IGerið sjáif skfðaföt | ykkar vatnsheld me9 MALARINN Bank. 7. Vesturg. 45. as Áðaltundur félagsins verður á morgun fimtudaginn 24. nóvember í Kaupþingssalnum kl. 8 x/i síðdegis. DAGSKRÁ: Venjuleg aðalfundarstörf. Fjölmennið! STJÓRNIN. Knattspyrnufélagið VÍKINGUR: KaífikvQld vérður haldið í Oddfellow- húsinu niðri fimtudaginn 24. þ. m. kl. 8V2 e. hád. DAGSKRÁ: 1. Ræða: Einar B. Guð- mundsson. 2. Kvikmyndasýning í. S. I. (nýjar íþróttamynd- ir). — 3. Tvísöngur (Arnór Hall- dórsson og Ævar Kvar- an). — 4. DANS. —- STJÓRNIN. Æskulýðsvikan K.F.U. M.&K. Samkoma í kvöld kl. 8%. — Síra Friðrik Friðriksson talar. Efni: Jesús Kristur kom í heim- inn til þess að frelsa synduga menn. Söngur og hljóðfærasláttur. Allir velkomnir. liomið tii biírel: Hraðamælasnúrur Dínamóanker Startaraanker Koi í startara Kol í Dínamóa Fóðringar í Startara Fóðringar í Dínamóa Framlugtir Afturlugtir Ljósaperur Yatnskassalok Bensíntanklok Innsogsvírar Dekkkappar Stjörnulyklar Rívalar ffæranlegir) Afturöxlar í Chevrolet Platínur, Straumskiftilok Kveikjuhamrar, Cutout Snjókeðjur á vörubíla og stóra fólksbíla, og margt fleira. Hafnarstræti 15. VÍSIS KAFFIÐ gerir alla glaða.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.