Vísir - 23.11.1938, Blaðsíða 4

Vísir - 23.11.1938, Blaðsíða 4
 F. Ú. S. ÚtbreiOslufund lieldup Heimdallur I VaríSarhúsinu í kvöld (miðvikudag) kl. 8V2- — Ræðumenn: Bárður Jakobsson stud. jur., Axel Tulinus stud. jur., Kristján Guðlaugsson ritstjóri, Jóhann Möll- er aðalbókari, Gunnar Thoroddsen pan^. júr. Allir ungir inenn og konur, sem áhuga hafa fyrir að fcynnast stefnumálum ungra Sjálfstæðismanna, eru vel- kómnir á fundinn. STJÓRNIN. ÓDÝRT! Strásykur 45 aur kg Molasykur 55 Síveiti 40 — — Haframjöl 40 Hrísgrjón 40 — —i Kartöflumjöl 45 Sagógrjön 60 Hrísmjöl 35 Matbaunir 70 Salt þurk. 16 Lyftiduft 225 Kaffi óbrent 200 Kaffi br. óm. 290 Kaffi í pökkum 80 — pk Smjörlíki 70 Macarone 45 Bommbúðing m. gl. 40 Bökunardropar 40 — gl. Sykurvatn 145 — fl. Tómatsósa 125 Kristalsápa 50 — pk Blits 45 Hreinshvitt 45 Mum 45 Fix 45 Tip-Top 45 Skúriduft 25 Látið ekki blekkja yður með prósentugjöfum. — Verslið þar sem þér fáið vörurnar bestar og ódýrastar. Vesturgötu 42. — Sími 2414. Framnesvegi 15. — Sími 1119. Ránargötu 15. --- Sími 3932. Kveasokkar svartir, bómull og ísgarn, 1,95 —2.25. Silki 2.25—3.50. Sími 2285. Grettisgötu 57. Njálsgötu 106. — Njálsgötu 14. fá blaðið ókeypis til næstu : mánaðamóta. : Áskriftargjald aðeins : 2 krónur á mánuði. : Hringið í síma 3400. : VÍSIS KAFFIÐ gerir alla glaða. VISIR liælíi njösnsmál i Diirkii. Danska ríkislögreglan til- tilkynti i gær að komist hafi upp um njósnamiðstöð í Dan- mörku, sem starfaði i þágu er- lends ríkis og átti hún að afla vitneskju um siglingar og flug- farir útlendra þjóða til Dan- mérkur og frá. Njósnunum var ekki sérstaklega stefnt gegn Danmörku. Tólf manns hafa verið handteknir i þessu máli, i sex borgúm i Danmörku, Skag- cn, Aarhus, Aalliorg, Eshjerg, Kaupmannahöfn og Randers. Margir af sakborningunum liafa játað, en aðrir þykjast ekkert vita og láta sem sér komi það mjög á óvart, að nöfn þeirra liafa fundist i skjölum þéim, er lögreglan liefir lagt liald á í málinu. Af liinum 12 sakborn- ingum; sem liandteknir hafa verið, eru 9 útlendir borgarar húséttir í Danlnörku. (FÚ). Slagsmál á Norðfipöi. Þegar blaðið var að fara í pressuna, símaði fréttaritari blaðsins í Neskaupstað, að þar hefði verkalýðsfundur verið haldinn í gærkveldi. Deilur urðu harðar á fund- inum og fór svo að lokum að alt komst í uppnám og handa- lögmál. Símasamband var mjög slæmt þannig, að ekki heyrðist glögglega hvort alvarleg meiðsl hefðu orðið. Skeyti, sem blaðinu var sent í morgun var ekki komið fram kl. 2'/2 í dag, en ó- víst er um orsakir til þessa mikla dráttar á afgreiðslu þess. Kristján Guðlaugsson Freymóður Þorsteinsson HVERFISGATA 12. 47 krðnur kosta ódýrnstn kolin. GEIR H.ZQEBA Símar og 4017. .STÚKAN DRÖFN nr. 55. — j Fúndur á morgun, fimtudag, kl. I 8% síðdegis. Inntaka nýrra fé- l laga. Hagnefndaratriði. Guð- j mundur Einarsson: Erindi. Ax- el Magnúsen: Orgelsóló. Félag- ar fjölmennið og mætið stund- víslega. (472 MINERVUFUNDUR fimtu- dagskvöld kl. 8% stundvíslega. (473 ÞESSI númer komu upp í I hajipdrætti Saumaklúbbs I. O. G. T.: 125: Teppi; 336: Púði og 59: Mynd. Vinninganna skal vitja til frú Soffíu Heilmann, Laufásvegi 52. (475 ÍÞÖKU-félagar! Munið heim- sókn st. Sóley í Skerjafirði i kföld. Farið verður með stræt- isvagni kl. 8. (476 Viðtalstími kl. 1—6 síðd. Málflutningur. - Ö1 lögfrædileg störf. BÍLSTJÓRAR! íast á Laugaveg 68, GómmíAógsrðin. iTAPAtfUNDIfJ SKAUTI tapaðist i gær á Tjörninni eða í miðbænum. — Finnandi er beðinn að gera að- vart i síma 2243. (463 LINDARPENNI tapaðist í gær. A. v. á. eiganda. (469 EIN boms’d með rennilás tap- aðist í gær fyrir framan Versl- unina Hermes, Baldursgötu 39. Finnandi beðinn að skila lienni þangað. (470 flDSNÆDI. ÍBÚÐ óskast sem næst mið- bænum. Uppl. í síma 5346. (464 ÓSKA eftir tveimur herbergj- um og eldhúsi. Uppl. í sima 3545. (466 HERBERGI til leigu fyrir reglusaman og prúðan mann. Fæði á sama stað. A. v. á. (468 VANTAR lítið herbergi með baði, stól og dívan. Fyrirfram- greiðsla. A. v. á. (459 LÍTIL blklda hefir tapast á Njáísgotunni með 9 kr. 42 aur- um. Villsattilega skilist á Njáls- götu 7, kjalL Eúhdarlaun. (474 FUNDIST íiefir giftingar- htingur;'Rperktur: „Þ. G.“ — Uppl. í'sílna 1456. (458 KTIUOfNNINfiADl LÁTIÐ okkur hreinsa og smyrja reiðhjól yðar og geyma það yfir veturinn. — örninn, Laugavegi 8 og 20 og Vestur- götu 5. (219 ÍKAtfPSKAPUEl SAUMAVÉL, handsnúin, til sölu, einnig smokingföt sem ný. Uppl. í síma 2424. (461 GÓÐUR barnavagn til sölu Ilverfisgötu 34. (462 TIL SÖLU dökkgrár vetrar- frakki á fremur háan og grann- an mann. Sími 4952. (405 VIL KAUPA húðarafgreiðslu- horð, helst með gleri. Kaffisal- an, Hafnarstræti 16. (467' HROSSHÁRSLEPPAR, nauð- sýnlegir i alla skó fást í Gúmmi- skógerðinni, Laugavegi 68. (471 NÝ fjaðiamadressa til sölu Túngötu 42. (477 HEIMALITUN hepnast best úr Heitman’s litum. Hjörtur Hjartarson, Bræðraborgarstíg 1. (188 KAUPI gull og silfur til bræðslu; einnig gull og silfur- peninga. Jón Sigmundsson, gull- smiður, Laugavegi 8. (491 ÍSLENSK FRÍMERKI kaupir ávalt hæsta verði Gísli Sigur- björnsson, Austurstræti 12 (áð- ur afgr. Vísis). (1087 REYKJAVlKUR elsta kem- iska fatahreinsunar- og við- gerðarverkstæðí, breytir öllum fötum, Allskonar viðgerðir og pressun. Pressunarvélar eru ekki notaðar. Komið til fag- - • • . . • —..'«1 . , - 'v manhsiiis Rydelshot'g ktaiö'- skera, Laufásveg 25. Síhii 3510. (287 UVINNAfl DÖMUKÁPUR, draktir og kjólar, eínnig allskonar barna- föt, er sniðið og mátað. Sauma- stofan Laugavegí 12 uppi. Inn- gangur frá Bergstaðastræti. — (344 •mmmmmmmmMmmmmm^mmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmm SAUMUM dömu- og telpu- kjóla. Sníðum og mátum. — Saumastofan, Laugavegi 44. (282 HROI HÖTTUR og menn hans. — Sögur í myndum fyrir börn. 227. KÆNSKUBRAGD. Hrói veit ekki fyrri til, en fjand- . Hann sér, aÖ vi'ð ofurefli er að En af því að hann þekkir skóginn .... á fjandmennina. Hann bjarg- I* mennirnir þeysa að honum, þar sem etja, svo að hann keyrir hestinn „eins og vasa sinn“, veit hann ar sér upp á trjágrein, en fjand- hann brynnir hesti sínum. sporum og leggur á flótta. hvernig hann geti leikið .... mennirnir verða þess ekki varir. ' Hann' er úr hættu. QESTURINN GÆFUSAMI. 34 Martin likaði ekki, að auðsjáanlega leit þjónn- Inn upp til hans, af þvi að liann liafði veitt því athygli, að hann og lafði Blanche voru mál- kunnug. Hann lauk málsverði sínum fljótlega. Borgaði reikningiun og fór. Hér var ekki hið rétía andrúmsloft fyrir hann. Og það lú við, að Jhann lilakkaði til kvöldsins með Percy Quil- Jand. Þeir voru þegar alt kom til alls, stéttar- bræður og ganihr félagar. VIII. KAPlTULI. Þrátt fyrir það, að Martin væri liinn glaðleg- asti og viðmótsþýðasti, er hann heilsaði Percy, sínum gamla félaga og kunningja þá um kvöld- íð, var það að eins á yfirborðinu. Og hann gat ekki annað en gagnrýnt mjög með sjálfum sér bversu ósmekklega Percy var klæddur. Kjöl- ýakkinn lians- var ósmekklegur í laginu, löfin of löng, og hvorki vesti eða jakki fór vel, en skómir voru auðsýnilega valdir meira eftir Jiægindum en útliti. En næsta hálftímann, fyrst í skenkistofunni, svo í gildaskálanum, ásakaði Martin sjálfan sig harðlega fyrir hugsanir sínar í garð Percy. Hann varð að viðurkenna með sjálfum sér, að það var ekki á nokkurri sann- girni hygt, að liann gagnrýndi hann svo, jafn- vel hversu Percy talaði og liló hljóp í taugarn- ar á honum. Fyrir fáum vikum liafði hann ekki fundið neina ástæðu til þess að’gagnrýna Percy — hann hafði þá talið liann fullgóðan félaga lianda sér. Það var hlægilegt, að fara að setja strangar, nýjar reglur, að eins vegna þess, að liann hafði fengið mikið fé handa milli. Sjálfur hefði hann ekki getað tekið miklum breyting- um á jafnskömmum tíma. Það gat þá lieldur elcki maður, sá, sem hann nú var með, og hann fyrir liálfum mánuði hafði talið jafningja sinn að öllu leyti og litið heldur upp til en liitt. Fyrir mánuði hefði hann hlaklcað til kveldstundar sem þeirrar, er þeir nú ætlnðu að eiga saman. En frá því augnabliki, er þeir seltust við borðið i gildaskálanum, og kampavínsflaskan i ísvatns- keri var sett á borðið hjá þeim, vissi hann, að þetta kvöld mundi marka tímamót í lifi sínu. „Heyrðu,“ sagði Percy, „hvað heldurðu að Ned Welshman mundi vilja gefa til að vera með í þessu? Hann sækir ýmsa skemtistaði, en er ekki eins líður gestur þar og hann var — liann hefir kannske orðið að draga eitthvað sáman seglin.“ Percy notaði óspart ýmisleg amerísk skrípi- yrði, sem liann hafði vanið sig á meðan hann var í New York. Martin horfði áhugalaus og heldur daufur á svip á kampavínsflöskuna. „Jæja, Percy,“ sagði hann. „Við verðum að skemta okkur meðan tækifæri er til. Eg býst ekki við að lialda lengi kyrru fyrir í London.“. „Það er ekki slæmur staður,“ sagði Percy. Hann horfði ánægjulegur á svip á það, að Martin fylti glas lians. „Þú getur sagt hvað sem þér sýnist um „litla þorpið“, en mér fellur hér vel. Ef eg væri eins byrgur af fé og þú Martin, væri eg ekki í vafa um livert eg færi .... En — hef- irðu heyrt þessa?“ Og nú fór Percy að segja Marlin hverja amer- ísku skrítluna á fætur annari, en Martin gat elcki fundið fyndnina í neinni þeirra. En hann reyndi að láta sem sér væri skemt. Percy var gestur hans og því mátti hann ekki gleyma. Svona gekk það máltíðina á enda og þá hallaði Percy sér aftur í stólnum og hló hátt og lengi. „Eg get ekki að því gert, gamli félagi,“ sagði hann. „Eg var að hugsa um Maisie. Hún var óheppin — en hún getur sjálfri sér um kent.“ Martin varð þegar hugsi á svip. ,,Við erum þröngsýnir, þegar um konur er að ræða, Percy,“ sagði hann, „ef þeim verður eitt- hvað á getum við ekki fyrirgefið þeim þótt við vildum — en við ásökum aldrei sjálfa okkur fyrir að nota þau tækifæri, sem gefast.“ „Það er mannlegt eðli,“ sagði Percy spek- ingslega. „Það er öðru máli að gegna um karla cn konur og fram lijá því verður ekki komist.“ „Það má vera,“ sagði Martin, „en við ættum ekki að kvarta ef þær endrum og eins g,jalda okkur í sömu mynt. Þær eru allar undir sömu sök seldar nú, að þvi er virðist. Hefirðu tekið eftir breytingunni, sem orðin er á þeini í seinni tíð. Stúlkur, sem áður fyrr komu til vinnu sinnar, í skrifstofum og annarstaðar, klæddar snotrum einföldum klæðnaði, koma nú skart- búnar, miálaðar — til vinnu sinnar. Og eftir vinnu sína sækja þær skemtistaði — leita ævi'n- týra, eins og við. Stutt pils eru i móð, silkisokk- ar stuttklipt hár — og bið nýja bros. Percy, hefirðu veitt athygli hinu nýja brosi?“ „Eg veit ekki hvern þremilinn þú ert að tala

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.