Vísir - 25.11.1938, Blaðsíða 1

Vísir - 25.11.1938, Blaðsíða 1
Ritstjóri: KRISTJAN GUÐLAUGSSON Sími: 4578. Ritstjórnarskrifstofa: Hverfisgötu 12. Aígreiðsla: H VERFISGÖTU 12. Sími: 3400. AUGLÝSINGASTJÓRI: Simi: 2834. —j 28. ár. Reykjavík, föstudaginn 25. nóvember 1938. 338. tbl. Gamla Bló Frumskógastúlkan. Gullfallegóg hrífandi mynd, tekin á Suðurhafseyj- um af Paramount-félaginu í eðlilegum litum:Technicolor. Aðalhlutverkin leika hinir vinsælu leikarar úr „Drotn- ing frumskóganna": Dorothy Lamour og Ray Mílland, Lögin í myndinni, sem Dorothy Lamour syngur, eru eftir Friedrich Hollánder, höfund „Moonlight and Shadows". Ef vélarnar ykkar eru slitnar, þá látið gera við þær áður en einn hlutur eyðileggur annan. Vélaverkstæðið Lindargötu 28. Björgvin Frederiksén. Sími 1668. I^ 'yur tó-A í jm &% tf*i %y ''«'*- 'i blómadagar Seljum ódýp blóm í dag og á mopgan. Notið tækifærid. Blóm & Avextir. Flópa, Hafnarstræti 5. Austurstræti 7. Litla Blómabiídin Bankastræti 14. Hér sjáid þér RAFBYLGJUOFNINN Æskulýdsvikan f K»F.U.lft.&K. Samkoma í kvöld kl. 8x/2- Síra Sigurjón Þ. Árnason talar. Efni: „Eg vil taka mig upp og fara til föður míns". — Mikill söngur. Allir velkomnir. Hárfléttur við ísl. og útlendan búning í miklu úrvali. Keypt sítt, afklipt hár. — BárflreiðilostParla Bergstaðastræti 1. Sími 3895. M.s. Dronníng Alexaodrioe fer mánudaginn 28. þ. m. kl. 6 síðd. til ísafjarðar, Siglufjarðar, Akureyrar. Þaðan sömu leið til baka. Farþegar sæki farseðla fyrir kl. 3 á laugardag. Fylgibréf yfir vörurkomi fyrir kl. 3 á laugardag. M.S. Laxtoss fer til Breiðafjarðar mjðviku- , 30. þ. mán, Viðkomu- dagmn k. . F , i . f)i„ staðir: Arnarstapi, ,_. ' , x. afsvík, Grundarfjörður, StykK- ishólmur, Búðardalur, Salt- hólmavík og Rróksfjárðarnes. Flutningi veitt móttaka þriðjudaginn 29. þ. m. heldur Kaffikvö'd í Túngötu 6, laugardaginn 26. þ. m. k'l. 9 síðd. DAGSKRÁ: Ræðuhöld. Upplestur Alfreð Andréseon. Dans. Aðgönguiniðaf fást við inn- ganginn. Nefndin. JES ZIMSEN Tryggvagötu. Sími: 3025. VÍSIS KAFFIÐ gerir alla glaða. iJU rlilisHís Sími 3007. M w fc w w m Rafma^sHitáðup vatnssóín Patent í Englandi No. 485^9 utgefið í Löridon 7. október 1938. Guðmundup Jónsson, Hafnarstræti 11. — Sími 2760. Tækifærisverð Fyrsta flokks betristofuhús- gögn til sölu. 2 stólar og ottoman og 1 stór skápur úr hnotu, einnig gólf- teppi og fleira.'— Uppl. í síma 4257. Eftir hádegi. Prentmyndastofan LEIFTUR býrtíll. fíokks prent- tnyndir. fyrir •lægsta verð.' Hafn: 17; Sími 5379. Vl.S IS KAFFIÐ gerir alla glaða. Kristján Guðiaugsson og FreymóðurÞorsíeinsson HVERFISGATA 12. Viðtalstími kl. 1—6 síðd. Málilutningur. - Öll lögfræðileg störf. aðeins Loftur. pÆÁ BEYKJA FLESTAR TEOfANI Opinbert oppboð verður haldið á skrif stof u Gull- bringu- og Kjósarsýslu, mið- ¦vikudaginn 30. nóvember n. k. kl. 11 f. hád., og þar seldar: Útistandandi skuldir þrota- bús Sandgerði h.f. Greiðsla fari fram við ham- ai"f Sýslumaðurinn í Gullbringu- og Kjósarsýslu, 23. nóvember 1938. Bergur Jónsson. ¦ Nýja Bíó. ¦ Njósnaramiðstðð ( Stokkhdími. COnRnD^EIDT UlUIEn LEICK VÍSIS KAFFIÐ gerir alla glaða. Nf Ensk-íslenskt orðasafn eftir BOGA ÓLAFSSON og ÁRNA GUÐNASON. Verð kr. 6.50. Bókaversion Sigfúsar EymandssoGar. \ V& t m m^ $0

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.