Vísir - 28.11.1938, Blaðsíða 1

Vísir - 28.11.1938, Blaðsíða 1
9 Ritstjóri: KRISTJÁN GUÐLAUGSSON Simi: 4578. Ritstjórnarskrifstofa: Hverfisgölu 12. AígreiSsla: HVERFISGÖTU 12. Sími: 3400. AUGLÝSINGASTJÓRI: Sími: 2834. 28. ár. Reykjavík, mánudaginn 28. nóvember 1938. 340. tbl. Oamla Bv: FrumskógastúLllcaii. Gullfalleg og hrífandi mynd, tekin á Suðurhafseyj- um af Paramount-félaginu í eðlilegum litum:Technicolor. Aðalhlutverkin leika hinir vinsælu leikarar úr „Drotn- ing frumskóganna": ' Dorothy Lamour og Ray Milland. Lögin í myndinni, sem Dorothy Lamour syngur, eru eftir Friedrich Hollander, höfund „Moonlight and Shadows". TiiKyioing írá Stadentaráði- Vegna þess, hve mjög stúdentum hefir f jölgað í bænum sér stúdentaráðið sér ekki annað fært en að takmarka aðgang að hófi stúdenta að Hótel Borg 1. desember. Engum öðrum en stúdentum og gestum þeirra verður heim- :ilaður aðgangur, og enginn stúdent má bjóða meira en tveimur gestum. Verður þessu stranglega framfylgt. Aðgöngumiðar verða seldir í Háskólanum þriðjudaginn 29. nóv. kl. 11—12 f, h. og miðvikudaginn 30. nóv. kl. 11—12 f. hád. og kl. 4—7 e. hád. Stúdentar! Tryggið ykkur aðgang í tíma. STUDENTARÁÐIÐ. Ny orðabók Ensk-íslenskt ©rðasafn eftir BOGA ÓLAFSSON og ÁRNA GUÐNASON. Verð kr. 6.50. Bðkaverslnn Sigfúsar Eymnníssonar. Jdlaleikföngin eru komin. Sjaldan hefir úrvalið verið meira en núna, mörg hundruð tegundum úr að velja. Einnig SPIL 5 teg. EERTI o. f 1. K. Einarsson & Bjöpnsson. Bankastræti 11. N>Hf wm mi I0LS -—-——r** &' >, BpennuF elcki aieigan ef lcviknar í hjá ydu*? Takið ekki á yður hættuna, sem er því sam- f ara, að hafa innbú sitt óbrunatrygt. í steinsteypuhúsum kostar aðeins kr. 1.80 hver þúsund króna trygging. Sjóvátryqqi Bruna aqlslands Mýja Bi6 í ræningjahöndum, eftir enska stórskáldið Robert Louis Stevenson, sem amerísk stórmynd frá Fox-félaginu. Saga þessi hef- ir komið út í ísl. þýðingu eftir Guðna Jónsson magister. — Aðalhlutverkin leika: Warner Baxter, Arleen Whelan og Freddie Bartholomew. deildin. Eimskip 2. RAUÐI KROSS ÍSLANDS. amsKeio í hjúkrun og hjálp í viðlögtim hefst mánudaginn 5. desember. Tilkynnið þátttöku á skrifstofu R. Kr. í Hafnarstræti 5, sími 4658. Jólakoft t i I pttánd? Mikið úrval, af jólakoFtum með íslensk- um ljósmyndum. Sendið jólakort, sem eiga að fara til Ameríku, nú um mánaðamótin. KODAK - - Hans Petersen Bankastræti 4. STATSANSTALTEN liefir allar tegundir líftrygginga. Mjög hagfeld kjör. Hár bónus (reiknaður frá tryggingardegi). Aðalamboðsmiðar Egprt Claessen hrm. Vonarstræti 10. — Reykjavík. NETikCrikltN1 nýkomið, allir gildleikar fyrir ÞORSKANET — HROGNKELSANET LAXANET — SELANET — LÚÐUNET Veið&pfæpaverslun. ITísisi-lcaffiö gepfp alia glada Hion 1, desember falla dráttapvextii* á síðasta liinta útsvara til bæj- an»sjóds HeylcjavíkiiF áFÍð 1938. Ep skoFad á alla gjald- endup að greiða úísvars- sloiidip sinar nu um mánadamótin, Borgarritarinn. ,Þorlákur þ eytti! gamanleikur í 3 þáttum. Aðalhlutverkið leikur: HARALDUR A. SIGURÐSSON. SÝNING Á MORGUN KL. 8. Aðgöngumiðar séldir frá kl. 4 til 7 i dag og eftir kl. 1 á morgun. PRENTMYNDASTQFAN F¥UR H«fn»r.*r«ti 17, C"PPi). 1 Vs,,V| '« . fl I I .._______.________|._ Símí 3334 M.s. Dronning Alexaodrioe Burtför skipsins til Vest- ur- og Norðurlands er f rest- að til þriðjudagsins 29. þ. m. kl. 6 síðd. s JES ZIMSEM Tryggvagötu. Sími: 3025.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.