Vísir - 28.11.1938, Blaðsíða 1

Vísir - 28.11.1938, Blaðsíða 1
Ritst jóri: KRISTJÁN GUÐLAUGSSON Simi: 4578. Ritstjórnarskrifstofa: Hverfisgötu 12. ---------------------- AigTeiCsla: HVERFI8GÖTU 12. Sími: 3400. AUGLÝSINGASTJÖRI: Sími: 2834. 28. ár. Reykjavík, mánudaginn 28. nóvember 1938. 340. tbl. ■ s<mik Bl .rjgizmzæm Frumslcógastúllcaii. .14 Gullfalleg og hrífandi mynd, tekin á Suðurhafseyj- um af Paramount-félagimi í eðlilegum litum:Technicolor. Aðalhlutverkin leika hinir vinsælu leikarar úr „Drotn- ing frumskóganna“: ' Dorothy Lamour og Ray Milland. Lögin í myndinni, sem Dorothy Lamour syngur, eru eftir Friedrich Hollánder, höfund „Moonlight and Shadows“. Til&pning frá Stádeotaráði. Vegna þess, live mjög stúdentum hefir fjölgað í hænum sér stúdentaráðið sér ekki annað fært en að takmarka aðgang að hófi stúdenta að Hótel Borg 1. desember. Engum öðrum en slúdentum og gestum þeirra verður heim- Ilaður aðgangur, og enginn stúdent má bjóða meira en tveimur gestum. Verður þessu stranglega framfylgt. Aðgöngumiðar verða seldir í Háskólanum þriðjudaginn 29. nóv. kl. 11—12 f, h. og miðvikudaginn 30. nóv. kl. 11—12 f. hád. og kl. 4—7 e. hád. Stúdentar! Tryggið ykkur aðgang í tima. STODENTARÁÐIÐ. Ný orðabók Ensk“íslenskí orðasafn eftir BOGA ÓLAFSSON og ÁRNA GUÐNASON. Verð kr. 6.50. BðkaTersInn Sigfúsar Eymnndssonar. Brennur elclci aleigan eff kviknap í hjá ydur? Takið ekki á yður hættuna, sem er því sam- fara, að hafa innbú sitt óbrunatrygt. í steinsteypuhúsum kostar aðeins kr. 1.80 hver þúsund króna trygging. Sjdvátryggi Bruna agíslands deildin. h f Eimskip 2. Sími 1700. Wýja Bló I ræDingjaböidQm, eftir enska stórskáldið Robert Louis Stevenson, sem amerísk stórmynd frá Fox-félaginu. Saga þessi hef- ir komið út í ísl. þýðingu eftir Guðna Jónsson magister. — Aðalhlutverkin leika: Warner Baxter, Arleen Whelan og Freddie Bartholomew. a RAUÐI KROSS ÍSLANDS. Mámskeið í hjúkrun og hjálp í viðlögum hefst mánudaginn 5. desember. Tilkynnið þátttöku á skrifstofu R. Kr. í Hafnarstræti 5, sími 4658. . 11 n—■■■nnr i n mriiiMiiiwiMiTinrii J ólakopt tll útlanda Mikið úrval, af jóJakortum með íslensk- um ljósmyndum. Sendið jólakort, sem eiga að fara til Ameríku, nú um mánaðamótin. KODAK - - Hans Petersen Bankastræti 4. Hiim 1« desember falla dpáttapvextip á sídasta liliita útsvapa til bæj- apsjóðs Heykjavíkup óFtd 1938. Ep skopað á alla gjald- endup ad gpeióa útsvaps- cru komin. Sjaldan hefir úrvalið verið meira en núna, mörg hundruð tegundum úr að velja. Einnig SPIL 5 teg. KERTI o. fl. Ko Einapsson & Bjöpnsson. Bankastræti 11. STATSANSTALTEN liefir allar tegundir Jífti'ygginga. Mjög hagfeld kjör. Hár bónus (reiknaður frá trvggingardegi). Aðalnmtioðsmaður Eggert Claessen hrm. Vonarstræti 10. — Reykjavík. ÍTALSKf NETAGARN nýkomið, allir gildleikar fyrir ÞORSKANET — HROGNKELSANET LAXANET ~ SELANET — LÚÐUNET CrESlTSXR Veiðarfæraverslun. ¥ísis-kaffid gepip aiia glaða skuidip sínap nú um mánaðamétin. Borgarritarinn. miFAui inuiTíus ,i»orlakur þ eytti! gamanleikur í 3 þáttum. Aðalhlutverkið leikur: HARALDUR Á. SIGURÐSSON. SÝNING Á MORGUN KL. 8. Aðgöngumiðar seldir frá kl. 4 til 7 í dag og eftir kl. 1 á morgun. M.s. Dronning Alexaodrine Burtför skipsins til Vest- ur- og Norðurlands er frest- að til þriðjudagsins 29. þ. m. kl. 6 síðd. Skipaafgreiðsla

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.