Vísir - 29.11.1938, Blaðsíða 4

Vísir - 29.11.1938, Blaðsíða 4
V I S I K \ Bcbíof fréttír Sterlingspund kr. 22.13 Ðoltar - 4-78V4 xoo ríkismörk — 192.23 — fr. frankar — 12.56 — belgur — 80.89 — sv. frankar — 108.67 — finsk mörk — 9-93 — gyllini — 260.26 — éékkósi. krónur . — 16.68 — sænskar krónur . . —* 114.26 — norskar krónur .. — 111.44 — danskar krónur .. — 100.00 VeðriS í morgun. i í Jieykjavík 2 st., heitast í gær 6, 'kaldasl q ,nótt 1 st. Sólskin í gær j a.9 sk Heitast á íandinu í morgun 4 sL, á Papey, kaldast — 1 st., á HornL Yfirlit: Alldjúp, en nærri SkyrrstæB læg?5 um Færeyjar. Önn- sir íaegS viö Suðor-Grænland, á Sireyíingu 3 norðaustur. Horfur: Suövesturland, Faxaflói: Nor5- i aostankaldi í dag, en sennilega all- J dhvass austan og stunsta’öar úr- fcoma í nótt. .Hiti um frostmark. Sfcípafregnir. Goðafoss fór frá Kaupmanna- •;jfíöfn i, dag. Brúarfoss er á leiö til JLeith frá London Selfoss er á léið til Englands frá Siglufiröi. jLagarfoss er á Siglufiröi. Gull- fóss er á leiÖ norður. Súðin var á Húsavík í gærkveldi, á austurleiö. Jteykjaborgin ,., kopr í gær af veiöurn meö um 2400 kör.fur. Skipiö fór samdæg- ufs til Englands. S.R.F.Í. .minnist 70 ára fæðitigardags sr. flaraUE Níelssonar annaö kveld Jtl. 8 í Fríkirkjunni.' teikfélag Reykjavíkur feikur „Þorlák Þreytta“ í Iðnó annaö kveld kl. Happdrætti Sjálfstæðismanna. Kaupið happdrættismiða strax í dag. Fást í flestum verslunum og bjá fjölda einstaklinga. Styrkið gott málefnil SpegiIIinn íkemur út á morgun, — minnist fullveldisafmælisins. Happdrætti Sjálfstæðismanna. MiÖarnir eru á förum. Kaupið elnn eða fleiri, strax í dag. Sundhöllin veröur opin frá kí. 7V2—12 n.k. fimtudag, 1. des. Sundhöllin. ■Ný sundnámskeiö hefjast af nýju föstudaginn 2. des. Veröa aö eins hálf námskeið í desember. — Þátítakendur geft sig fram á fimtudag kl. 9— ir árcl., og föstu- dag kl. 9—11 f. h. og 2—4 síðd. A sömu tímum geta menn fengið uipplýsingar í sima 4059. Ljósbaðatæki. Bæjarráð samþykti á fttndi sín- um s.l. föstudag að láta setja upp íjósbaöatæki í Miðbæjarskólanum. Var bæjarverkfræðingi falið að sjá um framkvæmdir í málinu, í sam- ráði við lækni skólans. Gengið í dag. Happdrætti Sjálfstæðismanna. Miðamir em á förum. Kaupið einn eða fleiri, strax í dag. Úr erfðafestu. Bæjarráð hefir samþykt að taka úr erfðafestu 530 ferm, af Soga- mýrarbletti 21 og afsala til raf- magnsveitunnar, undir spennistöð. Næturlæknir: Björgvin Finnsson, Garðastræti 4, sími 2415. Næturvörður í Reykjavíkur apóteki og Lyfjabúð- inni Iðunni. Útvarpið í kveld: 18.45 Enskukensla. 19.20 Erindi Búnaðarfélagsins: Um sauðfjár- rækt, II. (Halldór Pálsson, ráðu- nautur). 19.50 Fréttir. 20.15 Er‘ iudi: Sjómannalíf á síldveiSum, II. (Bárður Jakobsson stud. jur.). 20.40 Hljómplötur: Létt lög. 20.45 Fræðsluflokkur: Hávamáí, I. (Vil- hjálmur Þ. Gíslason). 2I1.05 Sym- róníu-tónleikar : a) Tónleikur Tón- listarskólans. 21.45 Fréttaágrip. 21.50 Symfóníutónleikar (plötur) : b) Konsert fyrir lágfiðlu, eftir Hándel, o. fl. Minnirg Jðns Baldviossonar Vel fcr á því, að á loft sé haldið minning góðra manna. — Jón Baklvinsson var góður drengur og mikilliæfur, ráð- kænn og ágætur flokksforingi, mikils metinn í hópi andstæð- inga og dáður af samherjum. Nýlega er út komið minning- arrit um þenna látna foringja (— JÓN BALDVINSSON — 20. desember 1882 — 17. mars 1938 — Minning). Flytur það megin hluta alls þess, sem ritað var um Jón látinn, en auk þess for- málsorð og æviágrip. Er þar skýrl frá ætt Iians og uppruna og lielslu störf rakin. En Jón var manna starfsamastur, sem lcunnugt er, og kom víða við. Iiann var kjörinn forseti Al- þýðusambandsins síðla árs 1916 og sat i þeim virðingarsessi æ siðan til dánardægurs. Var það mikið lán ungum og lítt mót- uðum félagsskap, að eignast slíkan foringja. Og víst er um það, að i því vandasama og örð- uga starfi gat liann sér þann orðslir, sem ekki mun fyrnast eða gleymast, mcðan alþýðufé- lögin muna sögu sína. Minningarritið flytiur meðal margs annars þclta lesmál: Síð- ustu orðin, sem J. B. talaði til íslenskrar alþýðu. — Nánustu samherjar minnast J. B. — Minningargreinar prentara. — Ivveðjur verkamanna. — Kveðj- ur sjómanna. — Kveðjur verka- kvenna. — Minning J. B. á Al- þingi. — Minning J. B erlendis o. m. fl., seni liér verður ekki rakið, bæði laust mál og bundið. P. S. Hitt og þetta. Ef rignir 25 nnn. i konibelti Bandarilcjanna, er það talið bændunum á þvi svæði livorki meira né minna en 400 milj. dollara virði. Hagfræðingar Union Pacific- járnbrautarfélagsins í Ameriku liafa reiknað það út að það þurfi um einn fimta úr pundi af kol- um til þess að framleiða gufu, er lætur eimreiðarflautu flauta í eina sekúndu. Orðin „the“ og „of“ eru þau orð í ensku, sem langoftast eru rituð í ritmálinu. —-o— Tæplega sex þúsund og fimm hundruð manns ganga til vinnu í Empire State-bygginunni í New York. Borg í borginni! þEiM LídurVel sem reykja TEOFANl Stýrið á Queen Mary vegur 160 smálestir og er það stærsta skipsstýri, sem enn hefir verið smíðað. Er það jafnþungt og alt skipið Mayflower var á sínum tíma. (Mayflower flutti fyrstu 100 Púrítanana til Ameríku árið 1620). 1 Gnlrifnr ódfrar í heilnm poknm VÍSIÍ* Laugavegi 1. Ctbú, Fjölnisvegi 2. er miðstöð verðbréfaviðskift- anna. — Tvö samliggjandi herbergi óskast strax lianda einhleypum karlmanni. — Tilboð sendist Vísi strax, merkt: „Skilvís“. — VINNA RÁÐSKONA óskast, má liafa með sér barn. Upplýsingar á Framnesveg 30. Á sama stað er til sölu sem nýr skinnpels fyrir hálfvirði, einnig gasofn og gas- apparöt. (562 REYKJAVÍKUR elsta kem- iska fatahreinsunar- og við- gerðarverkstæði, breytir öllum fötum. Allskonar viðgerðir og pressun. Pressunarvélar eru ekki notaðar. Komið til fag- mannsins Rydelsborg klæð- skera, Laufásveg 25. Simi 3510. (287 LÁTIÐ okkur hreinsa og smyrja reiðhjól yðar og geyma það yfir veturinn. — örninn, Laugavegi 8 og 20 og Vestur- götu 5. (219 STÚLKU vantar strax. Uppl. á Karlagötu 18. (571 STÚLKA óskast í vist á Akra- nesi. Uppl. bjá Hjálmari Þor- steinssyni, sími 1956. (572 ^Fi/NDiæ^riLKymNGm ÍÞAKA í kvöld kl. 8V2. Þorl. Guðmundsson og Einar Bjöms- son flytja erindi. (580 KHCISNÆtill TVEGGJA berbergja ibúð, með öllum þægindum, til leigu um áramót á Holtsgötu 14. (560 ® NÝTÍSKU tveggja lier- 1 ■ bergja íbúð óskast seinni J l part vetrar eðal4.maí.Til ■ ,Gjaldkeri“ S 559 ? ■ boð, merkt: sendist Vísi. Sögur í myndum fyrir börn.HRÓI HÖTTUR og menn hans. 2111 HERBERGI óskast til leigu 1. des. sem næst Skólavörðuliolt- inu. Uppl. i síma 1534 til kl. 6. (573 STÓR stofa og eldhús til leigu Laugavegi 70 B. (576 iKAUPSKÁPUIÍf VIL KAUPA lítið hús, utan við bæinn. — Tilboð. merkt: „IIús“ sendist Vísi fyrir mið- vikudagskvöld. (563 TIL SÖLU á Rauðarárstíg 1 (uppi) möttull, silkipeysuföt, kiólkápa og frakki á dreng, 9—10 ára. _________(561 NÝTÍSKU kvenblússur fást í Lækjargötu 8. (551 ÍSLENSK FRÍMERKI kaupir ávalt hæsta verði Gísli Sigur- björnsson, Austurstræti 12 (áð- ur afgr. Visis). (1087 KERRUPOKAR margar gerð- ir fyrirliggjandi. Magni h.f., Þinglioltsstræti 23. (131 BESTA og ódýrasta smurða brauðið fáið þið á Laugavegi 44. —_________________(856 Fornsalan Hafnapsíræíi 18 selur með sérstöku tækifæris- verði ný og notuð húsgögn og lítið notaða karlmannafatnaði. NÝLEG kjólföt úr bestu teg- und ensku kambgarni. Tækifær- isverð. Vigfús Guðbrandsson & Co., Austurstræti 10. (575 3 BÓKASKÁPAR af mismun- andi gerðum til sölu i pakkbúsi Á. Einarsson & Funk. (569 SMOKING-FÖT, sama og ekkert notuð, á frekar btinn mann, til sýnis og sölu á Lauga- vegi 79, Basarnum. (570 11/2 TONS Ford-vörubíll til sölu. Uppl. á vörubilastöðinni Þróttur. (574 SEM NÝR samkvæmiskjóll til sölu Kárastíg 1, uppi (inn- gangur frá Frakkastíg). (577 RITVÉL til sölu ódýrt Skóla- vörðustíg 10, kl. 5—7 í kvöld. (579 iTIUOfNNINCAPl SALURINN á Laugavegi 44 er sérstaklega bentugur fyrir veislur og dans. (857 JAPAf'fUNUIt KARLMANNStJR með festi tapaðist á sunnudaginn frá Brekkustíg að dómkirkjunni. Skilist Brekkustíg 15 C. (578 232. HNÍFSODDURINN. Hrói tekur sér hvíld í veitinga- húsinu, en hefir enga hugmynd um aB óvinirnir eru þar líka. — Látum nú til skarar skrí'Sa! Faröu aftan aö honum. Viö verö- um aö ná hringnum, hvaö sem ]>aö kostar . — Sitjið alveg hreyfingarlaus, eöá eg rek í ySur hnífinn. — Þetta er árangurslaust, eg á ekkert gull. — Vi'ð sækjumst heldur ekki eftir gulli. Afhendið oss hringinn, þá getið þér farið allra ferða yðar. GESTURINN GÆFUSAMI. 39 tcnsin- og oliugeyma og hann mundi engar áhyggjur þurfa að bafa af neinu næstu 200 míl- ncrnar. Og maðurinn dáðist mjög að bílnum. Martin þakkaði manninum og lagði af stað lengrn norður á bóginn, — en landslag, þar sem hann ók nú, var alt öðru visi en þar sem iJ»ann bafði farið um fyrir hádegi. Leið bans lá yfir heiði, þar sem hávaxin tré voru í fjarska, en runnar, þar sem fuglasöngur dillaði, nær Sionuin. Honum leiðlietur en nokkuru sinni, — svo vel, að eitt siun nam hann staðar og sat um stund og borfði í kringum sig, á alla fegurðina, andaði að sér heilnæmu sveitaloftinu. Lævirkj- amir sungu alt í kringum liann, sólin skein á tiann, þar sem hann sat berhöfðaður i bíl sín- aim, og lionum var heitt og bjart í bug. Og þeg- ar hann lagði af stað raulaði liann fyrir munni sér gamlar vísur, sem hann kunni, og hann var Ibesta skapi, alveg grunlaus um, að neitt óvana- 8egt mundi gerast, neitt, sem mundi koma bon- nm í alt annað skap, — grunlaus um, að neitt l>að mundi gerast, sem hann mundi aldrei fá gleymt alt sitt lif. En liann tók nú brátt eftir einhverju all langt fram undan, eins og tveimur dökkum þústum við veginn, og það var ekki fyrr en liann kom nær þeim, að liann sá, að þetta voru tveir karl- menn. Þeir sátu á trjábol við veginn. Það var í rauninni ekkert einkennilegt við það, að menn- irnir sátu þama, en þeir voru einkennilegir mjög. Hvergi i nánd var neitt bús, sem þeir gátu bafa komið frá og ekkert benti til, að hér væri venjulegir gönguskarfar á ferð. Þeir voru ekki klæddir sem sveitamenn, né beldur sem ferðamenn, beldur eins og kaupsýslumenn að norgni dags i Bond Street. Það varð ekki séð af útliti þeirra, að þeir befði gengið langa leið, og beldur eigi virtust þeir tilbúnir til langi-ar göngu. Þeir liorfðu af ábuga iá bil Martin og bann sjálfan, og Martin, einhvernveginn án þess að gera sér grein fyrir af liverju liann gerði það, nam staðar og spurði: „Get eg orðið ykkur til aðstoðar — ykkur er vellíomið að sitja i, ef þið eigið samleið, Eg ætla tii Norwicb.“ Mennimir virtust iliuga málið, en svöruðu ekki þegar í stað. Annar þeirra var lítill vexti, fölur, augun daufleg, munnurinn einkennilega lagaður — þannig, að manni virtist hann ætti að bei-a glaðlyndi vitni — en gerði það ekki. Hinn var dökkur á brún og brá, þunnleitur, skarpleitur, nefstór. Það liafði vakið undrun í buga Martins, að sjá þá þama. En nú fann hann alt í einu, er liann liafði virt þá fyrir sér, að bann liafði aldrei fyrirhitt nokkura menn á lífs- leiðinni, sem bann bafði fengið eins óstjórn- leða óbeit á. Hann var ekki hjátrúarfullur að eðlisfari, og engin gunga, en þegar bann sat þarna og virti þá fyrir. sér lá við, að liann yrði óttasleginn. Það var eitthvað óeðlilegt — eitt- livað djöfullegt við þá, og hann varð að stilla sig um, að aka ekki af stað sem liraðast, í von um, að bann liti þá aldrei augum aftur. Sá þeirra félaga, sem bávaxnari var, reis liægt á fætur. Martin varð enn ljósara en áður, að þeir gátu ekki bafa komið langt að því að bann sá, að skórnir bans voru burstaðir og ekkert ryk liafði á þá fallið. Maðurinn ávarpaði Martin og það var auðlieyrt, að bann liafði hugsað rækilega það, sem hann sagði. Hann mselti hægt og með þungum á- lierslum og auðheyrt var, af máli lians, að liann hafði dvalist lengi með erlendum þjóðum og auk þess talaði bann dálítið gegnum nefið, og benti það til, að hann liefði verið i Ameríku. „Þér bafið vel boðið, herra,“ sagði bann. „Sannleikurinn er sá, að eg og félagi minn, erum í nokkurum vandræðum“. „Bölvuðum vandræðum,“ mælti liinn í hálf- um hljóðum. „Það stafar vafalaust af einbverjum misskiln- ingi, að bíll, sem átti að mæta okkur liér, er ókominn.“ Maðurinn borfði stöðugt athugandi augum á Martin, eins og hann vildi reyna að sjá af svip bans bver álirif það hefði á liann, er hann sagði. Martin leit ósjálfrátt í kringum sig. Staður- inn var eyðilegur og ekki líklegt, að liann hefði verið valinn í þessu augnamiði. „Komið þið langt að?“ spurði bann. Maðurinn brosti og var auðséð á svip hans, að bann ætlaði ekki að láta itarlegar upplýs- ingar í té. „Ekki mjög langt — ekki mjög langt, en vissulega nógu Iangt að. Ef þér meintuð það, sem þér sögðuð, muntim vér þakklátlega þiggja boð yðar.“ Martin fór út úr bllnum og sagði:

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.