Vísir - 30.11.1938, Blaðsíða 3

Vísir - 30.11.1938, Blaðsíða 3
1919 Fullveldið 193» Hátídatiöid stúdenta 1. des. 1. Kl. 13. Stúdentar eldri og yngri safnast saman að Garði. — Þaðan verður farin skrúðganga að leiði Jóns Sigurðssonar. Þar flytur formaður stúdenta- ráðs stutla ræðu og leggur blómsveig á leiðið. Lúðrasveit Reykjavíkur leikur. 2. Skrúðgöngunni haldið til Alþingisliússins. 3. KI. 13.55 Formaður Stúdentaráðs, Sigurður Bjaniason stud. jur., flytur ávarp stúdenta í Út- varpssal. 4. Kl. 14. Ræða af svölum Alþingis, Pétur Magnús- son hrm. Lúðrasveit leikur þjóðsönginn. 5. Kl. 15. Fullveldissamkoma í Gamla Bíó. Dagsskrá: 1. Lúðrasveit Reykjavikur leikur. 2. Ræða: Ólafur Lárusson prófessor. 3. Karlakórinn „Fóstbræður“ syngur, söngstjóri: Jón Halldórsson. 4. Minni Islands: Bárður Jakobsson stud. jur. 5. Gluntasöngur: Pétur Jónsson og Arnór Hall- dórssou. 6. Trió Tónlistaskólans: Árni Kristjánsson, Heinz Edelstein og Hans Steplianek. 6. Kl. 19. Hóf stúdenta að Ilótel Borg. Stúdentablaðið verður selt á götunum allan daginn. Er það að miklu leyti helgað fullveldisafmælinu og er það stærsta stúdentablað sem út liefir komið. Alþíngisliúsið og Ansturvöllur verða fánum skreytt- Hátiðamerki sem stúdentaráðið hefir látið gera verða einnig seld á götunum. Stúdentar! Fjöhnennið i skrúðgönguna, kaupið og útbreiðið Stúdentáblaðið. Reykvíkingar! Minnist fullveldisins með því að taka þátt i háðtiðahöldunum. Berið hátíðamerki dagsins. STÚDENTARÁÐ HÁSKÓLA ÍSLANDS. Fullveldisafmælisins minst erlendis. Kaupmannahöfn, 28. nóv. (Einkaskeyti). Tidens Tegn í Oslö flytur langa grcin eftir Yillielm Fin- sen um hina geisilegu ]móun atvinnulifs og menningar á ís- landi síðan sambandslögin voru samþykt og fylgja greininni margar myndir. Hann segir i greininni, að ísland sé ríki sem sé þrungið af starfslöngun og lífsorku og leitist það við að skapa sér jafningjaaðstöðu meðal Norðurlandaþjóðanna þrátt fyrir fámennið. 4 Iíaupmannahöfn, 28. nóv. (Einkaskeyti). Fjöhnörg blöð í Danniörku birta gi'einar um ísland og myndir í tilefni af þvi að 20 ár eru Iiðin síðan sambandslögin voru samþykt. T. d. skrifar „Flensburg Avis“ á þá leið, að Island hafi, þrátt fyrir liina fjarlægu legu sina, og þó að það hafi verið neytt til að bjargast að mestu við eigin framleiðslu, lagt verulegan skerf til þróun- ar evi’ópiskrar menningar. Blaðið segir ennfremur, að þeg- ar ísland heldur nú hátíð 1. des. þá muni Danmörk einnig gleðjast yfir því að ísland fékk sjálfstæði sitt með friðsamlegu samkomulagi við vinveitta þjóð. Þetta ætti, segir blaðið, að vera trygging fyrir því, að þau mál sem j>essi tvö ríki þurfa að ræða og skera úr á komandi árum, verði rædd í anda bróð- ernisins og norrænnar sam- vinnu. Kaupmannaliöfn, 29. nóv. (Einkaskeyti). Sænsku blöðin „Syd-svenska Dagbladet“ og fleiri sænsk blöð, ennfremur „Aftenposten“ í Os- ló, hafa flutt greinar um það, að 20 ár eru liðin friá því að sambandslögin gengu í gildi. Hvar sem á þessi mál er minst á Norðurlöndum er lögð á- hersla á hina miklu atvinnu- legu og menningarlegu þróun, sem orðið hafi á íslandi síðan það fékk sjálfstæði sitt. 1 sama streng taka ýms blöð í Dan- mörku. Extrabladet í Kaup- mannahöfn skrifar meðal ann- ars á þá leið, að með sambands- lögunum hafi mikið af gömlu ranglæti Danmerkur í garð ís- lands verið jafnað. Sambandið milli Islands og Danmerkur sé nú ágæt fyrirmynd þess hvern- ig tvær þjóðir eigi að hegða sér, þó að svo liafi boi’ið til að önn- ur liafi átt yfir hinni að segja um stundarsakir. Blaðið segir ennfremur að þessi 20 ár sem liðin eru síðan sambandslögin gengu í gildi hafi orðið stórkost- lega blessunarrík fyrir báðar þjóðimar og að alt bendi til þess, að framtíð beggja ríkjanna muni verða svipuð því, sem orð- ið hefir á síðastliðnum 20 árum. Útvarpið á morgun. n,oo Messa í dómk. (Fr. H.). 12.15 Hádegisútvarp. 13,00 Ávarp forsætisráðherra. 13.55 Ávarp stú- denta. 14,00 Útihátí'S stúdenta: Ræða á svölum Alþingishússins (Pétur Magnússon hæstaréttar- málaflm.) — LúSrasveit leikur. 15.15 Endurvarp frá Winnipeg. 15,45 Útvarp til Vestur-íslendinga. Avarp forsætisráSherra. 16,00 Út- varpshljómsveitin leikur. 17,30 Endurvarp frá Kaupmannahöfn: RæSur Staunings forsætisráSherra og Sveins Björnssonar sendiherra. 18,20 Fréttir af hátfðahöldum dagsins. 1830 Endurvarp frá Is- lendingahátiS í Kaupmannahöfn. 19,10 VeSurfregnir. 19,20 Hljóm- plötur: íslensk lög. (Ath.: Ef end- urvarp frá Kaupmannahöfn hepn- ast vel, verður því haldiS áfram og veöurfr. frestaS til kl. 19,30). 19,50 Fréttir. 20,15 Karlakór Reykjavíkur syngur (söngstj.: Siguröur ÞórSarson). 20,45 Ávörp frá formönnum stjórnmálaflokk- anna á Alþíngí. 21,40 Útvarpskór- inn syngur. 22,00 Danslög. 24,00 Dagskrárlok, V I s 1 K Fallveldhhátíð Beimdallar. Heimdallur, félag uiigra sjálfstæðismanna, gengst fyrir fullveldisfagnaði í Oddfellow- liúsinu annað kvöld. Hefir verið vandað liið besta til fagnaðs þessa og eru allir sjálfstæðis- menn og konur velkonmir með- an húsrúm leyfir. Á fullveldisliátíð þessari flyt- ur Tlior Tliors alþm. ræðu. Tví- söng með gitarundirleik syngja þeir Ólafur Beinteinsson og Sveinbjörn Þorsteinsson. Að þessu loknu verður dans stíg- inn. Aðgöngumiðar fást í dag í skrifstofu Heimdallar í Varðar- húsinu kl. 5—-7. Vafalaust verður fjölment og ætti menn að tryggja sér að- göngumiða í tíma. Samið hefir verið við veit- ingamann í Oddfellowhúsinu, að þeir sem óski þess geti feng- ið keyptan hátíðamat frá kl. 7%—10 e. h. og hefir verið veitt undanþága hvað vinveit- ingar snertir. Þeir, sem lcynnu að vilja taka þátt í borðlialdinu, verða að tilkynna það í veitinga- sölum Oddfellow fyrir hádegi á morgun. Borðhald verður ekki sameiginlegt, en séð mun verða um að hljómsveit leiki þann tíma sem borðað verður. Það skal tekið fram, að að- göngumiðar verða ekki seldir við innganginn. íþrfit'amenn 09 fBlheldtð. Nokkrir stúdentar og íþrótta- menn hafa komið fram með þá ágætu hugmynd, að íþrótta- menn bæjarins tækju þátt í göngu stúdenta að leiði Jóns forseta Sigurðssonar og fylktu síðan liði með þeim á Austur- velli undir fána . í. S. I. og lilýddu þar á ræðu Péturs Magnússonar alþingsmanns. Hefir þetta verið borið undir forgöngunienn íþróttamálanna, stjórn I. S. í. og verið vel tekið og er enginn efi á því, að íþróttamenn munu fjölmenna við þetta tækifæri. Er það enda vel viðeigandi, að íþróttamenn komi opinberlega fram á full- veldisdegi olckar og munu þeir eflaust setja svip sinn á hátíða- höldin. Er það vel farið, að stú- dentar skuli leita samvinnu við stjórn í. S. í. í þessu máli og er það þeim til sóma. Stjórn I. S. I. hiður alla íþróttamenn að mæta við I- þróttavöllinn kl. 1 e. li. 1. des. Messur á morgun. I dómkirkjunni kl. 11: Guös- þjónusta í tilefni af 20 ára afmæli fullveldisins. Sr. FriSrik Hall- grímsson prédikar. f Hafnarfjarðarkirkju: Kl. 2, fullveldisminning. Sr. Garðar Þor- steinsson. í fríkirkjunni í Hafnarfirði: Kl. 2, fullveldisminning, sr. Jón AuIS- uns. í Landakoti: Kl. 8 árdegismessa. Guðsþjónusta meS prédikun kl. 6 síðdegis. í spítalakirkjunni í HafnarfirSi: GuSsþjónusta íd. 6 sí'Sdegis. Skátar, piltar og stúlkur, mæti'S á morg- un kl. 1,30 viS Frkirkjuna, vegna fullveldishátíSarinnar. Pósthúsið verður opið frá 10—12 á morg- un, 1. des., vegna sölu nýrra frí- merkja. Sundhöllin verður opin til 12 á hádegi 1. desember. Grétai* Fells: HjátPÚ. Nú á dögimi er mikið talað um „hjátrú“. Sumir veifa því orði í kringum sig eins og svipu, sem óspart er látin dynja á þeim, sem af einliverjum á- stæðum þarf að refsa. Samt er það nú svo, að sumir af þessum sjálfvöldu hjátrúarböðlum eru 111 jög fjarri því, að vera saklausir af allri lijátrú. Þeir eru að eins liáðir einliverri ann- ari tegund hjátrúar en þeirri, sem þeh’ af einhverjum ástæð- um þurfa að ráðast á til að þjóna lund sinni. Efast eg meira að segja um, að þeir viti stund- um livað hjátrú er. En hvað er þá lijátrú? Allir kannast við orðið „hjáguð“. Hjáguð er siá guð, sem er ekki hinn sanni guð, —- hann er falsguð, sem bregst þeim, sem á hann trúa. Á sama liátt er hjátrú hið gagn- stæða við rétta, sanna trú. Hjá- trú er trú á blekkingar, trú á eitthvað, sem hlýtur að bregð- ast og lífið sjálft, reynslan, á eftir að mótmæla og afsanna fyr eða síðar. Þó verður æfin- lega að liafa það í huga í þessu sambandi, að einstaklingarnir eru ólíkir, og það, sem gildi hefir fyi’ir einn, getur verið öðrum harla lítils virði eða jafnvel einskis virði. Kemur hér 111 jög til greina, á hvaða þroska- stigi einstaklingurinn stendur. Barnið trúir á móður sína og föður, meðan það er ungt, og þessi „hjátrú“ barnsins er virðu- leg ráðstöfun náttúrunnar, sem uppeldi hinna fyrstu bernsku- ára má illa án vera. En vitan- lega vex barnið frá þessari hjá- trú ■— og á að gera það. — Mörg hjátrú — t. d. það, sem kalla mætti hjátrú trúarbragð- anna — er þannig einskonar varnargarður utan 11111 ungan og veikan gróður, sem er ekki vaxinn frelsi sjálfstæðisins. Hér skal bent á nokkurar tegundir hjátrúar á ýmsum sviðum mannlífsins: Þjóðfélagsmál: Það er lijá- trú að lialda, að unt sé að betra og fegra þenna heim án þess að byrja á byrjuninni þ. e. án þess að byrja á því að göfga og þroska hvem einstakling. Trúmál: Þar er hjátrúin mest í þvi fólgin að trúa ekki fyrst og fremst á guð í sjálfum sér. Listir: Það er hjátrú að halda, að einhver ein listastefna (skóli) sé öllum öðrum lista- stefnum æðri og lífið sjólft sé ekki allri list æðra — í raun og veru list allra lista. Vísindin: Á þessu sviði virðist hjátrúin einna helst vera fólg- in í trú á nöfn, svipað og á trú- málasviðinu — einskonar ó- skeikulleikatrú, sem minnir á trú kaþólskra manna á páfann. Það er gott verk og þarft að Minningarorð................... vara við raunverulegri lijátrú, því hún stendur mönnum mjög fyrir andlegum þrifum. En jafnan skyldi það haft i huga, að stóryrði ein og svigurmæli leiða engan til réttari áttar í þessum efnum. Og sá, sem dæmir aðra hart fyrir „hjátrú“, mun venjulega sjálfur vera háður einhverri annari tegund hjátrúar. Það er síður en svo, að dómharka í þessum efnum sé nokkurt siðferðisvottorð um hjátrúarleysi, heldur jafnvel jwert á móti. Því maður, sem er hreinskilinn við sjálfan sig, veit altaf á liönd hinni réttu trú, trúnni á aðalatriðin. Hann verður því vægur í dómum. Og eitt veit liann: Vegna þess ör- yggisleysis, sem æfinlega leynist á bak við alla hjátrú, verður hinn hjátrúaði, hvort sem liann veit af þvi eða ekki, altaf að „stramma sig upp“ í einhveri’i mynd. Enda er það segin saga, að eldar hjátrúarinnar loga æ- tið órólega og brenna með braki mildu og neistaflugi. Grétar Fells. GlBBPSfBlDB Álafoss. Klæðaverksmiðjan Álafoss hefir gluggasýningu i sýningar- glugganum við Hressingarskál- ann um þessar mundir, í tilefni af 1. des. Eru þar sýndir 3 klæðnaðir, m. a. „smoking“-klæðnaður úr alíslensku efni. Þá eru og sýnd svört drengjaföt og gráröndótt hversdagsföt, mjög smelddeg. Er sýningin hin prýðilegasta. Veðrið í morgtm: í Reykjavík o st., heitasí I gæs' 3, kaldast í nótt — 2 st. Sójskin í 0.3 st. Heitast á landinu í naorgura- 3 st„ í Vestmannaeyjum, kaldast — 7 st„ á Blönduósi. YfirKt: Djúþ læg'ð og storinsveipnr yfir háfints rnilli Islands og Skotlands á hreyf ingu í austur. — Horfur: Su'ðvest- urland til Brei'ðafjarðar: NorS- austan kaldi. Þrkoniulaust. Gullbrúðkaupsdag eiga í dag Aðalbjörg Guðmunds- dóttir og Ari Einarsson frá Pat- reksfirði, nú til heimilis á Fossar götu 6. Hjónaefni. Nýlega hafa opinberað trúkvfuru sína ungfrú Flín Elíasdóttir fra iBíldudal og HörðurGíslason versl- unarinaður. H áskólaf yrirlestur. Þýski sendikennarinn, Woif- Rottkay, flytur kl. 8 í kveld fyrir- lestur trnt þýskar mállýskur og fer yfir mállýskutexta. Skipafregnir. Gullfoss er á leið til Akureyrar frá ísafirði. Goðafoss er á leíð til Vestmannaeyja frá Kaupmanna- höfn. Brúarfoss fer frá Leitfa f dag. Dettifoss fer til útlanda S kveld kl. 8. Lagarfoss er á Akur— eyri. Selfoss er á útleið. Bókasafn Alliance Francaíse er nú opið daglega kí. 6—7 í franska konsúlatinu. GengiS inra uni efra hliðið, í kjallárann viíS' suðurhlið hússins. Eldsvarnarvika Slysavarntfé ar i: L Berið aldrei opið Ijós að bensíni. Notið ekki bensín í heima- húsum. Farið varlega með öll eidf- fim efni og gætið varúðar með sprengiefni og sjálf- kveikjandi efni. Ekki einungis sjálft bensínið, heldur miklu frekar uppgufunin af því, getur valdið íkveikju og sprengingis sé verið með opið ljós í námunda við það. Dæmi eru einnig til þess að bensíngufa hafi borisf á milli herbergja og hæða í húsum, komist þar að opn- um eldi (glóð í ofnum, kertaljósum o. 11.) og orsakað eldsvoða. Sprengingar og eldshætta getur stafað af því, við við- gerðir, að logsjóða stáltunnur og önnur ítát, sem verið hefir í benzín, spíritus, olía, tjara, asfalt og önnur eld- fim efni. Margoft hefir slys htotist af því að menn Iiafa hyrj- að að logsjóða slík ílát án þess að gæta fyrst að því livað hefir verið í þeim og án þess að sjá um, að ekkert værl eftir í ílátunum af eldfimum vökva, og ekki hirt um að skota ílátin, eða losa þau á annan hátt, við eldfimr efni eða uppgufun af þeim, áður en þeir hófú viðgerð- ina. Varúðarreglur við logsuðu. Ilát, sem verið hefir í. spíritus eða önnur slík eldfim efni, sem blandast valni; ber að skola vandlega með mörgum umferðum af vatni, áður en viðgerðin hefst, eða eima þau. . 1 ' ■ 9 . ílát, sem verið hefir í bensín, olía, tjara, asfalt, eða önnur efni, sem ekki leysast upp í vatni, verða aS hreinsast með því að eima þau, eða láta þau standa fuO af vatni á ineðan viðgerðin fer fram, en skola þau þó vandlega áður. VERÐLAUNABÓK Nýlega efndi sænska hókaútgáfan Natur och kultur tiT verð- launasamkepni um bók fyrir drengi á aldrinum 12—15 ára. Fyrstu verðlaun, 2000 krónur, hlaut Harald Yictorin, fyrir bólk um kappflug í kringum jörðina. Margar flugvélar taka ]iátt f kappfluginu og er meiri „spenningur“ í frásögninni á köflum en títt er í unglingabókum en öll er bókin óvenjulega skemti- lega rituð. manna best, Iive erfitt er oft að vara sig á þessari trú á auka- atriðin, sem hjátrúin getur réttilega nefnst, og vera nógu vitur og skygn til þess að ganga Þessi ágæta bók er nú komin út á íslenslcu í snildarlegri þýS- ingu Freysteins Gunnarssonar skólastjóra. Bókina kallar hanra Kappflugið umhverfis jörðina. Þeir, sem vilja gefa drengjum skemtilega bófr, velja þesssr. 18 myndir eru í bókinni.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.