Vísir - 30.11.1938, Blaðsíða 4

Vísir - 30.11.1938, Blaðsíða 4
V l S 1 R SjálfstæS ismenn! PegrlS skemtistað ykkar! Kaup- $S happdrættismiSa • Srmíllaaiganiaj:' verSa iokaðar frá hádegi á Enorgun. Happörsetti Sjálfstæðismanna. Málverk jjað, sem Magnús Jóns- stra, prnfessor, gaf í happdrættið, «r ta sýnis í bókaverslun ísafold- arprerttsmiðju. Ramminn er frá Ceir KonráðssynL Drötnrngin fór norður í gærkveldi. Kolaskáp kom hingað í gær til ríkisstjórn- arinaaL Súðm var á Raufarhöfn í gær. Mar Pemherton vár væntanlegur kl. n í morg- tin. frá Englandi. Afíasála. Jupiter seldi í Grimsby í gær io8£> vættir, fyrir 1175 sterligs- pund. Á morgun verða allar verslanir og rakara- stofur Iokaðar allan daginn. Stúdentablaðið. 'iSölubörn, sem hafa í hyggju að selja Stúdentablaðið, komi á morg- un. K-R.-ingar fara í skíSaferð í kveld lcl. .8. Lagt af stað frá K.R.-húsinu. Hætnrlæknir í nótt: Alfreð Gíslason, Brávallagötu 22, sími 3894. Næturvörður í Reykjavíkur apóteki og Lyfjabúð- Iimí Iðunni. Helgidagslæknir: Halldór Stefánsson, Ránargötu 12, sími 2234. Næturlæknir aðra nótt: Bergsveinn Ólafsson, Hávalla- götu 47, sími 4985. Tilkynning frá happdrætti Sjálfstæðisfl. Mönnum, sem ekki hafa gert skila- pÆR REYKJA FLESTAR TFOPANI Ný bók; Bjðm flugmaðnr er komiíi í bókavepsianir. Skógarmenn KF.UM Ný orðabók Ensk-íslenskt orðasafn eftir BOGA ÓLAFSSON og ÁRNA GUÐNASON Verð kr. 6.50. Bðkaverslon Sigfósar Eymnndssoaar. grein á sölu happdrættismiðaSjálf- stæðisflokksins fyrir kvöldið (30. nóvember) til Stefáns A. Pálssson- ar Varðarhúsinu, verða reiknaðir miðarnir sem seldir. Útvarpið í kveld: 18,00 Minningarathöfn Háskólans á sjötugsafmæli Haralds Níelsson- ar. Útvarpað frá Gamla Bíó. 19.50 Fréttir. 20.15 Kvöldvaka: a) Sveinbjörn Sigurjónsson magister: Þjóðdansar og vikivakar, III. Er- indi. b) Sigurður Skúlason : Saga : „Hefndin“, eftir Tom Kristensen, II. Upplestur. Ennfremur sönglög og hljóðfæralög. (Fréttaágrip). c) Úr prédikunum Haralds Níels- sonar (frú Aðalbjörg Sigurðar- dóttir). Sálmar. Nutidens Island heitir rit, er Fálkinn gefur út og kemur út á morgun. Ritstjórar eru þeir Vilh. Finsen og Skúli Skúlas'on, ritstjóri. LCICAl LÍTIÐ liúnsæði fyrir smáiðn- að óskast Vatnsleiðsla og niður- fall æskilegt —- Tilboð merkt „Smáiðnaður“ sendist afgr, Vís- is. (602 MKENSLAl VÉLRITUNARKENSLA. Ce cilie Helgason. Sími 3165. Við- talstími 12—1 og 7—8. (486 ÍHCJSNÆfií HERBERGI vantar einlileyp- an mann. Trygg greiðsla. Uppl. á Hjálpræðishernum, herbergi 27, milli 7 og 8._____(591 TIL LEIGU herbergi með húsgögnum og þægindum, lengri eða skemri tíma, hentugt fyrir ferðamenn Laufásyeg 20. (596 STOFA til leign á Grundar- slíg 8. Fæði á sama stað. (598 RÚMGÓÐ stofa, hentug fyrir Ivent, til leigu Njálsgötu 8 B. — (605 STÚLKA óskar slrax eftir litlu herhergi í austurbænum. A. v. á. ' (606 GOTT forstofulierbergi til leigu. Uppl. í síma 2120. (593 GOTT herhergi með fæði og öllum þægindum til leigu Tún- götu 6, Royal, simi 5057. (610 STOFA til leigu. Uppl. á Grundarstíg 11, annari hæð. — (611 f®I ® i^^fuNDÍRSmPTÍLKYNNINGM ST. FRÓN nr. 227. — Á fundinum annað kvöld fer með- al annars fram upptaka nýrra félaga, og eru þeir menn, konur og karlar, sem á 20 ára afmæli fullveldis íslendinga vilja ger- ast félagar í Reglunni, beðnir að vera mættir í Góðtemplara- húsinu, er fundurinn liefst. — Fullveldisins minst: — 1. Hr. Gunnar E. Benediktsson lögfr.: Ræða. 2. Hr. Hallgrímur Sig- tryggsson skrifstofum.: Ein- söngur. 3. Hr. Valur Gíslason leikari: Upplestur. — Reglufé- lagar, fjölmennið og mætið annað kvöld kl. 8 stundvíslega. (612 ITILK/NNINCAKI BETANIA. Zions-kórinn ann- ast samkomu 1. des. kl. 8% siðd, Sr, Sigurður Pálsson talar. Kórinn syngur. Samskot verða tekin, AUir velkomnir, (609 HvinnaM HEIMALITUN hepnast best úr Heitman’s litum. Hjörtur Hjartarson, Bræðraborgarstíg 1. ___________________(188 DÖMUKÁPUR, draktir og kjólar, einnig allskonar barna- fot, er sniðið og mátað. Sauma- stofan Laugavegi 12 uppi. Inn- gangur frá Bergstaðastræti. — (344 ÞVÆ ÞVOTTA og lek að mér hreingerningar. Uppl. í síma 2659. ______________(589 STÚLKA óskast í vist hálfan daginn. Uppl. Týsgötu 6. (597 BARNGÓÐ unglingsstúlka óskast í vist. Uppl. Revnimel 53. ______________________(594 PRÚÐ unglingsstúlka óskast á gott barnlaust heimili. Uppl. i síma 3807. (595 DUGLEG stúlka, handlagin til ísaums, getur fengið góða atvinnu nú þegar við Klæða- verksm. Álafoss. Gott kaup. — Uppl. á Afgr. Álafoss. (600 STÚLKA óskast strax, hálfan eða allan daginn. A. v. á. (601 UN GLIN GSSTÚLK A, 15—16 ára, óskast til að gæta 2 ára harns og lijálpa dálítið til i húsi. Uppl. gefur Benedikt Eyþórs- son, sími 4551. (603 TEK AÐ MÉR litið lieimili. Sérherhergi áskilið. A. v. á. — (604 tKAUPSKAPURÍ SLIFSI frá 3,75. Svuntuefni frá 5.63. Georgette i uppliluts- sett frá 11,25 í settið. Versl. „Dyngja“._____________(582 GEORGETTE slæður, Georg- ette vasaklútar i góðu úrvali. Versl. „Dyngja“. (583 TAFTSILKI einlit, munstrað í samkvæmiskjóla á 6,25 mtr. Versl. „Dyngja“,______(584 DÖMUKRAGAR, harnakrag- ar, altaf hætast við nýjar teg- undir. Kjólapífur. — Versl. „Dyngjat{.___________ (585 DÖMUBELTI, ekta skinn og gerfiskinn, margar gerðir, frá 1,50 stk. Versl. „Dyngja‘{. (586 SAMKVÆMISTÖSKUR, nýj- ar tegundir. Versl. „Dyngja“. — (587 SILKINÆRFÖT í gjafaköss- um. Silkiholir, Silkibuxur, Silki- undirkjólar, altaf ódýrast í Versl. „Dyngja“. (588 FISKBÚÐIN á Laugarnesvegi 67 verður opnuð á föstudags- morgun. Ávalt nýr og góður fiskur. (590 NOKKUR góð ritverk og ný- útkomnar hækur seljast ódýrt. Bækur teknar i skiftum. Forn- hókahúðin Laugavegi 63. (581 GOTT hey óskast. Uppl. í síma 4642, eftir kl. 6. (592 669) '8fff !míS •uoa t uignqjot^j Miqsqnqnqoq t ujnq §0 ‘gnd 140111 go jrj ngojsgo .ujaq uios ‘nuis qiuiioq 1; ojcq go .iigpuisnq aoxq ijjos ojjotj — • (iqoxq gojouip) uaoqqiOAq y.juioqAK — NH0HIXI3AH GOTT orgel til sölu. Uppl. í iSÍma 4304. (607 TIL SÖLU borðstofuhúsgögn með tækifærisverði. Sími 3613. (608 KALDHREINSAÐ þorskalýsi sent um allan bæ. Björn Jóns- son, Vesturgötu 28. Sími 3594. (510 KAUPI gull og silfur til bræðslu; einnig gull og silfur- pcninga. Jón Sigmundsson, gull- smiður, Laugavegi 8. (491 KAUPUM FLÖSKUR, stórar og smáar, whiskypela, glös og bóndósir. Flöskubúðin, Berg- staðastræti 10. Sími 5395. — Sækjum lieim. Opið 1—6. (1084 DÖMUHATTAR, nýjasta líska. Einnig hattabreytingar og viðgerðir. Hattastofa Svönu & Lárettu Hagan, Austurstræti 3. Sími 3890, (631 KJÖTFARS OG FISKFARS, heimatilbúið, fæst daglega á Fríkirkjuvegi 3. Sími 3227. — Sent heim. (56 REYKJÁVlKUR elsta kem- iska fatahreinsunár- og við- gerðarverkstæði, hreytir öllum fötum. Allskonar viðgerðir og pressun. Pressunarvélar eru ekki notaðar. Komið til fag- mannsins Rydelsborg klæð- skera, Laufásveg 25. Sími 3510. (287 mmmm^mmmmmmmtmmm 11 ■ 1 ■»—*i. - jmmmmmmmmmmmmmmmrnmmmmmt^mmmammmt ÍSLENSK FRÍMERKI kaupir ávalt hæsla verði Gísli Sigur- björnsson, Austurstræti 12 (áð- ur afgr. Vísis). (1087 3W'IWrW*nW»rj^»ll ■ ... » — Sögur í myndum fj'rir börn.HRÓI HÖTTUR og menn hans. 233. ÞRÍR GEGN EINUM. Hvað vissi þessi þorpari um hring- — Þetta skaltu fá í staSinn fyrir — HélduS þiö ef til vilt, aö eg — Nú er engrar miskunnar aö inn? — Jseja, livaö veröur úr hringinn, launmoröinginn þinn! sæti þarna sofandi, þorparar. Nei, vænta af okkar hálfu. Sækjum aö þessu? Ætliö þér að afhenda ó-nei, og nú skal eg kenna ykkur honum allir í einu. hringinn? aö lifa. fSESTURINN GÆFUSAMI. 40 „Annar ýkkar getur setið aftur i —< hinn fram Í hjá mér.“ Því naíst spurði hann: „Hvað ætlið þið langt?“ „Næsíi ákvörðunarstaður okkar er elcki langt frá Norwich. Hiusvegar munum vér ekki sækja jjþaS fast, að þéú flytjið okkur svo langt —• og witanlega ekki lengra en svo, að það baki yður ékki nein óþægindi. Ef þér gætuð komið okkur til Tbelford getuni við vafalaust leigt okkur liil ]þar.“ Vegfarendurnir einkennilegu settust aftur. Forvitni Martins vann i svip hug á óbeit hans og hiki. Honum fanst þeir líkari gerfi- mðnnum en menskum mönnum. Og liann sá nú, að það var ekki nokkur vottur ryks á föt- sim þeirra. Þeir voru með Malaeca göngustafi <og héldu á glófum, en hendur þeirra félaga voru lireinar og vel liirtar. í nánd voru nokkur- ír runnar, en liús sáust engin. „Gott og vel,“ sagði Martin. „Eg skal aka ykkur eins langt og þið þurfið að fara.“ Hann mæjti all-þurlega: „Segið mér, þegar þið viljið fara úr bílnum.“ „Það munum vér gera,“ sagði sá hávaxnari, um leið og liann settist við hlið Martins. „Þér eruð á skemtiferðalagi, geri eg ráð fyrir. Betri dægrastytting er ekki til en ferðast um sveitir landins sér til skemtunar.“ „Það á visl að heita svo, að eg sé á skemti- ferðalagi,“ sagði Martin. „Eg varð leiður á London og tók skyndilega ókvörðun um að aka út á landsbygðina. — Það er eyðilegt hér.“ „Vafalaust s'trjálbygt hér,“ sagði sá, sem við lilið lians sat. Þeir þögðu allir um stund. Það var greinilegt, að þessir vegfarendur ætluðu ekki að láta neitt uppskátt um ferðalag sitt. En Martin ákvað að þráast við að reyna að fá þá til þess að gefa sér einhverjar upplýsingar um það. Og eins og honum var líkt fór liann engar krókaleiðir. „Má eg spyrja ykkur spurningar?“ sagðiliann. „Spurningar eru óhjákvæmilegar í viðræð- um. Haldið áfram.“ „Jæja,“ sagði Martin, „mér leikur hugur á að vita hvernig á því stendur, að þið voruð sladdir liér á miðri heiðinni, hvernig þið kom- ust liingað, án þess að verða rykugir og ó- hreinir.“ Sá, sem við hlið lians sat herpti snöggvast saman varimar, og varð ilskulegri á svip. „Eðlileg spurning, þér miskunsami Sam- verji,“ sagði hann. „Sannast að segja mundi þetta liafa vakið forvitni mína, ef eg hefði ver- ið í yðar sporum.“ „Við höfum vafalaust litið skringilega út, þar sem við sátum ó trjóbolnum,“ sagði só í aftursætinu. „Málið liefir sínar skoplegu —- og alvarlegu hliðar“, sagði hinn. „Einhverntíma kemur só dagur, er það skýrist af sjálfu sér — vissulega. Vafalaust kemur só dagur, er við getum talað um það alveg hiklaust“. „En sem stendur“, sagði sá i aftursætinu og hallaði sér fram. „Sem stendur“ endurtók hinn, „er eins og yður mun skiljast, engu frekara við að bæta“. Martin ypti öxlum og jók liraðann, liallaði sér fram lítið eitt og hugsaði aðeins um akstur- inn. Þegar aðeins voru eftir tíu eða tólf milur vegar til Norwich fóru félagarni tveir að gefa nánar gætur að öllum einkennum og merkjum, sem eru meðfram vegum vegfarendum til leið- beiningar. Og þegar þeir vom staddir efst á hæð nokkurri rauf sá í framsætinu þögnina, sem ríkt hafði alllengi. „Ef þér viljið gera svo vel“, sagði hann, „að nema staðar við næstu beygju til vinstri, skamt hér frannmdan munum vér yður mjög þakk- látir“. Martin svaraði engu, en stöðvaði hílinn þar, sem um var beðið. Félagarnir einkennilegu fóru út úr hílnum og tóku í hattana í kveðju skyni. Sá liávaxni hrosti dálítið liæðnislega. „Vér þökkum yður, lierra minn. Þér hafið reynst vinur í raun. Og vér munum ekki fljót- lega gleyma hjálpsemi yðar“. „Það gerum við áreiðanlega ekki“, sagði hinn. „Ef þér liefðuð ekki komið okkur til hjálpar, hefðum við vafalaust orðið að húka þarna á trjábolnum fullar þrjár klukkustundir“. „Ekkert að þakka“, sagði Martin stuttlega. „Vérið þið sælir“. U111 leið og hann lagði af stað varð lionum allhylt við, er hann sá letrað á staur við veginn: „Ein míla til Ardrington“.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.