Vísir - 01.12.1938, Blaðsíða 2

Vísir - 01.12.1938, Blaðsíða 2
VÍSIR EYBID SÝRUNDM ÞEGAR ÞÉR BURSTIÐ TENNURNAR Hér skal sögð athyglisverð saga um einfalda staðreynd, sem heilbrigði og ljóma æskunnar varðar miklu. Ein af þrálátustu plágum mannkynsins eru tannskemdir. Sé þeim ekki varist, grafa þær undan þrótti mannsins og geta leitt af sér hina alvarlegustu sjúk- dóma. Það þarf meira en venjulega „tann- hurstun“ til þess að veita þessari plágu viðnám og til þess að varðveita aðlað- andi hros æskunnar og verja lieilsuna. Þér verðið að herja á sýrurnar með því, að hirða vel um tennur yðar. Sýru- sýklarnir sem aukast og margfaldasl, myndast af matarleifum, er verða eftir milli tannanna. Þeir eru aðal-orsök hinna skaðlegu lannskemda. Þess vegna verður að berjast gegn sýkl- unum í hvert sinn sem tennurnar eru burstaðar! Þá haráttu er hægt að heyja á vísindalegum grundvelli, ef notað er SQUIBB-tannkrem. Það ver tennurnar gegn sýrunum og drepur hina skaðlegu sýrusýkla. SQUIBB-tannkrem gerir meira en að hreinsa. Það veitir tönnum og tann- gómum vísindalega vernd. I því eru engin skaðleg efni. Jafnvel viðkvæm- asti barnsmunnur þolir það. Burstið tennur yðar með SQUIBB-tann- kremi tvisvar á dag. Það kostar ekki meira en venjulegt tannkrem. TANNKREM

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.