Vísir - 01.12.1938, Blaðsíða 8

Vísir - 01.12.1938, Blaðsíða 8
8 YÍSIR Fjölbreyttari og fullkomnari framleiðsla er takmarkið. Kaupið innlendan iðnað, að öðru jöfnu. Með því styrkið þér liann og skapið atvinnu í landinu. Við bjóðum yður fjölbreyttasta úrval landsins af innlendum skófatnaði. oCcLhus Q. Jjúibvljfyssovi Slcóu&hteíun. ins og gera tillögur til alhliða viðreisnar hans. Mikil ábyrgð hvilir á herðum þeirrar nefndar. En hún er vel skipuð og makleg ti’austs, þar til annað reynist. rur Við seljum flestai* vöpup til útgeFðap, svo sem: Það fer best á þvi, að íslend- ingar fagni 20 ára fullveldinu án alls yfirlætis. Slíkir tyllidag- ar eiga að vekja þjóðina til um- liugsunar um livar hún er á vegi stödd, og er þá vel að menn ixxinnist í dag m. a. þess þrenns: Að efling útvegsins í byrjun jxessai'ar aldar varð undirstaðan undir sjálfstæði þjóðarinnar, að útvegurinn stendur xíú mjög höllum fæti, og að enginn annar atvinnuveg- ur hefir komið í hans stað. Frumskilyrði þess að hið stjórnarfarslega sjálfstæði lxvíli á nægilega traustum grundvelli, er að þjóðin dragi réttar ályktanir af þessum stað- reyndum í orði og á borði. Stálvíra (þýska og enska) Manilla Þorskanet Þorskanetagarn Netamanilla Saltpoka Gotupoka un/„ Tómtunnur Vítisóda Ketilsóda Fiskábreiður Hessian pSrys Bindigarn GUNDKYS Saumagarn snyrpmætur og sndarnet HHH og margt fleira SKIPPER Dragnótatóg Við höfum söluumboð Utaii Vestmannaeyja fyrir Netagerð Vestmannaeyja h.f.,sexn framleiðir allar gerðir þorskaneta úr fyrsta flokks ítölsku hampgarni. Gæði og vei’ð fyllilega samkepnisfært við bestu erlenda framleiðslu. Sendið okkur pantanir yðar tímanlega. afur Gíslason & Co. h. f. Símnefni: „Net“ Reykjavík Símar: 1370 (tvær.Iínur) J

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.